Heimskringla - 28.03.1934, Blaðsíða 4

Heimskringla - 28.03.1934, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. MARZ 1934 | Heimskrin^k (StofnuO im> Kemur út á hverjum miOvikudegi. Elgendur: THE VTKING PRESS LTD. (53 oo 155 Sargent Avenue, Winnipeg Talsimi: 86 537 VerB blftðsins er $3.00 árgangurlnn borgÍBt j (yrlrír»m. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. j -------------------------------- Ráðsmaður TH. PETURSSON 153 Sargent Ave., Winnipeg Uanager THB VIKING PRESS LTD. (53 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HE1MSKR1NGI.A (53 Sargent Ave., Winnipeg. “Heimslcringla” is publlsÉhed by and printed by The Viking Press Ltd. (53-(55 Sargent Avenue, Winnipeg, Man Telephone: 88 537 WINNIPEG, 28. MARZ 1934 TfMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS Það mun með nokkrum sanni mega segja að eftir að “Öldin”, rit Jóns Ólafs- sonar hætti að koma út, væri hér ekki úm langt skeið neitt tímarit bókmentalegs efnis. Og þó mörgum bókhneigðum Vestur-íslendingum þætti það miður, voru litlar horfur á að á því yrði nokkur breyt- ing. En ekki fór þó að þeim líkum í það óendanlega. Fyrir fimtán árum brá svo við, að mönnum barst í hendur eitt hið glæsilegasta íslenzkt tímarit að útliti, er menn höfðu séð, og gefið út vestan hafs. Það var “Tímarit” Þjóðræknisfélagsins. Og við athugun lesmálsins, kom brátt í ljós, að merkilegt rit hafði þarna hafið gönguna. Sannfærðú hinar fróðlegu greinar þeirra, prófessors Halldórs Her- mannssonar um “Vínlandsferðir” og dr. Rögnvladar Péturssonar um “Þjóðræknis- samtök Vestur-lslendinga”, hljeirn um þetita, þó ekki sé á annað minst. En alt var ritið hið læsilegasta. Skáldið St. G. St. heilsar fyrst í ritinu með kvæði er hann nefnir “Þing-kvöð” og er fyrsta erindið þannið: Gamla landið góðra erfða! Gengið oss úr sýn, Lengur skal ei sitja og syngja Sólarljóð til þín! Nú skal rísa. Hefja hug og Hönd, með ljóð á vör, Þar sem yzt á vesturvegum Verða bama-för— Verða þinna bama-bör. Og næst er svo grein gerð fyrir “Tíma- ritinu” af ritstjóranum, sem þá og ávalt síðan hefir verið dr. Rögnvaldur Péturs- son, og stendur þar meðal annars, “að ritið vilji leitast við að halda á lofti ættar- merki hinnar íslenzkú þjóðar”, og er sú von í ljósi látin, að samvinna hefjist jöfn- um höndum um það milli Íslendinga hér og heima. Á eftir formálanum var svo kvæða- flokkur, eftir St. G. St.. Getum vér ekki stilt oss um að benda þar á eina vísu til gamans, ef ekki annars, og ef hún snertir ekki afstöðu neins í þrjóðræknismálinu. En hún er þannig: Og seint verður kynstofn sá “fær eða fermur”, Sem flaðrar með spjátrungsins eftir- hermur— Frá ómunatíma og enn Því ráfa nú apar um óræktar skóga, En úrðu ekki menn. Þar sem Þjóðræknisfélagið varð til þess, að hleypa ritinu af stokkunum, leiðir að sjálfsögðu, að efni þess verður helgað því, sem í íslenzka þjóðlífinu hér vestra er að gerast, enda er þar um sögulegt og sígilt efni að ræða og miklu víðfeðmara og stærra, en menn hefir enn dreymt um. Tala íslendinga vestan hafs, nemur fylli- lega einum þriðja af tölu allra Islendinga. Og þátttaka þeirra í athafnah'fi Norður- Ameríku frá landnámstíð og fram á þenn- an dag — um meira en hálfa öld — er stór kafli úr þjóðarsögu, og hann merki- legúr þar sem svo stendur á, að hann gerist annars staðar en á Islandi. Hann er um landnám, en að vísu í sérstökum skilningi. Það mætti nefna það nútíðar landnám. Ekki landnám aðeins einnar þjóðar, heldur margra, sem eitt hið merki- legasta þjóðlíf, sem um getur, er nú að spretta upp af. I þeim veruleika felst ærið efni fyrir nýtt íslenzkt andlegt land-1 nám. St. G. St. hefir sýnt hver þrif fel- ast í því, ef vit ekki brestur til að vinna úr því. Það þarf ékki að vera dauft yfir andlegu eða bókmentalegu lífi Vestur- íslendinga vegan þess, að sígilt efni skorti. Það er áhugi og framtak til að nytja það, sem brostið hefir. En úr þessu má og er vonand að enn verði bætt. Og með “Tímariti” Þjóðræknisfélagsins ætl- um vér, að verulegt spor hafi í þá átt verið stigið. Það var þegar aúðséð frá byrjun, þó allir hafi ekki enn áttað sig á því, að með ‘‘Tímaritinu” var hér hafið nýtt tímabil í bókmentasögu Vestur- íslendinga. Nýkominn er nú út fimtándi árgangur “Tímarits” Þjóðræknisfélagsins. Þó það kunni að vera komið í hendur lesendanna, eða þeirra er Þjóðræknisfélaginu heyra til og ritið fá endurgjaldslaust, og ef til vill flestra er það kaupa að jafnaði, skal hér að nokkru gerð grein fyrir efni því, er það flytur. Á síðast liðnu ári áttu Vestur-íslending- ar á bak að sjá þjóðræknisfrömuðinum, séra Jónasi A. Sigurðssyni. Er þess minst að verðugu með fyrstu greininni í “Tíma- ritinu”, “Kveðju’’ er flutt var við útförina af dr. Rögnv. Péturssyni. Mynd er og fremst í ritinu af hinum látna. Ennfrem- ur er minningargrein um séra Jónas síðar í ritinu, eftir J. J. Bíldfell. Þegar vikið er að efni ritsins yfirleitt verður fyrst fyrir manni grein með fyrir- sögninni: “Hvað geta Vestur-íslendingar gert fyrir íslenzka tungú”, eftir dr. Stefán Einarsson. Er í grein þeirri því nýmæli hreyft hér vestra að gangast fyrir söfnun nýrra eða sérkennilegra orða úr talmáli íslendinga vestan hafs. Ýmsir munu nú líta svo á, sem þar sé ekki um svo auð- ugan garð að gresja að því taki. En það má þó mikið vera, ef engin ný og hlut- geng orð hafa hér myndast með þeirri miklu breytingu, sem á högum og hátt- um íalendinga varð með komu þeirra vestur. Á söfnun orða úr talmáli alþýðu heima byrjaði Þorbergur Þórðarson fyrir nokkrum árúm. Hefir árangur orðið mikill að því, að sagt er, fyrir orðabókar- útgáfu þá, er verkið var unnið fyrir og í smíðum er. íslenzkan er, eins og hvert annað mál, að miklu leyti undan tungu- rótum alþýðu runnin. Og við söfnun orða til orðabóka annara þjóða, er herskari manna sendur út á meðal alþýðunnar til að kynna sér talmál hennar. Án þessa mun óvíða nú hugsað til að gefa út orða- bók. Aragrúi orða hlýtur á hverjúm mannsaldri að myndast í málinu og á mikið styttri tíma en það. En séu þau ekki skrásett, glatast oft mikið af þeim. Verður ekki tölum talið hvílíkt tap það er tungunni. I þessu er verkefni þetta fólgið, er dr. Stefán Einarsson bendir Vestur-íslendingum á, að þeir geti unnið í þarfir íslenzkrar tungu. Skiljum vér ekki í, að þessu máli verði ekki vel tekið og sá gaúmur gefin, er það á skilið. Til þess að fá fulla hugmynd úm þetta starf, orðasöfnunina, ættu menn að lesa grein þessa í Tímaritinu. Og ef kostur væri á að ná í “Leiðarvísir um orðasöfn- un”, eftir Þorberg Þórðarson, er prentað- ur var og hingað vestur barst eitthvað af, væru allar nauðsynlegar bendingar um það fengnar. Fróðleg grein er í “Tímaritinu”, er nefnist: “Upphaf vesturferða og Þjóð- minningarhátíðin í Milwaúkee árið 1874”, eftir dr. Rögnv. Pétursson. Um vestur- ferðir hefir margt verið ritað og ennþá fleira sagt. En um ástæðumar fyrir þeim, hefir færra verið skráð. Er í fyrsta sinni’ í þessari grein grafið ögn niður fyrir yfir- borðið og kappsmála-stappið um þær og hugmynd gefin um hina raunverulegu á- stæðu fyrir þeim. Er merkilegt, eins og höfundurinn segir, hvað farið hefir verið í kring um það mál, svo mikilsverður og sögúlegur viðburður, sem vestur-ferðimar voru. Hefir það valdið misskilningi, »em með grein þessari er spor stigið til að uppræta. Frásögnina af fyrstu þjóðhátíð- inni vestan hafs er gagn og gaman að lesa. Hafa þessar tvær greinar í “Tíma- ritinu”, sem á hefir verið minst menning- arlegt gildi. En með þeim er þó ekki alt talið í rit- inu. Um skáldið Þorbjözm Bjaraason (Þorskabít) skrifar prófessor Ridhard Beck all-ítarlega. Er það hin ágætasta ritgerð og niðurstöður höf. um gildi Ijóða- gerðar skáldsins gaumgæfilega athugaðar og réttmætar. Hefir prófessor Beck unn- ið þarft verk með því, að minnast þessa vinsæla skálds eins rækileka og hann hefir gert með þessari grein. -tni, r Um skáldið látna yrkir Steinn H. Dofri myndauðugt og þróttmikið kvæði. í “Tímaritinu” eru tvær sögur eftir skáldið J. Magnús Bjamason, er svo oft h^fir sveipað raúnverulegustu atvik úr lífi íslendinga hér þeim æfintýraljóma, er snillíngum einum er lagið. “Boy Burns’’ er eitt þeirra, er í þessu riti er birt. Ennfremur eru tvær ritgerðir í Tíma- ritinu eftir höfunda heiman af íslandi. Eru þær “Minningar frá Möðruvöllum” eftir Guðmund Friðjónsson, er ekki fatast stíll, fremur en endrar nær, í þetta skifti, og “Ósköp liggur á” eftir Steingrím lækni Matthíasson, um ferðhraða fyr og nú. Báðar greinamar erú hinar skemtilegustu að lesa eins og alt sem þessir góðkunnu höfúndar skrifa. Nokkur góð kvæði eru í Tímaritinu auk þeirra sem á hefir verið minst. “Harpan” heitir eitt þeirra eftir Jakobínu Johnson. “Hvurt?” er heiti ágæts kvæðis eftir P. S. Pálsson. Þá yrkir Hulda (Frú Unnur Benediktsdóttir Bjarklind) kvæði er hún nefnir “Landnámskonan” og tileinkar vestur-íslenzkum landnámskonum. Próf. Riohard Beck á og kvæði: Haustljóð. Og svo skal síðast nefna “Vísur”, áður ó- prentaðar eftir Pál Ólafsson er ritstjóri Tímaritsins hefir komist yfir. Er ein þeirra svona: Af Völlunum er frétta fátt, sem flétta mætti í kvæði. Þeim fer aftur smátt og smátt í smáu og stóm bæði. Hún sver sig í ættina þessi. Eins og augljóst er af þessu efnisyfir- liti, er “Tímaritið” eitt af okkar betri íslenzku ritum. í hverju hefti þess er eitthvað sögulegs eða menningarlegs efnis viðkomandi Vestur-Islendingum, eitthvað sem sígildan fróðleik má nefna. Ætti “Tímaritið’’ því að komast inn á hvert íslenzkt heimili hér vestra. hann ekki séð, að málstaður ó- vinanna sé stórum verri en mál- staður hans eigin þjóðar. Og hann getur ekki fengið af sér, að segja neitt annað en það, sem honum finst vera satt, ein- þyrftu að steypast upp aftur til þess að fá fegurri lögun. Ef vér lítum í vorn eigin barm og reynum að athuga hvað það sé sem vér getum skoðað með fullri sanngirni, þá er það ekki „ . . , „ . _ . . mjög margt. I flestu, sem vér , Þ .Se. ha8jtökum einhverja atetöSu í, eru vor mjög tak- kvæmt og geti komið sér vel sjónarmið ER LANGT TIL VORS? Ræða eftir G. A. Eins og augljóst er af þessu efnisyfir- eina enska, sem mér kemur oftar í huga en nokkur önnur saga, sem eg hefi lesið um langan tíma. Sagan heitir “If Winter Comes”, og er eftir höf. Hutchinson að nafni, sem hefir samið allmargar sögur. Titill sögunnar er tekinn úr kvæði, eftir skáldið Shelley og vísuorðin sem hann er í eru svona: “If winter comes, can Spring be far behind?” Getur verið langt til vors, fyrst vetur er kominn? Ef til vill er þaö þessi langi og harði vetur, sem rifjár úpp þessi orð í huga manns. <Sú hugsun að á eftir vetri komi vor er ljúf og gleðirík. Ósjálfrátt dreymir mann um grænar grundir og laufguð tré mitt í kuldum vetrarins, þegar snjór og ís hjúpa jörðina eins og nálin hylur dáinn mann. Vonin lofar oss grænum skógum og löng- um ylríkum dögum, þegar virkileikinn hefir ékkert annað að bjóða en harð- neskju langra og ómildra vetra. Er það þá furða, þó að upp komi aftur og aftur í huganum spurningin úm það, hvort langt geti verið til vorsins, þegar vetur- inn er búinn að dvelja jafn óvenju lengi og nú. Efni sögunnar “If Winter Comes” er í stuttu máli þetta: Mack Sabre höfuðper- sónan er ímynd samvizkunseminnar og sanngirninnar. Honum er ómögulegt að hafa nokkum áhuga fyrir sumu af því, sem að aðrir menn umhverfis hann telja mikilverðast og berjast fyrir, eða á móti, af öllum kröftum. Hann hefir einhvem næstum að segja ónáttúrlegan hæfileika «1 þess að sjá það, sem er á bak við hlutina. Hann sér eigingimina, sem leyn- ist á bak við margt, sem menn þykjast vinna fyrir einhver málefni; hann sér ó- einlægninga í félagslífinu, hrokann og drambið í þeim, sem hærra eru settir í mannfélaginu og aumingjaskap þeirra, sem hafa vanist á að skoða sjálfa sig sem óæðri mannverur og líta upp til þeirra, sem svo hafa verið svo lánsamir að fæð- ast ekki inn í hinar lægstu stéttir þjóðfé- lagsins. Sagan gerist á Englandi, þar sem stéttaskiftingin er ákveðnari en vér eig- um að venjast hér. Það eina, sem Mack Sabre finst vera nokkurs virði er mann- gildið. Honum stendur á sama, hvort manneskjan er umkomulítil vinnustúlka eða glæsileg hefðarfrú, jámsmiðurinn í þorpinú, sem hann á heima í, eða lávarð- urinn, sem eyðir nokkrum hluta ársins, sér til skemtunar, á ríkmannlegum bú- garði þar í grendinni. Hann er alt af að leitá að heiðarleik og einlægni hjá öðrum mönnum, hverjir sem þeir eru, pg að reyna að glæða þessa eiginleika, þar sem hann verður þeirra var. Hann gerir sér alt far um að líta á hlutina frá sem flestum hliðum og hann getur ekjíi séð að eitt málefni sé algerlega rétt og gott, en annað málefni með öllu rangt og ilt. Þegar menn fara þúsundum saman í strfðið fyrir föðurlandið, og aðrir, sem heima sitja, tala um föðuriandsást, ’ getur , -.riV - sökum atvinnunnar, sem hann stundar. En hreinskilni hans og heið- mörkuð, og vér skoðum flest málefni frá einni hlið, þeirri sem að oss snýr. Þegar maður arleiki verða honum aðeins til ölustar á fólk, sem komið er á mæðu og vandræða. Hann er miðJan aldur eða meira, tala misskilinn af flestum. Félagar um Jafn aimenn málefni og t. hans í verzlunarfyrirtækinu,1 stjórnmál eða trúmál, þá sem hann á hluta í, snúast á veröur maður fljótt var við til- móti honum og bola honum út finnani6San skort á sanngirni úr því, af því að hann er að fiestum. þeirra áliti hættulegur maðurj Menn reyna sjaldnast að sjá fyrir velgengni fyrirtækisins. — nema eina hliðina á því sem Kona hans misskilur hann; þeir eru að tala um. Satt er henni finst það ófyrirgefanlegt það að þekkingarskortur og brot á góðum og réttum siðum, í skilningsleysi á jafn stórfeldum að hann vill umgangast vinnu-j og margbrtonum málum veldur fólk blátt áfram eins og það því oft að menn tala úm þau án væri jafningjar húsbóndanna, sanngimi, án þess að vita hvað að öðru leyti en því að það sannleikur er í þeim, en oftar er vinnur annað en þeir. Smám þó hitt að þröngsýni manna saman legst sá orðrómur á, að stafar af því að þeir taka það hann sé undarlegur maður og viðhorf, sem þeim er þægilegast jafnvel ekki með réttu ráði. — að taka, eftir því hvemig þeir Þegar hann, af eintómri með-jeru settir í lífinu, eða þá at aumkunarsemi, vill skjóta skjóls ( eintómri tilviljun. Og nokkum húsi yfir stúlku vesaling, sem ^ vegin það sama á sér stað í sonur meðeiganda hans í verzl- hinum smærri málum, sem eru uninni hefir táldregið, þá eru j þó auðveldari og viðráðanlegri allir Sannfærðir um, að hann fyrir skilning vorn. Hversu oft sé faðir barnsins, sem hún fæð- j er það ekki, að vér sjáum ekki ir. Að lokum er hann sakaður1 ástæður og rök fyrir afstöðu um glæp, sem hann á alls eng- j annara manna í hinum hvers- an þátt í, og sleppur við refs-j dagslegustú málefnum. Þegar ingú aðeins vegna ónógra sann- vér erum ósammála einhverjum ana. Aðeins ein manne&kja1 um eitthvað, segjum vér venju- skilur hann, göfuglynd kona, sem gerir það að lífsstarfi sínu, lega: mér finst þetta vera svona eða svona, mér finst hann hafa að bæta honum upp, eftir því^rangt fyrir sér. Þetta algenga sem hún framast getur, rang- (orðatiltæki lýsir einmitt mjög indin, sem hann hefir órðið fyr-1 vel á hvaða grundvelli vér ir. I sambúðinni við hana byrj- j stöndum í sambúð vorri við ar vorið í lífi hans. Fyrirheitið annað fólk yfirleitt; vér stönd- um vor á eftir vetri rætist að ^ um þar á grundvelli tilfinning- lokum. Þótt saga þessi sé ef anna en ekki rólegrar íhugunar til vill ekki talin með merkileg- og sanngirni. Einhver hefir ustu skáldritum, er hún samtjsagt eitthvað eða gert eitthvað eftirtektarverð. Og það eftir-'sem í svipinn ýfir skap vort’ tektarverðasta við hana er í stað þess að athuga, hvort sá þetta, að sú persóna hennar.'hinn sami hafi ekki ’haft ein- sem að ÖIlu leyti ep bezt ogjhverja ástæðu til þess að gera merkust er misskilin. Og mis-(það sem hann gerði ef til vill skilningurinn er eðlilegur, en þó misskilda ástæðú en’ samt sem svo raunalegúr. Eðlilegur vegna áður ástæðu, þá finst oss að þess, að algerð hreinskilni og vér höfum verið móðgaðir og drengskapur verða ávalt mis- að þar ætti að koma önnur skilin; raunalegur af því, að, móðgun í staðinn eins og hefnd þessi ef til vill mikilsverðasta ogríyrir þá fyrri. Nú er það lang fegursta dygð fær svo litla við- oftast sannleikurinn, að vér höf- urkenningu og er svo undur á-1 um sjálfir, vitandi’eða óafvit- hrifalítil í samlífi mannanna. i andi gefið eitthvert tilefni til Eitt með því fágtæasta í fari þeirra móðgana, sem vér verð- felstra manna er sanngirni eða j um fyrir í daglegu lífi, og það fúsleiki til þess að skoða hlut-'mundum vér sjá, ef véí- værum ina frá ólíkum sjónarmiðum, j nógu sanngjarnir til þess að líta á þá frá öllum hliðum. T>að athuga alla málavöxtu. Þar með er oft ekki erfitt að koma auga j er ekki sagt, að vér verðskuld- á sannleikann en að viðurkenna j um móðganir annara, þótt vér hann og lifa samkvæmt honum höfúm gefið eitthvert’ tilefni til er fiðara. Vér erum öll að ein- þeirra. Vér ættum að mega bú- hverju leyti háð því umhverfi, ast við því, að aðrir tækju ekki sem vér lifum í. Uppeldi, venjur svo hart á öllum vomm yfir- og hagsmunir eru' sifelt að verki sjónum, hversu smáar sem þær í þá átt, að máta oss, svo að eru, að þeir vilji ganga í of vér verðum annað en það sem harðan dóm við oss út af þeim • vér gætum verið og jafnvel vilj- og til hins sama ættu þeir að um vera. Hver mannssál er mega ætlast af oss. Hið hvers- eins og leirinn í höndum lista-, dagslega mannlíf, hvar Sem er mannsins. úr leirnum getur er dálítið líkt vél, sem að vinn- orðið fögur mynd eða ófreskja, j ur nokkuð skrykkjótt. Vér skilj- alt eftir því, hvað listamannin- um aldrei gang vélarinnar með um þóknast að búa til úr hon- því að horfa á hana að utan. En um. En lífið umhverfis öss, »f vér tökum hana í sundur, þá sem mátar sálir vorar og stimpl-, förum vér að skilja hvernig ar á þær mynd sína og yfirskrift gangi hennar er farið og hvern- frá blautu barnsbeini og fram á ig hann á að vera til þess að hinn síðasta dag, er ekki neinn, hún vinni rétt. Sumir drengir listamaður. Tilgangur þess er j eins og allir hafa veitt eftirtekt ekki sá, að búa til úr hverjum hafa úndraverða löngun til þess einstaklingi annaðhvort fagra að taka í sundur og skoða öll mynd eða ófréskju; tilgangur j leikföng og áhöld, sem eru svo þesg er einungis sá, að gera úr | margbrotin, að þeir geta ekki oss eitthvað, sem er þar mitt á séð allan þeirra gang með því milli, eitthvað, sem sé nógu líkt áSkiiorfa á þau utan að frá. _____ því sjálfu til þess að vera not- j Mörgu fullorðnu fólki finst það hæft í þessu mikla samsafni, vera bara einhver undarleg til- einstaklinganna, sem vér nefn- hneiging til að forvitnast um um mannfélag. Þess vegna er- j það sem þeim sé engin nauð- um vér eins og vér emm og það, syn á að vita. — Slík for sem vér emm — meiri eðajvitni er afar gagnleg tilhneig- mmni gallagrfpir, sem eitthvað ing. Vér ættum að fara eitt- töluvert vantar í af flestu því sem er aðdáanlegt og verulega hvað líkt að í samlífi voru viö - annað fólk; vér ættum að sund- mikils um vert. Vér erum eins urliða og skoða, skilja hvatir og illa gerðir smíðisgripir, sem manna og viðhorf, komast á bak

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.