Heimskringla - 17.10.1934, Blaðsíða 5

Heimskringla - 17.10.1934, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 17. OKT. 1934 rl E I MSKR/MGLA 5. SIEU. árið eftir (1731), en af því land- námi varð ekkert. Verður nú lýst nokkru ger þessari tilraun Danakonungs og stjómar og hversvegna hún fórst fyrir. Niels Fuhrmann, norskur að ætt, kom hingað sem amtmað- ur 1718. Hann var ötull maður og áhugasamur í embætti sínu og allvel þokkaður af heldri í ágústmánuði um sumarið ! ist farborði hér á landi. — Allir Jón Sigurðsson húsmaður í kelsdóttir) kona hans, fullra 30 héldu' sýslumenn, er amtmaður | áðurskrifaðir, eru vanir til sjós Fúlavík (Fuglavík), 45 ára, og ára, með 3 börn. Er ágætur maður hél.t í Kjósarsýslu (því að hann hélt þá sýslu), að hann hafi gert alt, sem hann gat, lands, og er því allsennilegt, að I bæði með illu og góðu að telja grænlenzka nefndin, sem þá var j fólkið á, að það skyldi sýna veiðimaður á lax, sel o. fl. Grímur Jónsson vinnumaður á Ytri-Skógum, 20 ára. í Snæfellsnessýslu var skrá- sett fólk alls að tölu 48: Úr Staðarsveit: Grímur Snorrason bóndi á Krossum með konu og 8 börn. Hafliði Einarsson bóndi í sjá má af þingsvitnum þeim, er j alls 12. Einkennilegt, að Páll lega 60 ára, einnig stjúpsonur | Kinn, með konu og einu barni. tekin voru um þetta mál og j í Vetleifsholti skyldi vera einn Kláusar Ólafur Jónsson, 21 árs. Þorkell Magnússon bóndi í hafði ritað, aukaþing hver í sinni sýslu og skoruðu á fólkið að gefa sig fram til Grænlands- farar, og að menn ættu sem trúir þegnar konungs að víkjast vel við þessu máli, er svo mikil hlunnindi væru í boði. En mis- o^ sveita. kona hans Ástríðuú Gunnars- Ógiftar verkastúlkur, Guðrún dóttir, 35 ára, með 2 börn. Auðunardóttir á Sauðsvelli und- Einar Einarsson húsmaður á ir Eyjafjöllum, 20 ára, Helga Brunnastöðum, 39 ára, og kona Jónsdóttir á Klasbarða, 35 ára. hans Guðrún Gísladóttir, 34 ára, Alls 38 manns. með 2 börn. Úr þessari sýslu eru hlutfalls- Kláus Halldórsson húsmaður jafnlega fast munu sýslumenn lega langfelstir ' bændur, er á Býjaskerjum, 45 ára, og kona mönnum að minsta kosti. Hann hafa gengið að þessu, eins og bjóða sig fram til fararinnar, hans Ingveldur Jónsdóttir, ná- dvaldi í Kaupmannahöfn vetur- inn 1727—1728 í málum sínum út af dauða Appoloníu Schvart- zkopf, sem mjög varð misrætt um. Hann kom út aftur 1728, einmitt sama árið, sem danska stjórnin hófst fyrst alvarlega handa um endurbyggingu Græn enn eru tiil úr flestu’m þessum j þeirra. Hann hefir þá líklega Guðmundur Auðunsson ungl- sýslum. Er þess t. d. getið á j verið ekkjumaður. Björgólfur ingspiltur, 23 ára. þingum þeim, er Niels Kier lög-já Miðskála var og skólagenginn. Hafliði Valdason húsmaður á nýsett á laggirnar, hafi átt tal við amtmann um, hver kjör skyldi bjóða íslendingum, til að taka þátt í endurreisn Græn- lands, en það var ekki fyr en 28. maí 1729, að nefndin ritaði amtmanni um að gangast fyrir því hér á landi, að ef fólk hér vildi af fúsum vilja flytja sig til Grænlands, einkum kvæntir menn með konum sínum og börnum, þá skyldu þeir fá gef- ins kýr, naut og sauðfé, sem þeir þyrftu' fyrstu 1—2 árin, meðan þeir væru að fjölga þess- um bústofni sínum, einnig ís- lenzka fæðu: fisk og smjör, meðan þeir væru að koma sér fyrir; einnig skyldu þeir fá báta og skip til fiskveiða og timbur til húsabygginga, svipaðra sem sem tíðkaðist á íslandi o. s. frv. Jafnframt sendi Grænlands- nefndin Gyldencrone stiptamt- manni þetta bréf sitt til amt- manns og fól honum að hvetja amtmann til að ganga sem ör- uggast fram í þessu, en stipt- amtmaður brá þegar við og rit- aði ekki aðeins amtmanna sd. (28. maí) heldur einnig öðrum (t. d. Brynjólfi Thorlacius), svo að það brygðist ekki, að amt- maður fengi bréfin þegar á al- þing, og gæti þar ráðgast við sýslumenn o. fl., hvernig þessu skyldi haga,*) og það tókst, og lét amtmaður ekki undir höfuð leggjast að sinna þessu, því að þegar á alþingi um sumarið (23. júlí 1729) ritar hann sýslu- mönnunum í Rangárvallasýslu, Árnessýslu, Gullbringu- og Kjós- arsýslu, Borgarfjarðar-, Mýra-, Hnappadals- og Snæfellsnes- sýslum um þessi kostakjör, og getur þess þar beinlínis, að hann hafi skipun um þetta frá æðri stjórnarvöldum. Lætur amtmaður þess getið, að næsta ár (1730) verði sent skip til að sækja það fólk, er hafi skráð sig og flytja það til Grænlands. Leggur hann ríkt á við sýslu- menn að styðja kröftuglega að framgangi þessa máls, undan- dráttar- og vafningalaust, ella megi þeir búast við óþökk og áminningum frá æðri stöðum. Tii frekari áréttingar ritaði amtmaður 3 ágúst s. á. (1729) einskonar opið bréf eða um- burðarbréf “til allra kongsins trúu þegna, fátækra og ríkra, ungra og gamalla og allrar al- þýðu” í Gullbringusýslu, með mörgum hvatningarorðum að ráðast til Grænlandsfarar, telur upp hin miklu hlunnindi, er þessir vesturfarar fái hjá kon- ungi og gyllir landið mjög, að hinir gömlu Grænlandsbúar, landar þeirra, hafi ekki átt þar yið lakari kjör að búa heldur öllu betri en flestir íslendingar nú, og tekur til dæmis leifar af gomlum múrbyggingum þar, bæði kirkna og húsa. Amtmað- ur getur og þess, að þetta náð- artilboð verði aldrei endurnýjað oftar, ef því verði ekki nú vel tekið. Er auðsætt, að amt- manni er mikið áhugamál, að sem almennust þátttaka yrði í þessari nýju landnámsför, enda varð uppskeran ríkulegust í Gullbringusýslu, því að þaðan létu flestir skrá sig, sem síðar verður vikið að. hlýðni og taka með þakklæti þessu náðarsamlega konunglega tilboði. En undirtektirnar voru víðast mjög daufar, og sum- staðar enn frekari kröfur gerð- ar af útflytjendum um meiri hlunnindi en boðin voru, t. d. um sérstakan, íslenzkan prest, eins um sérstakan leiðbeinanda við húsagerð þar vestra, er jafn- framt væri í fyrirsvari fyrir hið ókunna, íslenzka fólk, er vestur kæmi o. m. fl. S'kal hér nú stuttlega skýrt frá, hvernig smalamenskan gekk í hverri einstakri sýslu af þeim 8, er leitað var til. Samkvæmt skýrslu frá Nikul- ási Magnússyni sýslumanni í Rangárvallasýslu 7. sept. 1729 létu þessir skrá sig þar (ágrip): Jón Oddsson bóndi í Teigi, þjóðhagi, lesandi og skrifandi, 45 ára, með konu sinni 44 ára og 4 dætur þeirra, elzt 18 ára, yngst 1 árs. Nikulás Jónsson bóndi í Hólakoti undir Eyjafjöllum, 33 ára, sæmilegur verkmaðúr, ó- hagur og ólæs, með konu sinni 30 ára og 4 ára gömlum syni. Einar Jónsson bóndi á Klas- barða, lítt lesandi, 34 ára, með konu sinni 30 ára og 3 börnum; ennfremur systir hans Guðríður Snorradóttir. Steinn Björnsson bóndi í Oddahjáleigu, lesandi og skrif- and, 31 árs, með konu sinni 32 ára. Jón Eiríksson bóndi í Árna- gerði, óhagur en lesandi, 45 ára, með konu sinni 33 ára og 2 börnum. Björgólfur Jónsson bóndi á Miðskála undir Eyjafjöllum for- gtandúgur, röskur maður, hag- tækur, lesandi og skrifandi, 44 ára, með konu sinni 33 ára og 1 stúlkubarni. Ólafur Hinriksson bóndi und- ir Eyjafjöllum, óhagur en les- andi, 30 ára. Hans kona segist 32 ára, viljug til þessarar ferðar. Piltbarn þeirra 4 ára og stúlku- barn 8 vikna. Konan ætti að tilhaldast að fara. Annars voru það ekki helztu og Kothúsum, 37 ára, og kona betzu bændurnir, sem létu “for- hans, um 50 ára, með 5 börn. skrifa” sig til Grænlands. 1 Árni Erlendsson tómthúsmað- í Árnessýslu létu þessir skrá ur í Kirkjuvogi, um 30 ára, for- sig: maður á kongsskipi. Gísli Þorsteinsson bóndi á Brandur Jónsson húsmaður í Öxnalæk, 27 ára. Kona hans Kirkjuvogi, 50 ára, og kona Guðrún Jónsdóttir, 58 ára, og hans Ingibjörg Einarsdóttir á stjúpdóttir hans Þorbjörg 19 sama aldri. (Þessi kona vill ekki ára og Ingibjörg 17 ára. Þessi fylgja honum til Grænlands.*) fjölskylda áskilur, að konungur Jón Oddsson bóndi í Merki- láti flytja þau aftur til íslands, nesi, 30 ára, góð skytta. Kona ef þau komast ekki eins vel af í hans, 28 ára, með 2 börn. Grænlandi sem hér. j Járngerðarstáðaþingsókn. Gunnar Jónsson, vinnumaður Gísli Gíslason bóndi á ísólfs- í Arnarbæli 32 ára, með tilvon- skála, um 60 ára. Kona hans andi konu sinni, Þóru Jóns- Arnbjörg Þórðardóttir, 60 ára dó'ttur, 26 ára. Setja sama skil- með 3 börn (16—20 ára göm- yrði, sem Gísli á Öxnalæk. ul). Gabríel Þórðarson húsmaður aITs úr sýslunni 65 manns. í Auðsholti (í Ölfusi), 39 ára, úr Kjósarsýslu voru alls skrá og kona hans Guðrún Þorsteins settir 14 manns: dóttir, 28 ára, með 2 börn, Guðmundur Bjarnason á Litla dreng og stúlku'. Með sama skil- Mosfelli og kona hans Margrét yrði sem hin hér á undan. Jónsdóttir með 2 börn. Þórður Bjarnason úr Smjör- PáU Gíslason í Miðdal og dalahverfi, 60 ára, með dóttur kona hans Hallbera Oddsdóttir, sinni, Helgu 17 ára. bæði ung hjón með 2 börn. Jón Hafliðason vinnumaður í Bergsteinn Gíslason í Móum Bergsholti með konu' og 2 börn- um. Jón Yilhjálmsson, ókvæntur maður. Úr Helgafellssveit: Jón Guðmundsson, ‘ kvæntur maður, en kona hans vill ekki fara. Jón Auðunsson með konu sinni og 2 uppkomnum sonum. Sigurður Einarsson með konu og 2 börnum. Úr Eyrarsveit: Sigurður Bjamason bóndi í Bár, vill sjálfur fara, en konan ekki, eiga 4 börn. Er ekki tal- in með. Bergþór Jónsson í Krossnes- plássi með konu og 2 böm, annað hálfsmánaðargamalt. Ólafur Bjarnason frá Vík, með 8 bræðrum, hinum yngsta 6 ára. Þórður Þorvaldsson með konu og 5 börn, hið yngsta nýfætt. Þér sem notiS— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Birgfllr: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA Samskonar skipun fá s. d. (23. ágúst) sýslumennirnir Sigurð- ur Jónsson í Borgarfirði, Sig- urður Sigurðsson yngri í Mýra- sýslu og Steindór Helgason í Hnappadalssýslu, og sikömmu síðar (3 sept.) Nikulás Magnús son í Rangárvallasýslu og Sig- urður Sigurðsson eldri í Árnes- sýslu. Þessa fyxirskipun um manntalið hefir amtmaður því tekið upp hjá sjálfum sér, og það átt að vera undirstaða til Frh. á 8. bls. Laugardælum, 16 ára. Runólfur Bartholomeusson vinnumaður í Haukadal, 20 ára. og kona hans Guðrún Þórðar- dóttir, bæði ung. Ólöf Skeggjadóttir vinnukona Sveinn Þórðarson í Gröf, 16 4 Lykkju. ára, kann nokkuð til smíða. Magnús Einar Þórðarson húsmaður í maður 4 Varmá. Ólafsvallahverfi, góður smiður, Auðunsson vinnu- ásamt Guðrúnu konu Sigmundur Helgason vinnn'- maður á Hálsi í Kjós. Úr Borgarfjarðarsýslu alls 6, alt einhleypir menn: Eiríkur Þorsteinsson, ókvænt- ur, bóndi á Kleppjárnsreykjum. Þorlákur Stefánsson, ókvænt- ur maður, á Hvammi í Skorra- Guðmundur Guðmundsson vinnumaður úr Andakíl. Guðmundur Einarsson búandi á KambShóli. Bjarni Ólafsson á Akranes- skaga. Jón Magnússon vinnumaður á Akranesi. Úr Mýrasýslu alls 12: Sigurður Pálsson bóndi á *) Sbr. þessi bréf í Br.bók stipt- amtmanns 1729 bls. 35—41. Anna Magnúsdóttir sinni, k0na á Mógilsá. bæði ung og hrausi, barnlaus. Gísli .Ófeigsson unglingspilt- ur á Skúmsstöðum, 16 ára,. læs og skrifandi; krefst að verða fluttur aftur hingað til lands, ef hann getur ekki bjargað sér í Grænlandi. Alls í sýslunni 18 manns, og meiri hluti þeirra þó með því skilyrði að verða fluttir heim aftúr, ef miður farnast vestra. Ágrip af skýrslu Jóns Odds- sonar Hjaltalíns sýslumanns, ds. í Effersey 31. ágúst 1729 um skrásetninguna í Gullbringu- sýslu (frumritið á dönsku). Kópavogsþingsókn. Jón Jónsson á Hliði (á Alfta- nesi), 33 ára, (góð skytta, tré- smiður og járnsmiðuri) og kona Qlýsstöðum og kona hans~Sig- hans Rannveig Þóroddsdóttir 32 ríður Guðmundsdóttir með 3 ára, með 7 börn frá 4—14 ára þörnum. gömul. Nikúlás Bárðarson og konaI Þorkell Jónsson húsmaður í bans Sigríður Ásgrímsdóttir, Laugarnesi, 41 árs; og kona með 3 börnum, eitt tæplega Vi ísólfur Ólaffsson búandi 1 j hans Guðrún Björnsdóttir, 36 árs. (Konan vill ekki fara með Voðmúlastaðahjáleigu, þjóðhagi j ára með 4 börn, hið elzta 11 börnin.**) lesandi og skrifandi, 36 ára. Ó- j ára, hið yngsta 1 árs. jón jónsson og kona hans gift kvennsnipt 32 ára vill fylgja ' Sveinbjörn Oddsson bóndi á Hallfríður Marteinsdóttir, með honum. Kona hans óbyrja, yfir, Hliði 31 árs2), og kona hans 2 börnum. 50 ára, er óviljug til ferðarinn- j Guðrún Þorleifsdóttir, 20 ára, Guðmundur Ingjaldsson, ar og vill eftir verða. j með 3 börnum, hið elzta 3 ára, kvæntur maður með 4 born. Þórarinn Árnason búandi á hið yngsta Vi árs. Konan hefir ekki lofað að fara Kókslæk, vel hagur, lesandi og j Gestur Jónsson húsmaður í með honum. Er því skrásettur skrifandi, 41 árs gamall. Konan j Garðahverfi 42 ára, og kona aðeins sjálfur. óviljug 38 ára gömul, vill kyr hans Gruðrún Jónsdóttir, 22 Jón Hrómundsson ókvæntur ára, með 2 börn (7 og 8 ára); maður, góður smiður. (hefir síðan átt 1 barn). úr Hnappadalssýslu skrásett- Halldór Ólafsson bóndi í ir 19: Urriðakoti, 35 ára, og kona Jón Gunnarsson, búandi á hans Þoi-björg Halldórsdóttir, ölviskrossi, um 30 ára og kona Samkvæmt þessum skrám. í sem ekki verða rengdar hafa alls verið skrásett árið 1729, rúm 200 manns, á öllum aldri, alt frá reifabörnum tjl 60 ára aldurs. Er mesta furða, hversu margir hafa látið skrásetja sig til þessarar ferðar, ekki álitlegri en hún virtist, en fátækir menn j hafa sérstaklega gengist fyrir j því, að þeir fengju ókeypis bú- j stofn og aðrar lífsnauðsynjar1 vlnnu- fyStu 4rin, en hinsvegar hefir alt þetta komið svo flatt upp á UPPÁHALDSDRYKKUR fyrir fullorðna og börn Blandaður SúkkuSaðs Drykkur Jafn góður hvort heldur heitur eða kaldur. Crescent Creamery Co. Ltd. WINNIPEG fólk, og víðast hvar freklega að þessu gengið, að mann hafa ekki áttað sig á þessu fyrst í stað, og orðið nokkuð fljótir á sér, að ráða sig til fararinnar, eins og síðar kom í ljós. En með hvílíku kappi, að amtmað- ur hefir fylgt þessu, má meðal annars sjá af bréfi hans til Jó- hanns Gottorp sýslumanns 23. ágúst 1729,2) þar sem amtmað- ur lýsir undrun sinni yfir, að ekki einn einasti maður í Snæ- fellsnessýslu hafi viljað gefa sig fram til að fara tM Grænlands,3) og þykir amtmanni dæmalaust að hafna slíkum vildarboðum; muni því konungur fara öðru- vísi að og ákveða hreint og beint, hverjir og hversu margir skuli héðan til Grænlands fara, á sama hátt og tíðkast annars- staðar í kongsins ríkjum og löndum, þá er konungur þurfi fólk til þjónustu sinnar, og séu allir þegnar konungs skyldir að hlýða því boði. En fyrst verði að semja fullkomna manntals- skrá með nöfnum manna og aldri á hverju einasta heimili, og skipar amtmaður Jóhanni sýslumanni að taka slíkt mann- tal í allri Snæfellsnessýslu. — vera. Honum fylgir piltúr 16 ára og stúlka 21 árs. Monsr Páll Hákonarson um f ertugsaldur, Proprietarius* * ), sem býr á sínu eigin góssi Vet- BR0DERING Fljótunnin . . . litarrik v . . laðandi, þcgar gerð er úr “Anchor”, mjúka bródering- in—hinum þei-mjúka þræði sem ígiidir þrjú spor með hverju spori. trrvai yndis- legra lita—er hvergi láta sig Biðjið urn það með nafni. 2) Brb. amtm. s. á. bls. 263—269. 3) Þeir sem skráðu sig þaðan, gerðu það^síðar. Anchor Nálar eru beztar—frægar - síðan 1730. EMBROIDERY The Canadian Spool Cotton Co., Dept. HI-34A, P.O. Box 519, MONTREAL, P. Q. Gerið svo vel og sendið mér upp- lýsinga bækling og ávísan á “An- chor” Soft Embroidery (lOc iim- lögð). Nafn ........................... Aritan ......................... leifsholti, fyrrum constitueraður vicedómari föður síns sr. Há- konar Hannessonar, sem þá var sýslumaður í Rangárþingi. Sigurður Jónsson búandi í Hól í Holtum, eigingiftur, 30 ára, röskur til vinnu', á 5 börn. Hann viljugur til fararinnar, konan óviljug og biður hann, að henni og bömum þeirra sjá- •Y Y) þ. e. sjálfeignarbóndi. Páll var stúdent, og lengi ritari Árna Magnús- sonar, drukknaði í Vetleifsholtsvatni við veiðiskap 1742, fimtugur. Hákon faðir hans vildi ólmur fara til Græn- lands með syni sínum, (segir J. ól. Grv.), en fékk ekki. Var þá (1729) 67 ára gamall, dó árið eftir. Páll var nafnkunnastur þeirra manna, er 44 ára; systir hans Sigríður hans (Marsibil Pétursdóttir)1) ólafsdóttir, 33 ára, með 2 böm á sama aldri með 1 barn. sín. Nikulás Bjarnason búandi á Björn Stefánsson vinnumaður Hafursstöðum, um 40 ára og á Bessastöðum, 27 ára. kona hans (Valborg Andrés- Eyjólfur Þorsteins'son vinnu- dóttir)!) um 45 ára með 6 börn. maður í Vík Reyjavík), um 30 Guðmundur Sigmundsson bú- ára. andi á Hraunsholti, um 43 ára, Ulugi Bjarnason vinnumaður 0g kona hans Sesselja Magnús- í Laugarnesi, um 20 ára. dóttir, nær 50 ára. Kálfatjarnar- og Býjaskerja- Magnús Hafliðason búandi í þingsókn. Dal, um 50 ára og Katrín (Þor- v. eftir aðalskýrslu 1) Frá ( b. v. eftir aðalskýrslu Y) Frá b. amtmanns. amtmanns. 2) Þessi bóndi vildi fá sig stryk- **) frá ( tekið eftir aðalskýrslu aðan út af skránni hjá amtmanni, amtmanns í Brb. 1729, bls. 300. Hún kvaðst hafa skrifað sig í hugsunar- og börnin því ekki skrásett. leysi, en amtmaður synjaði honum 1) Nafnið milli () tekið eftir létu skrá sig til Grænlandsfararinnar. þess. j manntalinu í Hnappadalssýslu 1729. CANADIAN PACIFIC Skjót, trygg og þægileg ferð með Canadian Pacific Steamships Þegar þér farið að hugsa um að heimsækja Uunningja yðar & fslandi um jólin, ættuð þér að sjá oss og gera strax ráðstafanir um það. Siglingar eru á fárra daga fresti. Þriðja pláss farrými frá Montreal til ReyUjavíU: Aðra leiðina ..........$111.50 og yfir Fram og til baUa ......$197.00 og yfir FreUari upplýsingar fást með því að finna agent vom I plássinu eða sUrifa: R. W. Greene G. R. Swalwell J. B. McKay 106 C.P.R. Bldg. C.P.R. Bldg. King and Yonge Sts. Edmonton, Alta. SasUatoon, Sask. Toronto, Ont. W. C. CASEY, Steamship General Passenger Agent 322 Main St. — Winnipeg, Man. CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.