Heimskringla


Heimskringla - 06.05.1936, Qupperneq 2

Heimskringla - 06.05.1936, Qupperneq 2
2. SÍÐA. HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 6. MAl, 1936 BANDARfKJA FRÉTTIR Eftir H. E. Johnson Framh. Sömu útreið fékk AAA (Agri- cultural Administration Act) reglugerðin. Einnig hún var feld úr gildi af hæ&tarétti. Þessi lög voru sett bændum til við- reisnar. Takmark þeirra ,var að takmarka framleiðsluna og grynna á birgðunum svo betra verð fengist samkvæmt lögmáli samkepninnar um framlboð og eftirspum. Stjórnin bauðst til að borga bændum ákveðnar upp hæðir ef þeir vildu draga nokk- um hluta landsins úr ræktun og þóknast þeim fyrir að drepa svínin, nautpeningin o. s. frv. Ályktað var að þannig mundi framleiðslan aðeins hrökkva til að fullnægja þörfinni; bændur ekki framar neyðast til að selja afrakstur iðju sinnar fyrir hálf - virði. Meinið var að framleiðsl- an var alls ekki miðuð við þarfir þjóðarinnar heldur kaup- getu. Afleiðingin varð stundum gráthlægiieg eins og eftirfarandi sögur sýna. Frétta snati ferð- aðist um suður ríkin og Jíom á bæ þar sem bóndinn sveittist í sólskininu við að plægja hálf þroskaða baðmullina niður í moldina en konan sat heima og saumaði sér hversdagskjól úr gömlum pokum. <Hiún kvaðst ekki hafa efni til að kaupa sér baðmullar klæðnað. Gaman- samur náungi skrifaði Roose- velt svo látandi: “Eg á nú reyndar ekkert land og ekkert svín en hugsa samt til búskap- ar í stórum stíl. Hvað mundi nú stjórnin vilja borga mér fyr- ir að hætta við slíkt láform. Eg hefi hugsað mér að kaupa tvö hundruð ekra bújörð og áttatíu svín. Hugsanlegan ágóða hefi eg reiknað á $3000 svo minna get eg ekki gert mig ánægðan með.” En þrátt fyrir alt hefir bændavara farið hækkandi í stjórnartíð Roosevelts. Repub- likar hafa hamast á forsetanum út af þessum lögum en samt var það Hyde landbúnaðar ráð- herrra Hoovers er fyrstur drap á nauðsynina að draga úr fram- leiðslunni til að létta á mark- aðnum. Það kom líka brátt í ljós að bændur heimta slíkar ráðstafanir, því er lögin féllu úr gildi að úrskurði réttarins neyddist stjórnin til að semja önnur er ganga í sömu átt þótt formið sé breytt ef vera kynni að þau fyndu fremur náð í augum dómaranna. Fjölda mörg fleiri lög og reglugerðir hafa verið samdar af Roosevelt og samverkamönn-' um hans; sum góð, sum ófram- kvæmanleg eins og til dæmis silfur verðlags skráin er kostaði þjóðina hálfa biljón dollara en gerði bókstaflega ekkert gagn. Yfirleitt má segja að stjórnin hafi verið mannúðleg og ráð- stafanir hennar miðað til þess að auka almenna velgengni. Má þar til nefna stofnun GCC (Civ- ilian Conservation Camps) vinnu verin. En í þeim vinna nokkur hundruð þúsund at- vinnulausir, unglingar. Reynist þeim sú vinna stórum hollari en slæpingurinn á strætum úti auk þess sem 25 dollarar af þrjátíu dollara mánaðar kaupi þeirra gengur til bágstaddra foreldra þessara unglinga. Auk þess hef- ir þingið varið biljónum svo aðrir atvinnuleysingjar mættu vinna fyrir stjórnina fremur en þiggja náðarbrauð. (Um þetta atriði gat eg í Blaine fréttun- um.) Þá hafa demokratar enn- fremur varið stórfé til að lána jarða og húseigendum svo þeir yrðu síður heimilis lausir. Full reynsla er þó ekki komin á þessa tilraun og efasamt hvort hún kemur að verulegu gagni þar sem allhart er gengið eftir þessum lánum og margir óðals eigendur hafa nú þegar mist heimili sín í hendur stjórnar- innar. Samt verður ekki á móti því hrekja Roosevelt frá völdum. — Þessi ótti við afturhaldið mun hindra hina róttækari framfara- menn í því að stofna sér-flokka við næstu forseta kosningu; af ótta við að slíkt mundi styðja afturhaldið til valda. Það kem- 'ur greinilega í ljós í ræðum og ritum afturhalds liðsins að þeir byggjast að bjarga frelsinu með því að skapa enn fleiri öreiga og kunna engin ráð betri til að vikka markaðssviðin en að- ferðir þeirra ‘Herra Hitlers og iSignors Mussolinis. Hinn heimsfrægi rússneski lífeðlisfræðingur Ivan Pavlov. (nú ný /látinn) fullyrðir að sterkasta driffjöður allra at- hafna sé óttinn. Sannleiks gildi þessarar staðhæfingar sést nú þvi miður hvarvetna í heimin- um. Það er óttinn sem stýrir ofsóknunum í Þýzkalandi og á ítalíu, ótti valdhafanna við ó- ánægju lýðsins. Hermdarverk eru líka oft framin hér vestra gegn verkfalls mönnum og þeim öðrum er landsdrotnar telja að fari með ‘‘skaðlegar skoðanir”. Hástéttirnar eru engu aíður hræddur við lýðinn en lýðurinn við þær. Hryðju- verk hafa, því miður, altaf verið nokkuð tíð í Amejtíku og það þarf ekki ýkja fjörugt ímynd- unarafl til að gera sér í hugar- borið að Roosevelts stjómin lund ástandið ef hervaldsstjóm hefir fleytt okkur yfir verstu ; ®eld'lsl' yöldum. útskerin þótt en séum vér 'Sá ótti að fólkið kunni að vinna landið úr hershöndum er auðvitað ekki ástæðulaus meö öllu því í jarðvegi kreppunnar festa byltinga sinnaöar þjóð- fjærri höfnum. Áreiðanlega hafa vinsældir forsetans þorrið þessi þrjú árin | sem hann hefir setið að völdum' . e ... „ ... . « , . málastafnur djupar rætur. — og fair skoða hann framar sem þann Mcfses er leiða) muni lýðinn til fyrirheitna landsins. En margir vona samt að honum takist að bjarga þjóðinni frá verstu vandræðunum og svo komi tímar og þá komi ráð. — Þetta álit styður hann helst til valda í framtíðinni. En óttinn i * marSa flokka' Stefnur þessar miða að því að endurskapa fremur en endur- bæta fyrirkomulagið og haga því svo til að framleiðslan verði fremur almenningi til gagns én einstaklingnum til gróða. Sem stendur greinist þetta lið við afturhaidið kemur honum kennske enn meir til hjáipar. Á bak við allan vaðalinn um per- sónu frelsi, stjórnar-sikrá og þ. u. 1. sést einatt úlfurinn undir Fyrst af öllu má telja vlítis- barnið (La Infante Terrible) kommpnisman. Hræðslan við þennan fámenna flokk líkist engu fremur en galdra grillum gærunni og Ihinn steytti hnefi miðaldanna- Að svo miklu leyti auðvaldsins er studdi þá Hitler Sem bolsarnir kunna að og Mussolini til valda. Hér er stuðla að óeyrðum er ekki nema langtum meira í húfi en í fljótu eðlile&f Þott lðgreglu valdið gefi bragði virðist. Undir úrslitum næstu kosningar getur það, að miklu leyti verið komið, hvort þeim gætur — þótt hverskyns ofsóknir séu tvíeggjað sverð og spursmál hvort þær verða ekki landið byggir í framtíðinni frjáls íremur 1:11 að auka en kæia UPP- þjóð eða fjötruð, hvert hér reisnar hættuna. SpursmálS- ibuðu forustu í “fasista” liði því er þeir hugðust að nota til að DAY SCHOOL for a thorough business training— NIGHT SCHOOL for added business qualifications— The Dominion Business College, Westem Canada’s Dargest and Most Modem Commercial School, offers complete, thorough training in Secretaryship Stenography Clerical Efficiency Merchandising Accountancy Bookkeeping Comptometry— —and many other profitable lines of work We offer you inaividual instruction and the most modem equipment for business study, and AN EFFECTIVE EMPLOYMENT SERVICE for the placement of graduates in business DOMINION BUSINES S COLLEGE On The Mall and at Elmwood, St. James, St. John’s grundvallast alræði fámennrar laust er Þessi geribyltingarílokk- hástéttar og undirokun fjöl-; ur að færast f aukana hér sem mennrar en valdalausrrar lág-; annarsi;aðar °S mun ryðja sér stéttar. Að stíkt sé stefna tU rums ef hagur fólksins fer sumra burgeisanna sannar stoðust versnandi. Samt er framburður Butlers -bershöfð-1 fíöldin af amerfkii mönnum, ingja er auðmenn í New York enn sem stendur, þingræðis fylgjendur og grípa trauðla til alræðis nema í ítrustu neyð. En óttin við kommúnista kemur jengan vegin einungis niður á þeim sjálfum heldur einnig þeim er vilja breyta öllu til batnaðar með lögregium og samþyktum . þings og þjóðar. í borginni Tampa í Florida j ríki áttu nokkrir frjálslyndir j demokratar fund með sér í einkaheimili. Ruddist þá lög- J regluliðið að þeim, flutti þá út | í skóg og misþyrmdi svo ræki- | lega að einn lézt af sárum en J hinir voru rúmliggjandi um iangt skeið. ,í Seattle borg, við Kyrrahaf stofnuðu nokkrir menn námsskeið til þess að íkynnast betur kenningum lög- jafnaðarmanna og afla sér vit- neskju um hversu hún hefir gefist á Rússlandi. Lögreglan tók foringjana fasta en að þvrí búnu ruddist hópur hermanna, úr heimsstríðinu inn í salinn og barði fólkið til óbóta. Enn ihræðilegri sögur eru sagðar frá öðrum stöðum eins og til að mynda um Tillman nokkum er fanst krossfestur nálægt bæn- um Ocala í Florida ríki. Þetta æði er ægilegt fyrirbrigði nú- tímans hvert sem það birtist á Þýzkalandi, ítalíu eða Banda- rfkjunum. En aliir hlutir eiga sér ein- hverjar orsakir og svo er með það. Þessi sturlun stafar af ó- vissunni er öngþveitið skapar. Ovissan iskapar hræðslu, hræðslan veldur sálar truflun en við hana hjaðna menningar áhrifin eins og þegar gljtákvoða hverfur við misnotkun muna. Jafnvel höfðinginn er situi' að veizlu í höll sinni grunar að hver málsverður verði másike hinn síðasti, svo hann tileink- ar sér þessa heimspeki. “í dag skal eg éta og drekka þvi á morgun verð eg ef til vill ör- eigi.” Öll fjármálin eru orðin að óslítandi hringa vitleysu. Það eru aðeins peningarnir sem stjórnin veitir til herskapar og atvinnubóta sem viðhalda við- skiftunum. En stjómin tekur þessa peninga að láni svo skuld- irnar margfaldast. Eigi þær nokkru sinni að borgast verða þær að borgast með tollum, og sköttum er að síðustu hljóta að koma frá þeim ríku þegar engin annar á neitt. Þá verða auð- mennirnir að borga sjálfum sér eða landið verður gjaldþrota og peningarnir verðlausir. Jafnvel þar sem atvinnugreinarnar taka framförum og varningurinn gefur ágóða skapast aöstæður er stuðla að uppleysingu og at- vinnuleysi. Stálverkstæði í Pennsylvania ríki hafði um 3500 manns í ginni þjónustu en varð að hætta um tíma af því það gat ekki se'lt sína framleiðslu. Nú þurfti ríkið á stáli að halda til herskipa og hugðist að hlaupa undir baggan svo verk- stæði þetta gæti starfað og veitt atvinnu. En þegar eigendur verkstæðisins fengu pöntun frá stjóminni fyrir fáeinar miljónir tóku þeir sig óðar til og endur- sköpuðu verksmiðjuna í ný- móðins stíl en fyrir bragðið þurftu þeir aðeins á tvö hundr- uð verkamönnum að halda en hinir mistu vinnu. Ólíkt mundi það ameríiku- mönnum að ifljóta sofandi að feigðarósum enda eru hér ýms- ar stefnur á baugi er bæta vilja bágindin. Sterkar hreyfingar fara nú um landið eins og hressandi hlákustormur. Fleiri og fleiri skynja að það er hvorki eðiiiegt né nauðsynlegt að fjöld- in hungri fyrir alsnægtimar, að leiðir tækifæranna lokist fyrir framfarirnar og þekkingin færi fjöldanum volæði. — Flestum skilst að eigi stjórnin að veita J varanlega atvinnu og bæta úr iþörfum þegnanna verður hún að hafa eitthvað til að gera það með. Veröur sjálf að eiga að- gang að auðlindum og með- höndla tækin er veita lífsvatni þeirra yfir Jandið og heim á heimilin. Samvinnu og sam- jeignar stefnan er nú tekin að ryðja sér til rúms í ýmsum ríkjum. 1 Minnesota situr bænda og verkalýðs stjórn að völdum. í Wisconsin ráða La Folette bræðurnir lögum og lofum og ibeita sér óspart gegn ókrurun- um. í Caiiforniu greiddu 800,- 000 manns atkvæði með Upton iSinclair og hinni svokölluðu EPIC stefnu er ætlaði sér að þjóðnýta allar ónotaðar verk- smiðjur, námur, ibújarðir o. s. frv. Hugmyndin er að gefa atvinnuleysingjunum þama ai vinnu og veita þeim tækifæ til að framleiða sjáifum sér t gagns. í svipaða átt starfa Utopia félagsskapurinn er tals verða útbreiðsiu hefir fengií Þá er Commonwealth félag; skapurinn mjög að færast í aul ana í þessu ríki og víðar. Langmesta útbreiðslu hefirþ ellistyrks og endurbóta ílhug mynd Townsend læknis fengi< Þessi uppástunga styðst við þ ransókn er Harald Loep og aði ir sérfræðingar jhafa gert kaupgetu og framleiðslu þjóf arfnnar. Ntefnd valinkui<nr verkfræðinga og hagfræðing hefir nefnilega komist að þeiri niðurstöðu, eftir langa ranii sókn, að kaupgeta hvers heim iiis verði að vera að minst kosti $4,300 á ári svo varning urinn verði seljanlegur og ai Það er alveg óyggjandi Verið viss að nota MAGIC BÖKUNARDUFT. Þér fáið þá ávalt lé'ttustu, Ijúffengustu kök- una (Ibiscuits) og kryddbrauðið, er þér hafið smakkað. Og Magic er ódýrt í notkun— aðeins um lc virði í hverja bökun. Reynið Magic iþegar þér bakið næst. Biðjið matsalan um stauk í dag. Inniheldur ekkert Alum. Þessi staðhæfing á hverj- um stauk tryggir það að Magic bökunarduft er laust við Alum og önnur skaðleg efni. Framieitt i Canada. vinna gefist öllum vinnufærum j'íbúum landsins. Til þess þyrfti auðvitað að margfalda inntekt- ir einstklinganna frá því sem niú er. N'ú hugkvæmdist Dr. Townsend að heppilegasta leið- in væri að veita rífleg eftirlaun eða alt að $200 á mánuði til allra þeirra þegna er komnir væru yfir sextugs aldur með þvl skilyrði að þeir eyddu því fé öllu áður mánuðurinn væri úti og að þeir stunduðu enga arðberandi atvinnu sjálfir. Til greiðslu þessa fjár átti svo að leggja 2% skatt á öll viðskifti. Komust þau viðskifti upp í 12 hundruð biljónir árið 1929, þar af verð- bréfa og víxil viðskifti $900 'biljónir. Enda telst fróðum mönnum svo til að 20% af þjóð- inni mundi greiða 80% af þess- um skatti og kæmi langmestur niður á þeim er mest viðskifti gera, enda berja auðmennimir sér óspart gegn þessari, sem öðrum, umbóta stefnum. Mán- aðarlega mundu innheimtast um tvær biljónir eða 400 mil- jónum meir en þurfa til þess að greiða eltístynkinn til allra gam- almenna í Bandaríkjunum. Það sem búist er við að á- ynnist er í stuttu nuáli þetta: 1. Kaupgeta almenings margfaldaðist óg viðskif'tin yrðu örari. 2. Bætt mundi úr brýnni þörf um betri húsakynni en það er mál vitra manna að 60% þjóðarinnar búi í fflum og heilsuspillandi húsakynnum. , 3. Um 4 miljd|nir gamal- menna er, sem stendur, berjast ' fyrir eiginlífi í ótal verkstæð- um létu af störfum og gæfu yngri mönnum atvinnu sína. 4. Hér um bil öll gamal- menna hæli legðust niður og öðrum líknarstofnunum mundi stórkostlega fækka. 5. Það mundi hindra glæpi þar sem aðeins beiðarlegir borg- arar landsins geta notið þessa styrks. Auk þess má beinleiðis eigna öngþveiti tímanna þann glæpa faraldur sem gengur yfir landið. Wagner öldungaráðs- maður frá New York segir að tvisvar sinnum fleiri glæpa- menn komi frá fátæikra hverf- um borgarinnar en þeim hlutum er efnaðri menn byggja. 6. Tvö hundruð dollara mánaðar inntektir fyrir aldrað og ráðsjett fólk mundi reisa skorður við alræði burgeisanna að sínu leyti eins og hið enska gull sem frónskir bændur fengu fyrir sauði sína varð til þess að létta ánauð kaupmenskunnar af íslenzkum bændum á síðasta áratug umliðnar aldar. Allslausir menn verða að sætta sig við alt. Talið er víst að um 8,000,000 rpanns séu nú þegar gengnir í þennan félagsskap en langtum fleiri aðhyllast stefnuna. Auð- menn vinna á móti henni með öllu móti og afturhaldið her- væðist gegn henni en hefir enn sem komið er orðið lítið á- gengnt, að því er séð verður. Vitaskuld færast nú óvinir allra umlþóta 1 álsmegin og hamast einsogberserkirámó it hamast eins og berserkir á móti nýstefnunum. Fremst í þessum fríða her standa þær frelsis hetjur er 'kenna sig við “Liberty League”. Þetta eru flest afturlhaldssam- ir democratar er slitu sig úr öllum tenglsum við Roosevelt af því hann er of frjálslyndur, að þeirra! dómi. Þeir hafa of fjár til að bera í kosningarnar enda eru þetta stór auðugir vopna smiðir (Du Ponts) flug- ríkir iðjuhöldar (Raskop, Gif- ford og fl.) og samvizkulausir Öruggar peninga sendingar Þegar þú sendir peninga með pósti, þá notaðu Royal Bank ávísanir. Það er greiðast og öruggast. Peningaá- vísanir fást í hverju útbúi bankans hvort heldur sem vill í dollurum eða sterlingspundum. ROYAL BANK O F CANADA

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.