Heimskringla - 28.03.1934, Blaðsíða 3

Heimskringla - 28.03.1934, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 28. MARZ 1934 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA hrúga upp drápsskylfjum arð- lausra skulda, til að verða við { kröfum nytjalausra eigenda stéttar. Stjórnun þjóðeignar- tækja verður í höndum sér- fróðra hæfileikamanna undir umsjón sérstakrar nefndar í hverri iðn. Skipulagið kann að ^ verða mismunandi eftir ólíkum1 kröfum og aðstöðu hinna ýmsu iðntegunda. Rígbundnum regl- Um veröur síður fylgt, en hæfi- leikavali starfsmanna. Fylgi- sleikjum (Patronage) sem við- gangast í mörgum stjórnar deildum verður útrýmt með prófgengi. Verkamenn í opin- berum iðngreinum verða að vera frjálsir til félagssamtaka í iðndeildum sínum, og verða einnig þátttakendur í stjórnun iðnar sinnar. Framh. gæða. Eftir þann tíma fóru gestirnir að tínast burtu. Sein- ast var Mike Lee einn eftir. En hann fór líka eitthvað í burtu til að leita að nýjum olíulindum. Hann kom aldrei aftur. Marm- það með öllu. Þessúm óförum verða allir góðir drengir að vara sig á og afstýra áður en of langt er gengið og það geta menn ef þeir vilja. Eg á hér ekki við, að stefnu, slíka menningu ber öllum Vestur-íslendingar! Lítið þið mönnum er mest og best þekkja ú. Jóns Bjarnasonar skóla, eins til menningarmála saman um OLÍUFRAMLEIÐSLAN í BANDARÍKJUNUM arahöllin á hæðinni stendur auð: ega meininga múnur eigi ekki og yfirgefin, eins og minnis- j iengur að eiga sér stað, það væri merki þeirra æfintýra, sem hvorki hugsanlegt á meðal ís- gerst hafa í sambandi við leitina j lendinga, né heldur æskilegt, en að olíunni. Nýja Dagbl. * * SAMÚÐ OG SAMTÖK Eitt til er, af því ömurlegasta sem eg á við að menn haldi þeim meininga og skoðana mun í skefjum svo, að hann verði ti! uppbyggingar í stað eyðilegg- ingar, og að hann sé svo rétt- og ber að líta á hann — sem tákn, ekki aðeins okkar eigin menningar þroska heldur menn- ingar þroska þjóðar okkar og látum þá aðstöðu verða til þess, að viö látum niður falla alla sérdrægni og óverulegan mein- . „ inga mun, sem svo lengi hefir ada og við íslendmgar erum að skmð okkur að> og tafið þroska ’eitast við að gera það lika? Er viðleitni okkar og láti8 hana og það er sökum þeirrar full- vissu, eða réttara sagt, þess sannleika að Norðmenn, Danir, Svíar og Þjóðverjar, stofnsettu eg starfrækja sína eigin skóla, bæði í Bandaríkjunum og í Can- er ósamlyndi og ósam- sýnn að hann viðurkenni, meti Fyrsta olíulindin fyrir 75 árum Fyrir 75 árum fanst fyrsta olíulindin í aBndaríkjunum. Það var viö Titusville í Pennsyl- vaníu. Síðan hefir hver fundur- inn rekið annan. Nú eru um 30 þús. olíunámur í Bandaríkj- unum og olíuframleiðslan er nál. 168 miljarðar lítra á ári. Olían hefir stórt hlutverk í athafnalífi Bandaríkjanna og það myndi verða snöggur aftur- kippur í. sögu hins ameríska hraða og vélalífs, ef olíuna þryti skyndilega. Hún hefir verið ein aðalundirstaða hinna miklu vélaframfara og hún hefir skap- aö hringi og fjármálavald, ef.til vill meira en nokkur önnur vörutegund. Framleiðslan jókst og verðið lækkaði —--------- Kreppan hefir komið hart við olíuframleiðanduma og liggja til þess. skiljanlegar ástæður. Árin 1921—26 tvöfaldaðist olíu- framleiðslan og þessi mikil framleiðsluauki, ásamt harðn- andi samkepni kom olíuverðinu niður úr öllu valdi. Olíuhring- arnir hafa því átt við margvís- lega örðugleika að stríða sein- ustu árin, en mest hefir það bitnað á verkmönnunum, sem sviftir hafa verið vinnu, ýmist vegna minni framleiðslu eða af sparnaðarástæðum. --------þangað til Roosevelt tók til sinna ráða Síðan Roosevelt kom til valda hefir tekist að hækka verðið á olíunni nokkuð, fyrir atbeina nýrrar löggjafar. Roosevelt hef- ir tekið sér tvent fyrir hendur: Að hækka vöruverðið og auka kaupgetuna. Hækkun vöra- verðsins þýðir betri afkomu fyr- irtækjanna, meiri framleiðslu, meiri vinnu. Meiri vinna og styttri vinnutími draga úr at- vinnuleysinu og auka kaupget- una alment. Sagan um marmarahöllina. Það eru til margar sögur ær- ið æfintýralegar frá þeim dög- um, þegar leitin að olíunni greip hugi manna sterkustum tökum. Ungir og framgjamir menn komu hvaðanæfa til olíustað- anna og unnu þar mánuðum og árum saman við leit að nýjum olíulindum. Einn af þeim var Mike Lee. Hann var sonur olíu- grafara og alinn upp á olíu- stöðvuunm. Með iðni og spar- semi hafði hann aflað sér fjár- muna til þess að geta grafið fyrir eigin reikning. Hann hafði hamingjuna með sér. Honum tókst að finna olíulind, sem gaf af sér miljónagróða. Hann á- kvað að byggja sér mikla og veglega marmarahöll með út- sýni yfir olíulandið. Hann vildi láta það ganga fljótt. Það varðaði ekki miklu hvað hún kostaði. Auraráðin voru nóg. Og marmarahöllin mikla var bygð, Mike vildi hafa vígsluhá- tíðina sem viðhafnarmesta og eftirminnilegasta. Fimm daga í röð stóðu hátíðahöldin og þar var enginn skortur þessa heims hentni. Það er ekki einasta, að það lýi menn og spilli frið þeirra og ró, heldur er það hinn mesti fatartálmi í öllum at- höfnum þeirra og allri viðleitni, á hvaða sviði sem er. Við þurf- um ekki annað en líta í kringum okkur á athafnir og aðfarir ein- staklinga og þjóða, til þess að sjá að svo er. Meira ósam- komulag á milli þjóða, hefir víst og styrki það sem réttmætt er, þarft og lífrænt, í skoðunum, athöfnum, tilraunum, og af- komu annara. Hversu mikill á- vinningur væri það ekki ef við gætum gert þetta og hversu ó- tvírætt þroskamerki væri það ekki? það einkis virði fyrir þig vestur- fslenzki maður og þig vestur- íslenkza kona, að það 'sem hann faðir þinn og hún móðir þín matti mest og unni heitast, sé scmi sýndur þegar það á sama tíma er þroska skilyrði þér og samtíðafólki þínu? Er það einkis virði fyrir þig, að heiðri þeirra, þínúm eigin og þióðar þeirra og þinnar sé hald- ið sem hæst á loft og að lífs- Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. lítrnOir: Henry Ave. East Simi 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry oj? Argyle VERÐ - CÆÐI - ÁNÆGJA og verða til þess, að við rétturn ------ ---------------- hver öðrum hönd skólanum til þenna fyrir peninga, og fór því sryrktar, menningarþroska þeim sh'ks a leit við stjórnina í Berlín. sem hann táknar til varnar og minningunum þeim sem við hann eru bundnar til verðugs heiðurs . Sendið einn dollar á fyrirstöðu. Streymdu nú kvik- ári til skólans þá er öllu borgið, myndasmiðir og fregnritarar ef nógu margir fást til að vera blaða að, til þess að víð- með. Fékk hreppsnefndin það svar um hæl, að ekkert væri því til J. J. Bíldfell reynsla þeirra fái að bera sem Eg held að það sé ekki eitt nrestan arð að unt er í lífi og einasta mál, er Vestur-íslend- þroska annara manna og inga varðar alment sem þeir kvenna? Ef ekki, þá strengdu hafa getað orðið einhuga um. þess heh að Jóns Bjarnasonar aldrei átt sér stað en nú er, og um einstaklingana er hið sama j Blöðin eru tvö, kirkjudeildirnar skóli skuli lifa og sendu honurn Gjafir til Jóns Bjamasonar skóla sendist til féhirðis skól- ans, S. W. Melsted, 673 Banna- tyne Ave., Winnipeg. að segja, hugsanir þeirra eru ó- ákveðnari, stefnur þeirra reyk- ulli, og óvissan á öllum sviðurn á.takanlegri. Hvers er að vænta þegar þannig er ástatt? Afleiðingarn- ar eru óumflýjanlegar. Tor- tryggni manna á meðal, ósam- hentni í öllum framkvæmdum, kvíði fyrir komandi áföllum, veiklun -á öllu framkvæmdar valdi, hræðsla við ímyndaða og verulega erfiðleika og að síð- ustu vantrú og vonleysi. Þennan sannleika getum við ekki aðeins séð nú í daglegu lífi umhverfis okkur, heldur sannar mannkynssagan að sam- lyndið og ósamhentnin hafa á- valt gert þetta. Þegar þurft hefir að koma einhverju áhuga- máli fyrir kattaraef, þá hefir ó- samlyndið og ósamhentnin veriö skæðasta vopnið. Þegar að ræða hefir verið um þörfustu þjóðþrifa mál þá hafa það verið ósamtök og ósam- lyndið sem oftast hefir komið þeim á kné. Ósamtökin og ó- samlyndið erú verstu óvinir alira menningar og mannfélags- mála, og mannanna sjálfra, því tvær, Góðtemplara félögin tvö að minsta kosti einn dollar nú, og þjóðminningardagarnir nærri Dg á ári hverju hér eftir á með- því orðnir tveir. Um ekkert af an ag þú lifir. þessum málum hafa þeir getað , Það hefir einnig yerið haft á sameinast. Ekkert þeiraa fengiö móti skólanum að hann sé að njóta óskorinnar samúðar kirkjuskóli) eða me8 öðram orð- þeirra og stuðnings, og er það;um að hann sé starfræktur af mesta furða, hversu vei þeim |slenzka ^úterska kirkjufélaginu hefir tekist að standa straum af: og að hann starfi f anda þess og öllum þessum stofnunum þratt i undir þess 4hrifum. Eg skil fyrir hinar skiftu skoðanir, 1 Nazistakálfurinn í smáþorpinu Stellau af- skiftaleysi fjölda manna og fjár- afstöðu þeirra á meðal Vestur- íslendinga sem þannig húgsa og hagslegt tap sem samtaka og er gú a.fsta8a bein afleiðing af samúðarleysi hefir óhjákvæmi- kirkjulegu ósamlyndi og skoð. lega í för nieð sér. Er það þá engin stofnun, ekkert mál sem jana mun en ekki af því að þeir borg og bætir því við, frægja “nazistakálfinn”, er svo var nefndur, og ferðamenn úr öllum áttum, að svala forvitni sinni og veita skepnunni viðeig- andi lotningu.—Dagur. * » * I _____ .. Smjör á ferðinni kringum hnöttinn Fyrir nokkru síðan hefir verið Slés- gerg nierkileg tilraun til að sýna vík-Holstein urðu þau tákn og gægi danska smjörsins og stórmerki, rétt upp úr nýárinu, hversu lengi það getur haldið að þar fæddist rauðskjöldóttur sér jafngott. Þann 17. október kálfur með stóran hvítan haka- í haust var lítill trékassi með 3 kross á enni. Ekki var nóg með kg af smjöri sendur á stað frá þetta, heldur hrúgaði forsjónin Kaupmannahöfn og þangað öðru undrinu ofan á, — á ann- kom hann 89 dögum seinna og ari lend kálfsins sáu glöggir hafði þá farið hringinn í kring- menn táknaðann örninn úrum jörðina, eða 45,212 km. þýzka skjaldarmerkinu, en þólanga leið. Sérfróðir menn voru eigi eins greindega og krossinn. kvadidr til þess að úrskurða Frétt þessi kemur frá Ham- hvaða breytingum það hefði að tekið og dómur þeirra var á þá . t . , , .. . i álíti að kristileg áhrif á æsku- hreppsnefndin í þorpinu hafi leið, að það hefði haldið gæð- Sn.( r ,ir, eS„^1" f,:°n.J°!,-!. bvðin séu honum óholl, eða verið í efa um, hvort viðeigandi um sínum og væri að öllu leyti skaðleg, enda væri sú afstaða gæti talist, að sýna undrakálf óskemt. naumast hugsanleg, þegar að j ...... ■— ■ ----- ■■ ■ = hún er tekin frá alvarlegu sjón- j armiði. Hvaða unglingur gæti sem þeir geta allir sameinað sig um? Það ætti að vera, og það er mál sem að nær inn að hjarta púnkti allra Vestur-ís- lenzkra sérskoðana, allra Vest- ur-íslenkzra athafna og vona og það er íslenki skólinn, því hann I itáknar alt það bezta, sem Vest- ur-lslenkur þroskamaður þráir, alt það bezta sem hann á og hefir til miðlúnar og allan þann menningar þroska sem starfs- þróttur hinna ýmsu menningar stofnana þeirra stefnir að. — Hann táknar það ekki aðeins í það gerir þá að verri mönnum. lífi voru Vestur-fslendinga, held- ur líka í lífi samþjóða okkar. Þetta var hugsjón þess manns, eða þeirra manna sem fyrstir hreyfðu skólamálinu og þetta hefir verið hugsjón skólans síð- bæði á meðal íslend- an og er enn. Nú vil eg spyrja annara, þegar afleið- er þessi hugsjón ekki þess eðlis að hún ætti að geta unnið sér samhygð og samúð allra Vest- ur-lslendinga, hvaða flokki sem þeir tilheyra og hvaða skoðana sem þeir eru? Hefir hún gert marki eyðilegg-! það? Því miður ekki, og hvers Ivegna? Mest vegna athugúnar en þeir í raun og sannleika eru og háir öllum andlegum þroska þeirra. Hvernig stendur þá á því, að svo mikið hefir verið og er af ósamúð, inga og ingarnar eru svona alvarlegar? Ástæðurnar eru margar, svo margar að þær verða ekki tald- ar hér, en þær eru allar frá sumu rót runnar og stefna að sama marki ingarinnar. Ef að hægt væri að sýna leysis og ýmislegrar afstöðu ein- sanna og samfelda mynd af staklinga og flokka, en engin öllum þeim hörmúngum, skaða ástæða sem eg hefi séð, hefir og skemdum, sem samúðar- j komið fram, er með gildum rök- skorturinn hefir valdið í heimin- um hefir sýnt hvers vegna að um, þá mundu menn standa al- Vestur-íslendingar í heild ættu veg forviða, og ekki aðeins það, j ekki, nei að þeim bæri ekki að heldur mundu menn hengja höf- veita þeirri stofnun óskifta uð sín í sárustu blygðun, út af samúð sína og samlyndi. því að sjá hversu miklu af allri Sumir hafa sagt að skólinn þeirri ógæfu að menn hefðu væri þýðingarlaus og þess vegna hæglega getað afstýrt, ef þeir náttúrlega ekki fundið skyldu hefði viljaö sjá það og athuga sína í að styrkja hann. Látum afleiðingarnar. okkur athuga þessa ástæðu lít- íslenzka þjóðin, hefir sannar- ið eitt og helst á þann hátt að lega ekki farið varhluta né held- hún verði aldrei framar borin ur fer hún það nú, af hinum fram. Eru orð, hugsanir, lífs ömurlegu afleiðingum sem sam- reynsla og viðmót þeirra manna úðar og samvinnuleysið hefir í og kvenna sem maður um- för með sér. Þær hafa valdið gengst í lífinu einkis virði? Ef hennar mesta böli, næst eld- ekki þá eru áhrif góðra manna gosunum, hafísapálgunum og og kvenna í kennara stöðu það drepsóttunum og vér Vestur-ís- ekki. Eru myndir sem auga lendingar berum einnig sár unglingsins mætir á þroska ár- þeirra og er það því tilfinnan- uin lians einkis virði? Ef ekki legra fyrir okkur sem við erum þá eru hugmyndir góðra kenn- dreifðari og færri, en heima ara það ekki heldur. Er marg 1 þjóðin. breytileg lífsreynsla og lífsskoð- Það er ekkert til sem getur anir sem á henni byggjast ekki eyðilagt Vestur-lslendinga sem þess virði, að æskumaðurinn, heild og öll þeirra sérkenni eins eða meyjan þekki hana og taki og samúðar ög samvinnuleysi, sér hana til fyrirmyndar, ef hún samvinnu og samúðarleysið er er þess virði ? Ef svo er, þá eru átumein sem sýkir alt félagslegt skólar þess fólks sem slíka lífs- og andlegt líf vort sem annara reynslu, eða menningu eiga, og læsir sig að síðustu inn að nauðsynlegir, því annars týnist hjarta rótum þess og eyðileggur hún og að norrænar þjóðir éigi haft óhag af því, að kynnast og taka sér til fyrirmyndar kær- leiks boðskap kritetindómsins, eða lífsreglur hans yfir höfuð að tala, enda halda margir menta Ifrömuðúr því fram, að það sé | einmitt kristindómurinn, sem Iþurfi að ná haldi á huga og Ihjarta, ekki aðeins æskulýðs- ins, heldur allra manna og að hann ætti að vera kendur í öll- um skólum, og nú þegar lotn- ingarleysið fyrir öllu sem há- leitt er og heilagt, er komið í algleyming og mál manna á öllum sviðum eru komin I öng- þveiti, að þá eru það ekki all- fáir af leiðtogum þjóðanna sem halda því fram að eina vonin til viðreisnar og mannréttinda sé lífsspeki kirstindómsins. Per- sónulega er eg þeirrar skoðun- ar að kristinsdóms kenslan sem fram fer í Jóns Bjarnasonar skóla séu hin sterkustu með- mæli með honum og að einmitt að sá menningar straumúr ætt- þjóðar vorrar sé hverjum Vest- ur-íslendingi meira enn eins dollars virði á ári. Það er ó- þroskuð hugsun og lífsskilning- ir, sem að getur ekki metið not- hæfni einnrar stofnunar fyrir þá skuld, að hún hafi verið stofn- uð, og sé starfrækt af flokki manna sem ekki gangi ná- kvæmlega sömu trúmálagötu og einhverjir aðrir. Ef að það íj’rði viðtekin starfsregla, þá yrði að stofna jafn margar mentastofnanir og að trúar- stefnur og skoðanir manna eru, en slíkt næði ekki nokkurri átt. í trúarlegú tilliti verðum við að muna eftir því, að allar trúar- legar menningarstefnur fara í sömu áttina, að þær eru allar að stefna að sama takmarkinu — þroskunar takmarki manns- andans og hvort að eg fer þessa eða hina brautina að því, finst mér ekki varða mestu. Frá mínu sjónarmiði er það ekkert deilu efni hvort að leiðin liggur fram hjá lúterskri, kaþólskri, presibyteriskri kirkju, eða þá ein- hverri annari kirkju. Aðal atrið- ið er, að maður njóti þroskans, sem þar er að finna í sem rík- ustúm mæli, að hver styðji ann- an til þess, og að ávextirnir láti sem mest til sín taka og verði sem mest áberandi í lífinu. Meira Tobak Fyrir Peningana og Poker Hands að auk með TURRET FINE CUT Þegar þér “vefjið yðar sjálfur’’ úr Turret Fine Cut þá borgið þér minna á sígarettuna vegna þess þér fáið meira tóbak fyrir peningana—og meiri ánægju la'ka af hinum mjúka, svala og ilmandi reyk. Þess utan eru Poker Hands í hverjum pakka sem þér getið skift fyrir verðmætar, gagnlegar og snotrar gjafir ókeypis. Byrjið á að reykja Turret Fine Cut, strax. Þér getið ekki fengið Turret auka verð- og vörugæði nema þér kaupið Turret. Geymið Poker Hands og fáið hinn pappír ÓKEYPIS betri Vindlinga Allir eru sammála að “Vogue” og "Chantecler” eru bezti vindUnga pappírinn—og þér fáið 5 stór bókhefti af öðrum hvorum—ókeypis fyrir aðeins eina samstæðu af Poker Hands, í næstu Poker Hand verðlaunabúð- inni, eða með pósti frá P.O. Box 1380, Montreal, P.Q. Það borgar sig að “Vefja sínar sjálfur,? úr TURRET FINE CUT VINDLINGA TOBAKI GEYMIÐ POKER HANDS Imperial Tobacco Company of Canada Limited

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.