Heimskringla - 17.10.1934, Blaðsíða 3

Heimskringla - 17.10.1934, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 17. OKT. 1934 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐ4 ibeth Bergner hefir fylt leikhús- ið í allan vetur og vor — og mun vafalaust gera það lengi enn, ef hún heldur út að leika. Eitt kvöldið, þegar leikurinn stóð sem hæst, leið yfir hana af ofþreytu — og læknar ráðlögðu henni að taka sér hvíld. En 'hún hefir ekkt sint því — og heldur áfram. Þessi veikbygða kona er gædd náðargáfu listar- innar. Með henni nær hún inn að hjartarótum áhorfendanna. Það sem stórborgin með öllu skrauti sínu megnar ef til vill ekki að gera, það megnar þessi kona í hlutverki flökkumærinn- ar, sem berst við örbirgð sína og einstæðingsskap, fyrir lífi barnsins síns og um ást manns- ins, sem hún elskar. Elisabeth Bergner hrífur, og það er ljómi yfir list hennar. Eg óskaði þess þetta kvöld, að hún væri að leika þarna í hlutverki Höllu í Fjalla-Eyvindi eða Steinunnar í Galdra-L>ofti. Bæði þau leikrit standa þessum enska leik fram- ar og mundu vafalaust auka bróður íslands, ef þau væru sýnd á leikhúsum stórborganna, á réttan hátt, meira en orðið ér. Leikhússtjórarnir þekkja bvorki þau né önnur íslenzk leikrit. Það þarf að leggja þeim þau upp í hendurnar. En ein ný sönnun hefir birst fyrir yfirburðum andans, því gyð- ingastúlkan á Apollo-leikhúsinu hefir með náðargáfu sinni hrif- ið hug ferðamannsins meira en allur ytri glæsileiki hinnar vold- ugu höfuðborgar í ríki Bretans. 7—6—’34. Sveinn Sigurðsson —Eimreiðin ÆFIMINNING ÓLAFS ÞORLEIFSSONAR Fyrsta júlí s. 1. andaðist bændaöldungurinn Ólafur Þor- leifsson að heimili sínu í Lang- ruth, Man., eftir langvarandi heilsuleysi. Hann var fæddu'r 5. janúar 1851 að Svartagili í Þingvallasveit í Árnessýslu á íslandi. Foreldrar hans voru Þorleifur Ólafsson er um langt skeið bjó á Svartagili og kona ihans Guðný Oddsdóttir, bræður Þorleifs voru Guðmundur söðla- smiður og Einar Ólafsson bóndi í Litlabotni í Saurbæjarhreppi á Hvalfjarðarströnd í Borgarfjarð- arsýslu, er ætt þeirra bræðra rakin til Halldórs Brynjólfsson- ar biskups á Hólum. Guðný móðir Ólafs var dóttir Odds Jónssonar á Reykjum í Lunda- reykjadal í Borgarfjarðarsýslu, bræður voru þeir Þorsteinn Oddsson er um langt skeið bjó á Reykjum, föðurleifð sinni og Jóhannes sem lengi bjó á Bú- stöð við Reykjavík og Brynjólf- ur Oddsson bókbindari í Reykja- vík, er ætt þeirra talin frá Sig- urði Ásmundssyni í Ásgarði í Grímsrnesi Árnessýslu. Einn af afkomendum Sigurðar í Ásgarði var Jón Sigurðsson forseti. Árið 1877 eða 8 fór hann að búa á Tungufelli í Lundareykja- dal og bjó þar til ársins 1887 að hann flutti til Canada og settist að í Winnipeg og vann þar að smíöum til ársins 1894. Þá flutti hann norður í íslenzku bygðina vestan við Manitoba- vatn er þá nefndist Big Point bygð, árið 1918 fluitti hann í bæinn Langruth og bjó þar til dauöa dags. Ólafur sál var prúðmenni í hvívetna, hægur og stiltur í framkomu og þó æfinlega glað- ur og ræðinn, og var æfinlega skemtilegt að heimsækja hann, gestrisinn vel og vildi láta gest- um sínum líða vel er þeir voru í hans húsi.. Mikið gefin fyrir ibækur enda las hann mikið, því ihann vildi fylgjast með í hví- vetna og lét sig miklu varða fé- j lags málefni lands og bygðar, og þar sem hann var í félags- skap þar var hann allur, og varði sínar skoðanir með rök- færslu og skynsemi. Heimilis- faðir var hann góður og hugs- aði um að alt væri sem þægileg- ast og smekklega umgengið. — Því skyldurækin og fegurðar tilfinning átti hann í svo ríkum mæli, að honum fanst að hann aldrei geta gert nógu vel eða látið þeirra líðan vera nógu góða, sem hann unni. Hann giftist í júlí 1879 Guð- björgu Guðnadóttur frá Haga í Grímsnesi í Árnessýslu. Með henni eignaðist hann 7 böm. — Þrjú af þeim dóu á æskuskeiði og fagna nú heimkomu föður síns í friðar og sæluhöfn hjá föður allra manna. En fjögur börn ásamt móður sinni sakna nú og syrgja ástríkan og um- hyg^Jusaman fiöður og eigin- mann ásamt 20 barnabarna börnum og fjölda kunningja, fjær og nær. ólafur sál. var alstaðar vel kyntur, bæði heima á íslandi og hér í álfu. Það geitur sá borið um er þetta rit- ar eftir 70 ára gleðiríka við- kynningu'. Börn hans sem á lífi. eru, eru öll gift og heita: Guðni, verkfæra sali í Langruth, kona hans er Eyjólfína (Jó- hannsdóttir Gottfred); Hólm- fríður, maður hennar er S. B. Olson timbursali í Langmth bæ; María Sesselja, kona Hallgríms Hannessonar bónda skamt frá Langruth; Anna, gift enskum manni, George Lamb að nafni, búandi í Winnipeg. Jarðarförin fór fram á þriðju- daginn 3. júlí frá heimilinu og Lútersku kirkjunni; Séra Jó- hann Friðriksson talaði falleg- um og hlýlegum huggunarorð- um yfir líki hins látna. Ólafur sál. var jarðaður í nýja grafreit ibæjarins. Dýrt er dagsverk unnið. og drengiilega strítt. Hlaup til him- ins unnið, hnossið fángað nýtt. Sigraður dauði, synd og kíf, angurstárin afþerruð, eilíft fengið líf. Gamall samferðamaSur JARÐSKJÁLFTASJÓÐUR Áður auglýst...........$833.77 Mrs. S. Peterson, Burnaby, B. C.........2.00 Ónefndur við Oak View, Man...............1-00 Soffía Johnson, Wynyard, Sask......'....1.00 $4.00 SafnaS af Jakobínu J. Stefáns- son, Hecla P. O., Man. Mrs. S. Clifford .........25 Jón Sigurgeirsson ........25 Ónefndur..................25 Mr. og Mrs. Marus Brynjólfsson ............50 Teodór Sigurgeirsson .....25 Sig. Valhjálmsson ..... -25 Miss Kr. Tómasson ........25 Guðm. Guðmundsson ......1-00 Mrs. H. Magnússon ........25 Sigurður Sigurðsson ......25 Ónefnd ...................10 Helgi Thordarson .........25 Ónefndur..................25 Fátækur ..................25 Gunnar Doll ..............25 Mrs. B. Johnson...........25 Finni Bjarnason...........25 Helgi Ásbjörnsson ......1.00 Mrs. S. Helgason .........25 Ónefnd....................15 Mrs. G. Benson .......... 25 Mrs. H. Jöhnson ..........25 Miss Helen Johnson ... 25 Páll H. Pálsson 25 Ólafur Ásmundsson ... 25 Miss Fjóla Helgason .. 25 Mr. og Mrs. Th. Helgason 50 Th. Danielsson 25 Mrs. M. Perry 25 Mrs. Cecily Paulson .. 25 Kjartan Eggertsson .. 25 Mrs. Kristín Tómasson 50‘ $10.00 Safnað af Barney Jones Minneota, Minnesota María G. Ámason 1.00 John G. ísfeld 1.00 Mr. og Mrs. B. Jones 1.00 $3.00 Safnað af K. N. Júiíus Mountain, N. D. Magnús B. Byron 50 Lárus Byron 50 Mrs. A. Byron 1.00 C. Indriðason 1.00 Mr. og Mrs. Th. Thor - finnsson Mr. og Mrs. Thorgils 1.00 Halldórsson 1.00 Bjöm Jónasson 1.00 S. M. Melsted 1.00 K. N. Júlíus S. B. Bjiörnsson, 1.00 Hensel, N. D 1.00 $9.00 Safnað af Halldóri Johnson, Wynyard, Sask. (Viðbót) O. O. Magnússon ......10.00 Sveinn Jóhannsson .....1.00 Einar Bjarnason .........50 $11,50 (Áður safnað í Wynyard 51.85) Safnað af G. J. Oleson Glenboro, Man. Ingigerður Sveinsson Baldur, Man.............1.00 Hans Jónsson Glenboro, Man...........1.00 Jón Goodman Glenboro, Man...........1.00 Tryggvi Ólafsson Glenboro, Man...........1.00 Theodór Jóhannsson Glenboro, Man...........1.00 G. J. Oleson Glenboro, Man...........1.00 $6.00 SafnaS af B. Bjarnarsyni Langruth, Man. B. Bjamarson ...........2.00 B. Christiansson .........50 P. Jacobsson .............25 J. E. Marteinsson ........25 B. Ingimundarson .........25 J. M. Fedora ...........1.00 Sv. Johnson ..............50 J. Thordarson ............50 J. Hannesson .............50 B. Tómasson ..............25 R. W. Paulson ...........100 Sig. Finnbogason .........25 Mrs. S. Gottfred .......1.00 Ónefndur .................50 Icel Luthernan Ladies Aid ..5.00 Mr. og Mrs. O. Egilsson ....1.00 V. Bjarnarson...........1.00 $16.00 SafnaS af S. SigurSsson Calgary, Alta. Mrs. L. Wade ............1.00 Mrs. K. Ásmundsson ........50 Julius Katshad ..........1.00 Mr. og Mrs. E. Thorlakson .. .50 Mr. og Mrs. G. Jenson ...2.00 Mr. og Mrs. S. S. Paulson....l.OO Mr. F. Johnson ............50 Mr. G. S. Grímsson.........50 Philip Johnson ..........1.00 Mrs. S. Sveinsson .......1.00 S. Finnsson .............1.00 Mr. Stanley Johnson .......25 Miss Lola Johnson..........25 Miss Nora Johnson ........ 50 Mrs. S. P. Reykjalín ......50 Mrs. S. Berstein...........50 Mrs. A. H. Erlendson ...1 .50 $12.50 SafnaS af Páli Fr. Magnússyni Leslie, Sask. (Viðbót) Rósmundur Árnason, Kristnes, Sask.........1.00 A. Árnason Willow Branch, Sask.....50 Mrs. New.bold Leslie, Sask.............25 Mr. og Mrs. Sveinn Árna- son, Leslie, Sask........50 $2.25 (Áður safnað í Leslie $37.85) Alls ................$908.02 Leiðrétting: Mrs. Thora J. Sveinsson, Red Deer Alta.—á að vera Markerville, Alta. Kýrin hefir lengi þótt nyt- samt alidýr, helzt vegna mjólk- urinnar, en hver partur af henn- ar líkama er notaður til loft- fara smíða, blóðið, aukheldur annað. NÝ B0K Ný bók, er hefir að innilialda allskonar fróðleik fyrir al- menning, er snertir hversdaglíf manna, er ný útkomin. Innihaldið er: Fyrir karla og konur; Mannlegur líkami; Viðhald heilsunnar; Að öðlast meiri þynd; Meðferð sára; Ná langh'fi; Hæfileg þyngd, manna, kvenna, drengja og stúlkna; Háttprýði; Hvernig ávarpa skal háttstandandi og tígið fólk; Giftinga afmæli; Leiðbeiningar um húshald; Ná burtu blettum úr fötum; Fæðu samsetning; Eldun og bök- un; Eldun og niðursuða ávaxta; Útrýming veggjalúsa, cockroaches og maðka; Um slátrun og kjötsendingar; Um kaup og sölu; Flokkun eggja, garðávaxta og aldina; Tuga- brot; Verzlunarsamningar, vogt og mælir; Landmæling; Metrakerfið; Ferhyrninga og teininga reikningur; Um innheimtu skulda; Skuldakröfu álagning á skepnur og aðgerðir; Peningar, peningaávísanir; Skattreikningur; Undaniþágur skatta; Einkaleyfi og Útgáfuréttindi; Upp- fyndingar; Páskar, Tímareikningur í 200 ár; Um póstsend- ingar; Um ellistyrk; Borgara skilyrði; Búseturéttindi í Canada; Mílureikningur í Canada og Bandaríkjunum; Manntal allra borga og bæja í Canada; Endingargæði timburs; Smiðamæling á hæð, lengd, breidd og risi; Út- reikningur til bygginga á timbri, spæni og tígulsteini.; Um blöndun steinsteypu; Vegglagning og motur; Stjörnufræði; Attavísirinn; Almyrkvar á sólu; Hitamælirinn; Loftþyngd- armælirinn; Stigamælirinn; Áttavitinn; Golf-reglur; Ensk réttritun, aldur alidýra o. s. fnv. 100 blaðsíður almennra uppsýninga. Kostar aðeins 25c. Bókin er ábyggileg og áreiðanleg í öllum efnum. Pantið bókina strax. Ef til viil þurfið þér einhverntíma á henni að halda og þá er hún efcki til. Allar pantanir sendist til O. Eynarson Box 164 Edmonton, Alberta. Sendið mér eintak af “Handbók” þessari er auglýst er hér í blaðinu. Innlögð eru 25c er fylgja þessari pöntun. ^afn............ Áritan.....'.... Pósthús......... Fylki........... 0. EYNARSS0N Box 164, Edmonton, Alta. MERKILEGUR DRAUMUR isððosooeeeeosoeoososðcosos Norskur maður segir svo frá: Fyrir þremur árum varð syst- ir mín lasin. Læknir sagði henni að liggja nokkra daga. Þá var það einn morgun, að hún bað mig að finna sig og sagði mér þá í trúnaði frá draumi sínum. Hana hafði dreymt það, að hún væri dáin og líkið stæði uppi í kjallara. Þar var einnig lík af gömlum manni. Þá sá hún hvar móðir okkar, unnusti hennar og eg komum niður í kjallarann og hjúkrunarkona með okkur. Eg var á undan, gekk rakleitt að líki gamla mannsins og lyfti blæjunni af því, en hrópaði um leið: “Þet'ta er ekki hún!”. “Nei, hún ligg- ur þama”, sagði hjúkrunarkon- an og benti. Draumurinn var ekki lengri. Eg gerði ekki annað en hlæja að honum og kallaði hann rugl. Og svo gleymdi eg þessu. Litlu síðar veiktist systir mín hastarlega og var flutt í spítala. Þar dó hún þremu'r stunduim eftir að hún kom þangað. Tveimur dögum seinna segi eg við móður mína að eg ætli að fara til spítalans að sjá líkið. Hún vildi fara með mér. Á leið- inni mættum við unnusta systur minnar og slóst hann í förina. Þegar til spítalans kom vísaði hjúkrunarkona okkur niður í MJ0LK RJÓMI SMJÖR City Dairy vörur—full- komnustu að gæðum, hreinindum og verðgildi í Winnipeg. Ferskar á hverjum degi með útsöluvagninum. Sími 87 647 kjallara, þar sé líkið. Eg gekk á undan, og lyfti líkblæjunni, en þá hnykti mér við, því að undir henni lá gamall maður. “Þetta er ekki hún”, hrópaði eg. — “Nei, hún liggur þarna”, mælti hjúkrunarkonan. Um leið mintist eg draums systur minnar og mér félst svo mikið um þetta, að það var nærri liðið yfir mig. Hver getur skýrt þetta? —Lesb. Mbl. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLU LESIÐ HEIMSKRINGLU INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Árnes....................................F. Finnbogason Amaranth..............................J. B. Halldórsson Antler.....................................Magnús Tait Árborg..................................G. O. Einarsson Baldur...........................................Sigtr. Sigvaldason Beckville...............................Björn Þórðarson Belmont....................................G. J. Oleson Bredenbury...............................H. O. Loptsson Brown.............................. Thorst. J. Gíslason Calgary............................. Grímur S. Grímsson Churchbridge.....................................Magnús Hinriksson Cypress River......................................páll Anderson Dafoe....................................S. S. Anderson Elfros..............................J. H. Goodmundsson Eriksdale...............................ólafur Hallsson Foam Lake.................................John Janusson Gimli..................................... K. Kjernested Geysir.............................................Tím. Böðvarsson Glenboro.................................. G. J. Oleson Hayland................................Sig. B. Helgason Hecla.................................Jóhann K. Johnson Hnausa..................................Gestur S. Vídal Hove.............................................Andrés Skagfeld Húsavík............................................John Kernested Innisfail............................Hannes J. Húnfjörð Kandahar.................................S. S. Anderson Keewatin..........................................Sigm. Björnsson Kristnes..........................................Rósm. Ámason Langruth.............................................B. Eyjólfsson Leslie................................Th. Guðmundsson Lundar.....................................Sig. Jónsson Markerville..........................Hannes J. Húnfjörö Mozart.....................................Jens Elíasson Oak Point...............................Andrés Skagfeld Oakview........................................Sigurður Sigfússon Otto.......................................Björn Hördal Piney................................... S. S. Anderson Poplar Park........................................Sig. Sigurðsson Red Deer.............................Hannes J. Húnfjörð Reykjavík...................................Árni Pálsson Riverton......f.......................Bjöm Hjörleifsson Selkirk............................... G. M. Jóhansson Steep Rock................................. Fred Snædal Stony Hill.................................Björn Hördal Swan River.............................Halldór Egilsson Tantallon..........................................Guðm. Ólafsson Thornhill.............................Thorst. J. Gíslason Víðir................................... Aug. Einarsson Vancouver.............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis....................................... Winnipeg Beach......................................John Kernested Wynyard...................................S. S. Anderson í BANDARIKJUNUM: Akra................. Bantry............... Belingham, Wash...... Blaine, Wash......... Cavalier............. Chicago: Geo. F. Long, Edinburg............. Garðar............... Grafton.............. Hallson.............. Hensel.............. Ivanhoe............. Milton............... Minneota............ Mountain............ Point Roberts........ Seattle, Wash........ Svold............... Upham............... ..................Jón K. Einarsson ...................E. J. Breiðfjörð ..................John W. Johnson .......................K. Goodman ..................Jón K. Einarsson 2428 Hamlin Ave., Logan Square Sta. .......................Jacob Hall ..................S. M. Breiðfjörð ..................Mrs. E. Eastman .................Jón K. Einarsson ...................J. K. Einarsson ...............Miss C. V. Dalmann ....................F. G. Vatnsdal ................Miss C. V. Dalmann ..................Th. Thorfinnsson ..................Ingvar Goodman ..J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. ...................Jón K Einarsson ....................E. J. Ilreiðfjörð The Viking Press, Limited Winnipeg Manitoba

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.