Heimskringla - 01.08.1934, Síða 7

Heimskringla - 01.08.1934, Síða 7
WINNIPEG, 1. ÁGÚST, 1934 HEIMSKRINGLA 7. SlÐA ATHUGASEMD VIÐ “ATHUGA- SEMD” OG ATHUGASEMD, OG VIÐAUKA!!! Sjá Oxíord í hópum að fjand- anum fer En Eúsi að Bakkúsi hamast —. En Guðrún og Ágúst? Jú; út- húða mér! Já, alt er nú gert til að framast! Við íslendingar í útbygðum, gerum oss stundum til dægra- styttingar — í flugunum og fá- sinninu — að hrósa hver öðr- .úm fyrir andlegt og líkamlegt atgerfi vort. Gengur það stund- um svo langt að við eins og vöknum til meðvitundar og spyrjum í fylstu einlægni: Er þetta meint? Er eg virkilega svona mikil og voldug persóna! — Og við verðum alveg hissa! En svo brjótum við ekki, heilann neitt frekar yfir því, frekar en öðrum viðfangsefnum, en bara sannfærumst eins og góð og hlýðin börn. Og svo — hafin yfir alla lítilþægðar lágmensku förum við að skrifa, skrifa í blöðin! En til þess að finna þessu'm orðum stað, — því alt rökræðum við — leyfi eg mér að benda á tvær ritsmíðar í Hkr. frá 18. júli s. 1. sem bera yfirskrí’ftirnar \ “Athuglasemd” og “Athugasemd og viðauki”, og með því að báðum þeim er beint að “ritgerð” minni, “Manna- minni”, sem sama blað flutti 4. þ. m. hlýt eg að sjálfsögðu að verja hana, þó naumast séu ritsmíðarnar, né þá heldur “rit- gerðin” þess virði. En svo ber þá og á það að líta, að sumir hafa það til að móðgast séu þeir ekki virtir svars. — Já, það er vandratað meðalhófið! — En með því að kurteisin býður: Erúrnar fyrst en herrar síðar, sný eg mér að “athugasemd” frúarinnar. Þar farast henni svo orð: Um það samsæti er frásögnin í mesta máta villandi og fólk útífrá sem úm það les, mætti ætla að það hafi verið regluleg ómynd. — Á líklega að vera óregluleg ómynd? — Þar sem engin regla var á neinu. Ræðum. töluðu allir í einu og söngflokkurinn beljaði lögin. 1 annari málsgrein segir: Mrs. Helga Mclnnes spilaði á fíólín og þótti takast mjög vel. Þessum báðum málsgreinum svarar “ritgerðin”. Þar stend- ur um fiðlusóló frú H. Mclnnes að hún hafi verið “mjög lag- lega leikin’’. Hver er múnur- inn? Sömuleiðis standa í “ritg.” þessi, orð: “Hófið fór ið bezta fram”. — Yfir þessi orð hefir frúnni sést, ef til vill fyrir þá sök að þau eru fá og ekki áberandi gull- hamrar. Kem eg þá að orðinu sem helst lítur út fyrir að vera aðal hneýkslunarhellan, orðinu “beljaði”. Óvenjulegt mun vera að taka svo til orða um söng, enda misritaðist orðið, átti að vera kyrja; stofnorðið kórsöng- ur. — En ef við gerum nú ráð fyrir því ;— bara svona hinsegin — (eins og komist er stúndum að orði) að lestri sé hugsun nokkur samfara — sem er rtTl máske ranglátt að ætlast til þar sem ekki er um alvarlegra efni að ræða — verður nokkuð annað uppi á teningunum. All- títt er í íslenzku máli að tekið er svo til orða um straumvötn að þau falli fram beljandi og er þannig táknað háværi það er framrásinni fylgir. Sérstaklega á þó þetta orð vel við um I straumvatnagný í vordaga vöxtum, þegar drottning lífsins^ vorsól sendir ylgeisla sína í , húmátt* norðúrs og nepju — sem þýða klakann og fara sem græðandi fingur um kalsárin á brjóstum móðurjarðar. Þá er það að “beljandi” flytja lífæðar landsins lofgerð þroskans í vit- und mannsins, alveru æðaslátt-J inn. Er þá ekki í kot vfsað til samlíkinga heimildar og má þá söngflokkurinn vel við una. I Ekki hefi eg nenningu að elta frekar ólar við “hótfyndni”| frúarinnar, en sný mér þá að í hinum andmælandanum, “At-1 hugasemdar og viðauka” höf- undinum. Fáorður get eg verið um skrif þetta. Þó erú í því dylgjur dálitlar siem líklegar væru til að varpa skugga á ein-! mitt þá, sem hann vill þó og j meinar að sjálfsögðu að verja ámæli. Já, svona slysalega getur nú stundum tekist til fyrirj góðvildinni, en þessar eru dylgj-. urnar: “Og sum þau orð sem! A. B. lætur falla til Eriðriks- sonú hjónanna og barna þeirra hefðu mátt vera ótöluð.” Leitað hefi eg í gegnum alla wgmm ■ “ritgerðina” (þ. e. grein mína) j en hvergi fyrir fundið nokkuði það ,er varpað geti skugga ái þau, né orðið þeim til ávirðing- ar, en miklu fremur hið gagn- stæða. Mun svo og hverjum þeim fara sem les í gegn um eigið gler. Bersýnilega hefir greinarhöf. sézt yfir ágætin í pitgerð minni í garð þeirra hjóna og nægir í því sambandi að benda til erinda þeirra úr “dráp- j unni” sem þar fylgja umsögn.' Enda viðurkennir höf., að hann skilji ekki “ritgerð” mína, sem þó er ekki nema “mælt mál”! Orkar þá varla tvímæla að hann muni á “hálum ís”, að kvæða-' lestri. Þó dæmir hann ritgerö mína. En tæplega getur þeim “dómi” valist annað virðulegra1 nafn en að kallast “hleypidóm- ur”! Kraftaskáld voru þeir kall- aðir á íslandi sem kváðu niður drauga. Engar linleskjur eru heldur þeir, sem marga munna hafa haft fram að fæða, en gengið hafa sigrandi af hólmi í baráttu við legió örðugleika- drauganna. Um börn þeirra hjóna farast mér svo orð: “7; af þeim á lífi, vel til manns! komin og öll frjóv.” — Á mUlii orðanna ‘komin’ og ‘og’ hefir af j vangá fallið úr hjá mér orðið i “gift”. Þetta hefði greinarhöf. | átt að leiðrétta og þá hefði j hann orðið þeim að liði sem j bann vill að “sjálfsögðu” veita — og gert mér greiða og sjálf- um sér sóma. En heldur ekki þar er ástæðuna að firina fyrir skrifj hans en eg kem máske að henni síðar, ef þá nokkur var! Fjórir eru þeir sem teljast skulu dauðir í lögmáli þeirrar bókar sem við með líferni voru, sýnum svo berlega að við- trú- um spjaldanna á milli, en þeir eru þessir: Blindir, líkþráir, beiningamenn og “barnlausir”. Og á öðrum stað stendur skrif- að í sömu bók: Margfaldist og uppfyllið jörðina! Samt hneyksl- ast grunnfærnin á orðinu “frjóv.” Eina málsgrein í grein minni benti kunningi minn mér á, sem hann kvað hafa farið fyrir ofan garð og neðan hjá öllum. Máls- gr. er þessi: “Júdas hafði feng- ið uppreisn.” Ekki er mér meiri RALPH H. WEBB Núverandi borgarstjóri Winnipeg vandi né vansæmd af, að út- leggja grein þessa fyrir börnum 20. aldarinnar! en Sig. Júl. Jó- hannessyni kvæðið St. G. St. “Á rústum hruninna halla”. Þá er nú þýðingin þessi: Maður hefir fallið þ. e. gert sig sekann um einhverja ávirðing svo sem svik eða þjófnað. Síðar koma honum málsbætur. Þá hefir hann fengið “uppreisn”. Rangt er að nota þetta orð í sambandi við áflog eða uppþot; þá er orð- ið “uppreyst” af róstu. Nú sem við sáum svo marga eigu- lega hluti; (þ. e. silfúr pening- ana) skyldist oss freisting fá- tæktarinnar og Júdas greyið var blásnauður eins og við nema ver sé, átti alt undir góðvild og greiðasemi sem að sjálfsögðu hefir ekki verið almennari þá en nú hjá oss eftir 1900 ár við fótskör meistarans. En Júdas var talhlýðnari samviskunni en stórþjófar * nútímans. Hann hengdi sig! Þeir gera það ekki nú, sem steypt hafa fjölskyld- um í tugatali í ógæfu örbirgðar- innar, en njóta þvert á móti virðingar og álits, fyrir auð sinn. j Hvort þýðing þessi verður að tilætlun, skal ósagt látið, en ! verði svo ekki, hallast þá ekki á hjá okkur Sigurði, því litlu nær | virtust mér sumir að loknum jlestri. Þá minnist höf. þess að !eg hafi ekki getið móður Krist- j ínar Schaldemose. Er því til að svara að ættfræði var eg ekki , að rita, þó höf. kunni að halda jþað! Geri eg og þeirri góðu konu (konu höf.) ekki lægra undir höfði en mæðrum hinna annara hlutaðeigandi, því þeirra er hvergi minst. Læt eg hér með staðar num- ið, þar eð eg geri ekki ráð fyrir því, að “háskóli lífsins” sæmi mig doktors nafnbót, fyrir að verja “ritgerð” þessa gegn and- mælendúnum, Hótfyndni og hleypidómi. —Winnipegosis, 23. júlí, 1934. Á. B. lllllllllliiilllillllllllllllllilllliiiilliiiiliiiiii Kaupið Heimskringlu Lesið Heimskringlu Borgið Heimskringlu iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiin Pellissier’s félagið og þjónar þess * óska fslendingum einlæglega til ham- ingju á 60 ára Þjóðhátíðarminningu þeirra og minnast með aðdáun starfs þeirra í að byggja upp canadiskt þjóðlíf. PELimCRS COUNTRY CLUB JPECIAL The BEER that Guards Q.UALITY Phones: 42 304 41 111 Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finni á skrifstofu kl. 10—1 f. h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. 1 Talsími: 33158 Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Slundar eingöngu augna-eyrna- nef- og kverka-sjúkdóma Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h. Talsími: 26 688 Heimili: 638 McMillan Ave. 42 691 Tel. 28 833 Res. 35 719 A OPTOMtTHIST 'c 305 KENNEDY BLDG. Opp. Eaton’s Dr. S. J. Johannesson 218 Sherbum Street Talsíml 30 877 Viðtalstími kl. 3—5 e. h. Office Phone 87 293 Res. Phone 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING Office Hours: 12 - 1 4 P.M. - 6 P.M. AND BY APPOINTMENT AVÐVITAÐ ERV— Giftingarleyfisbréf, Hringir og Gimsteinar farsœlastir frá— THORLAKSSON & BALDWIN 699 SARGENT AVE. VIKING BILLIARDS og Hárskuröar stofa 696 SARGENT AVE. Knattstofa, tóbak, vindlar og vindlingar. Staðurinn, þar sem Islendingar skemta sér. UNCLAIMED CLOTHES All new—Not Worn Men’s Suits & Overcoats 479 PORTAGE AVE. I. H. TURNER, Prop. Telephone: 34 585 "WEST OF THE MALL—BEST OF THEM ALL’’ J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími: 94 221* 600 PARIS BLDG.—Winnipeg Svanhvít Jóhannesson, LL.B. Islenzkur “lögmaöur” Viðtalssitfa: 609 McArthur Bldg. Portage Ave. (i skrifistofum McMurray & Greschuk) Simi 95 030 Helmili: 218 Sherburn St. Sími 30 877 MAKE YOVR PLEASANT LVNCH HOVR DATES AT The iílarlborougi) ^otel A Service to Suit Everyone LADIES MEZZANINE FLOOR 11.30 to 2.30 Special Luncheon 35c BUSINESS MEN CLUB LUNCHEON—11.45 to 2.30 50c and 75c also a la carte COFFEE ROOM (Men & Women) SPECIAL LUNCH, 12-3...40c SPECIAL, DINNER, 6 to 8 . 50c G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfrœðingur 702 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON tSLENZKIR LOGFRÆÐINGAR á öðru gólfi 325 Main Street Talsimi: 97 621 Hafa einnig skrifstofur að Lundar og GímU og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti meðöl i viðlögum Sími: 36 155 682 Garfield St. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. — Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPEG RAGNAR H. RAGNAR Píanisti og kennari Kenslustofa: 683 Beverley St. Phone 89 502 MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. Phone: 26 420 Dr. A. V. JOHNSON tSLENZKVR TANNLÆKNIR 212 Curry Bldg., Winnipeg Gegnt pósthúsinu Simi: 96 210 Heimilis: 33 328 Jacob F. Bjarnason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 762 VICTOR ST. StMI: 24 500 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bæinn. J. T. THORSON, K.C. tslenzkur lögfrœðingur Skrifstofa: 801 GREAT WEST PERMANENT BUILDING Sími: 92 755 Dr. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. Talsími: 28 889 Dr. J. G. SNIDAL TANtlLÆKNIR 614 Somerset Block Portage Avenue WINNIPEG LESIÐ, KAUPIÐ OG BORGIÐ HEIMSKRINGLU Dr. A. B. Ingimundson TANNLÆKNIR 602 MEDICAL ARTS BLDG. Siml: 22 296 Heimilis: 46 054 Nokkur hluti Pineyþorps séð frá járnbrautarstöðinni

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.