Heimskringla - 28.03.1934, Blaðsíða 8

Heimskringla - 28.03.1934, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. MARZ 1934 FJÆR OG XÆR Dr. Rögnv. Pétursson messar í Sambandskirkju í Winnipeg á Páskadaginn á venjulegum tíma (kl. 7. e. h.) * * * Magnús Pétursson prentari, var s. 1. föstudag aftur fluttur á St. Boniface sjúkrahúsið til að fá bætur á fótbroti er hann varð fyrir og um hefir verið getið áður. Beinin virðast gróa seint saman. * * * Séra Guðm. Árnason messar á Lundar, Man., á páskadaginn sér til að gefa safninu bækur, fyrir “(eða tvær)” set (eða þ. iðnað í Englandi, og ráðstafan-| hvað fáar sem þær eru, þá u. bil), og í 5 dlk sama, 3. mgr. jr tfl þess að auka mjólkur-! verður það þakksamlega þegið. 10. og 11. 1. fyrir “á.meðan”; neyslu, í því skyni, að gera Það er ósk og von nefndar- set “þaðan”, og einnig í sömu þenna atvinnuveg tryggari en Hólmfríður Jósefsd. Bjarna- son í Árborg, Man., dó síðast liðna viku (20. marz). Hún var ekkja eftir Pétur Bjarnason hómópata, 82 ára að aldri. — Heimili átti hún síðari árin hjá syni sínum P. K. Bjarnasyni í Árborg. * * * Guðm. dómari Grímsson frá inu er. Mælti Elliot landbúnaðarráð- herra fyrir fi*umvafpinu á þingi í dag, og skýrði frá því, að mjólkurframleiðsla í Englandi innar að sem flestir noti safnið, mgr. 25. til 31 1. fyrir “Hvorki og hjálpi eftir mögulegleikum eg né aörir, sem ekki höfðu að efla það og auká. þegnskrií'að sig til aö fafa með . Í!Arngr., til Nýja-Skotlands fengu “Curling” köppunum haldið að sjá hann. Alíir, sem Sig- samsæti á Marlborough Hotel tryggur fékk til að fara með sér, ]iejgj mjög aukist, en neysla Mjög myndarlegt samsæti var voru komnir úr borginni sjóleið eiíiíi ag sama skapí, og.væri nú Curling köppunum íslenzku og Torontoborgar , set: Hvorki yfjrvofancji verðfall, sem orðið félaga þeirra Mr. Stewart hald- eS né aðrir, sem ekki höfðu þá gæti pessum atvinnuvegi til ó- ið á Marlborough hótelinu' á þegnr skrifað sig til að fara bætaniegS tjóns, ef ekkert yrði mánudagskveldið var af í- me® Jóhanneai Arngrímssyni til aggert áður en við bættist sá þróttafélaginu íslenzka “The Nýja-Skotlands, fengu að sjá ntjðlkurauki, er vænta má með Falcon Athletic Association”. öann, og jafnvel ekki þeir fyr vorinUi Einn liður þessara laga Sátu samsætið um 200 manns. en allir, sem Sigtryggur fekk til ^ ^ i^g^ ag ábyrgist Fór það fram upp á 8 gólfi í að fara me® ser> voru komnir ur ijæn(junuin lágmarksverð á hinum mikla borðsal hótelsins, horginni áleiðis til Toronto-^ og mjólkurafurðum um voru borð skreytt mjög smekk- borgar. Ekki fyr en 12 árurn °S tveggja £ra bil, og greiðist sá lega og veitingar hinar rausn-, 8 mánuðum seinna, nl. í lok iÍOStna5ur af r{kisfé auk þess, arlegustu. Matseðlar voru nov- þegar eg framandi og ggm ríkið leggur til allmikla prýddir myndum er Dr. A. Blon- i félaus fa.nn loks föðurbróður fj^rhæg> tQ þess ag reka með dal hafði málað og voru hinar minn> Jóhannes Arngnmsson, j þtt,reigsiustarfsemi. prýðilegustu. Samsætinu' stýrði Þá busettan i borSinni WMh' Þessi styrktarákvæði eru þó Dr. Ágúst Blöndal, vara-forseti mgton. D- C. fekk eg að v‘ ^:lýmsum skilyrðum bundin t. d. félagsins og fórst sú stjórn hversvegna Johannes fekk e L hrepps. og bæjarfélög kaupi Rugby, N. D., og frú, voru prýðilega úr hendi. Borðbæn að tala Vlð nemn okkur ves lir" | og veiti skólabörnum ókeypis stödd í Winnipeg yfir helgina. flutti séra Philip M. Pétursson fara’ sem komum meo e- s- ' jmj0ik eftir því sem þurfa þykir. * * » en að borðhaldinu loknu hófst'Patrick t{1 QuebecborSar h- 5-|_Mbl’ Víglundur Vigfússon úr þess-Jskemtiskráin með ítarlegri ræðu j^Pt- l874. eins og áður var um bæ og kona hans lögðu af stað í gær áleiðis til Blaine, Wash. Gerðu þau ráð fyrir að dvelja þar óákveðin tíma. Hafa þau búið í þessum bæ að ste. 1 Toronto er ávann þeim Mac- donald Brier verðlaunabikarinn Alloway Court u'm það hálft og tignina er krýndi þá Curling annað ár, en komu hingað vest- | kappa alls Canada. Hefir heið- an úr þingvallabygð. Höfðu ur sá lengst af fallið í skaut þau um alllangt skeið búið þar. * * * Ársfundur “Fálkans” verður haldin í I.O.G.T. húsinu mið- vikudagskveldið 4. apríl, kl. 8. e. h. Fjölmennið. forseta. Gat hann heiðursgest-' sa^> fyr en meSinhluti hópsins j anna og þess sigurs er þeir'var farinn ur Þeiri b°rg meö, höfðu unnið í kappleikjunum í elmlest áleiðis til Toronto, og j ANDAR ÖRÆFANNA Þann 10. marz s. 1. lézt að Gimli, Man., konan Ingibjörg Sigurðardóttir Erlendsson. Hún var á hundraðasta aldursári er hún lézt og líklegast eltz ís- lenzk kona vestan hafs. Hún var kona Erlends Erlendssonar, er dó fyrir mörgum árum. — Vestur um haf kom hún frá Gautsdal í Húnavatnssýslu. * * * Bergþór Thorvaldsson, kaup- maður á Akra, N. D. kom til bæjarins í gær. * * * Dr. A. V. Johnson verður staddur í Riverton, þriðjudaginn 3. aprfl. Þeir sem þyrftu að leita hans þar í bygð eru beðn- ir að hafa daginn í huga. * * * Hjörtur I. Hjaltalín frá Moun- tain, N. D., kom s. 1. mánudag til bæjarins. Hann segir snjó- lau'st syðra en veðráttu kalda. Heimleiðis heldur hann næst- komandi föstudag. * * * Bókasafn “Fróns” Nú er prentuð bókaskrá til útbýtingar fyrir meðlimi safns- ins. Listar þessir eru eign safnsins og til láns aðeins, til meðlima. Ákveðið hefir verið, til hægð- arauka fyrir fólk, að hafa safnið opið, fyrst um sinn, á sunnu- dögum frá kl. 2 til 4 og á mið- vikudagskvöldum frá kl. 7. til 9V2. Ef einhverjir finna hvöt hjá Skota, en að þessu sinni urðu íslenzku piltamir hlutskarpari. Minni leikflokksins flutti W. J. Lindal, K.C. Svaraði því fyrir Frh. frá 7 bls. aðeins þeir, sem áður höfðu látið skrásetja sig, sem inn-! drottningin þúast í öllum göml- fljrtjendur til Nýja-Skotlands, J um æfintýrum — eigum við voru eftir á innflytjendastofu'm ekki að reyna að hita okkur Quebecborgar. j kaffi, áður en við förum að Akureyri 22. febrúar 1934. 'sofa? Frímann B. Árngrímsson j — jn> jú, svaraði hún glað- * * * | lega, — en hvernig. förum við Á “Brúar” fundi í Selkirk* 'með eld? Eg hafði lítinn “prim- UNCLAIMED CLOTHES Áll New—Not Wom Men’s Suits & Overcoats 479 PORTAGE AVE. I. H. TCBNEB, Prop. Telephone 34 585 "WE8T OF THE MALL—BEST OF THEM AT.T.” J. J. 8WANSON A Co. Ltd. BEALTORS Rental, Insurance and Flnandal A(cnta Sími 94 221 •M PAJU8 BLDO — Wlnnlpeff hönd flokksins foringi þeirra í- Þeir litu valla virðulegri sjón, þróttamanna hr. Leo Johnson (sonur Guðjóns Jónssonar frá Hjarðarfelli) og mæltist vel. — Minni íslendinga vestra flutti J. G. Jóhannsson skólakennari, og svaraði þeirra ræðu Dr. B. J. Brandson. Auk ofannefndra ræðumanna töluðu þar, Hon. W. R. Clubb, ráðherra opin berra verka, John T. Haig, K.C., þingmaður, er mæltist mæta vel, Mr Cameron, aðal ráðs- maður Macdonald Brier félags ins, Mr. Gourley heiðursforseti Curling sambandsins í Mani- toba, Páll Bardal og Victor B. Anderson bæjarráðsmenn, Jón J. Bfldfell forseti Þjóðræknisfé- lagsins og Guðm. dómari Gríms- son er þar var staddur sem gestur. Milli ræða voru sungnir ýmsir söngvar. Hófinu sleit um miðnætti. * * * Samkoma á Mountain Almenn skemtisamkoma verð- ur haldin á Mountain, N. D., mánudagskveldið 2. apríl 1934, kl. 8. undir umsjón Víkursafn- aðar. A. S. Bardal frá Winnipeg flytur þar erindi, sýnir myndir frá íslandi, og skemtír með ís- lenzkum hljómplötum (hátíða- söngva-hljómplötunum). — Að- gangur fyrir fullorðna 30c fyrir börn 15c. Veitingar seldar á staðnum 10c fyrir manninn. — Samkoman fer fram í Samkom- húsi bæjarins. * * * Leiðréttingar í, “Bréf frá Akureyri”, sjá 14. tbl. 48. árg. Hkr. (útg. 3. jan. þ. á.) eru eftirfylgjandi villur, sem eg bið háttvirta útgef. blaðsins að láta leiðrétta: Á 4. bls. í 4. dlk 2. mgr. 10. 1. í Vestur-Selkirk bæ, á liðnum árum, En séra Rögnvald, Ásmund, Árna, Jón, Og okkur Palla báða gengna úr hárum Það vantar aðeins Arinbjörn í flokkinn, Þá yrði svei mér hægt að skaka strokkinn.— Lúðvik Kristjánsson * Vísu þessa orti L. K. á skemtifundi nýlega í Selkirk, er nokkrir Winnipeg-íslendingar tóku þátt í — og flutti hana á fundinum á undan |krvæðinu “Minni” er hann las þar og seinna birtist í þessu blaði. * * * John J. Arklin, R.O., special- ist on Sight Testing and Fitting of Glasses, will be at: Baldur Hotel, Baldur, Friday, april 6. Arborg Hotel, Arborg, Tuesday April 10 Lundar Hotel, Lundar, Friday, April 13. * * * Auglýsing Eg fekk í síðustu viku nýjar birgðir af sögunni “Kristrún í Hamravík” og get nú afgreitt nýjar pantanir fljótt og ræki- lega. Verðið er $1.60. Einnig voru mér sendar þessar bækur: Hin nýja Orðábók Geirs Zöega Íslenzk-Ensk og Ensk-íslenzk. a sjaldgæft leikfang. us”, en gleymdi honum þar, sem eg tjaldaði í fyrri nótt. — Hefirðu nokkuð þesskonar á- hald? — Nei, svaraði hann, — en eg er vanur að kynda bál og setja ketil á hlóðir. — Jæja, sagði hún, — eg skal ná í vatn. Þú verður að ná í eldivið og búa til hlóðir, því að það kann eg ekki. — Það skal gert. Og konungur fjallanna reif lyng í eldinn. -ÍL — — Seint um kvöldið kallaði hann úti fyyir tjaldi hennar: -— Drottning, komdu út! — Eg ætla að fara að sofa, sagði hún og kom fram í dym- ar. — Eg er orðin þreytt. — Þú getur sofið út í fyrra- málið. Gakktu með mér héma út á hæðina. Hún kom nú út og þau gengu upp á ásinn, sunnan við tjöldin. Þegar þau komu nokkuð upp í hjallana, settust þau niður og horfðu í norðurátt. — Opnaðu nú augu þín, drotning, sagði hann og benti norður yfir öræfin. — Nei, en hvað þetta er fall- legt! hrópaði hún upp yfir sig, eins og barn, sem kemur auga viltist af leið, bætti hún svo við, eftir nokkra þögn. — Þetta verður mér minnisstætt æfin- týri. — Ekkert er til einskis, svar- aði hann,,— ög olí æfiritýri eru mipnisstæð. En æfintýrið, sem þig dreymir um, er enn ekki komið, — en það kemur —» og verður þér minnisstætt — og mér. Hann leit snöggt og athugandi inn í dökk augu hennar. -j- Hvar er skemmst til mannabygða? spurði hún. Hann benti brosandi á tjöld- i ín. — Annars getum við talað um það á morgun, sagði hann. — í kvöld skulum við ekki hugsa um annað en fegurð líðandi | stundar. Á morgun bíður okk- ar æfintýrið óvissan, framtíðin. Þau gengu heim að tjöldun- um. — Þú talar tvírætt, sagði hún. — Framtíðin er altaf tvíræð, þessvegna tala eg líka tvírætt um hana. — En eg get talað annað mál en mál tungunnar, ef eg tala um nútíðina — augnablikið. — Hvaða mál er það? — Mál atlotanna. — Skilmingar með orðum, svaraði hún og hló. — Er ekki vani að tala um mál augnanna á undan máli atlotanna? — Jú, hjá börnum. — Þú sagðir áðan, að þetta öræfaríki væri ríki fegurðarinn- ar. Er það þá ekki líka ríki hamingjunnar? — Jú, svaraði hann. — En inn í ríki fegurðarinnar og hamingjunnar kemst eng- inn, nema hann sé eins og bam. — Sigraður! svaraði hann hlæjandi. — Það veit trúa mín, að orðfimari konu hefi eg aldrei hitt í Mannheimum. Nú voru þau komin heim að tjaldi hennar. — Líttu á, sagði hann, — nú MESSUR 0G FUNDIR i kirkju Sanibandssafnaðar Messur: — á hverjum Niinnudetr kl. .7. e. h. Safnaðamcfnðln:: Fundir 1. föStu- hvers mánaðar. Hjálparnefndhx Jb'umitr fyrsta mánudagskveld i hverjut. mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðji dag nvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngflokkurinn. Æflngar á hverju fímtudagskveldi. Sunnudagaskóiinn: — A hverjun sunnudegi, ki. 11 f. h. er sólin horfin af hæðunum í kring, en hún roðar jennþá hæstu fjalltindana. Nú er kom- inn tími til að hvíla sig. Eng- inn vættur grandar þeim, sem andar öræfanna vaka yfir. — — Farðu að sofa, drottning! — Vektu mig í fyrramálið, ef þú vaknar á undan mér. — Dvöl. Til að fá föt virkilega hreinsuð SENDIÐ STRAX til Quinton’s! Látið föt yðar og húsbúnað njóta “skúraþvottar” Quinton’s, sem baeði eyðir öllum sóttkveikjum og hverjum óhrein- inda blett. Rösk frammistaða! fþróttafélagiS “FÁLKIN” Mánudagsk veld: Unglingar frá kl. 7—8 e. h. Eldri frá kl. 8—10 e. h. I.O.G.T. húsinu Þrið judagskveld: Stúlkur frá kl. 7—10 e. h. Fundarsal Sambandssafnaðar Banning St. og Sargent Ave. Föstudagskveld: Hockey, kl. 7 tU 9 e. h. Sherbum Park, Portage Ave. VIKING BILLIARDS og Hárskurðar stofa 696 SARGENT AVE. Knattstofa, tóbak, vindlar og vlndUngar. Staðurinn, þar sem Islendingar skemta sér. AUÐVITAÐ ERU— Giftingarleyfisbréf, Hringir og Gimsteinar farsælastir frá— CARL THORLAKSON 699 Sargent Ave. Sími 25 406 Heima 24141 Verð $4.75 hver bók. Ársritið “Jörð”, mjög fjöl- breytt að efni og í ágætum frá- gangi. Verð $2 árgangurinn. “Gríma”, fyrstu 3. heftin. — Verð 75c hvert hefti. “Gráskinna”, 9. hefti. Verð 80c hvert hefti. Magnús Peterson 313 Horace St., Norwood, Man. * * * G. T. Spil og Dans verður haldið á föstudaginn í þessari viku og þriðjudaginn í næstu viku í I. O. G. T. húsinu, Sargent Ave. Bjo-jar stundvís- lega kl. 8.30 að kvöldinu. Fyrstu verðlaun $15.00 og átta verðlaun veitt þar að auki. Ágætir hljóðfæraflokkar leika fyrir dansinum. — Lofthreins- unar tæki af allra nýjustu gerð eru í byggingunni. Inngangur 25c. Allir velkomnir. HITT OG ÞETTA Englencfingar eiga að drekka meiri mjólk London, 22. feb. — Aldrei hefir mér dottið í hug, að miðnætursólin væri svona fögur upp til fjalla, bætti hún við, og svipur hennar varð þroskaðri og alvarlegri. — Ríki okkar er ríki fegurð- arinnar svaraði hann. Sjáðu hvað. . . — Nei, nei, sagði hún áköf, og gerði sig líklega til að loka munni hans með lófa sínum, reyndu ekki að lýsa því með orðum. Það getur hvort sem er enginn maður. — Eg ætlaði heldur ekki að reyna það, svaraði hann. — Eg ætlaði bara að segja, að þarna gætir þú séð, hversu mikils þeir fara á mis, sem aldrei gefa sér tíma tll að horfa á unaðsemdir náttúrunnar, af ótta við að missa sjónar af lystisemdum Mannheima, veizlunum, kvik- myndunum, leikhúsunum, dans- leikjunum o. s. frv. Hún horfði dreymandi á lit- skrúð himinsins og hlustaði á nið lækjanna. — Það er satt, sagði hún, — þeir fara mikils á mis. — — Enska stjómin ber nú fram á þingi frumvarp um mjólkur-1 Það var ekki til einskis, að eg WINNIPEG DELIVERED PRICES Fully Equipped'—Nothing to Add STUDEBAKER Special Dictator Six Sedan—Coach—Coupe Prices from j j Qgg t0 $ 1 1 60 LAFAYETTE NASH-BUILT Sedan—Coach—Coupe Prices from $1095 »$1195 NASH Big Six Sedan—Brougham—Coupe Prices from gJ^gQ t0 $1580 STUDEBAKER Commander Eight Sedan—Brougham—Coupe Prices from Qgg to J-| JJg NASH Advanced Eight Sedan—Brougham—Coupe Prices from $1960t0 $2120 STUDEBAKER President Eight Sedan—Brougham—Coupe Prices from $ gg5 t0 $21 75 NASH Ambassador Eight Sedan—Brougham—Coupe Prices from ggQgQ to J373Q PACKARD Eight, Super Eight, Twelve Sedan—Brougham—Coupe Prices from $4] £5 t0 $7785 REO Flying Cloud Six Sedan—Coach—Coupe Prices from to j-| g4Q REO Royale Eight Prices from $3QQQ to ^QQQ Values as Never Before—Walk In and Inspect Have Demonstration Without Obligation LEONARD McLAUGHLIN’S MOTORS LIMITED Distributors of Fine Motor Cars and Trucks Packard—Nash—Studebaker—Lafayette—Reo 543 Portage Ave. Phone 37 121

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.