Heimskringla - 06.05.1936, Síða 8

Heimskringla - 06.05.1936, Síða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPBG, 6. MAl, 1936 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Haldið verður upp á mæðra- daginn við báðar guðsþjónustur í Sambandskirkjunni næstkom- andi sunnudag. Ættu sem flest- ir að sækja kinkju þann dag til þess að heiðra minningu mæðra. SéraPhilip M. Péturs- son messar. Ensk guðsþjón- usta fer fram kl. 11. f. h. og fslenzk guðsþjónusta kl. 7. e. h. * * * Messa í Wynyard í kirkju Quill Lake safnaðar verður messað sd. 10. maí kl. 7. e. h. — Eru menn beðnir að veita athyglt þeirri breytingu á messutímanum, að messað er að kvöldi, en ekki kl. 2. — Dr. Rögnvaldur Pétursson prédikar við þessa guðsþjónustu. Jakob Jónsson * * * Séra Guðm. Ámason messar næstkomandi sunnudag, þann 10. þ. m. að Lundar. Að mess- unni afstaðinni verðux ársfund- ur Sambandssafnaðar á Lundar haldinn. * * * fslenzk söngskemtun Þann 14. þ. m. heldur söng- flokkur Sambandskirkjunnar á Banning St., í Winnipeg söng- samkomu, sem vel hefir verið vandað til. Söngflokkurinn syngur meðal annars mikið af skemtilegum íslenzkum lögum. Hefir Pétur Magnús, söngstjóri kirkjunnar, æft flokkinn. Ein- söngva symgja Mrs. K. Jó- hannesson og Pétur Magnús. Ragnar H. Ragnar og Pálmi Pálmason leika á (hljóðfæri. Þetta verður síðasta söng- skemtun á þesu vori og ættu því íslendingar ekki að sleppa tækifærinu að vera þarna. Inn- gangseyrir er engin en samskot verða tekin. Fjölmennið og hlýðið á góðan íslenzkan söng. Á laugardaginn var voru gefin saman í hjónaband af \ séra Rögnv. Péturssyni að 45 Hpme St., Egill John Oskar Anderson, sonur Péturs kornverzlunar- manns Andersons hér í bæ og ungfrú Lovísaj Kristiana Magn- ússon, dóttir Magnúsar heitins Runólfssonar Magnússon í Sel- kirk. Að afstaðinni hjóna- víslunni, fylgdu nánustu ætt- ingjar og viniir brúðhjónanna þeim heim til foreldra brúð- gumans að 808 Wolseley Ave., þar sem bornar voru fram veit- ingar og setið var að vinarboði fram eftir kveldinu. “Hkr.” óskar hinum ungu brúðhjónum allra heilla í framtíðinni. * * * Vestur til Mozart, Sask., fóru í byrjun vikunnar til að vetra við útför Friðriks Guðmunds- sonar fimm ibörn hans héðan: séra Jóhann frá Lundar, Ingólf- ur frá Vogar, Þrúða Stefánsson, Elkhom, og Aðalheiður og Guð- trún frá Winnipeg. * * * Radio-flokkur Mrs. Helgason- ar sem skemtir á samkomunni á Hnausum, hefir síðast liðin 3 ár útvarpað yfir CKY—CJGX Grain Exchange og nú síðast á hverjum miðvikudegi kl. 6.45 e. h. frá Royal Alexandra Hotel yfir the Central Network CJRC —CJGX—CJRM, Moosej Jaw. — Nú gefst Ný-ísiendingum tæki- færi að sjá og hlýða á þennan söngflokk. * * * * úr bréfi frá Bellingham: — Þann 10. apríl síðast liðinn and- aðist John W. Johnson, 217 Kulchaw St., Bellingham, Wash, * * * Vegna sérstaks verks er ljúka þurfti í hasti í prentsmiðjunni, kemur Heimskringla tveimur dögum seinna út en vanalega þessa viku. Eru áskrifendur beðnir að afsaka það. SKEMTISAMKOMU og DANS HELDUR SAUMAFÉLAGIÐ A HNAUSUM FÖSTUDAGINN, 8. MAf Þar skemta Sigríður Helgason og Radio-Kiddies. Elnnig skemtir Valjean, Magician þar. Búist við góðri skemtun. SONGSKEMTUN í kirkju Sambandssafnaðar FIMTUDAGINN 14. MAf kl. 8.15 e. h. Söngstjóri: Pétur G. Magnús SKEMTISKRÁ: 1. Söngflokkurinn: Vorið er komið............-...O. Lindblad Ó, fögur er vor fóstur jörð....W. Schiött Þú bláfjalla geimur.......jSænskt þjóðlag 2. Ragnar H. Ragnar...,...............Piano Solo 3. Mrs. K. Jóhannesson.................Einsöngur 4. Söngflokkurinn: Fyrst allir aðrir þegja Islenzk þjóðlög Eg veit eina bauga línu....raddsett af S. K. Hali Stína mitt Ijúfa ljós........C. P. Wallin 5. Pálmi Pálmason....................Píólín solo 6. Pétur G. Magnús....................Einsöngur 7. Ragnar H. Ragnar..................Piano Solo 8. Söngflokkurinn: Cecilíu minni íslenzk þjóðlög Systrakvæði..........raddsett af S. K. Hall Ólafur reið...............íslenzkt þjóðlag Vögguljóð................Jón Friðfinnsson EDLGAMLA ÍSAFOLD GOD SAVE THE KING Inngangur ókeypis Samskota leitað Þetta verður síðasta göngskemtunin sem haldin verður í vor. Ætti því enginn að missa af henni. — Fjölmennið! Mrs. Guðrún Johnsojn frá Minnewakan, Man., og dætur hennar Stefanía og Beta frá Wiinnipeg og Mrs. Halldóra Gíslason, 640 Agnes St., komu til bæjarins s. 1. fimtudag úr 3 vikna ferð vestur á Kyrrahaf3- strönd. Fóru þær Mrs. Johnson og Mrs. Gíslason að heimsækja systur gína þar vestra Mrs. Th. Ísdal, er býr í grend við Van- couver. *' * * Þakkarávarp Böm Ingibjargar Sóffíu Lin- dal, er andaðist 28. apríl síð- astl. biðja “Heimskringlu” að flytja sitt innlegt þakklæti til íslendinga í Brownibygð, fyrir alúð þeirra, hjálp og hluttekn- ingu er þeir sýndu henni á þessu hausti, við fráfall manns hennar, Jónatans Jónatanssonar Lindal og svo allan þennn vet- ur fram að andláti Ihennar, er hún hefir oft verið mikið þjáð. Þau þakka þeim alla þeirra hjálp og aðstoð við útför henn- ar og iblómin er þeir lögðu á kistu hennar, jarðarfarardaginn. Guð blessi yður öll góðu vinir. Börn og Barnabörn Þann 30. aprílmánaðar kom Kantata Jóng Friðfinnssonar Mrs. N. Ottenson til bæjarins, var sungin í Lútersku ikirkjunni en hún hefir dvalið vestur á s. 1. miðvikudag við mikla að- strönd nærri árlangt hjá böm- sókn, húsfyllir. .Söngurinn tókst um sínum, Lovísu, konu Stein- vel og kvöldið var í heild sinni þórs Guðmundssonar í Berkley, mjög skemtilegt. Tónskáldsins Calif., og syni sínum Guðm. L. mintist forseti samkomunnar, Ottenson í Los Angeles, Calif. dr. A. Blöndal mjög hlýlega og * * * afhenti hann bæði Mr. og Mrs. Vilhjálmur Þór, formaður Jóni Friðfinnssyni vinagjafir. Kaupfélags Eyfirðinga, kom til Kvöldstundin var unaðsleg og Winnipeg í gærmorgun. Hann þakklætistilfinning þeirra er er í síldarsölu-erindum í Banda- viðdtajddir voru, Jýsti sér í ríkjunum fyrir stjóm íslands. margendurteknu lófaklappi, — Hingað skrapp hann að finna bæði fyrir söngnum og annari landa sína hér vestra. Hann viðurkenningu er tónskáldinu dvelur hér þar til eftir helgi. var þaraa tjáð. Þrjú eða fjög- ur lög í kantötunni varð að endurtaka. Söngsins v^rður frekar minst af Ragnar H. Ragnar í næsta blaði. * * * Guðmundur Grímsson dómari og frú frá Rugby, N. D., komu snögga ferð til bæjarins í bíl fyrir helgina. * * * Kvenfélagið “Eining” á Lun- dar heldur Bazaar og sölu á heimatiibúnum mat í I. O. G. T. Hall á Luindar þann 22. maí næstkomandi, síðari hluta dag3. Að kvöldinu verður spilaskemt- un, Contract Bridge og tromp- vist. Inngangur 25 cents. Góð verðlaun. Ágóðinn af kvöld- skemtuninni gengur til sumar-. heimilis fyrir börn, sem Kven- félagssambandið veitir forstöðu. * * * Herbergi til leigu Ágætt henbergi er til leigu að 878 Sherbum St. Hentugt fyrir tvo pilta er skóla eða atvinnu stunda hér í ibæ. Sími og öll þægindi eru í húsinu, leiga mjög sanngjörn. SímiS 38 513 og spyrjist fyrir um samninga. * * * Mrs. Guðrún Johnson frá Minnewakan, Man., lagði af stað frá Winnipeg heim til sín s. 1. mánudag. Með henni fór Gísli Johnson frá Bygðarholti. Fer hann að finna Sigurð John- son, bróður sinni og mann Guð- rúnar, og býst við að dvelja nyrðra viku tlma. Jón Sigurðsson Johnson, son- ur Guðm. Jónssonar frá Húsey við Vogar, P. O., í Manitoba og Margrét Guiðrlún Halldlórsson frá Westbourne voru gefin sam- an í hjónaband á fimtudags- kvöldið, 7. maí, af séra Rögn- jvaldi Péturssyni, 45 Home St. * * * Leifi Hallgrímsson frá Rive- erton, Man., var staddur í bæn- um s. 1. viku. ANACREON Á mánudaginn kemur leggja af stað héðan úr bæ til íslands systurnar Mrs. G. Christie og Mrs. H. Jóhannsson. Þær bú- ast við að verða að heiman í 3—4 mánuði. * * * Þjóðræknisdeildin Frón hélt j sinn síðasta fund á þessum vetri ; s. 1. þriðjudagskvöld í G. T. hús- Hjörtur Hjaltak'n frá Moun- : ÍQu. Á fundinum skemtu kon- tain, N. D. kom til bæjaring fyr- j ur, Mrs. Summerville með ræðu | ir helgina. Með honum komu um það er konur á ættjörðinni ( Guðmundur Jónasson frá Ey- j væru að hafast að í félagsmál- , ford og Daníel Helgason frá um — skemtilegt erindi og fróð- Mountain. Hinir síðar nefndu ie@t. Mrs. G. Johnson las um (Byron) Nóttin hafði hálfa leið um himinn ekið sinni reið, og stöðugt kring um stjörnupól steyptist Bjöminn, eins og hjól. Allir liðir sváfu sætt sorgir þeirra og gleði hætt. Þá kom hann, alveg óboðinn, úr æðra heimi framgenginn, —siem draumur fyrir daglát- um— drengurinn frá Paphíum. Hann drap á hurð með hnúun- um, og herti á litlu kröftunum. Þá hrökk eg upp og hrópa, spyr, hálfklæddur við ytiri dyr: Hver ertu, er reikar rökkvan stig um rauða nótt og vekur mig? En lítill bragðalimur hér ljúfur í máli svarar mér: “Eg er ungbarn, eitt á ferð, úti er dimmt, eg hræddur verð. Æ, viltu ei hýsa og verma mig? Þú veizt, eg barn, ei ræni þig. Um hánótt einn eg úti geng, enginn þarf að hræðast dreng.” Eg rengdi ekki orðin hans þess unga, litla ferðamanns er kom hér lúinn, langan veg, því litla krakka elska eg. — Öll kenni eg í brjóst um böm og býð þeim glaður mína vöm— Eg kveikti Ijós, dró loku frá, og—litla—Ástaguöinn sá! Hann bogann yfir axlir bar og örin lögð með strengjum var. Æ, hvemig gat mig gmnað enn að granda mundi bún mér senn? Við ibrjóst mér vel og vandlega vermdi eg litlu finguma; strauk og þerði barnsins brár, bláa vængi, gullið hár; vermdi fögru fæturna fast við arin glóðina. Hann hafði víst í ströngu strítt, MESSUR og FUNDIR < ktrkju Sambandssatnaðar Mtessur: — i hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SafnaOarnefndin: Funólr 1. fört«- dec hvers mArmðar. Hjilparnefndin: — Fundlr fyrsta mánudagskveld 1 hverjum mánuðl. KvenfélagiO: Fundir annan þrlðju- dag hvers mánaðar, U. i að . kveldinu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. KAUPIÐ BEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLU MISS WILLA ANDERSON Professional Hairdresser Lætur hér meS víðskiftavini sína vita að hún hefir nú ráðið slg vlð Nu Fashion Beauty Salon 325% PORTAGE AVE. og starfar þar framvegis. Být5ur hún alla fyrverandi vitSskifta- vini sína velkomna þangat5. Um afgreit5slu tima símit5 27 227. J. WALTER JOHANNSON Umboðsmaður 0 New York Life Insurance Company —cn strax er fann hann sér varð hlýtt greip hann boga og beitti ör, og bogann sveigðu handtök snör. “Eg hræddur er um að hráslag- inn hafi linað bogann minn. Nú vil eg reyna, vinur minn, hvort veiklast hefir strengur- inn.” Svo lagði hann óðar ör á streng, og álmur bogans sveigði í kring; —skaut mig, hæfði í hjartastað! —'Hvemg gat eg varast það?— Það hafði ógna eftirköst, —• örin situr þarna föst. — Þá sauð í honum hláturinn, — “Ó, hann er traustur boginn minn! Eg hjartað særði, og heyra vil hvort þú fiinnur ekkert til?” E. C. Gillies 'komu til að leita sér lækninga. Fóru þeir Hjörtur og Guðmund- ur suður aftur upp úr helginni, en Daníel verður hér um tíma sögu eftir frú Elinborgu Láms- dóttur og gerði nokkra grein fyrir þessu nýja sögu skáldi, Mrs. K. Jóhanness'on söng ein- til að reyna fá bætur á augn- 1 söngva og Mrs. E. Jobnson spil- veiki er hann þjáir. aði á Piano. Fundurinn Var * * * j mjög uppþyggilegur og skemti- Eggert Björnsson, bóndi í legur Grend við Kandabar, andaðist s. 1. viku. Hann var maður á sjötugs aldri, ættaður úr Húna- vatnssýslu. Hann flutti til Vest- urhiemg fyrir 50 ámm og bjó lengi í Dakota. Hans verður eflaust nánar minst síðar. * * * Á sunnudaginn var 3. þ. m. Páll Pálsson frá Steinnesi í Mikley kom til bæjarins s. 1. viku að leita sér lækninga. Hann hafði hent það slys að höggva í hendina á sér. Hann er á Almenna sjúkrahúsinu. * * * Mr. Júlíus Eiríksson og son- THE FEDERATED YOUNG GIRLS CLUB are presenting two One Act Comedies “The Family Upstairs,, and An Amicable Settlement,” on TUESDAY, MAY 19th, at 8.15 p.m. Director: Mr. Bartley Brown Admission 25c fór fram jarðarför Mrs. Ingi- 'ur hans Eiríkur frá Lundar, I bjargar gál. Lindal frá heimili v°ru sta(idir í bænum s. 1. viku. hennar og félagshúsi bygðar- innar við Brown, Man. Séra 1,3,1111 ^ Þ- m■ ^zt að heimili Rögnv. Pétursson' jarðsöng. Út- sínu við Calder, Sask., i Páll j förin var mjög fjölmenn og voru kauPm- Egilsson. Hann lætur , flestir bygðarmenln þar ivið- eftir sig ekkJ’u> Elíuu> dóttur staddir. Ingibjörg sál. og mað- Þeirra Mr- °S Mrs- Jóhannesar! ur hennar, Jónatan Jónatansson Einarssonar °S sex! höm. Páll Lindai, voru í tölu þeirra ís.;heitinn var mikilsmetin maður lendinga er fyrstir námu land og drengur hinn bezti. þar í bygð fyrir 37 árum síðan.1 * * * ! Silver Tea i heldur Trúboðsfélag Fyrsta 1 lúterska safnaðar á heimili Mrs. E. Feldsted, 525 Dominion St., j miðvikudaginn í næstu viku, 13. þ. m. kl. 2.30 til 5.30 síðdegis og ! j kl. 8 til 10.30 að kveldinu. Ósk- ! að eftir sem allra flestum. — j Rúllupylsur til sölu. tWtWtWtWtWtWtWtWtWtWtWiWIWtWtWiWtW^fJtWtWtWtWtWtWiWtWt' Annast um aðgerðir á Radios, set upp aerials, einnig sel ný og gömul Riadio. TH. VIGFÚSSON Sími 39 359 559 Furby St. Hvorttveggja Bragðast Betur! Þessvegna eru MODERN DAIRIES MJÓLKIN og RJÓMINN th» svo vinsæl hjá öllum meðlimum fjölskyldunnar. Leynd- ardómur þessara vinsælda felst í þeirra yfirburða bragðgæðum. PHONE ZOl 101 Modern Dairies Limited FOR CERTIFIED PURE u ad PTIP^ Tcl. 42321 * CRYSTAL CLEARICE * T*l. 4X321

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.