Heimskringla - 28.03.1934, Blaðsíða 1

Heimskringla - 28.03.1934, Blaðsíða 1
XLVIII. ÁRGANGUR. NÚMER 26. wnSTNIPEG MIÐVIKUDAGINN 28. MARZ 1934 ALLSHERJAR SOLURAÐ I CANADA um þeim, er blöðin birtu af rannsókn Stevens-nefndarinnar, yrði bent á hvað búðir þessar með þeim, að það þyrfti að gera nýja o§ sérstaka samninga við Bretland, ítal.u og Þýzkaland þvf til tryggingar. VERKFALLl LOKIÐ Verkfallinu í bílaiðnaði Banda- í tillögum Breta felst, að þær ríkjanna ,sem staðið hefir .yfir þjóðir, sem mestan vopnaútbún- nokkrar vikur, lauk s. 1. mánu- Sú frétt barst í gær frá Ott- sölumöguleikar eru á hinni eða hefðu með lágverði á verningi awa, að Bennettstjórnin hefði þessari vöru, svo að hann geti sinum sparað almenningi mikið lagt frumvarp fyrir þingið s. 1. bagað framleiðslu sinni eftir því fe> ÞV1 Þa® væri önnur hliðin á mánudag, er gerir ráð fyrir að sem bezt sér í hag. málinu, er um áhrif af innkaup- að hafa, mínki hann, en þeim dag. Var verkfallið orðið svo nefnd verði skipuð, er eftirlit j “National Marketing Board um Þeirra í stórum stíl væri að | þjóðum sem lítinn vopnabúnað alvarlegt, að stjórnin skarst í hafi með sölu og markaði á ná- Act’’, eru lögin nefnd, er að ræða- j hafa ,sé leyft að auka hann. í leikinn. Og fyrir milligöngu lega öllum afurðum landsins. I myndun þessarar stofnunar TEKJUSKATTURINN í um að þei rhafi í raun og veru meira með þessu' unnið, en vinnuveirendur, því eftiriit stjórnarinnar verði nú betra en áður og á lög og réttindi þeirra í frumvarpi þessu er talið að lúta. Og aðal-bækistöð stofn- j felist víðfeðmari og róttækari unarinnar verður í Ottawa. löggjöf, en nokkru sinni áður' öll Vestur-fylkin hafa lýst hafi verið borin upp í þingi velþóknun sinni á hugmyndinni MANITOBA verði ekki eins gengið fyvir tölu þeirra þjóða er lítinn vopna- Roosevelt forseta hafa nú bragðið cg vinnuveitendur hafa útbúnað hafa kemur Þýzkaland. verkamenn og vinnuveitendur, oft leyft sér að gera. Kaup og Og það meira en nægir til að sæzt. jvinnutími er ákveðinn. Aftur á ýfa skap Frakkans gegn af- Tillögur Roosevelts forseta móti telja vinnuveitendur verk- voru þær, að skipa herafla þjóðirnar þurfi til þess þriðji á að vera óháður og skip- aðilar télja sig óhultari með Á árinu 1932 greiddu 21,210 j vopnunartilfógum Breta. En voru þær) að skipa þriggja | föllum með þessu afstýrt og úr- Canada. j um stofnun þessarar sölunefnd- manns tekjuskatt í Manitoba-! sk°ðun Breta er sú, að mínkun manna nefnd til þess að gera skurðir þessarar nefndar hugga Það sem ráð er fyrir gert, er ar Bennett-stjórnarinnar. — fylki, en allur skatturinn sem ' vopna-útbúnaðar verði aldrei að út um þrætUmál verkamanna og j Þeir sig við að ekki verði ósann- að eftirlitið nái til sölu' á öllum Bændafélög hér vestra liafa Brackenstjórnin heimti nam! veruleika, nema að mælikvarð- vinnuveitenda. Skulu vinnuveit,-1 gjarnari í þeirra garð eða harð- búnaðar-afurðum, viðartekju águr hreyft henni eða jafnvel $798,593.22. inn sé hinn sami fyrir allar þjóð- endur kjósa einn mann í nefnd- ari en kostir þeir er verkfalls- og fiskiveiðum, öllum frumiðn- haft hana á stefnuskrá sinni. vAðeins einn maður hafði ir °s hvíli á því hvað mikinn ina og verkamenn annan. Hinn menn oft setja. Hvorutveggju aði, nema náma rekstri. Enda getur ekkert spursmál skattskyldar tekjur, er námu"'"’""" l"”'" I nefndinni verða menn er verið um þörfina á fullkomn- «50 qa0 a 4rinu t skatt af beim kosnir verða af þeim er starfa ara eftirliti með útbýtingu og grei’ddi hann $10 412 00 f elnhTOrt ; »8ta á rtrum b&ufcu... , En tr4 ,i0>000-»15.»00 um einhverrar stjórnardeildar j ur að því á þinginu, hvort eftir- sambandsstjórnarinnar, að lík- iit þetta næði til sölu á hveiti, indum akuryrkjumáladeildar- svaraði hann, að hveitiræktin innar. Að minsta kosti barværi vissulega skoðu'ð ein af Hon. Robert Wier akuryrkju- greinum búnaðarins. málaráðherra fru'mvarpið upp í| Sú spurning mun mörgum þinginu. En hugmyndin sem að, koma í hug, hvort hér sé verið að halda við eða vernda innan lands. Ef halda á áfram í það óend fri® ar stjórnin hann að líkindum. Úrskurði þessarar nefndar hafa hvorutveggja aðilar iofast til að Þegar Mr. Bennett var spurð- gkattskyldar tekjur höfðu 106 j aniega að efla her, segja Bretar hlýða. manns. Skattur þeirra nem $86,543.29. að ekki væri vanþörf á að end- Annars er reglugerð sú, er urskoða Locarno-samningana, nefnd þessi hefir við að styðjast fiaio-a ^nv'en samkvæmt Þeim er Frökk- eða fer eftir> ekkert annað en ™>k'N 1 LJ S J f ttiH Um aðSt°ð h6ÍtÍn af Bretum’ landslögin (NRA) og að gfiet.a kið er skatt greiddu af tekj- £<æti Frokkum því komið það hess að hlunnindi beeeia aðila um, sem meira námu en $3000 pess að munninín neSSJa aðiia á ári. Samt höfðu 908 manns ver. séu varðveitt. Finst verkamönn- þessu og er það í sjálfu sér mik- ilsvert, þó ekkert annað hafi unnist við það. Roosevelt forseti hreyfði því um leið, að hann vonaði, að á þessum grundvelli yrði gert út um misklið milli vinnuveitenda og verkamanna í öllum greinum eða við hvaða störf sem um væri að ræða. baki því liggur að kjósa þessajað fara að dæmi Roosevelts for- “iUi 23 Þnsund áðllara f^'jVILJA NRA FYRIR CANADA menn í nefndina, er að gefa seta. Að sumu leyti má líkleg- m' W m SRattur Peirra _____ framleiðendum vald sjálfum til ast segja, að lög þessi minni á ^ að hafa umboð og eftirlit með ýmsar reglugerðir (code) hans. ®n Þelr sem $1,000. arstökjur sölu sinna eigin afurða. j En þau minna þó ekki síður á iiafa og þaðan af minna voru Þessi sölu-eftirlitsnefnd sam- samvinnustarfsemi þessa lands, f®>ÞÞl talsins og skattur þeirra bandsstjórnarinnar er ætlast til Svo sem störf hinna ýmsu sam- nam $147,904.24. Mikill hluti að hafi samvinnu við sölunefnd- laga. alls skattsins, eða hátt upp í tvo ir í fylkjum landsins, sem ætl-; Enginn skyldukvöð mun á Þriöju, er frá vinnufólki í bæj- ast er til að einnig verði stofn- mönnum hvíla um það, að láta um> fremur láglaunuðu flestu. aðar. Sölunefnd sambands- sölunefnd þessa hafa eftirlit Aðeins 20 bændur greiddu stjórnarinnar verður því mið- stöð þessara samvinnustofnana. Verksvið nefndarinnar eða þessara stofnana verður afar víðtækt. 1 einu orði má segja, að það sé fólgið í því að koma skipulagi og reglu á sölu afurða landsins. Og því er bæði það samfara, að hafa gætur á mark- aðs möguleikum erlendis og hinni beztu sölu á afurðunum sem möguleg er. En vald nefnd- með sölu framleiðslu sinnar. — skatt, er alls nam $278.37. En felstum •mun þó þykja álit-j Skattur giftra manna er voru legra, að fela henni umsjón 9,157 nam $542,531. En skatt- með sölunni. En allir framleið- J ur er ógiftir greiddu, er voru endur, er það gera, verða að 12,053 talsins, nam $256,061. hafa skýrteini (license) frá Af vinnulaunaskattinum næst ekki í greinilegar skýrslur fyr sölunefndarstofnunum til þess. Vér sögðum að sölunefnd en f iok aprii mánaðar. þessi minti á samlögin. Vér,_________________________ værum ekkert hissa á þó þarna SJÖ MANNS FARASt f BRUNA yrði með tíð og tíma um 100%; _______ samlög að ræða í flestum grein- arinnar nær lengra en það. Hún' um frumiðnaðar þessa lands. j 1 Þorpmu Bowsman í Mam- getur á hvaða tíma sem er A sambandsþinginu hefir loba forust 7 manns 1>húshruna rannsakað heima fyrir hvað all- ir þeir er vöruna fara með, eru að gera. Hún lítur eftir því hvað mikið þeir taka fyrir sinn snúð, hvaða verkalaun þeir frumvarp þetta ekki enn verið S- k Þriðjuúag. Það var að rætt að ráði eða gagnrýnt af morSni sem bruninn varð, er stjómar-andstæðingum. Mun! húsbóndinn> philiP GillesPie a^ þeim hafa þótt til stórræða efnt nafni> 'ar að kveikja UPP eld- með fru'mvarpinu, og því betra Bann kveikti UPP meú steinolíu greiða, á hvaða verði þeir kaupa að geyma það með sér fram ,Blzti sonur hans stóð hjá, en hana o. s. frv. Bóndanum verð- yfir páska, sem þeir hafa um1 áður en varði logaði í fötum ur og vissulega tilkynt hverjir það að segja. ,hans. Hljóp faðir hans með ____________________ _______________________ ! hann út í snjóskafl til að stjórninni að taka 2(4 mlljón'slökkva 1 íötimnm. En meðan dollara lán til að greiða hluta Þvf fór fram stóð húsið í björtu fylkisstjórnarinnar aí atvinnu- bali< p orst konan er inni 1 hús- leysisstyrknum. Hann bjóst við ^inu var °S sex börn hjónanna. að lánbeiðninni yrði beint til ] “ sambandsstjórnar. NÝR KANSLARI KEPT UM HOCKEYBIKAR LAUNAHÆKKUN Fyrir rúmu ári voru laun sambandsstjórnarþjóna lækkuð um 10%. Á stjómarráðsfundi s. 1. mánudag í.Ottawa, er sagt að rætt hafi verið um að hækka laun þeirra aftur, er þessu nem- ur, er $1500 og þaðan af minni árslaun hafa. Kostnaður sem af þessu leiðir fyrir stjórnina, nem- ur aðeins 2(4 miljón dollara. EFRIMÁLSTOFA Á ÍRLANDI AFNUMIN Manitoba-háskóla Alumni fél. hefir borist tilnefning Dr. J. W. Dafoe, ritstjóra blaðsins Free Þingið á írlandi (the Dial Press> sem kanslara (Chancell Eirann) samþykti s. 1. fimtudag, orj háskólans, í stað erkibisk- hefðu laun allra verið hækkuð, að afnema efrimálstofu' þings-, nPs p> Matheson, er tilkynt ins. Frumvarpið flutti Eamon'hefir> a® hann segi stöðunni de Valera forseti og það var lausri við lok skóla ársins. samþykt með 79 atkvæðum í stöðu þessa, sem það meðal gegn 43. jannars er samfara, að útbýta De Valera var sérstaklega í heiðurs-viðurkenningum háskól- nöp við efrimálstofuna vegna ans, munu ávalt hafa verið vald Menn frá félögum smásala (Retail Merchants Association) í Manitoba og Saskatchewan- fylkjum komu fyrir Stevens- nefndina í Ottawa eigi alls fyrir löngu. Voru þeir eindregið með því, að lög yrðu samin, er kæmu í veg fyrir að deildar og keðju- verzlanir héldu' áfram upptekn- um hætti í viðskiftum, er til verstu einokunar hefði leitt. — Vilja þeir að viðskifta-reglur séu löggiltar er ákveði söluverð vöru og vinnulaun verzlunar þjóna, svipað og gert er í Bandaríkj- unum, og sambandsstjórnin hafi eftirlit með því eins og þar. — Ætla þeir farsælast, að slík skipulagning nái einnig til stór- sölu og iðnaðarreksturs eða til allra viðskifta. Deildarverzlan- ir kváðu þeir hafa eyðilagt kaupmensku í sveitum og þorp- um með póstpöntunar-aðferð- inni og í bæjum hefðu þær, á- samt keðju-viðskiftunum lagt hana að velli, með afsláttar sölu-aðferðinni, sem oft gengi svo langt, að iðnaði og fram-! mikiu leiðslu landsins stæði hætta af henni. Bentu þeir í því efni á hve hurð hefði skollið nærri hælum með að framleiðsla á mjólk sem markaðsvöru í Mani- toba legðist niður, er verzlanir þessar í Winnipeg fóru að nota hana sem agn fyrir kaúpendur og bóndinn varð að selja hana sér í stórskaða eða ódýrara en hann gat farmleitt hana. Þann- ig stafaði ekki aðeins viðskift- um smáþorpanna heldur einnig iðngreinum landsins hætta af núverandi viðskiftafyrirkomu FRÁ ÍSLANDI Um Hockeybikar Þjóðræknis- Ásgeir Ásgeirsson félagsins verður kept af íslenzk- j um hockeyleikflokkum næst-! forsætisráðherra hefir á fundi komandi fimtudags- og laugar- f kjördæmi smu núna fyrlr dagskvöld í Olympic Rink. _lhel^na yfir Því, að hann Byrjar klukkan 7.30 bæði kvöld- muni ekki, að óbreyttri aðstöðu, in bjóða sig fram fyrir Framsókn- arflokkinn við næstu kosningar ,og að hann muni heldur ekki jbjóða sig fram fyrir neinn ann- an flokk. Handhafar bikarsins nú eru “Fálkarnir”, Hockeyflokkarnir er nú keppa eru “Pla-Mors” í Winnipeg, og hockey flokkar frá Glenboro, Gimli, ásamt Gol- den Eagle flokkinum í Winni- peg. FJÁRSJÓÐUR STAVISKY FUNDINN eða þeirra er yfir $1500 árslaun hafa einnig, hefði þetta haft í för með sér 8 miljón dollara kostnað fyrir stjórnina. FELLIBYLUR f NEW ORLEANS Fellibylur með steypiregni varð s. 1. mánudag í New Or- leans. Olli hann miklum skemd- um á húsum og mannvirkjum, svo sem símum og ljósaleiðsl- um. Um 100 fjölskyldur urðu húsviltar. Fjöldi manna meidd- •st einnig, en um dauðsföll, er ekki getið. MEIRI LÁN frumvarps er hún feldi fyrir ir háskólamenn og þeir er honum, er bannaði mönnum að ^ flokkspólitík hafa látið sig lítið bera einkennisbúninga póli- skifta. Hvorugt þessara skil- Um sjö hundruð og fimtíu þúsund dollara virði af gull- og gimsteina munum, er f jársvikar- inn miklj Stavisky átti, hafa nú fundist í veðláns verzlun í Lon- don. Skaut Stavisky þeim und- an, er hann sá að fjárhagsvand- ræði steðjuðu að. Hrökkva fjár- munir þessir lítið upp í hina l miklu 40 miljón dollara skuld Stavisky veðláns-stofunarinnar í Bayonne. Er hætt við að fundur þessa fjár verði aðeins til að gera menn ennþá ergilegri en áður út af fjársvikunum, sem af hefir leitt bardaga og blóðsúthellingar á götum París- ar og tveimur stjórnum landsins hefir orðið að falli. Spilahús í litlu þorpi í Devonshire í i Englandi er einkennilegt hús, tízkra flokka. Efrimálstofuna kva?I hann yrða hefir kanslari. hinn nýtilnefndi hafa verið landið. til ills eins fyrir LEITA Á NÁÐIR BLAÐANNA FRAKKLAND OG AFVOPNUN Ekki lítur neitt betur út en áður með afvopnunarmál Ev- Bréf birtu' dagblöðin nýlega rópu þjóðanna, sem BretJand frá fyrirliðum keðju-verzlan- hefir verið að beita sér fyrir anna, bæði þeirra er matvöru-,1 undanfarið. Síðast liðinn laug- tóbaks- eða lyfjasölu reka, er ardag tilkyntu Frakkar að þeir Forsætisráðherra John Brack- með sér báru, að þeir hefðu gætu ekki gengið að þeim skil- en skýrði frá því á fylkisþinginu ^ fundið að máli ritstjóra flestra málum, er í tillögum Breta feld- s. 1. mándag, að hann legði senn stórblaða landsins og farið fram ist. Báru þeir því við, að ör- tillögu fyrir þingið um að leyfa1 á það við þá, að jafnframt frétt- yggi Frakklands yrði svo skert lagi deildaverzlananna og keðj- anna. Vesturlandið kváðu þeir í bæjum, þorpum og sveitum vera talandi vott þeirra illu af- leiðinga er það hefði. Ontario-fylki tekur í sama strenginn, vill að reglugerð (code) sé löggilt og sambands- stjórnin líti eftir að henni sé fyigt- Fyrir rannsóknarnefndinni drógu þessir menn úr Vestur- fylkjunum upp ömurlega mynd af því hvernig smábæja og sveitalífinu hefði hnignað af völdum viðskiftafyrirkomulags- ins, er auði landsins væri að safna í fárra hendur, og á hina hliðina af lágum vinnulaunum, hinna einráðu verzlana í stór- bæjum, þar sem unglingum og kvenfólki væri goldið svo skammarlega lágt kaup, að ekki væri hægt að draga fram lífið á því. sem maður nokkur hefir látið byggja fyrir peninga, sem hann hefir unnið í spilum. Húsið er fjórlyft—sín hæðin fyrir hvern lit í spilunum. 13 dyr eru á því — einar fyrir hvert spil í lit — og 52 gluggar — einn fyrir hvert spil. Jón Leifs Nobelsverðlaunaskáldið heims- fræga, Romain Rolland, er nær því jafn þektur tónlistarfræð- ingur, enda var hann um skeið prófessor í tónlist við Sorbonne- háskólann mikla í París. Hefir hann ritað merkilegar æfisögur tónlistarjötnanna Bethovens og Handels. Að því er blaðið “Vís- ir” hermir hefir hann nýlega, að gefnu tilefni, ritað íslenzka tón- skáldinu Jóni Leifs svohljóðandi bréf: Kæri herra Jón Leifs. Eg þakka yður hjartanlega lögin fyrir söng og píanó, sem þér voruð svo góður að láta forleggjara yðar senda mér og eg samfagna yður vegna þeirra. Þau sýna karlmannlegan frum- leik (male originalité); falland- inn og hljómarnir eru hvort- tveggja í senn mjög gamlir og mjög nýir, það er stundum hægt að segja: miðaldalegir og fram- tíðarlegir — með undirtónum úthafsins. Þetta er algerlega norræn tónlist, — eins og hún á að vera. Eg heilsa hinni miklu eyju, sem endurhljómar í yðar list. Yðar einlægur Romain Rolland Má bréf þetta teljast mikill sæmdarauki hinu unga tón- skáldi. — Dagur. ESdur Leggur Stórborg í Rústir Síðast liðinn fimtudag kom talin ein með fegurstu hafn- upp eldur í borginni Hakodate borgum. í Japan, er lagði 25,000 bygg- norðan Tokíó er hún , talin stærsta borgin í Japan og mgar — um þrjá fjorðu borgar- , , , , ° su tiunda í roð storborga lands- innar — í rústir. Sex hundruð og fimtíu manns fórust í eldinum, en 460 meidd- ust. íbúatala borgarinnar er 213,000. Borgin stendur við sjó á Hok- kaido-eyju sunnan verðri og er ms. Orsök brunans var ógurlegt stórviðri af suðvestri og stóð af opnu hafi. Léku hús á reiði- skjálfi og skektust á grunnum. Hrundu við það reykháfar unn- vörpum. Varð af því þetta ó- slökkvandi bál.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.