Heimskringla - 17.10.1934, Blaðsíða 2
2. SOA.
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 17. OKT. 1934
í HJARTA BRETLANDS
—FerSasögubrot-
Heimsborgin dunar, eins og
stórfoss í glúfrum, við glúgg-
ann minn. En sólin hellir geisl-
um sínum yfir steinlögð stræti
og háreist hús. 1 gær var Derby-
dagurinn svonefndi, fyrsti mið-
vikudagurinn í júní. í»á fóru
fram veðreiðamar miklú í Ep-
som. Derby-veðreiðamar fara
aðeins fram einu sinni á ári,
annaóhvort síðasta viðmikudag
í maí eða fyrsta miðvikudag í
júní. í gær streymdu Lundúna-
búar svo tugum þúsunda skifti
út f Epsom, til þess að vera við-
staddir veðreiðamar — og und-
stunda Englendingar meira en
nokkur önnur þjóð. Þetta virð-
ist eiga jafnt við um allar stétt-
ir. íþróttahyggjan er þeim
runnin í merg og þlóð. Eitt rík-
asta einkennið í lífi þeirra er
að taka því eins og það væri
leikur eða íþrótt. Ef til vill eiga
þeir líka engu meira að þakka
veldi sitt en þessari íþrótta-
hyggju. Á borðinu hjá starfs-
ipanni einum við miljónafyrir-
tæki í West City sá eg standa
ofurlítið spjald í ramma, og á
spjaldinu var vísa — ekki neinn
sérlegur skáldskapur og víst
ekki eftir neinn frægan höfund
heldur — aðeins einföld ráð-
legging í hendingum úm að
loka allar áhyggjur niðri í
skúffunni — eins og komisit
þama á torginu eða í grend við
það, ‘ því allur manngrúinn
streymdi í sömu áttina, að þre-
fiöldu bogagöngunum miklu
(The Admiralty Archway), sem
liggja út að Mall, en svo heitir
strætið út að konungshöllinni:
Buckingham Palace. Og sjá!
hjálpsamur náungi hafði leitt
mig í allan sannleika, áður en
eg fékk ráðrúm til að spyrja
hina alvísu og ætíð hjálpsömu
lögreglu hvað um væri að vera.
Þessi ókunni hjálparandi kQm
alt í einú þjótandi til mín og
hrópaði upp yfir umferðagný-
inn, hvort eg ætlaði ekki að
horfa á konungslífvarðarskrúð-
gönguna miklu. Og þegar hann
heyrði að eg væri útlendingur,
kvað hann mig ekki mega
anfarna daga hafa menn veðjað
óspart. Blöðin hafa flútt ótal j var að orði — og vinna dagleg sleppa þessu eina tækifæri árs-
greinir um veðreiðarnar, undir- störf sín eins og þau væri leik
búninginn, veðmálin, sagt ítar- ur. Það er líka eftirtekarvert
lega frá hestunum, svo sem því
hvernig Colombo hafi verið
þjálfaður undanfarið, að Wind-
sor Lad sé lagður af stað til
Epsom, o. s. frv. í gær náði
eftirvæntingin hámarki sínu. —
Allir virtust hafa hugann við
veðreiðarnar. Á hótelinu, þar
hvað stórblöðin ensku verja
miklu af rúmi sínu undir fréttir
af leikjum og fþróttum.
Fyrir nokkrum dögum var eg
af tílviljun viðstaddur annan at-
burð, sem aðeins gerist einu
sinni á ári í London, og sýnir
einnig með dáh'tið öðrum hætti J frá Whitehall, gegn úm boga-
sem eg dvel, eru öll rúm skipuð, I þessa sömu íþrótitahyggju. Eg 1 göngin fymefndu, eftir hinu
en þetta hótel hefir þó 10001 hafði verið að skoða þjóðlista- j geysibreiða Mall-stræti, með
gestaherbergi, en hefir einnig safnið (The National Gallery) J trjágöngum á báðar hliðar, og
þann fágæta kost að vera hvort við Trafalgar Square. Þetta j til Buckingham-hallarinnar. En
tveggja í senn ágætt og ódýrt, safn mun vera stærsta og dýr- j í þessari skrúðför taka þátt
eins og þeir á Cooksferðaskrif- asta málverkasafn í London. Á prinsar, prinsessur, drotningin,
stofunni í Hamborg, sem bentu því eru málverk svo hundruð-! sem reyndar ók í bíl, og kon-
mér á það, líka fullyrtú. Það um. skiftir, og mörg þeirra keypt
er óhætt að itreysta Cook. En þangað svo dýru verði, að furðu
ungurinn sjálfur á hestbaki, á-
samt öðru stórmenni. Fyrir at- | yfirborðið í sýnilegum myndum,
í gær var eins og allir væru gegnir. Þannig var árið 1929 beina hins ötula förunauts míns ’ eins og t. d. á fundi svartskyrt-
annars hugar. Starfsfólkið á keypt handa safninu eitt mál- fékk eg ákjósanlegan stað og, unga í Olympia í dag, þar sem
gat þaðan virt vel fyrir mér þau i 15 þús. manna voru saman
hótelinu einnig. Jafnvel dreng- verk eftir Titian, Comaro-fjöl-
irnir einkennisklæddu, sem skyldan, sem kostaði 122,000
ganga um sali hótelsins og kalla sterlingspund, eða sem svarar
upp herbergisnúmer þeirra úr 2.7 miljónum króna. Rótt við
gestagrúanum, sem eiga skila- listasafnið stendur nafnfræg
boð frammi í forsalnum, láta kirkja, St. Martin’s in-the-
sér ekki á sama standa um úr- Fields, bygð á árunum 1721—
slit veðreiðanna. Einn pattinn 26, en löngú áður hafði þama
kom þjótandi á móti mér og verið reist kirkja samkvæmt
spurði hvort eg vissi hver vann. 1 fyrirmælum Hinriks VIII.
Eg ætlaði varla að skilja hann, j Englakonungs. Lét konungur
því hann var svo óðamála og j byggja hana aðallega til þess,
smámæltur. Windsor Lad hefir j að jarðarfarir gætu farið fram
unnið. Þessu hafði sígauna- þaðan, en ekki frá St. Margaret-
kona ein spáð, að hestur með
(tvöfiöldu vaffi í nafninú, mundi
vinna í ár, eða svo skýra blöðin
frá. Ekki dregur það, ef satt
er, úr trú Englendinga á for-
spár og fyrirburði, sem þó er
kirkjunni í Westminster, eins og
verið hafði. Sagan segir að
kongur hafi viljað losna við að
sjá líkfylgdirnar frá hallarglugg
um sínum í Whitehall. Því fram
hjá þeim fóru þær frá St. Mar-
öllum stéttum og flokkum með- j Eg hefi séð það og undrast meir
al þjóðarinnar. En einmitt af en nokkru sinni áður — og enn
| •
því að konungdomurinn er fyrst (stendur mér lifandi fyrir hug-
og fremst skoðaðúr sem slíkt skotssjónum hús'amergðin, —
tákn, stendur hann fastari fót- j strætin og ólgandi mannhafið,
um í Bretlandi en í nokkru þetta þrotlausa straumfall af
öðru landi, þar sem lýðræðið er andlitum, þar sem getur að líta
jafn gamalt og rótgróið og Þar.jal]ar mannlegar ástríður, allar
það er einnig annað, sem hlnar ægllegU fyigjur ástar,
húngurs og haturs”. Flestir,
sem dvalið hafa í London, munu
geta tekið ummæli þessara
manna og verða snortnari af
borginni en flestum öðrum,
vegna hinnar miklu fjölbreytni
þess lífs, sem hrærist þar. Þó
að komið sé þangað aftur og
aftur, er alt af eitthvað nýtt að
sjá, og borgin verður í raun og
veru aldrei skoðuð til fulls. —
Enda er talið að það mundi
taka heila mannsæfi að ganga
öll þau 10,000 stræti, sem eru
í borginni ,og aðra mannsæfi
aö kynnast undirborgúm henn-
ar til hlítar. Fæstir ferðamenn,
sem til London koma, kynnast
nema litlum hluta hennar,
svæði norðan Thames-ár, sem
nemur um átta kílómetrum frá
austri til vestur og fimm kíló-
metrum frá norðri til suðurs —
og það því aðeins að ferðast sé
fótgangandi um þetta svæði. —
Gladstone gamli réði mönnum
að vísu til að skoða London frá
þakinu á strætisvagni. “. . From
the top of a bus, Gentlemen” á
hann að hafa sagt við ameríska
ferðamenn, sem spurðúst fyrír
um það, af amerískri hagsýni,
Ihvernig borgin yrði fljótasi
I skoðuð og með beztum árangri.
Er oft vitnað í þessi orð hins
Þegar V1ð komum mn i Mall, | leiðtogans, Sir Oswald Mosley., umferði 1ók t etrætisvasrn-
var orðið þéttskipað af fólki á Svartskyrtungar höfðu liðsafn- í . ,.
. .... « ... . ... larmr eru orðnir með yfirbygðu
gangstettunum og í trjagongun-! að mikmn, en kommunistar ..
. ... ..... . , ,.. * , i þaki, gildir raðlegging Glad-
um ibaðu megin strætisins, og fjolmentu á mo-ti og gerðu op , m „ . ,
, . , “ „ . ’ . ! „ » . j. .... stones tæpast lengur. Og semt
náði þessi breiða eftir endi- að ræðumanm, svo vart matti!. .
löngu strætinu, alla leið'upp aö jheyra mál hans. En á götunum | í°”essum litla hluta
jámhliðum konungshallarinnar. umhverfis Olýmpiu-bygginguna borgarinnar> nema að ferðast
Leiðsogumaður minn stikar a- ! urðu uppþot og rostur. Log- j f5tgangan(11
fram, fram hjá manngrúanum | reglan ætlaði að þessú sinni að; Á strætunum mætlr mannl
Á engum vindlinga
pappír eykst sala
í Canada sem
þessum . . .
ins til þess að sjá konung, á-
samt öllu sínu skylduliði og
lífverði, úr því eg væri svo
'heppinn að vera staddur í Lon-
don þenna dag. Það kom þá
upp úr kafinu, að daginn áður
hafði verið afmæli konungs, en
daginn eftir afmælið fer ætíð
fram þessi skrúðför konungs
En
dregur fólkið saman, sem ein-
kennir allan atburðinn, marg-
1 i t i r einkennisbúningamir,
fjaðraskúfarnir, stálbrynjumar
og hjálmarnir, eins og hersveit-
ir frá Miðöldum séu þama á
ferð, reiðtýgin fagurbúnu, gull-
og silfurskrautið — og svo
stíllinn yfir öllu, íþróttamensk-
an í fasi þessara sveita. Fólkið
dáir þessar íturvöxnu fylkingar
vöðvastæltra einbeitnislegra her
manna, sem stika taktfastir og
hátíðlegir áfram strætið, og
skrautklædda, keika riddarana
á stórvöxnu klárunum, sem
einnig virðast hafa lært hinp
samstilta, takfasta gang fót-
gönguliðsins. Alt er þetta lifandi
tákn þeirrar íþróttamensku,
þeirrar festu og þess stíls, sem
einkennir brezkt þjóðlíf. Fyrir
margra alda þjálfun og aga er
brezkt þjóðskipulag komið í svo
fastar skorður, að það virðist
ætla að verða ofvaxið bæði
kommúnisma og nazisma að
breyta þar miklu um. Þó ólga
báðar þessar þjóðmálahreyfing-
ar undir niðri hér í heimsborg-
inni og koma öðru hvoru upp á
MJALL HVÍTUR
VINDLINGA PAPPIR
Flöt eða
sjálfvirk bók
aðeins
5c
undur, sem í vændum voru. —'komnar til þess að hlýða á ræðu
jörbirgð og auður, eymd og ó-
og heim undir hallarhliðin, þar eiga fult í fangi með að halda
sem árvökur lögreglan heldur j uppi friði og reglu. Þó tókstjhóf yíða húkft örkumla.
vörð og gætir þess að.enginn það eftir nokkrar meiðingar og beiningamenn f krókum
nægilegt fyrir. Eða svo finst j garet-kirkjunni. En kongur var,
þeim, sem telja Englendinga
flestum þjóðum hjátrúarfyllri.
En mér er svo hjartanlega sama
hvort það er Windsor Lad, Col-
ombo eða einhver annar, sem
'hefir unnið. Öðru máli er að
gegna um þá sem veðja, eink-
um þegar veðmálin velta á há-
um upphæðum. Og hér er ekki
alt af um smáupphæðir að
ræða. Við veðreiðarnar í Epsom
í gær hefir t. d. ekkja ein unnið
30,000 sterlingsp. eða 664,500
krónur. Þess er ekki getið, hvað
hún hefir orðið að leggja út til
þess að öðlast þessi gæði. En
það er ekki gróðavonin ein, sem
gerir Derby-daginn að æfintýri
í hugum eldri sem yngri. Það
er sjálf íþróttin einnig, sem ver-
ið er að sýna. f þróttir og leiki
eins og kunnugt er, heimsmað-
ur mikill og hefir ekki kært sig
um að láta sífelt vera að minna
sig á daúðann. Eg var staddur
á miðju Trafalgar-to^ginu, þar
sem styttan af sjóhetjunni Nel-
son gnæfir á 60 metra hárri
granítsúlunni. En ríð rætur
hennar liggja risavöxnu eirljón-
in fjögur fram á lappir sínar og
stara storknum sjónum á mann-
grúann og vagnakösina, sem
fellur eins og flóðalda um
strætamynnin umhverfis: —
Strand, Northumberland Ave.,
Cockspur Street, Pall Mall,
Charing Cross, St. Martin’s
Lane og hvað þær nú heita all-
ar þessar æðar, sem opnast út
á torgið. Það var auðséð að
eitthvað sérstakt var í vændum
komi of nálægt. Meðan við er-
um að komast þetta, 'hefir þessi
ágæti sjálfboðaliði haldið yfir
mér fróðlegan ræðústúf, sem er,
að svo miklu leyti sem eg fylg-
ist með, um ágæti konungdóms-
ins og rínsældir konungsfjöl-
skyldunnar, en innan um
eftir af 23 menn höfðu verið
teknir fastir og fluttir í svart-
og
og
kymúm og rétta fram hendum-
ar í bæn um skilding. Að víríi
ioliS Kvöldblöðin eru œf ít þclr aI]ir fflr ^
af olatunum. Bloð Bothermeres ; snauð|r I4(a Enj dæm.
lavarðar kenna kommumstum eötubetlarar hafi
um, onnur taka svan þeirra. En , 14tið eftir sig talsvert fé En
öllum kemur þeim saman um,
að svona framferði, sé ósamboð-
þetta á ekki við atvinnu- og
| húsnæðisleysingjana, sem híma
daga og nætur upp við húsvegg.
i ina og hafa ekki annað sér til
^■■■■^ ■■■ hita en gufuna, sem leggur út
konungs, þarna rett fyrir fram- Pans, Berlín eða Vin myndu j um kjallaraglu ^ndur
an okkur. Hin mikla skrúðfylk- þessir atburðir hafa þótt bama- . . . , , .
mg riddaraliðs og fotgonguhðs leikur einn, eftir alt það, sem
kryddað með kýmilegum sögum ið brezkum borgurum, og að
úr einkalífi prinsins af Wales,! róstúr eins og þessar megi alls
sem nú birtist lýðnum við hlið ekki koma fyrir aftur. En í
er glæsileg, og fagnaðarópunum þar hefir gengið á undanfarið.
lýstur upp í hvert skifiti, sem Einn af kunnustu rithöfund-
einhver úr konungsfjölskyld- um Englendinga á 18. öld, dr.
unni fer fram hjá. En mest er Samuel Johnson, lét eitt sinn
þó hrópað fyrir konungi sjálf- svo um mælt, að sá maður sem
um. Enda er það vafalaust væri þreybtur á London, hann
hann, fyrst og fremst, sem væri orðinn þreyttur á lífinu,
dregur fólk svo tugum þúsunda því í London væri alt, sem lífið
skiftir saman þarna í Mall á hefði að bjóða. Þýzka skáldið
annamesta tíma dagsins. Fólkið Heinrioh Heine ritaði um Lon-
kemur til að fá að sjá konung- don á þessa leið, eftir að hafa
inn, þetta lifandi tákn einingar dvalið þar úm tíma: “Eg hefi
brezka ríkisins, þetta tákn sem séð mesta furðuverkið, sem
virðist jafn vegsamað og dáð af heimurinn hefir á boðstólum.
BreyfcStílaina1
****m*S5tZ?
búi8 tU úr KOTTA
YEAST cakes
í meira en 50 ár hefir Royai
Yeast Cakes haldið meti að efn-
isgæðum. Á þessum tímum kjósa
7 af hverjum 8 Canadiskum
heimilum það til heimabakninga
þar sem þurra ger er not-
að. Hver einstök kaka vafin
í innsiglaðan vaxpappír svo
þær geymast ferskar svo
mánuðum skiftir. Þú mátt
eiga víst að brauðgerðin
hefast ávalt, þegar þú not-
ar það til bakninga.
Húirt til í Canada
arverð sjón að sjá þessa vesal-
inga snemma á morgnana, krók
lopna og stirða eftir nætúrvist-
ina á stéttunum. Svo þegar
umferðin eykst, er á morguninn
líður, hefst einnig starf þessara
manna, ef starf skyldi kalla. Er
harla furðulegt sumt, sem menn
finna upp á til þess að vinna
sér inn aura. Þarna fara at-
vinnulausir námumenn frá
Wales — og syngja hástöfum,
berhöfðaðir með húfumar í
höndunum, til að taka á móti
því, sem menn láta af hendi
rakna. Þarna liggja stræta-
málararnir og teikna myndir
sínar á stéttirnar. Og þama
leikúr einn á lírukassa, annar á
munnhörpu og þriðji á gítar. —
Kerlingar og karlar selja elspýt-
ur, póstkort, svarta ketti úr
pappa, brauðmola í pokum
handa fuglunum — einkum í
kringum torgin, þar sem oft er
mikið af dúfum. Margir hafa
gaman af að láta þær borða
brauðmola úr lófum sér. Víða
standa blindir menn í húsaskot-
um og hafa á sér látunsspjöld
með áletrúnum, sem gefa til
kynna ,að þeir séu blindir og
þurfi hjáipar með. Og margt
fleira ber fyrir augun af þeirri
örbirgð, sem við Islendingar
þekkjum lítið til enn sem kom- J
ið er, og tæpast er að finna
nema í stórborgum. En þótt |
skuggahliðar stórborgarlífsins!
geti ekki dulist, ber þó enn
meira á skrautinu og glysinu. j
Tlinar risavöxnu opinberu bygg-
ingar, kirkjur, hallir, leikhús,
'hófcel, búðir, allskonar sam-
komuhús, skrautgarðar og svo
prúðbúinn mannfjöldinn, alt
vekur þetta bæði undrun og að-
dáun þeirra, sem óvanir eru
stórborgarbragnum, en fljótt
venjast menn þessu öllu.
Við fyrstu sýn er eitthvað
hrikalegt og miskunarlaustt í
svip stórborgarinnar, sem ekki
er til í ásýnd sveitarinnar og
strjálbýlisins. Hér virðast allir
reyna að olnboga sig áfram
eftir því sem orkan leyfir, án
tillits til annara. Lífsbaráttan
er oft hörð og grá, eins og
múrar stórhýsanna og malbik-
uð strætin. Sú orka, sem svo
mikið er af “í víðáfitunnar
hljóða, stolta ríki”, nær oft illa
að verka ,f umferðastraumi stór-
borgarlífsins. Hér er það köld
og grimmúðg efnishyggjan, sem
í fljótu bragði virðist ráða. En
samt á stórborgin til andlegleik,
sem hrífur, tign, sem lyftir hug-
anum, list, sem göfgar.
Himnanna himnar opnast
sumra sál
við særót heims og London-
gnýsins mál
segir skáldið Frederic Myers í
kvæði sínu. Endumýjan æsk-
unnar, sem Jakob J. Smári hefir
þýtt. Hér rísa öldur hins and-
lega lífs og einnig hæst, og hér á
listin örugt athvarf, ekki Sízt
leiklistin. Að líkindum stendur
leiklist hvergi á hærra stigi en
hér. Eg hefi horft á leikmeð-
ferð, sem tekur öllu öðru fram,
sem hér er á boðstólum á leik-
húsunum um þeSsar mundir.
Það er lítil og veikluleg gyð-
ingastúlka, sem hefir hrifið
Lundúnabúa með leik sínum
síðan snemma í vetur. Þá kom
hún liingað eins og útlagi frá
meginlandinu, þar sem sól frels-
isins hafði myrkvast af skýjum
'hleypidómanna. Og í allan vet-
ur hefir hún leikið á Apollo-
leikhúsinu hér, níu sinnum í
hverri viku, aðalpersónuna í
sama leikrritinu eftir skáldkon-
una margaret Kennedy. Á
hverju kvöldi er fult hús. Það
er með naumindúm að ferða-
menn, sem dvelja fáa daga í
borginni, geti náð í aðgöngu-
miða, þrí miðana verður oft að
panta löngu fyrirfram. Leik-
hússtjórinn, Charles B. Coch-
ran, sem kunnur er fyrir það
hve vandlátur hann sé og hefir
oft tapað á því að taka góð leik-
rit efitir lítt þekta höfunda, þarf
ekki að kvarta undan kreppunni
upp á síðkastið. Á hverju
kvöldi logar nafnið Elisabeth
Bergner með ljósstöfum yfir
dyrum leikhússins og dregur að
sér leikhúsgesti, svo að slíks
eru varla dæmi áður í Shaftes-
bury Avenue, þessu mesta leik-
húsastræti borgarinnar. Elisa-