Heimskringla - 06.05.1936, Qupperneq 7
WINNIPEG, 6. MAl, 1936
HEIMSKRINGLA
7. SlÐA.
ENDURMINNINGAR FRÁ
ARIZONA
Frh. á 7. bls.
tæp 1200 fetum frá vagninum.
Indíánaflokkur — sem eftár
sporunum að dæma vor 15 tals-
ins, höfðu læðst eftir vagnin-
um, og með þeim hætti svikist
ísvo laglega að Mexikönunum,
að þeir komu ekki vopnum við,
en þess bar jörðin merki að þar
höfðu verið háð harðfengin á-
flog. Þegar svo Apaóherarnir
höfðu drepið ferðamennina,
höfðu þeir skorið múlana frá
vagninum, tekið mélið, fleygt
málmgrýtinu, og farið með múl-
ana i mílu burtu. Þar höfðu
þeir haldið sér veizlu af öðrum
þeirra, og áð þar, það sem eftir
var dagsins, og nóttina eftir,
síðan urðu sumir eftir að sitja
fyrir þeim er að líkum leituðu
eftir vagninum, svo þegar Gros-
venor kom, var hann skotinn
umsvifalaust, ;af Ihdiána, er
Ihafði legið bak við kaktus á 10
skrefa færi, eftir því sem mæld-
ist með hleðslustokknum. —
Indíánamir fóru nærri um að
leit yrði gerð að manninum, og
því höfðu þeir sett út njósnara,
og hefði kötturinn ekki vakið
eftirtekt okkar á honum þegar
hann laumaðigt burtu, hefðum
<við orðið fyrir sömu örlögum og
vinur okkar.
Þenna dag kom Evans laut-
enant með 19 hermenn, og litlu
seinna Poston ofursti með flokk
Bandaríkjamanna. Teknar voru
þrjár grafir, og er hann hafði
lesið greftrunar formálan, og
mokað ofan í gröfina, var skot-
ið af byssunum og þar næst
gengið heim, með þeirri tilfinn-
ingu að enginn væri óhultur um
líf sitt.
Nú lá framundan okkur sein-
legt og hættulegt starf að
bræða silfrið úr málmgrjótinu,
svo við gætum borgað flutning-
inn á öllum hreifanlegum eign-
um námufélagsins, og komið þvi
í trygga geymslu í Tulbac, og
svo að borga verkamönnunum.
Við höfðum Ihvorki hesta né
múla, og því tæki það um 6
vikur.
— Við Bandaríkjamen*irnir
þrír, þurftum nú á allri að-
gæzlu að halda, ekki eingöngu
gegn Apacheranum, heldur og
öllu fremur gegn Mexikómönn-
unum. Við vorum svo beppnir
að geta ráðið til okkar Banda-
ríkjamann, sem kom þenna
sama dag, og svo ef mögulegt
væri ætluðum við að fá mann
sem bjó á leiðinni til virkisins
til að flytja okkur, og lagði eg
nú af stað þess erindis. Eg
varð lautenant Evans samferða
þegar hann Ibjóst heim daginn
eftir.
Eg lét fylgja mér ungan Apa-
chera, hafði hann sem barn
verið tekinn sem fangi, og alin
upp meðal hvítra manna. Bar
hann alt annað en vinarþel til
frænda sinna.
Á tveggja mílna vegi lá ak-
vegurinn meðfram á sem renn-
ur í Senoríta dalinn, þaðan lá
hann í sveig til virkisms, en
aítur var stígur fyrir ríðandi
menn og gangandi yfir fjöiltn,
var sú ieið mikið skemmri.
Af því eg ætlaði að finna
þenna Banadríkja bónda, hlaut
eg að fylgja akbrautinni, lá
Ihún á einum stað gegnum
þröngt gil, og höfðu Indíánar
verið þar oft í fyrirsáti. Evans
lautenant þorði þessvegna ekki
að eiga það á hættu að fara
þar í gegn með menn sína, er
allir riðu múlum, urðum við því
að skilja, og var eg eftir einn
með Juan Apachera piltinum. —
Þegar okkur bar að gilinu, ham
Juan staðar, sem hafði verið á
undan, því í sandinum sáust
nýstigin mannaspor. Það leyndi
sér ekki, að þar hafði farið um
mikill flokkur Indíána, og svo
dreift sér þaðan í allar áttir.
Það var því hyggilegast að
flýta ferðinni heim að húsinu
sem kostur var á, en þangað
var um { mílu. Við vorum vel
ríðandi, og hestarnir ekki síður
óþreyjufullir en við, ruku sem
elding gegnum gilið og að Sen-
orita læknum. Við smeigðum
beizlunum fram af hestunum án
þess að fara af baki, og létum
hestana drekka, svo hleyptum
við þeim á harða sprett. Hinu-
megin við lækinn, sáum við
móta fyrir mannslíki í sandin-
um, og blóðblett. í sama bili
laust yfir ógurlegu orgi frá
klettunum fyrir aftan okkur og
urðum þess vísir að þar voru
Indíánarnir að elta okkur. Hest-
arnir, sem óttast engan hlut
meira en Indíána, þustu áfram,
og litlu seinna sáum við beim,
á hjarðbýlið, stóð það nokkur
hundruð flet frá (veginum í
breiðum dal umkrlngt af feg-
urstu eikartrjám.
Þegar við þeystum heim að
húsunum kom mér kynlega fyr-
ir að við heyrðum ekkert hljóð,
en vanalega var þar mikið líf
og fjör. Hér er ekkert óvana-
legt,” sagði Juan, “því eg sá
Engin
búinn til
fínni
Cnarítee£&t
VINDLINGA PAPPÍR
Tvöfalt
SJÁLFGERT
BÓKARHEFTI
s
nú samstundis standa þrjá
menm við húsin.”
Þegar okkur bar að fyrstu
byggingunni, sem var smiðja,
ætluðu hestarnir að fælast, og
er við komum að geymsluhús-
inu, leizt okkur ekki á blikuna.
Hurðirnar voru mölvaðar, og
það sem inni hafði verið lá úti
í haugum, alt brotið og eyði-
lagt. Skamt frá dyrunum var
hlaðinn hár haugur, af ull,
uppgjafa bræðsluofna. Þó eru
verstu sárin sem þeir veita á
stuttu færi, eftir kúlu sem
hnoðuð er úr trefjum Aloe rót-
arinnar. Það tekst sjaldan að
græða þau, því þau verða ekki
hreinsuð.
Þegar eg komst til virkisins,
kva.ðst virkisstjórinn ekki geta
séð af mönnum sínum til að
fylgja mér heim og (Jvelja þar,
til þess tíma að við gætum far-
korni, baunum og méli og ofan I ið alfamir. Von var á liðsauka
LABATTS
o
/ookforthis/hbel
on the Bottle
(PttW
öSe
Er alveg mátulegt að bragði, efni og styrkleika
til þess að auka á veizlugleði
Fæst einnig á ölstofunum, klúbbum og í opin-
berum vinsölubúðum.
wmm
rnmrm
mmmmmmmmrmmmm
o
SÉRSTAKAR ÚTSENDINGAR
Vörulhúsinu er haldið opnu þangað til 5.00
e. h. Panta má og kaupa í vínsölubúðum
fylkisins í Winnipeg til kl. 11. e. h. Út um
fylkið til kl 9. e. h.
PANTIÐ NÚ STRAX SfMI 92 244
JOHN LABATT LTD.
191 Market Ave. E. Winnipeg
_____(réttvið Main St.)_______
This advertlsment isnot inserted by the Govemment Liquor Control Comtnission. The
Commission is not responsible for statements made as to quality of products advertised.
í kollinn hafði verið rekinn hæll,
og við hann var bundið gull úr.
Eg beygði mig niður á he)stinum
og kipti til mín úrinu, og gekk
það enn.
Eg var að búa mig undir að
stíga af baki, til að vitja um
líbúana, þegar Juan stöðvaði
mig og sagði: ‘‘Þeir eru allir
dánir, og okkur verður erfitt að
komast út á veginn áður en
Indíánarnir koma” — og avo
Ibætti hann við: “Þér verðið að
lofa mér því, að taka duglega
á móti þeim, annars reyni eg að
bjarga mér strax.” Eg þekti
hugrekki piltsins, og fullvissaði
hann um að mig langaði ekki
til að láta rífa af mér hárkoll-
una og vera síðan brendur, án
þess að sýna vörn. Samstundis
hvöttum við hestana, og stóð
það heima að við komustum
út á vegin, en í sama bili þusti
flokkur mikill af Apacherum
ofan brekkuna, en til allrar
hepni voru ’þeir gangandi svo
skelti á skothríðinni; örfarnar
sungu um eyru okkar, án þess
að hitta markið, og á næjsta1
augna-bliki, vorum við úr skot-
marki þeirra, og sneru þeir þá
við.
Við hægðum svq reiðinni, til!
þess við komum upp á hæð
nokkra, og sáum að mörgum
höfðum skaut upp yfir brúnina,
en hurfu jafnskjótt aftur. Það
var því líkast að við værum
króaðir af Indíána flokkum, og
því ekkert annað ráð fyrir hendi
en láta skeika að sköpuðu.
Svo riðum við hægt upp á
hæðina, og lofuðum hestunum
að blása, gáfum þeim svo laus-
an tauiminn, og ætluðum síðan
að brjótast. í gegn um mann-
garðinn. Við vorum í undirbún-
ingi með að helypa af byssunum
þar sem við þeystum áfram, en
sáum jafnframt að þetta voru
landar okkar að jarða mannslík
það er við sáum skamt frá
læknum. Hafði maður sá farið
til virkisins að tilkynna árás á
fjölskyldu, er þar var niður með
ánnj. Hann var á heimleið er
hann mætti örlögum sínum, og
um klukkutíma áður en við
fórum þar um. Ör hafði steypt
sér yfir hann, flogið gegnum
vinstra herðablaðið og numið
staðar í rifunum hægra megin.
Þegar skaftið var dregið út,
fékkst glöggur skilningur á því
hversu hræðilegar þessar örfar
eru. Tinnu-oddurinn sem er
bundinn við legginn með þurr-
um dýrasinum, situr föst á
leggnum, til þess bandið linast í
iblóðinu, þá sleppir bandið
haldi, svo þegar örfar leggnum
er kept burt situr örfar oddur-
inn í sárinu.
Apacherarnir höfðu margar
aðferðir til að særa þessum
hræðilegu sárum, meðal annars
nota þeir kúlur sem innihalda
kopar og blý, og svo brennistein
og arsenik, finna þeir nægtir
til virkisins næstu daga, og
þessvegna réði eg af að bíða í
virkinu, í þeirri von að eg fengi
hjálpina. Svo liðu dagarnir að
laðsaukinn kom ekki og virkis-
stjórinn kvaðst ekki heldur geta
léð mér menn til fylgdar, svo
eg ákvað að leggja tafarlaust
af stað með Juan.
Á þessum tíma hafði sú saga
borist til virkisins, að fjöldi Ap-
achera hefði farið um Santa-
Rita dalinn, og þeir mundu hafa
strádrepið hvert mannsbam á
hjarðbýlunum, og að þeir væru í
undirbúningi að ráðast á Tubac.
Það kostaði mikla sjálfs af-
neitun að hlýða ekki ráðum
virkisstjórans, og verða her-
deildinni samferða til manna-
bygða, og leggja frá mér alla
hugsun að leita aftur til nám-
anna, |SÍem virtist sama og
ganga í opin dauðann.
Þegar við höfðum hvatt virk-
isbúana, skeði það að gamaU
landasmæra Ibóndl Ward að) nafni
réðist til ferðar með okkur, ætl-
aði hann að reyna að komast
til Tubac, en þar var kona hans
niður komin.
Fallegur sporhundur sem
virkisstjórinn átti rann með
Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er að finni á skrifstofu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Helmili: 46 Alloway Ave. Talsimi: 33 158 G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lögfrceöingur 702 Confederation Life Bldg. Talsimi 97 024
Dr. J. Stefansson 216 MEDICAL ARTS BLDG. Horni Kennedy og Graham Stundar eingöngu augna-eyrna- nef- og kverka-sfúkdóma Er að hitta frá kl. 2.30—5.30 e. h. Talsimi: 26 688 Heimili: 638 McMiUan Ave. 42 691 W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFÁNSSON ISLENZKIR LÖGFRÆÐINGAR * á öðru gólfl 325 Main Street Talsimi: 97 621 Hafa einnig skrifstofur að Lundar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miovikuciag i hverjum mánuði.
Jacob F. Bjarnason —TRAN SFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bæinn. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur úti meðöl i viðlögum Viðtalstímar kl. 2—4 e. h. 7—8 atS kveldinu Siml 80 857 665 Victor St.
Dr. K. J. AUSTMANN Wynyard —:— Sask. A. S. BARDAL selur líkkistur og annasit um útfax- ir. Allur útbúnaður sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone: 86 607 WINNIPEG
MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO 854 BANNING ST. Phone: 26 420
Dr. S. J. Johannesson 218 Sherbum Street Talsiini 30 877 ViOtalstimi kl. 3—5 e. h.
1
Dr. O. BJORNSSON 764 Victor St. OFFICE & RESIDENCE Phone 27 586
Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 94 954 Fresh Cut Flowers Daily Plants in Season We specialize in Wedding' & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandic spoken
Þetta ástand lagðist þungt á taugarnar með því við höfðum sofið lítið og óreglulega svo vikum skifti, ekki sízt er við um hánætur vöknuðum við skothríðina og heróp þeirra. — Einn morguninn var bræðslu THE WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Ringa Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave.
Indíánanna, en engir urðu á
leið okkar, og komustum við
var við vinnu sína, og eftir það
, , ^ varð eg að taka að mér hans
s ysa aust ti namanna,. en þai verk> mieðan annar var að læra
„—™ við umkringdir. Við
vorum
vorum vel vopnaðir og því
tryggari fyrir Indíánunum, en
aðgætnir þurftum við Banda-
ríkjamenn að vera. Engum
það . Við sáum það fyrir að
við kæmumst ímestu hættuna
frá okkar mönnum, þegar silfr-
ið yrði hreinsað; höguðum við
því svo að það færi fram sein-
Mexikana yar leyft að fara yfir ustu dagana af yeru okkar E
akveðin takmork. Einn okkar yar gvo heppinn að geta komið
var stoðugt a verði, og aldrei boðum til TubaC( eftir leigðum
foru skammbyssurnar ur hend- mönnum og vögnum> og þegar
111 tt’, * A , . . , „ þeir komu var alt sem við sig
Við feldum tre fyrir bræðslu varð losað blaðig & va
ofninn og urðum sjálfir að og þeir sendir á burt. Á leiðinni
draga þau alllangan veg, því nú var ráðist á lestina Qg múlunum
vantaði hestana og múlana. - stolið> en mennirnir gátu bjaxg.
Þrjar vikur gengu i að fá nægi- að sér> komu
svo aftur með
aðra múla, og tókst þá að
bjarga öllu undan.
Eftir 6 vikna bræðslu lá þá
árangurinn í haug sem að lit
líktist blýi og í því var silfrið,
og var nú eftir að aðgreina
málmana. Eg varð sjálfur að
Dr. A. V. JOHNSON
ISLENZKUR TANNLÆKNIR
212 Curry Bldg., Wlnnipeg
Gegnt pósthúsinu
Slmi: 96 210 Heimilis: 33 328
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental, Insurance and Financial
Agents
Siml: 94 221
600 PARIS BLDG.—Wlnnipeg
leg kol svo byrja mætti á
bræðslunni. Ofninn var um
300 fet frá húisunum, milli
tveggja gilskominga, eldurinn
lýsti upp nágrennið á nóttunni,
svo verkamennirnir voru sem
skotspænir fyrir skotum Indíán-
anna. Við settum varðhunda
í allar áttir, um 20 fet í iburtu, s-*a Þ^ð yfir 50—60
svo við fengjum vitneskju í ^-tíma og mátti heita eg lokaði
tíma ef Apacherarnir gerðu á- e^ki augunum, hinir þrír
hlaup. Þeir reyndu hvað eftir ®ai^ai íkjamennirnir, með byss-
annað að drepa hundana, en ur 1 höndum, höfðu stöðugt
iþeim tókst það ekki, log stunid- gætur a Mexikönunum og
um áttum við hundunum að ^eyn<*' svlPur þeirra ekki hvað
þakka líf okkar. Allir verka- ^,e’r tluSsuðu. Áður en silfrið
mennirnir sváfu með vopnum var ^®1® halt, var því hlaðið á
sínum kringum ofninn, og héldu va£nana. ásamt öllu sem með
vörð til skiftis, og hæfil'egur var^ komist, og í því var
skamtur af brennivíni var hafð- I smi®íuhelgurinn auk annars. —
ur til hressingar. jFimtanda júní komum við til
Margsínnis reyndu Apaohar-' ’'UbaC,: "eð ^ ^kur f ,
arnir til a8 r48ast á okkur, ætla1^ “ínu á meðal AI«-
við fenguni aðvörun 1 tæka tíð ohCTauua 1 A™°ua-
RAGNAR H. RAGNAR
Pianisti oa kennari
Kenslustofa: 683 Beverley St.
Phone 26 555
Orrici Phoni
87 293
Ris. Phohi
72 409
Dr. L. A. Sigurdson
109 MKDICAL ARTS BUILDING
OrriCB Houhs :
12-1
4 p.m. - 6 P.M.
AMD BT APPOINTMINT
og urðu þeir að láta sér linda að
beina skotunum á hópinn kring-
af þessum efnum við gamla um ofninn
—Þýtt fyrir kvöldlestrarfélag-
ið “Nemó á Gimli.
Erlendur Guðmundsson
Gunnar Erlendsson
Pianokennari
Kenslustofa: 594 Alverstone St.
Simi 38181