Heimskringla - 01.06.1938, Side 8

Heimskringla - 01.06.1938, Side 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 1. JÚNf 1938 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg Messað verður í andi að mæti. allir hlutaðeigendur Séra Guðm. Árnason messar Sambands- [ á Oak Point, Man., n. k. sunnu- kirkjunni í Winnipeg n.k. sunnu-[ dag (5. júní,) en ekki á Steep dag á ensku kl. 11. f. h. og á R0ck eins og áður var auglýst. íslenzku kl. 7 e. h. Séra Philip Breytingin gerð vegna vissra M. Pétursson messar við báðar j orsaka. guðsþjónusturnar. Fjölmennið! Vatnabygðir Hvítasunnudagur 5. júní. Kl. 2.30 e. h.: Messa í Wyn- yard. Fferming. . Sunnudaga- skólinn og ungmennafélagið munu aðstoða. Fyrri hluti guðs- þjónustunnar fer fram á ís- lenzku, en siðari hluti, ásamt fermingunni, á ensku. Jakob Jónsson, sóknarprestur * * * Messað verður í Sambands- kirkjunni á Gimli s.d. 5. júní kl. 2 e. h. Ársfundur safnaðarins verður á eftir messunni. Áríð- Wonderland THEATRE Fri. Sat. & Mon. June 3, 4, 6 “MARKED WOMAN” Bette Davis—Humphrey Bogart “AU American Chump” Stuart Erwin—Betty Fumess “SOS Coastguard”—Chapter 10 Spec. Sat. Mat. Show for Kiddies “The Califomian” with Bicardo Cortez, “All American Chump, “SOS Coastguard” and Cartoon Mon.—Country Store Nlght, 20 Prizes Tue. Wed. & Thu. June 7, 8, 9 Merry Go Round of 1938 Bert Lahr—Alice Brady “The GREAT GARRICK” Brian Aheme-Olivia deHaviland Paramount News SUMARIÐ ER KOMIÐ! Allir sem þurfa að bjarga sér ættu að eiga REIÐHJÓL Vér höfum haft sérstakan við- 1 búnað til að bæta úr þörfum yðar í þá átt. Ný og brúkuð reiðhjól á öllum stærðum og prísum. 26 ára reynsla við aðgerðir. Lítið inn eða skrifið til SARGENT BICYCLE WORKS 675 Sargent Ave., Winnipeg S. Matthew, eigandi Stjórnarnefnd Sambandssafn- aðar boðar til almenns safnaðar fundar í kirkjunni, sunnudaginn 5. júní n. k. að aflokinni guðs- þjónustu. — Þar verða meðal annars kosnir fulltrúar til að mæta á kirkjuþingi hins Samein- aða Kirkjufélags fslendniga í Vesturheimi, sem haldið verður að Lundar, Man., á þessu'sumri. Áríðandi að sem felstir mæti á þessum fundi. f umboði safnaðarnefndarinnar Jón Ásgeirsson, ritari * * * Miss Sarah Thorkelsson fór austur til Ontario í fyrri viku til mánaðar dvalar hjá vinafólki sínu í Toronto. * * * Frá Saskatoon komu Mr. og Mrs. Tighe (Björg Jörundar- dóttir hét hún þangað til hún giftist) og dvöldu hér í borg vikutíma. Ætla til sumardvalar í Waskasoo, um 70 mílur frá Prince Albert, Sask. * * * Meðtekið í útvarpssjóð Sam- bandssafnaðar í Winnipeg frá J. K. Johnson, Hekla, Man., $2.00 Innilegar þakkir, P. S. P. * ♦ * HILLINGALÖND Fjórtán sögur eftir Guðr. H Finnsdóttur er nú nýkomin hing- að vestur. Bókin er í stóru átta blaða broti, á þriðja hundrað blaðsíðnr, prentuð á góðan þykk- an pappír. Frumdegin mynd eftir íslenzkan listamann er á framhlið kápunnar. Hún er prentuð í Félagsprentsmiðjunni í Reykjavík og hin vandaðasta að öllum frágangi. Útsöluna annast Gísli Johnson, 906 Ban- ning St., Winnipeg. Ennfrem- ur tekur Magnús Peterson bók- sali, 313 Horace St., Norwood, á móti pöntunum. Kostar póstfrítt $1.75. ÞINGB0Ð Sextánda ársþing hins Sameinaða Kirkjufélags ís- lendinga í Vesturheimi verður sett í kirkju Sambands- safnaðar á Lundar, fimtudaginn þann 30. júní 1938, klukkan sjö eftir hádegi. Þingið stendur fram á mánu- dagskvöld þann 4. júlí. Söfnuðir, sem í kirkjufélaginu eru, senda fulltrúa á þingið, einn fyrir hverja 50 safnaðarfélaga eða brot af þeirri tölu. Á þinginu mæta einnig fulltrúar fyrir sunnudaga- skóla og ungmennafélög. Ennfremur heldur Samband íslenzkra Kvenfélaga hins Sameinaða Kirkjufélags ársþing sitt einhvem dag þingtímans. Starfsskrá þingsins verður nánar auglýst síðar. Söfnuðir, sem í félaginu eru, eru vinsamlega beðnir að senda ársskýrlsur sínar til ritara félagsins, Dr. Sveins Björnssonar í Árborg, og ársgjöld sín til féhirðis, Mr. P. S. Pálssonar, 796 Banning St., Winnipeg, að minsta kosti viku áður en þingið byrjar. Guðm. Árnason, forseti Sveinn E. Bjömsson, ritari ÞJóÐRÆKNISFÉLAG I ÍSLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson ; 45 Home St. Winnipeg, Man. i Allir fslendingar í Ameríku j ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir ! Tímarit félagsins ókeypis) j $1.00, sendist fjármálarit- j ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. Leikurinn “Frp einni plágu til anarar” verður leikinn að Húsa- víkur Hall 3. júní kl. 8.30 e. h. til arðs fyrir bágstaddan mann sem legið hefir á spítala í 8 mán- uði og mist annan fótinn, fólk beðið að fjölmenna. G. P. J. 1. 2. 3. 4. The Young Icelanders CONCERT and DANCE I. O. G. T. HALL, Sargent and McGee St. June 2, 1938 at 8.15 p.m. • P R O G R A M Vocal Solo...................Dorothy Polson Icelandic Literature .......Tryggvi Oleson Piano Solo................Ragnar H. Ragnar Ulustrated Talk on Iceland.Thorvaldur Pétursson D A N C E Admission 35c Sekmtiferð Hin árlega skemtiferð sunnu- dagaskóla Sambandssafnaðar í Winnipeg fer fram sd. 12. þ. m. Komið verður saman í kirkjunni eins og vanalega og farið síðan þaðan út í skemtigarð. Þessi skemtiferð verður nánar auglýst síðar. * * * Næsti fundur Jóns Sigurðs- _sonar félagsins (I. O. D. E.) verður haldinn að heimili Mrs. B. F. Benson, 757 Home St., mánu- dagskvöldið, 6 júní, byrjar kl. 8 e. h. * * * Hljómleikar 17. júní Nemendur R. H. Ragnars og Barnasöngflokkur sá er hann stjórnar heldur hljómleika “Music and Arts” 'söngsalnum föstud. þann 17. júní n. k. Pálmi Pálmason aðstoðar með fiðluleik. Aðgöngumiðar eru til sölu hjá nemendum R. H. Ragnars, með- limum barnasöngflokksins og víðar. ♦ * * Börn er tilheyra Barnasöng- flokk R. H. Ragnar eru beðin að koma á æfingu í Jón Bjarnason Acadamy, þriðjud. þ. 7 júní n. k. kl. 7 að kveldi. Þetta eru for- eldrar barnanna vinsamlega beðnir að athuga. ♦ * * Jón Bjarnasoo Academy Ladies' Guild Annual Lilac Tea Næsta sunnudag 5. júní — (Hvítasunnuhátíð) flytur séra Carl J. Olson tvær guðsþjón- ustur í Winnipegosis., Sú fyrri verður á íslenzku í Lút. kirkj- unni þar í bænum og byrjar kl. 2 e. h. en hin síðari verður sam- eiginleg guðsþjónusta með United Church söfnuðinum. — Þessi messa byrjar kl. 7 e. h. Allir eru boðnir og velkomnir! ♦ * ♦ Hátíðarguðsþjónusta og alt- arisganga er ákveðin á hvíta- sunnudag í kirkju Konkordía safnaðar, sem byrjar kl. 1 e. h. Það er ákveðið að guðsþjón- usturnar byrji kl. 1 fyrst um sinn. Þann 12. júní er ákveðin messa í kirkju Konkordia safn- Framkvæmdarnefnd sumar- heimilisins á Hnausum hefir á- jkveðið að byrja'starf sitt í jfyrstu viku júlí. Vill hún því jmælast til þess að umsóknir /verði sendar til Mrs. P. S. Páls- son, 796 Banning St., Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland St., eða séra P. M. Pétursson, 640 Agnes St., frú Olavía Melan, Riverton, Man., fyrir þ. 15. n. mánaðar. Fyrir hönd nefndarinnar, E. J. Melan Marja Björnsson MESSUR og FUNDIR í ktrkju SambandssafnaOar KOSNINGA ÞANKAR Frh. frá 5. bls. endurgjaldast með sköttum og tollum sem eru einu tekjustofn- ar stjómarinnar. Sama gildir um alla opinbera fésýslu, alt er gert með lánsfé gegn vöxtum. Og þessir vextir eru óborgan- legir og verða því að hlaðast upp, sem skuldir, það er að segja: kröfur á framtíðar framleiðslu þjóðarinnar, eða þjóðeignirnar ef nokkrar eru. Þessvegna er það að þeir sem náð hafa yfir- ráðum gjaldeyrismála og pen- inga útgáfu eiga nú fleiri kröfur á hendur þeirra, sem kallað er Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Sajnaðarnejndin: Funólr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundlr fyrsta mánudagskveld l hverjum mánuðl. Kvenfélagið: Fundlr annan þrlðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldlnu. Söngæfingar: íslenzki söng-- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söng'flokkurinn & hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. landsins, ráða þeir einnig starfs- háttum miðbankans, og starfs- hættirnir verða eins og gerist í öðrum kapitaliskum löndum undir orthodoxri hagfræði. — Yfirráðin verða eftir sem áður í höndum prívat bankanna, og miðbankinn verður meir en nokk- uð annað skýli eða afdrep sem braskarar og óreiðumenn geta flúið í þegar spilaborgir spá- kaupmenskunnar eru að hrynja yfir höfuð þeim. f þessu er því engin trygging fyrir neinum um- bótum á peningamálum landsins. Hjálmar Gíslason aðar kl. 1 e. h. og kl. 3. í kirkju að stjórni löndunum, heldur en ÞÉR GETIÐ ÁVALT FENGIÐ PENINGANA TIL BAKA! Þegar þér geymið peningar yðar á banka, þá eru þeir tryggir—og þér getið hvenær sem þér óskið þess, gengið að þeim þar. Opnið sparisjóðs- reikning hjá næsta útibúr og leggið reglulega fyrir peninga. THE ROYAL B A N K O F CANADA Eignir yfir $800,000,000 The Jón Bjarnason Academy Ladies’ Guild will hold its an- nual lilac tea at the school, 652 Home St., on Fri., June 3, from 2.30 to 11.30 p.m. Mrs. Elenborg Hansson will superintend at the apron and novelty booth. Mrs. T. E. Thor- steinsson will take charge of the íome cooking sale. Two quilts embroidered in the school colors will be on display. A profusion of lovely lilacs, brought from the home of Mrs. A. S. Bardal, president of the guild, will add to the beauty of the rooms. Miss Betty McCaw will convene. Betty McCaw, sec. * * * Próf. Watson Kirkconnell og Gutt. J. Guttormsson skáld hafa góðfúslega lofast til að flytja erindi og kvæði á samkomu sem haldin verður á Lundar þ. 3 júní. Arður af þeirri samkomu verður fyrir sumarhermili barna á Hnausum. Verður einnig fleira þar til skemtunar og fróð- leiks. Festið þetta í minni. ♦ ♦ * Hvítasunnumessu flytur sr. Guðm. P. Johnson í G. t. húsinu við Sargent á Hvíta- sunnudag kl. 7 e. h. Umræðu- efni: Hvítasunnuboðskapur og fermingarheit. Allir velkomnir. Lögbergs safnaðar sama dag S. S. Christopherson ♦ * ♦ Leitar endurkosningar til Saskatchewan-þingsins Hinn vinsæli og velmetni fs- endingur, Ásmundur Loftson í Iredenbury, leitar endurkosning- ar í Pheasant Hills kjördæminu il fylkisþingsins í Sask., við fosningarnar, sem fram fara þ. 8 júní. Mr. Loftson hefir ávalt og í öllum efnum, reynst frjáls- 'yndu stefnunni trúr og nýtur stuðningsmaður; hann hefir um allmörg undanfarin ár, átt sæti í fylkisþinginu í Sask., fyrir Pheasant Hills kjördæmið, og stjómendurnir geta uppfylt. Og því eiga fésýslumennirnir land- stjórnirnar með húð og hári. Þó Social Credit stefnan sé ekki eina leiðin út úr ógöngunum þá virðist mér hún skjótvirkasta *>g líklegasta leiðin sem nú er fyrir hendi. Að heimta í hendur þjóð- arinnar peninga útgáfuréttinn og öll yfirráð gjaldeyris, hætta að reka þjóðarbúskapinn með lánsfé. Gera markmið fram- leiðslunnar það: að uppfylla þarfir og kröfur íbúa landsins. Þetta eru grundvallar atriði Social Credit, og þetta er hægt að framkvæma, ef við viljum beita áhrifum okkar fyrir því, notið virðingar og trausts sam-lundir því ^ðfrel8Í sem við nú þingismana; hann hefir dyggi- höfum- °£ ef við £erum hað Pianokcnsla R. H. RAGNAR Kenslustofa: Ste. 1 Mall Plaza Phone 38175 lega vakað á verði yfir hagsmun- um kjósenda sinna, og helgað þeim óskifta krafta. fslending- ar í Þingvalla og Lögbergs-bygð- um, Bredenbury, Churchbridge, eiga yfir almiklum mannsafla að ráða; þeir eru að jafnaði fiestum mönnum samhentari, þegar mik- ið liggur við. Og nú ríður þeim á að verða samtaka þann 8. júní og tryggja frjálslyndu stefnunni sigur með endurkosningu Ás- mundar Loftssonar; þeir eiga honum mikið gott upp að unna; hann hefir reynst þeim bæði á þingi og í héraði ábyggilegur og drenglundaður málsvari.-Aðsent * * * A concert and dance will be held at the I. O. G. T. Hall, Thursday June 2nd, commenc- ing at 8.15 under the auspices of The Young Icelanders. A most interesting program has been arranged. All are urged to bear this date in mind, and are cordially invit- ed to attend. * * * Heimboð í tilefni af gullbrúðkaupi for- eldra okkar, bjóðum við vinum þeirra og fjölskyldunnar, að heimsækja þau á heimili þeirra, 118 Emily St., hér í borginni á sunnudaginn þ. 5. júní næstk. frá kl. 2 e. h. og fram eftir kveldinu. Allir, sem kjmnu að vilja heimsækja foreldra okkar, þau Mr. og Mrs. A. G. Polson þenna áminsta dag, eru hjartan- lega velkomnir. Winnipeg, 23. maí, 1938. Börn Polson fjölskyldunnar getum við friðað samvizku okkar með því, að við höfum reynt að gera eitthvað til þess að tryggja framtíð eftirkomenda okkar og þeirra, sem nú ráfa úrræðalaus- ir um landið og eru höndlaðir, sem væru þeir glæpamenn, vegna þess þeir eru að leita eftir at- vinnu tækifærum, sem óstjórn- in er löngu búin að nema í burtu. Kjósendur í Sask. ættu því að fylkja sér undir merki Social Credit í þessum komandi kosn- ingum, en ekki láta villa sér sýn með því þó pólisíkir froðusnakk- ar hinna gömlu flokka velji stefn unni ill nöfn. Það ætti fremur að opna augu manna fyrir því að hún muni vera einhvers nýt. Eg sé þess getið, nú í síðustu blöðum að sapibandsstjórnin ætli nú að kaupa alt stofnfé mið- bankans. Þetta gæti nú að vísu verið gott, en meðan fésýslu- mennirnir eiga umráð yfir stjórn EATO N’S A LEIÐINNI ! EATON'S 1938 MIDSUMMER SALE CATAL0GUE Með eina mestu sölu sem skiftavinum vorum hefir boðist! Lítið eftir henni! Bíðið eftir henni! Ef þér meðtakið ekki bókina bráð- lega, þá sendið eftir henni. Hún er of góð til þess að tapa af henni! EATON'S » » ARIÐANDI « « Gætið réttinda yðar, með því að afla yður allra upp- lýsinga um skaðabætur. — The Claimant’s Fire Insur- ance Guide er 123 bls., veit- ir allar upplýsingar aðlút- andi vátryggingar kröfum. Skýr og áreiðanleg. Verð 75c. — Sendið pöntun til “Hkr.” eða höf. John A. MacLennan 154 Sherbrook St., Wpeg. AMAZING VALUE --Greatest Advertising Offer Ever Made- A GUARANTEED SCIENTIFIC PUSH-UP Permanent WAVE 95 With Shampoo & Finger Wave Complete This Offer Is Made by the Scientific as an Advertising Special. Never Before Such Values. Beautifui, Lasting, Permanent Waves. Phone 24862 SCIENTIFIC BEAUTY CULTURE 612 Power Bldg., Portage Ave. & Vaughan St., Winnipeg Wlnnipeg’s Largest, Most Rellable, Best Equlpped Beauty Salon

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.