Heimskringla - 05.06.1935, Page 2

Heimskringla - 05.06.1935, Page 2
2. SlÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. JÚNÍ 1935. NOKKUR ORÐ UM Sigfús Bergmann og bók hans, “í för meS “Rosicrucians” til landsins hel^a og Egypta- lands 1929 Prentuð á kostnað höfundar í Winnipeg, 1934. Margt óvænt getur borið við á afskektum stöðum. Einn glóð- heitan sumardag, þegar eg var að slá með orfi og ijá, vissi eg ekki fyr af, en yfir mér stóð vel búinn, vörpulegur maður og bauð góðan dag. Eg rétti úr mér eins mikið og þreytan leyfði, því að ef satt skal segja, fanst mér mínkun að því, að ó- kunnur maður sæi mig vinna með þúsund ára gömlu lagi á 20. vélaöldinni. Um sveitunga mína var öðru máli að gegna, þeir gerðu það sama. Maður þessi tók mig tali, spurði eftir | bitinu í ljánum, grassprettunni j o. fl. Mér duldist það ekki, að j dálitlum hæðnisglampa brá fyr- ir í augum hans á meðan. — Eg áleit það “króknum” að kenna, það nafn hafði einhver fyndinn náungi gefið orfinu. Eg aðgætti manninn vand • lega. Það var augljóst að hann var hreinn skandinavi í húð og hár, og talaði íslenzku eins og góðum fslending sæmir. að við værum innan í jörðinni en ekki utan á henni! Þetta fór alveg með það. Mér varð álíka hverft við, og þegar eg á 13. ár- inu var að læra trúarjátninguna og þingeyski strákurinn, sem var 4 árum eldri kom og sagði að þetta væri alt lýgi. Að vísu hafði eg alt af grunað vestræna menning um græsku síðan 1914, en stjörnu- fræði hennar hafði eg þó aldrei efað í aðaldráttum, svo að eg spurði í angist: “En hvað um stjörnufræði okkar?” “Sjón- hverfing”, var hið stillilega svar. Og með það fór hann í það skiftið. En eg stóð einn eftir á efans torgi, áttaviltur enn á þess sjálfs er okkur hulið. í fáum orðum sagt: Efnið lýkur um lífið — lífið er innan í efninu ef svo mætti að orði komast. Og því er spurt: “Er það ekki lögmál að lífið sé hið innra? Ef svo ættum við að vera innan í jörðinni. Við Sigfús Bergmann sáumst oft eftir þetta og bar margt á góma. Hann sagði mér að hann væri meðlimur í dulspek- inga félagi (Rosicrucians) suð- ur í Bandaríkjum og hefði farið í vísindalegann leiðangur í stór- um hópi félaga sinna (81 alls) ,til landsins helga og Egypta- lands. Hafði eg bæði gagn og skemtun af frásögum hans, því hinum afar fornu handriitum sínum á óhulta staði í tíma. Eins og kunnugt er, geta dul- spekingar þessir gert marga ó- trúiega hluti sem “rétttrúaðir” vestrænir menn eigna göldrum eða djöflinum. Þeir lækna sjúka án efnis aðstoðar með andlegum aðferðum — vaða eld og brenna ekki, ganga á vatni og sökkva ekki. Sálir þeirra smeygja af sér líkamanum eins og fati og ferðast of heim all- an o. s. frv. Ræðirðu við dulspeking Rosi- crucians reglunnar sem “rétt- trúaður” lútheri, og spyrjir hann um, í hverju hans djöfla kúnst sé fólgin, sem minnir þig á galdra miðaldanna og brenn- urnar, sem fylgdu, sem makleg , . _ , „ ,að maðurinn er að eðlisfari á- ný elns og wo oft á«ur 4 æt- l tlega skýr eins og hann i inm og ran a , n i ainn. r jkyn til. Strax við fyrstu kynn-1 málagjöld, eys hann ekki yfir þá alt hylling, hverful syn, hug-1. .... , .... - ' - ' , . J . „ , , „ mg veitti eg þvi eftirtekt, að; þig hæfilegum fyrirheitum um hann var sýndega 1 meira jafn - eld og bernmstein eins og t. d. Sé nokkuð langt til loku seilst er lífið á þessum hnetti að mestu óráðin gáta. Mér finst vestrænn vísindamaður í líku viðhorfi við mestu og dýp- stu rök þess, og eg var sjö ára gamalt barn gagnvart fjalla- hringnum sem eg fæddist upp í; altaf þessi þrotlausa spuming: Hvað er á bak við þessi fjöll? Mannleg hugsun er þó leynd- ardómsfyist af öllu, sem enn hefir birst á leiksviðinu. Alda vægi en kristnir menn eru. forríkur kirkjumaður eða fun- Mér fanst viðhorf hans í heitur sáluhjáiparú Hann lítur vandamálum frjálsara og miklu bjartara. Það var eins og þján - ing lífsins hefði hætt við að elta hann uppi af því að hún næði ekki fangi á honum. í nálægð hans fanst mér þjáningin vera sjónhverfing, sem efninu tækist á einhvem hátt að magna svo í augum kistinna manna, að hún vntist vera djöfullegur draugur. Fyrstu nasasjón af guðspeki, En þó fann eg strax að eitt- , ÞJáningarinnar hefir borið hanajsem er skyld Rosicrucians regl- I iirvrKÍ /kn- A rxni'nni ' 1__-i-J- 1_• _ * hvað sérstætt var við manninn. Undarlegir straumar persónu- leikans — sem vestræn vísindi hafa aldrei að ósi stefnt, fundu farveg eftir tilfinningum mín- um. “Krókurinn” var gleymd- ur. Við lögðumst niður í gras- ið og samtalið sveigðist fljótt ,frá viðfangsefnum dagsins. Það fyrsta, sem mér fanst tíðindum sæta af því, sem gesturinn sagði, var að hann hefði séð ^ ^ „ _ sax Grettis Ásmundssonar með \n°&* a elnl ?ins hart_og fuglar skarðið í egginni austur í Mikla- garði. Einkennilegt þótti mér jarl það, að hann lagði sterka á-, herzlu á strauma, sem lögðu af | hafa enn ræst’ a þvl/®. raðn: þessu foma vopni um hann all-!inS þeirra er ekki ~ — an, er hann handlék það. Skild- uppi og ýtt hennl fram á seinm ; unni en þó frábreytt henni að öldum, hjá þjóðum þeim, sem , ýmsu leyti, fékk eg fyrir 25 ár- búa á norðurhveli jarðar. Af-ium síðan. Eg náði einhverstað- leiðing þess var sú, að þær náðu ar í bók, sem hafði að innihaldi þeim tökum á efninu að þær fyrirlestra sem Anna Besant urðu máttugastar skoðað frá hélt í Kristjaniu (nú Oslo) í ytra borði hlutanna. Nú virð-' Noregi einhverntíma eftir síð- ist piargt benda til þess, að j ustu aldamót. Það er sú fyrsta hugsunln sé í háfaxi öldunnar bók, sem eg hefi séð trúarlega úrvinda af þreytu, þó að hún rökvísi birtast í. Framþróun geti talað gegnum efnið frá mannsandans er þar gefin ó- einu heimskauti til annars, og mæld tækifæri. án tillits til himins. Og ástæðan fyrir þess- þreytu er sú, að engir draumar mannlegrar hugsunar að finna i hinu sýnilega efni. Að leita hennar þar er sama og ætla að finna hitabeltið með því að taka stefnuna að norðurpól. Hugs- unin verður að finna ráðning ist mér helst, að í þeim straum, lægi eins mikil sönnun fyrir hann, og skrifuðu handriti fyr- ir mig, hefði eg verið þar stadd- . ur. Margt fleira sagði hann (drauma smna i sjálfn ser - mér, sem eg hefi gleymt. Loks hinu osynileSa- mundi eg eftir “króknum” og j Það er eftirtektavert að hugs- fór að smá gefa honum auga, j unin sj-álf, sem er orsök alls er og hugsá um, að lítið gengi; ósýnileg. Alt líf er ósýnilegt. slátturinn. En í sama bili Því að ekkert líf er til án hugs- spurði gesturinn mig, hvort mér unar á einhverju stigi. Við hefði nokkurntíma dottið í hug sjáum lífið hreyfa efni, en útlit 8risi hi's takmörkunar í tíma og rúmi. Út í það mál skal ekki lengra farið, enda vantar mig bækur til stuðnings. Væru þær fengn- ar frá íslandi er jafnhár tollur á þeim og brennivíni. ]Bn hér á þessum hala veraldar sem eg er bundinn á eins og meistari Jón Vídalín mundi kalla ]>að, hefi eg ekki aðgang að lestrarfélag5, hvað þá meir. Þessvegna gladdi það mig í einangran minni þegar Sigfús Bergmann sendi mér ferðasögu sína að gjöf. “Þú áttir ekki því að venjast hér að vinir bæru í augu þér með stiltu góðlátu brosi og segir þér að þeirra að- ferð sé jafn vísindaleg á sinn hátt og aðferð Einsteins en liggi í aðra átt. Og þó að hann segi þér ekki öll sín leyndarmál, hygg eg að þú yfirgefir hann dálítið öðru vísi stemdur en þú komst. Mér finst sennilegt að fyrsta hugsun sem grípur þig verði úr bamalærdómnum þín- um: “Margar eru vistarverur í húsi föður míns.” Þetta eru orð Krists sem Rosicrucians-reglan virðist geta sannað að er einn af hennar mönnum. — Og fyrir þig sem Lúterstrúarmann skilst mér að kristur sé upphaf og framhald alls. Athyglisvert er það hversu Rosicrucians reglan á marga Ieyndardóma, sem hún alls ekki lætur í ijós mál. Minnir það á Krist, þegar hann lagði ríkt á við félaga sína, að segja engum frá ýmsu því undursamlegasta sem hann gerði. Stingur þetta mjög í stúf við auglýsinga ó- sköp nútímans, þegar enginn verður ánægður sem gefur 5c nema að nafn hans sé seitt framan við 5c á prenti. Syngi maður á samkomu, hefir hann alt á hornum sér nema að hon- um sé hrósað í blöðunum, svo að tvö dæmi séu tekin af ótal. Þessi auglýsinga skelfing sýnist fara svo geyst að engan skyldi undra, þó að einhvem daginn Etfirtektaverð er frásögnin í tjaldinu út á eyðimörk Egypta- lands, þegar hinir miklu meist- arar þessarar fornu reglu urðu sýnilegir og fólkið fann snert- ingar þeirra. Höfundurinn segir: “Eftir að þessir meistarar höfðu gengið f kring til að komast í samband við blik (auras) allra þama inni, komu þeir saman í miðju tjaldinu og hurfu svo sjónum okkar inn í móðuna. Eftir nokkra stund fóru að sjást Ijós- blossar og smá ljós að koma og hverfa um alt tjaldið, og okkar eigin bein að ljóma, þar ,til við urðum vör við sérkennilegan styrk, eða þrótt fara í gegnum okkur. Við skildum þá og viss- um að við vorum að meðtaka- heigan anda er vanalega kemur yfir þá sem fengu inngöngu eða j voru teknir inn í dulspekisfé- lugsskapin í hinum fornu must- ei um. — Síðan kom dúfa sem flaug yfir höfðum okkar.” — Þessi umsögn sver sig svo greinilega í ætt við, þegar heil- agur andi kom yfir postulana að engra vitna virðist þörf. — Þarna sé að finna frumrök kristninnar. En á sama tíma opnast ægileg útsýn yfir þá reginvídd, sem skilur á milli þeirrar kirkju, sem telur kristna menn eins og sauði — og hins andlega* undramáttar sem stofn- setti kristnina í upphafi. VOGIE HREIN HVIT VINDLINGA BLÖÐ Notið VOGUE til að vefja upp vindlinga, er líta út og reykjast sem vél-vafðir STÓRT BÓKARHEFTI aðeins 5 c og sumstaðar rifin. En þegar hann talar hefir hann frá tíð- indum að segja, sem hafa meira gildi en hirðmannaræður. Þó í þessu sambandi er ekki að hann tali á hversdagslegu hægt að verjast hugmyndinni almúgamáli og noti of oft orð um umskiftinga, sem íslenzk- sem þér falla ekki í geð, eins ar þjóðsögur lýsa, þó á hinn og t. d. “ögn”, “pláss”, “fyrir- bóginn laði fr'ásögnin lesand- miðdagur”, “eftir miðdagur”, o. ann til umhugsunar um hvar s. frv. En þrátt fyrir þetta sérðu vestræn menning mundi stödd I hæðins svipinn hverfa af hirð- þann dag í dag ef ekki hefði j mönnum. Þeir hlusta með at- verið skift um. Að vísu verður j hygli og áhyggju yfirbragði: þeirri spurning aldrei svarað ! Þeir finna að hann er þeim rík- með sannindum; en líkur mæla j ari af reynslu og þekkingu þó með því, að þá hefðum við lif-1 að hann sé ver klæddur en að í guðsríki á jörðu. Bók i þeir. Bergmanns hefir þann kosti í allri einlægni sagt og með framyfir margar bækur, sem fullri viðing fyrir mörgum ís- gefnar hafa verið út á íslenzku í seinni tíð, að hún gefur huga lesandans verkefni. En hvað stíl og stafsetning snertir, svar- ar hún ekki þeim kröfum, sem lærðir skólamenn gerá til þeirra hluta. List orðsins er að komast í ofrækt hjá íslenzkum menta- mönnum. Jafnvægi milli henn- ar og boðskapar þess sem bók þarf að flytja er að raskast. steypist hún fram af flugháum þig á höndum sér,” datt mér í J hamrinum niður í haf glymsk- hug þegar bókin kom. Hún var I unnar og kæmi ekki upp aftur j Vísan hans Stephans skýrfr eins og hugijúf rödd, sem rauf að eilífu, eins og andskotinn. þeúa meÁ afbrigðum vel: List HERMIT PORT and SHERRY Vín sem gjöra hverja máltíð að “Veizlu” Þér þurfið ekki aö bíða eftir “veizlu” til þess að gleðja _yður við HERMIT PORT eða HERMIT SHERRY . . . þetta er svo ódýrt að allir fá keypt . . . gæðin gera hverja máltíð að “Veizlu og verðið gerir það létt að sitja aó “veizlu” við hverja máltíð! . . . látið þessi gómsætu, góðu, fínu vín, vera með í fæði fjölskyldunnar . . . þau eru VARIN MEÐ HREINU DRÚGU BRENNIVÍNI og auðug þeirra efna er styrkja lystina og meltinguna. 26 oz. FLASKA . . $ .60 KASSI MEÐ 6 FLÖSKUM 3.00 L I IVI I T E biýþunga þeirrar helþagnar, sem umhverfið hvolfir eins og járnþoitti yfir höfuð þess sem kvakar, þegar allir aðrir eru raddlausir. Frá mörgu merkilegu er sagt í þessari bók. En af því að búið er að skrifa um hana formleg- an ritdóm sem birtast mun í Lögbergi innan skamms, er ekki ætlan mín að fylgja henni á veg, spor fyrir spor, heldur koma inn á veginn á nokkrum stöðum, þar sem mér finst út- sýn mest og bezt, og skyggni skærast inn í mistur hins dujar- fulla eilífa úthafs, sem dulspek- ingar þessir eru fullvissir um að siglt verði yfir, þó að þeir viður- kenni jafnframt, að leiðin sé löng, og stórsjóar á bæði borð. Þegar EJvrópumenn bjuggu enn í hellrum sínum og drápu I sagði um steininn á Þingvelli forðum daga. — Og er þá aftur komið að kjörorði Rosicrucia- anna’: Kjaminn er inst og því hulinn. — Leyndardómar eru ósýnilegir — og þá vaknar sú spurning: Eru ekki leyndardóm- ar fjöregg lífsins, þessvegna má ekki hengja þá út á þil? Það er mín sannfæring að ferðasaga Sigfúsar Bergmanns sé merkileg bók og eigi ýmsfra orksaka vegna, ákveðið erindi til íslenzkra lesenda beggja megin hafsins. Fyrs,ti og stærsti tilveruréttur hennar liggur í því að hann er fysti og eini íslendingurinn síð- an 874 að ísland bygðist, sem auðnast hefir að ferðast í vís- indalegum erindum með stórum hópi hámentaðra manna og kvenna Rosicrucian-reglunnar hver annan með steinvopnum, i — sem flestar líkur benda til dafnaði hámenning hjá Rosi- að sé móðir kristninnar og um crucians reglunni, stofnsett á ! leið móðir vestrænnar menning- vísindalegum gruiulveili. Þá j ar — til hinna undursamlegu, vou píramítarnir bygðir og | dularfullu, himinháu fornu I meyljónið höggvið í stein. — 1 menningar heimkynna, landsins j Gengt þeim stórvirkjum stend- helga og Egyptalands. Eins og ur vestræn menning ráðþrota j ferðasagan gefur til kynna, var <*Co. L I M I T E D CANADA’S Larges t Winery ESTABLISHED 1874 NIAGARA FALLS ONTARIO "This advertisement is not inserted by the Government Liquor Control Com- mission. The Commission is not responsible for statement made as to the quality of products advertised”. með skýringar enn þann dag í dag. Sum handrit reglu þessarar eru að líkindum eldri en biblí- an. Hún hefir í fórum sínum sagnir um land mikið þar sem nú er Kyrrahafið. Þegar það sökk voru hæstu tindar Kletta- fjalla Ameríku að rísa úr sæ. Um undra og draumalandið Atlantís, hefir hún að líkindum mikinn fróðleik að geyma. Vegna aldagamalla æfinga á andans sviðum hafa Rosicruc- ianar séð fyrir stríð og komið ferðast eftir fastri áætlun, og viðbúnaði hagað þannig, að all- ar dyr voru opnaðar, svo að hugur og sjón gætu séð og rann sakað þá hluti, sem að öðrum kosti var ókleift að nálgast. Foringi þessa leiðangurs dr. Lewis, virðist hafa vitað flesta hiuti í jörðu og á, svo að ekki vantaði skýringar ef á lá. Þar fyrir utan voru búsettir reglu- bræður á Egyptalandi með út- rétta arma, til þess að full- er það líka og vinna lítið að tæta upp í minna. Altaf í þynnra þynna — þynnkuna allra hinna.” Bezt er að stíl- lisit og verðmæti boðskapar eigi samleið. En heldur kýs eg boðskapinn í tötrum; ef hann hefir innihald, en listina skraut- klædda í innan tóm orð. Eg hefi aldrei í hirðsal dvalið. En heyrt hefi eg honum lýst. — Þar er alt þvegið og prýtt. Hver hreyfing .og 'hneig^ngþaulæfð og þjálfuð. Augunum er rent eftir vissum h'num keyptrar listar. Viðræður allar eru mæld- ar í sentimetrum, svo að ekki skeikar um hársbreidd —- stæld- ar, lærðar stafvillulausar Dýr- lenzkum rithöfundum nú á tím- um, er samlíkingin um hirð- mennina miðuð við þá. En ferðamaöurinn sem kemur inn er Sigfús Begmann. J. S. frá Kaldbak OFURLITLAR SKÝRINGAR Á öðrum stað hér í blaðinu er auglýsing frá mér um nýkomnar bækur frá íslandi, er eg hefi til sölu. En þar eð felstar þeirra eru nýjar og óþektar hér, vildi eg gefa dálitlar bendingar um innihald þeirra, án þess þó að hér sé um nokkurt gagnrýni að ræða, heldur aðeins til þess, að fólk geti betur áttað sig á því, hvað hér er á boðstólum. Ljóðmæli eftir Einar H. Kvaran Höfundurínn er svo vel kunn- ur, að þessi bók þarf engrar skýringar við. Er þetta alveg ný útgáfa af ljóðum skáldsins. Kverið er lítið að vöxtum, en eins og skáldið kemst að orði í formálanum, er þar prentað að- eins það, er hann kýs að lifi í minnum manna . Hitt má alt fara í gleymskunnar haf. Bókin er prýðilega vel gefin út og ný- asta klæði og dúnmjúkt silki j asta mynd af höfundinum fram- klæðir heila hópinn, listrænt í! anvið. < sniðum ríkjandi tísku. Þetta j hirðfólk er stundum meinfyndið og orðheppið þegar það talar um gildi kræsinganna, gæði vínsins, fegurð silkikjólanna og galla náungans. En ef þú ætlar að fara inn til þessa fólks í vísdómsleit ertu á rangri leið. Það sparkar þér út með hár- fínni, dísætri kurteisi, sem stingur þig með títurþjónum baneitraðrar hæðni. Um leið og þú hörfar úi>, mætirðu manni. Hann snárast upp tröppumar, opnar hurð hirðsalsins °g stendur frammi fyrir hinum glæsta lýð. Hann er mældur hátt og lágt, og mörg augu miða á hann hæðnis og fyrir- litningarskeytum. Útlit hans og ibúningur stingur mjög í stúf við þá sem fyrir eru. Hann er I skeiðsprettir eru í þessari bók. hruflaður á andliti og höndum Hún er 386 bls f stóru hroti) komna árangurinn af för þess- af því að brjótast gegnum J mj0g góður frágangur og traust ari. ‘ Gæfumaður er nýjasta skáldsaga Kvar- ans. Eg hafði til sölu fáein eintök af henni síðasti. vetur, en gat þá ekki afgreitt allar pantanir, svo að nú fékk eg nokkur fieiri eintök. íslendingar Þetta er afar fróðffeg og skemtileg bók eftir dr. Guð- mund Finnbogason (gefin út af Menningarsjóð íslands). — Er þetta grunnstæð og gagnrýn lýsing á andiegu og líkamlegu atgerfi íslendinga frá fornri tíð og fram á vora daga. Þeir eru ekki margir ísiendingar nú er rita jafn skemtilega og dr. Finn- bogason, og margir ágætir frumskóg. Föt hans eru velkt | og Vandað band. J

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.