Heimskringla - 17.10.1934, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 17. OKT. 1934
HEIMSKRINGLA
ZENOBÍA BRÁ TRYGÐUM
Efitir Henry Cuyler
(Frh. frá 6. bls.)
“Á, var svo! Það vildi eg að
hún Mamma sæi til þín núna!”
Læknirinn stökk af sinni
kerru og lét merina hlaupa sína
leið; hann hafði handlegginn
utan um mittið á Miss Minettu,
þegar hann sneri á móti ferlík-
inu, sem svo lengi hafði elt
upphæðin, sem kalla má ágóða una. Eg get búist við að þú
að rýrna. munir segja: Þetta er klaufa-
Það sem eg talaði um gripa- skap ykkar að kenna; þig gæt-
sölu átti við það almenna liér í u'ð fengið sæmilegt verð 'fyrir'
bygðum, en ekki einstök dæmi. girpi ykkar ef þið týmduð að ala
Héðan eru þvínær allir gripir þá á komi. Satt að vísu, að
sendir til makaðar að haustiru.! hærra mundi verðið verða. En
Þeir eru ílestir 2—3 ára gamlir, j á meðan gripir voru í sæmilegu
og hafa aðeins verið fóðraðir á ; verði, var langt frá að það
7. SlÐA
heyi á vetrum en hagagöngu á borgaði sig. Það getur vel
sumrum. Þegar talað er um al- borgað sig fyrir þá sem hafa
ixxu, scxxx xCxxfex xxcxxwx xxi ment gripaverð þá verður að næga uppskeru heima hjá sér
hann; líklega hefir hugprýðin, í miða við þessa gripi. — Að vísu eða geta keypt hana frá fyrstu
sem skein af andliti hans, staf- hefir oft verið selt talsvert j hendi í nágrenninu. En við
margt af kúm, en nú eru þær t þurfum að kaupa fóðurkorn að-
verðlausar. Þeir sem hafa sent j flutt, og þegar það er búið að
þær til markaðar í sumar hafa fara gegnum marga milliliðu er
í sumum tilfellum ekki fengið það orðið hálfu hærra í verði en
borgaðan flutningskostnað fvamleiðandi fær fyrir það. Eins
þeirra. Þessi gripasala hefir °S nú standa sakir geta fáir
gefið bændum góðan arð, alt bændur keypt fóðurkorn handa
að síðustu árum, og það hefir I mjólkurkúm því peninga vantar
oft verið svo að yngstu gripim- j þegar bændavaran er verðlaus.
Eg efast um að nokkur banki
að af því.
En Zenobía náði ekki til
þeirra; hún nam staðar álengd-
ar, rak upp öskur, eitt eða tvö,
skalf eins og strá í vindi, legg-
irnir högluðust undir henni og
svo valt hún útaf. Sú rauða
húfa slútti fram, hún tók til
vildi nú lána dollar til fóður-
kaupa uppá veð í gripum eða
afurðum þeirra.
Verðlag á smjpri og rjómafitu
hefir verið líkt hér og síðastl.
ár og gerir lítið betur en borga
Um verðlag á gripum nú og
Þá hefir það verið það
eina sem bændur hafa getað
komið í peninga. Smjörfita
var í ofurverði á stríðsárunum;
hénnar með rananum, svifti, - - - *
henni af sér, veifaði henni, líkt! hafa borið bezt tilkostnað.
og til kveðju og snaraði henni j Akuryrkjulönd eru hér mjög
langt á burt; þá setti að henni j léleS og seinunnin, og hefir ó-
tröllslegan hixta og svo lagðist j víða svarað kostnaði að rækta
hún útaf og sofnaði. j k0rn til fóðurs. Að kaupa fóð-
Stundu síðar ók Dr. Tibbit til urkorn handa seWgripum hefir
Pelion, en stúlkan sat í sætinu; reYnsla flestra sýnt að eklii u s— --------- ~x.„cx Wx6i
hjá honum; merin hafði stöðv- ! svarar kostnaði.. Það er orðið tilkostnað, ef öll vinna er reikn
ast við tollbrúna. Læknirinn jSVO dýrt þegar Það er búið að uð
hafði aðeins aðra hendina á pnga gegnum marga liöu frá
taumunum, hefir kannske brúlc- ram 61 anda-
að hina til að benda stúlkunni
á, að þau gætu haft sumarhús
í garðinum sem náði niður að á.
Það sama kveld vaknaði Zen-
obía við, að gæzlumaður settist - ■■ ® -— ---------------- —,
á höfuð hennar. Hann keyrði lieim koma 111 markaðar héðan í Þotti Þá óheyrilega lágt. Það
beittan krók í eyrað á henni og haust. Eg hefi leitað mér upp- var lika
leiddi hana til tjaldstaðar um j ]ýsinSa 1 Þessu efni, svo vítt:var hairl
sólarlagsbil. — Þar með var jsem eS hefi náð til, og sama k°sninga agni, að Conservative
trygðarofi Zenobíu lokið. [ saSan er hjá öllum. Hér byrj- j stJornin mundi útiloka smjör-
Kristján Sigurðsson, þýddi aði gripasala um miðjan ág. en flutning frá öðrum löndum, og
aðeins frá fáum. Síðan hafa; hækka verð á innlendu smjöri.
verið gerðar tilraunir í hverri j k>etta loforð hefir nú verið efnt
viku, en verðið að kalla má það 1 a Þann hátt að síðan hefir
sama. Eftir mörgum skýrslum! smíör aldrei hækkað fram úr
sem eg hefi borið saman, hefir j ÞV1’ sem það var þá, en oftast
verðið á tveggja ára gripum jverið undir 20c. í sumar hefir
verið ljc til jafnaðar, en lítið verðið verið 15c að meðaltali.
Síðasta greinin í athugasemd- |
um ritstjórans hygg eg að flest-
um mönnum sé óskiljanleg. —
Hann bregður mér þar um
“launklípni” við ísl blöðin —
sjálfsagt er þetta orð góð og
gild íslenzka, því maðurinn er
skólagenginn; en ekki hefi eg
séð það orð eða heyrt áður. —
Eg veit nú ekki til að eg hafi
klipið ísl. blöðin okkar leynilega.
Það sem eg hefi sagt um þau
nú og áður, hefi eg sagt opin-
berlega. Eða skildi ritstj. kalla
það “launklípni” að eg sagði að
eg hygði að ísl. blöðin ættu
lítils góðs að vænta hjá auð-
valdinu, og mættu þvf óhrædd
ræða um gerðir Stevens nefnd-
arinnar. En nú vill svo til að
í blaðinu stendur “íslendingar”
í staðinn fyrir íslenzku blöðin.
Þetta kann að vera prentvilla; j
þær geta komið sér vel ui^dir1
vissum kringumstæðum.
Eg legg nú þetta mál undir
dóm óvilhallra lesenda.
Holti í Vogum 29. sept. 1934.
Guðm. Jónsson
frá Húsey
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Bldg.
Skrifstofusími: 23 674
Stundar sérstaklega lungnasjúk-
dóma.
Er að finni á skrifstofu kl. 10—í:
f. h. og 2—6 e. h.
Heimili: 46 Alloway Ave.
Talsími: 33 158
Dr. J. Stefansson
216 MEDICAL ARTS BLDG
Horni Kennedy og Graham
Stundar eingöngu augna-eyrna-
nef- og kverka-sjúkdóma
Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h.
Talsími: 26 688
Heimili: 638 McMillan Ave. 42 691
° cj ír ö wi uuuill ,
áður stend eg við það sem eg en við það verður ekki miðað.
hefi áður sagt. Eg undanskildi j ih24 var hún 40—50c, en fór
í fyrstu kornfóðraða gripi og j lækkandi úr því. Um kosning-
geri það enn; enda mun fátt af'arnar 1930 var verðið 25c, og
þótti þá óheyrilega lágt. Það
var líka eitt af því sem fastast
var háidið að okkur hér sem
‘SfNUM AUGUM LÍTUR HVER
Á SILFRIД
Ritstjóri Heimskringlu heifr
gert nokkrar athugasemdir við
bréf það er eg sendi honum 16.
þ. m. og sem birt er í Hkr. 19.
s. m. Okkur ber þar talsvert í
milli, sem eg finn ástæðu til að
rökræða betur.
Það er um verðlag á bænda-
vöru, og þá aðallega um verðlag
á afurðum gripa og efnahag
gripabænda sem okkur ber mest
á milli. Það var það eina sem
eg taldi í stórri afturför hjá
bændum, þótt fleira mætti
nefna. Um það hljóðar fyrsta
greinin í athugasemdum rit-
stjórans. Þetta vill ritstjórinn
ekki viðurkenna og telur mig
fara þar með rangt mál mót
betri vitund. — Eða með al*
mennum orðum þessu lýgur þú.
— Ekki kemur mér til hugar
að brúka svo stór orð við rit-
stjórann; en jneð allri vinsemd
vildi eg ráðleggja honum að
skrifa ekki um þau málefni sem
Þann hefir enga þekkingu á.
Að svo er ástatt í þessu tilfelli,
Setur hver heilvita maður séð,
sem þessu máli er kunnugur,
skal eg nú leitast við að
færa rök að því.
Ritstj. færir það sínu máli til
sönnunar að bóndi héðan frá
Manitobavatn hafi selt 5 gripi í
sumar fyrir 375 dollara (75
óollara hvern). Eg hefi hvergi
getað spurt þann bónda uppi,
nema ef vera skyldi Árni Páls-
son frá Reykjavík. Hann fór
til Winnipeg í vor með stóran
ci'ipahóp í júní eða júlí. Sumir
þeirra voru aldir á korni í vetur,
sumir 4—5 ára gamlir, og því
eflaust mjög þungir. Eg hefi
ekki fundið Árna síðan, en skil-
rfkur maður sem hafði tal af
bonum, hefir sagt mér að hann
hafi fengið 3^c fyrir þá beztu,
Eftir því áttu þessir uxar að
hafa vegið nokkuð yfir 2000
Pund, og mun sú vigt vera ó-
Þekt á gripum hér um slóðir.
En látum nú svo vera að rit-
stjóranum hafi verið rétt skýrt
frá. Þetta einstaka dæmi sann-
ar ekkert- um gripaverð hér al-
ment. Þsssir gripir komu á
markaðinn í vor, þegar að-
streymi þangað var sem allra
minst. Var því eðlilegt að verð-
ið væri þá óvanalega hátt. Og
þegar búið er að draga frá 4—5
eitt hærra á 3 ára gripum hafi j Verð a ©ggjum hefir lækkað
stórum á þessum árum, og kom
ist niður í 8—10c, en áður varð
Það oft 60 til 75c á vetrum.
Annari ^ grein athugasemda
ritstj. þarf varla að svara. Hún
er að mestu leyti út í veður og
vind, og kemur þessu máli ekk-
ert Vlð- Eg hefi engan saman-
burð gert á þeim. Bennett og
Klng eða gerðum þeirra. Eg
get vel fundið að gerðum ann-
ars þeirra án þess að hæla hin-
um. En það eru sumir menn
svo undarlega skapi farnir að
þeir verið vel feitir.
Eg set hér til sýnis eftirrit af
reikningi bónda frá Eriksdale
sem seldi 6 gripi (uxa) 2 ára
gamla', snemma í þessum mán-
uði. Þeir vógu samtals 3,680
pund. Þeir seldust á lc pundið,
eða $36.80. Þar frá dregst:
flutningskostnaður, umboðslaun
og ábyrgðargjald, sem verður
samtals $18.95. verða þá eftir
$17.95 eða tæpir 3 dalir fyrir
hvern grip. Þessu lík hefir sal-
arí verið héðan úr bygð á grip
um þeim er sendir hafa verið j1>eir geta ekki hælt
til markaðar í haust, en dálítið
hærri á eldri gripum.
Tökum nú til samanburðar
sínum
flokksmonnum nema á annara
kostnað.
Þriðja greinin er af sama
luxiuxii uu iu samanDuroar , . --- aí sama
verðlag á gripum áður en krepp sPunnin- Það er þessi hár-
— 1---1 ' - - flna viðkvæmni sem eg hefi
áður þekt hjá ritstjóranum. Það
má ekki orði halla öðru vísi en
an kom á. Hún mun hafa byrj
að um 1930. Um 1929 var
meðalverð á gripum hér um
61/2'—V/2c pundið. Næsta ár
1930, féll það talsivert, og síðan
ár frá ári niður í þetta verð sem
nú er. Þetta er sama gripa
Bennett til lofs og dýrðar, ef
hann á ekki að verða úfinn eins
og reiður hani. Eg get vel
gefið Bennett alla þá viðurkenn
kynið, með sama fóðri og áður! Sem eg aht að hann eigi
og líkt að holdum. Það er því R *.' ’ °S ^)að Serðl eg enda í
nokkuð ófgakennt að segja aðlf!-^111 minni um daginn. En eg
verðið sé líkt nú því sem það! mig og aðra hafa fullan
var “áður en um kreppu var i ^ tfi. að finna að gerðum
talað’’ eins og ritstjórinn segir, 3nS’ 6ms og annara dauðlegra
að bændum beri saman um. _______En verst kann eg við
Þeir bændur hafa fráleitt verið * ^egar nionnuni er hælt fyrir
frá Manitobavatni. ! >a< sem Þeir hafa ekki gert,
Síðan þetta verðfall hófst, hafa I °S ?að eí* orsokin fl1 þess að
..... i eg hefi nu tvisvar andað köldu
að ristjóra Hkr. og Bennett.
Eg hefi líka séð marga galla á
gerðum Kings frá fyrri tíð, en
það þýðir ekkert að vera’ að
bölsóttast yfir því sem fyrir
löngu er liðið.
bændur hér yfirleitt fjölgað
gripum í þeirri von að verðlag á
þeim kynni að stíga. Því er nú
svo komið að allmargir hafa
fleiri ■ gripi en þeir hafa fóður
fyrir og eru því neyddir til að
láta þá á þessu verði. Slíkt
köllum við afturför í búskapn-
um.
Ef ritstj. nægir nú ekki þessi
dæmi til að sannfærast um að
eg hafi engu logið í þessu efni,
þá ræð eg honum til að skreppa
yfir í griparéttina í Winnipeg
eitthvert kvöldið. — Það er
mátuleg hreyfing eftir að hafa
setið allan daginn í ritstjórnar
stólnum — þar mundi hann
geta fengið að sjá reikninga yfir
gripasölu héðan úr bygðum. ____
En þá er um að gera að taka
ekkj í misgripum reikninga yfir
kornalda gripi úr sveitunum
Aths. ritstj.:
Aðal atriðið, sem höfundur
ofanskráðrar greinar reynir að
verja það mál með, að verð
bændavöru hafi ekkert skánað
á þessu yfirstandandi ári, er
sú, að verð á lélegri nautgrip-
um sé lágt og hafi ekkert breyzt
til batnaðar. í grein vorri tök-
um vér það einmitt fram, að
verð lélegra gripa væri lágt
ennþá. Og ástæðuna fyrir því
búumst vér við að höfundur viti,
þó hann vilji ekki flíka því.
Verð á þessurn áminsta flokki
gripa, féll árið 1930, er Banda
ríkin lögðu sama sem bann á
innflutning þeirra með Howley-
Smoot tolllögunum. Annarstað-
ar en í Bandaríkjunum, er ekki
sala fyrir þessa gripi. Og fyr
en þau gefa ögn eftir á tolli á
þeim, er ekki sjáanlegt, að neins
góðs sé að vænta.
En að höf. minnist ekki á
þessa aðalástæðu fyrir verði á
þessum gripum, stafar annað
hvort af því, að hann veit hana
ekki eða hinu, að hann vill ekki
á hana minnast af því að tolllög.
þessi voru gerð í Bandaríkjun-
um á stjórnartíð liberala hér.
Áður en King fór frá völdum
var salan orðin á þessum grip-
um hin sama og verið hefir síð-
an. Höfundur verður því ann-
aðhvort að kannast við, að hann
viti ekki um hvað hann er að
skrifa eða að viðurkenna hitt,
sem hann er að bera á móti, að
hann sé að aka pólitízkum plógi
með því sem hann viðurkennir
þó ekki.
Niður í gripagarðinn hefir
ritstjóri Hkr. ekki farið og ætl-
ar ekki að óþörfu. Hann hefir
einu sinni þangað komið og
virtust skepnurnar óðar og
mennirnir verri en óðir. Séu
þetta ýkjur var það að minsta
kosti ekki eftirsóknarverður fé-
iagsskapur.
Verð gripa er auglýst oft á
dag, svo það er öllum kunnugt;
1 dag er það 3—4c fyrir góða
gripa 2—3c fyrir miðlungs gripi
og um 2 til l jc fyrir lélegustu
gripi. Á lægsta og hæzta verði
er nokkur munur, þó greinar
höfundur nefni aðeins lægsta
verð, sem hið eina og algenga.
Óðrum öfgum og fánýti í
þessari grein, nennir maður
ekki að svara.
ára fóður og hirðingu þá fer sem nú eru komnar, yfir krepp-
HAFIÐ
Hreinindi ölsin
IHUGA
og ölgerðarinnar
GlNi
■./■ íSTÁBLÍJHE0 j:8fe
Dry
Phone 57 221,
Rovatzos Floral Shop
206 Notre Dame Ave. Phone 94 954
Fresh Cut Flowers Daily
Plants in Season
We specialize in Wedding- &
Concert Bouquets & Funeral
Designs
Icelandic spoken
Dr. S. J. Johannesson
218 Sherburn Street
Talsími 30 877
Viðtalstími kl. 3—5 e. h.
Office Phone
87 293
Res. Phone
72 409
Dr. L. A. Sigurdson
109 MEDICAL ARTS BXJILDING
Office Hours:
12-1
4 p.m. - 6 P.M.
AND BY APPOINTMENT
THE WATCH SHOP
Thorlakson Baldwin
Diamonds and Wedding
Rings
Agents for Bulova Watches
Marriage Licenses Issued
699 Sargent Ave.
VIKING BILLIARDS
og Hárskurðar stofa
696 SARGENT AVE.
Knattstofa, tóbak, vindlar og
vindlingar. Staðurinn, þar sem
Islendingar skemta sér.
UNCLAIMED CLOTHES
All new—Not Worn
Men’s Suits & Overcoats
479 PORTAGE AVE.
I. H. TURNER, Prop.
Telephone: 34 585
“WEST OF THE MALL—BEST
OF THEM ALL"
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insurance and Financial
Agents
Sími: 94 221
600 PARIS BLDG.—Winnipeg
Svanhvít Jóhannesson, LL.B.
fslenskur "lögmaður”
Viðtalsstfa: 609 McArthur Bldg.
Portage Ave.
(í skrifistofum McMurray & Greschuk)
Sími 95 030
Heimili: 218 Sherburn St. Sími 30 877
MAKE YOUR PLEASANT
LUNCH HOUR DATES AT
The
Jtlarlborougí) ^otel
A Service to Suit Everyone
LADIES MEZZANINE FLOOR
11.30 to 2.30 Special Luncheon
35c
BUSINESS MEN CLUB
LUNCHEON—11.45 to 2.30
50c and 75c
also a la carte
COFFEE ROOM (Men & Vfomen)
SPECIAL LUNCH, 12-3.... 40c
SPECIAL DINNER, 6 to 8 ...50c
LESIÐ, KAUPIÐ
OG BORGIÐ HEIMSKRINGLU
G. S. THORVALDSON
B.A., LL.B.
Lögfrœðingur
702 Confederation Life Bldg.
Taisími 97 024
W. J. LINDAL, K.C.
BJÖRN STEFÁNSSON
ISLENZKIR LOGFRÆÐINGAR
á öðru gólfi
325 Main Street
Talsími: 97 621
Hafa einnig skrifstofur að
°g Gimli og eru þar
að iutta, fjTsta miðvikudag í
hverjum mánuði.
M. HJALTASON, M.D.
ALMENNAR LÆKNINGAR
Sérgrein: Taugasjúkdómar
Laetur úti meðöl í viðlögum
Sími: 36 155 682 Garfield St.
A. S. BARDAL
selur líkkistur og annast um útfar-
ir. Allur útbúnaður sá besti. _
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina.
843 SHERBROOKE ST.
Phone: 86 607 WINNIPEG
RAGNAR H. RAGNAR
Píanisti oq kennari
Kenslustofa: 683 Beverley St.
Phone 89 502
margaret dalman
TEACHER OF PIANO
854 BANNING ST.
Phone: 26 420
Dr. A. V. JOHNSON
ISLENZKUR TANNLÆKNIR
212 Curry Bldg., Winnipeg
Gegnt pósthúsinu
Sími: 96 210 Heimilis: 33 328
Jacob F. Bjarnason
—TRAN SFER—
Baggage and Furniture Moving
762 VICTOR ST.
SfMI: 24 500
Annast allskonar flutninga fram
°g aftur um bæinn.
J. T. THORSON, K.C.
fslenzkur lögfrœðingur
Skrifstofa:
801 GREAT WEST PERMANENT
BUILDING
Sími: 92 755
Dr. K. J. AUSTMANN
Wynyard —Sask.
Talsimi: 28 889
Dr. J. G. SNIDAL
TANKLÆKNIR
614 Somerset Block
Portage Avenue WINNIPEG
Dr. A. B. Ingimundson
T ANNLÆKNIR
602 MEDICAL ARTS BLDG.
Sími: 22 296 Heimilis: 46 054