Heimskringla - 17.10.1934, Blaðsíða 1

Heimskringla - 17.10.1934, Blaðsíða 1
XLIX. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 17. OKT. 1934 NÚMER 3. Winnipeg-stúlku rænt í Kína Peiping, 10. okt. — Fréttir hafa borist frá Kína um að stúlku frá Winnipeg, sem trú- boðsstörf hefir með höndum í Kína, hafi nýlega verið rænt þar til fjár af stigamönnum. — Stúlkan heitir Grace Emiblen og er dóttir James prests Emíblen sem áður var hér í Winnipeg en er nú á Englandi. Ungfrú Emblen fór til Kína fyrir 6 árum. Átti hún kost á að koma heim í sumar ef hana fýsti þess. En hún kvað hafa helgað sig mjög starfinu og kaus að hverfa ekki frá því að svo stöddu. Ungfrú Emblen er á vegum Elim Chapel trúboðsfélagsins í Winnipeg, sem er grein af evangelisku alþjóða trúboðsfé- lagi. Tveimur öðrum trúboðum var rænt á sama tíma. En þeim kvað hafa verið lausn veitt. Stigamennirnir er sagt að 'hafi kraf|st 500^000 MeXikó dala (sem næst $138,500) í lausnargjald fyrir stúlkuna frá Winnipeg. Er eftir Elim Chap- el félaginu hér haft, að það verði ekki goldið. Líklegt er þó, að félagið víki sér að yfir- völdunum í Kína og biðji þau að skerast í leikinn. SKIFT UM NAFN kaþólskra inn á peningastofn- ------- anir og banka til að fá skift á- Beausejour, Man. 15. okt.—Á vísunum í peninga. I»egar til fundi sem Liberal Progressive kom reyndust ávísanirnar fals- félagið í Springfield hélt í dag aðar. Nam féð tugum þúsunda, í Beausejour, var samþykt með sem hann hafði komist yfir á 90 af hu'ndraði allra atkvæða, þennan hátt. Hermaður er á að fella orðið “Progressive” úr banka starfaði í Ontario, og nafni félagsins og kalla það hér peninga hafði greitt út á eina eftir Springfield Liberal Associ- ávísunina hans, rakst á Parma- skildi ræninginn eftir og krefst $50,000 lausnargjalds. Er nú sagt að peningarnir séu til reiðu eða hafi jafnvel verið greiddir, en konan hefir ekki komið í leitirnar. Bæði vegna þess að hún var lasin og hins að henni var veittur áverki, er óttast að liún hafi dáið. Ræninginn var einn síns liðs. EIGA GIFTIR MENN AÐ HAFA 2 ATKVÆÐI komu þó fjórar sér saman um það að ræna honum og sleppa honum ekki fyr en hann hefði ákveðið hverja þeirra hann vildi eiga. Þeim tókst þetta og eng- inn af ættingjum Jacks hefir hugmynd um hvar hann er niður kominn. — Lesb. Mbl. Jónas T. Jónasson dáinn Séra Haraldur Sigmar frá Mountain, N. Dak. kom vestan frá Wynyard, Sask., hingað til bæjar á þriðjudaginn var, 16. þ. ------ m. Sagði hann sæmilega líðan Franskt blað flutti nýlega 1 manna þar vestra og þreskingar grein um nýjar uppástungur i vinnu að mestu lokið, veðrátta viðvíkjandi framkvæmd kosn- 'einmuna góð síðastliðna viku og inga. Leggur blaðið til, að gift- ir menn skuli hafa 2 atkv. til móts við ógifta, og eitt atkv. að auki fyrir hvert bam, sem þeir eiga. Röksemdaleiðsla er sú, að giftir menn hafi meiri ábyrgðartilfinningu en ógiftir, sem oft hafi tilhneigingu til allskonar byltingarstarfsemi. — Mundi það þvf gefa meiri kjöl- festu í stjórnmálin, að réttur giftra manna yrði aukinn. HUNGUR VERKFALL POINCAREDAUÐUR ation. lee í bænum Sausalito í Cali- _________v forníu'. Hermaðurinn var í bíl i og kona hans var með honum. ______ Benti hann konu sinni á þorp- París, 15. okt. — Raymond arann, er strax rauk út úr Poincare leiðandi stjórnmála- hílnum og handsamaði hann. maður og forseti Frakklands á Maður hennar gat ekki fylgt _ ____ x.-OCM- stríðsárunum, dó í dag í París. henni því hann er örkumlaður,! ,mat né drykk, fyr en kaup Pecs, Ungverjalandi 16. okt.— Hungurverkfall hófu um 1200 manns nýlega í kolanám'u í Ungverjalandi. Voru þeir niðri í námunni, neituðu að fara það- an og kváðust hvorki þiggja Hann var 74 ára. FRAKKAR í CANADA REIÐIR Comwall, Ont. 15. okt. — í rétti kom það fyrir í Ontario nýlega, að dómari J. C. Makins að nafni, fór þeim orðum um eitt vitni, er illa gekk að mæla á enska tungu, að þeir, sem ekki lærðu ensku svo vel, að þeir gætu þrautalaust sagt, það sem þeim byggi í brjósti, ættu ekki að hafa atkvæðisrétt. 1 öðru sinni hafði dómarinn átt misti annan fótinn í stríðinu. Fyrir þetta hreystibragð Mrs. Wilson, fær hún að launum $8,000 er Canadastjórn hafði heitið þeim, er ávísanafalsarann gripi og kæmi í hendur lögregl- unnar. Parmalee kvað háar ávísanir er hann stundum var með, jólagjafir til góðgerðafé- laga, eða eitthvað því um líkt. MORÐINGJARNIR RÍKISMANNS-KONU RÆNT þeirra væri hækkað eða vinnu tími lengdur. En vinnutíminn var aðeins 2 dagar í viku og kaupið því um 2 dalir yfir vik- una. í dag, eftir fimm daga hung- ursverkfall niðri í námunni fengust loks sættir. Skarst stjórnin í leikinn því verkamenn voru sjáanlega staðráðnir í að svelta sig í hel, og kröfur þeirra hafa nú verið heyrðar. Sem næxri má geta voru námamenn orðnir mjög hart leiknir af hungri og þorsta. — Voru sumir orðnir hálf óðir að binda þá. Og þegar hópurinn, um 1200 komu loks upp úr námunni, gátu ekk'i nema fáir af þeim neytt matar nema að læknisráði. Ýmsum var erfitt um mál af kverkaþurkinum og röddin líktist meira ýlfri dýra en mannsrödd. kornverð í betra lagi. í tal barst um andlát marga hinna góðkunnu frumbyggja Norður Dakota nýlendunnar á þessu sumri og sagði hann oss að þeir væri nú mjög að hverfa. Frá því með ágúst byrjun 1933 eða nú á rúmu ári teldist sér svo til að andast hefði uim 36 manns þar í bygð er komnir voru urn og yfir áttrætt. Eru það flest alt fornir landnemar, er þar settust að á landnámsárunum, og sinn þátt áttu í því að gera auðnina miklu að farsælli og fagurri sveit. Árin hafa liðið og mannsæfin er takmörkuð. — Verður þess nú, skamt að bíða. úr þessu, að þessi fyrsta kyn- slóð sé öll á brott og horfin — “hnigin í hadd jarðar Hrólfr en stórláti’ Minnir hvert það Sú óvænta harmfregn barst til þessa bæjar í gær, að Jónas T. Jónasson, sonur Tómasar Jónassonar og Guðrúnar konu hans á Engimýri við íslend- ingafljót, hefði dáið s. 1. mánu- dag í Bissett í Manitoba. Hann lézt af hjartabilun. Jónas hefir síðustu tvö til þrjú ár séð um vöruflutninga til námanna fyrir austan Winni- peg vatn eða austur af Norvmy House. í svipuðum erindum hefir hann ef til vill verið í Bissett, þar sem hann lézt. En um það er þeim er þetta ritar ekki fullkunnugt. Heimili Jónasar hefir nokkur undanfarin ár verið í Winnipeg. Og þar býr eftirilifandi kona hans og böm. Jónas var 55 ára er hann lézt og hinn vaskasti maður. Fæddur var hann á Engimýri við Islendingafljót og ólst þar upp hjá foreldrum sínum. Hann var snemma frískur og tápmikill og byrjaði ungur að vinna og þótti verður síns hlutar, sem þeir er eldri voru. Og til hins síðasta hlífði hann sér ekki við vinnu. Þó hann sak- ir sérstakrar verklægni og dugnaðar væri oftast verkstjóri, eftir að hann var fullþroska, var hann ávalt jafn ósérhlffinn og taldi ekki eftir sér að létta undir með þeim, er þróttminni voru. Nærgætnari verkstjóra við verkafólk, mun erfitt að benda á. Jónas er einn af þeim fjöl- hæfari mönnum við vinnu, er sá er þetta ritar, hefir kynst. Það mátti svo að segja á sama standa hvert starfið var. Hvort sem það var í því fólgið að stjóma 100 mönnum við skóg- arhögg eða við fiskiveiðar, við rékstur sögunarmylnu, búðar- störf, flutninga vetur eða sum- ar á Winnipegvatni og um ó- bygðir norður þar, er eg efins um að nokkur sé sá íslendingur, sem f smáum og stórum hand- tökum f sambandi við hvert af þessum störfum, var leiknari, en Jónas heitinn var. Hagsýni hans og verklægni við hvað sem var, hygg eg hafa verið sér- staka. Ef Jónas sá ekki ráð er eitthvert verk var í ógöngur komið, til að greiða fram úr því, munu ekki aðrir hafa gert það. í hvívetna var Jónas hinn bezti drengur. Hann var ein- lægur vinur vina sinna eins og hann var trúr í störfum sínum. Jarðarför Jónasar fer fram næstkomandi föstudag að,Riv- erton, klukkan 2 e. h. París, 12. okt. — í París er fullyrt í dag, að mennirnir sem að segja við vitiii að því rnundi sku'tu konungurinn í Yugoslavíu fara fram í ensku við að vera °S frakkneska ráðherrann, hafi j niðri f námunni og varð eina nótt í tugthúsinu. verið frá Ungverjalandi. Vega- Mennimir sem hér áttu hlut hréfin báru með sér, að þaðan að máli voru báðir frakkneskir. komu l>e>r °& að Þe>r voru frá Hafa Frakkar tekið þessi orð býli í Ungverjalandi, er útlagar dómarans óstint upp og segja frá Yugaslavíu höfðu gert að að þau verði lögð fyrir næsta heimkynni sínu. Hafa þeir fé- sambandsþing til yfirvegunar, með ser> er á stefnuskrá ef dómarinn biðji ekki í blöðum smni hefir að hefna sín á vald- fyrirgefningar á þeim. Joseph höfum í ó ugoslavíu, þeir æfa C. Ohevier, fyrrum borgarstjóri S>S Þar f að skjóta eða fara með í Cornwall ,telur þessi ummæli skammbyssu. Auk tveggja morð dómarans ósvífin í mesta máta. iugjanna sem náðust strax, hafa 1 réttinum hafi verið ágætur tveir aðrir verið hand'teknir í túlkur og dómarinn liafi ekki Frakklandi úr þessu félagi. Og átt að vera í neinum vandræð- Þefr hafa upplýsingarnar gefið um með að vita hvað verið var um fófaSfó. að segja. Auk þess lýsti það skiiningsleysi ef ékki þjóðhatri hjá dómara, að leggja til að góðir og gildir borgarar lands- Meyjar ræna manni Maður heitir Jack Toft og á heima í Brooklyn. Hann er að- eins 17 ára að aldri. Fyrir skömmu kamu foreldrar hans til lögreglunnar, og tilkyntu henni að fjórar ungar stúlkur hefði rænt honum. Hann væri talinn fegursti pilturur í Brook- mannslát á vísu skáldsins góða Stephans G. Stephanssonar er hann orti við vinarlát fyrir löngu síðan: Sífelt sneyðist af oss ögn, út er skeiðið flestra; Bráðum eyðast öll í þögn, okkar leiði vestra. FRÁ ISLANDI Louisville, Ky. 11. okt. — Eitt ins væru sviftir þegnrét'tindum mannaránið var framið í Ban- sínum fyrir það, að vera ekkf daríkjunum í dag. Mrs. Alice fleygir og færir í enskri tungu. Stoll, vara-forseta olíufélags í Hitt lægi nær, að í landi þar stoll, vara-forseti olíufélags í sem tvö mál væru jafnrétthá Louisville og auðmanns, var f>rir lögunum að skylda hvern tekin á heimili hennar og numin domara til að læra bæði máiin. brott. Eiginmaðurinn var ekki ---------- heima, en vinnukona var í hús- ÁVÍSANAFALSARA NÁÐ inu ásamt húsmóðurinni. Ræn- ------ inginn kom að dyrum og kvaðst Sausalito, Calif. 13. okt. — í vera sendur til að gera við tal- dag var handtekinn ávísana- símann. Hann klipti á símavír- falsari í Californíu sem stjórn- inn, gekk þá til vinnukonunnar ímar í Canada og Bandaríkjun- og batt hana við stól og batt um höfðu leitað í 14 ár. Hann ginkefli upp í hana. Kom þá A ar á gangi á götu í ofanskráð- húsfreyja ofan af lofti. Hún um bæ, er kona að nafni Mrs. hafði verið veik af kvefi og var Charles W. Wilson gekk að með hita enn. Kvaðst ræning- honum, tók hann kverkataki, inn til þess kominn að nema lagöi hann niður á götuna og hana burtu. Bauð Mrs. Stoll hrópaði á lögreglu. Lögreglan honum ávísyn til þess að gera kom þegar á vettvang og tók slíkt ekki, en bófinn sló með manninn höndum. járnhólk í höfuð hennar, svo að Maður þessi hét Lucius Al- blæddi úr. Að því búnu tók bert Parmalee. Hann hafði til hann hana með sér og hefir siðs, að ganga í prestaskrúðakonan ekki sézt síðan. Miða Maður varð úti í Húna- vatnssýslu í fyrrinótt Rvík. 21. sept. Með birtingu í fyrramorgun fóru þeir Guðmundur Magnús- son bódi í Koti í Vatnsdal og Ingvar Steingrímsson, 12 ára gamall drengur, með stóðrekst- ur úr Auðkúlurétt og ætluðu vestur í Vatnsdal, yfir framan- vert Vatnsdalsfjall. — Bleytu- hríð var og norðan stórviðri, en frosthríð á fjöllum. Þegar á fjallið kom viltust þeir og héldu áfram allan dag- inn, án þess að vita með vissu hvert þeir fóru. Um kvöldið komu þeir að á og varð Guð- mundur að leggjast þar fyrir, að menn ætla vegna kulda. Bað hann drenginn að vera hjá sér. Töluðust þeir við öðru hvoru um nóttina. Um birtingu hætti að heyrast til Gúðmundar og viðnánari athugun þóttist dreng fyn, °g þótt víðar væri leitað. Allar ungar stúlkur voru vit- urinn vita, að hann væri dáinn. lausar eftir honum. Að lokum I Brauzt drengurinn þá úr skafl- DOGUN (Eftir H. W. Longfellow) Um hafið stormurinn sveigði sig og sagði viö þokuna: “Burt með þig!” Hann sagði við skipin: “Siglið þið; UPP, sjómenn! Því flúið er náttmyrkrið.” Um sjóinn að landi sveif hann hart og sagði: “Vaknið! því nú er bjart.” Hann sagði við skóginn háa: “Hvín! og hengdu til blásturs flöggin þín.” Að fugli, sem hvíldi huga sinn hann hvíslaði:-“Syngdu, vinur minn!” Um búgarð sveif hann og sagði hátt: “Hví sefirðu, bóndi? — Það dagar brátt.” Á akrinum hveiti höfuðin hann hneigði af lotning við morgunin. Um kirkjugarð hljótt við heilsan dags hann hvíslaði: “Vaknið ekki strax.” Sig. Júl. Jóhannesson inum, því fent hafði yfir þá um nóttina. Náði hann í hest sinn og kom niður að Stóru-Giljó, kl. 8 um morguninn. Var þá hafin leit að Gúð- mundi og fanst hann að tilvís- un drengSins. Var hann stim- aður er hann fanst. Guðmundur heit. var 57 ára að aldri, kvongaður maður og átti 7 börn, flest uppkomin. Bílar fastir í snjó á Reykjaheiði Rvík. 21. sept. í fyrradag var á Húsavík norðaustan stormur, með mikl- um sjógangi, en snjókoma til fjalla. Nokkrir bátar löskuð- ust vegna samsláttar á höfn- inni, og bryggja Guðjohnsens verzlunarinnar brotnaði og ó- nýttist. Stendur bryggjuhaus- inn einn eftir. Tveir fólksbílar frá Bifreiða- stöð Akureyrjar lögðu upp á Reykjaheiði í fyrradag, með 8 farþega. Þeir komust austur- fyrir Grjótháls, en þar urðu far- þegar að yfirgefa bílana vegna snjókomu, og komust aftur til Húsavíkur seint í fyrrakvöld, þrekaðir og blautir. Þirðji bíllinn fór frá Fjöllum í Kelduhverfi k. 4 í fyrradag og ætaði til Húsavíkur. 1 þeim bíl voru auk bílstjóra, Páll Stefánsson frá Þverá og Stein- grímur Jónsson fyrverandi bæj- arfógeti á Akureyri. Þeir kom- ust loks inn að Höskuldsvatni, og urðu þar að láta fyrirberast HITT OG ÞETTA Trúboði sem á 124 konur Á eyjunni Bathurst, sem er norðan við Ástralíu er kaþólskt trúboð og trúboðinn heitir Franz Xavier Gsell. Hefir hann starfað þar í 25 ár. Ýmsir munu sjálfsagt öfunda hann, því að hann á nú 124 kolsvartar eigin- konur. Meðal svertingja þarna er það siður að konur eru seldar og keyptar. En nú kemur það þrá- faldlega fyrir, þegar karlfausk- ar kaupa kornungar stúlkur, að þær strjúka frá þeim og leita hælis á trúboðsstöðinni. Þær eru eltar þangað, en presturinn heldur verndarhendi sinni yfir þeim, og leitar nú samkomu- lags við hina reiðu eiginmenn, að kaupa þær af þeim. Það tekst oftast nær vel, og þá vígir höfðingi þjóðflokksins prestinn og stúlkurnar í hjóna- band eftir þeirra sið. * * * Músaveiðar í Zaboro í þorpinu Zaboro í Tjekko- slovakíu var afskaplegur músa- gangur og voru íbúamir alveg í vandræðum út af því. Einn góðan veðurdag kom þangað hópur Zigauna og þegar þeir heyrðu um músapláguna buðust þeir til þess að létta henni af, ef þeir fengi sæmi- lega borgun fyrir. Þorpsbúar vildu ekki láta leika á sig og kváðust fyrst vilja sjá hvernig hinir færu að þessu. Zigaunar yfir nóttina, sökum snjóa og mæltu þá svo fyrir að hvert náttmyrkurs. Þeir komu svo gangandi til Húsavíkur kl. liálf ellefu í gærmorgun. Fjórði bíllinn var sendur til að leita þeirra, í fyrrakvöld, en fann þá ekki og festist í ófærð- inni. Þessir bílar sitja nú í fönn á Reykjaheiði, og er talinn um metersdjúpur snjór á heiðinni. Hætt er við að fé hafi fennt, því að göngur áttu ekki að mannsbarn skyldi koma út úr þorpinu og setjast þar að í hvirfingu. Fóru með þorpsbú- um þrír töframenn. Og þegar þangað kom byrjuðu þeir að galdra. Kváðust þeir með magnetiskum áhrifum ætla að neyða allar mýsnar til þess að hlaupa þar niður í gróf og þar næst drepa þær á eitri. Þorps- búar störðu sífelt á gryfjuna og byrja fyr en í fyrradag, sam- I biðu þess með eftirvæntingu að kvæmt símfregn frá Húsavík. í gær var bjartviðri um Norð- urland, en kalt. * * * Vélar eru knúðar með eimi og olíu og rafmagni, af nýjustu gerð eru þær sem farið er að smíða í Rúslandi, knúðar af sólarinnar hitageislum. mýsnar streymdi að. Það varð nú bið á því, og á meðan stálu hinir Zigaunarnir öllu, sem þeir gátu hönd á fest í þorpinu og komist með. Þorpsbúum hefir ekki verið vorkent tjón sitt, heldur hafa þeir orðið að at- hlægi um gjörvalt landið fyrir hjátrú sína.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.