Heimskringla - 28.09.1938, Blaðsíða 5

Heimskringla - 28.09.1938, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 28. SEPT. 1938 HEIMSKRINGLA 5. SfÐA lendinga hér í álfu, og alveg sérsitaklega í /kirkj umálunum. En hin kirkjulega starfsemi ís- lenzku safnaðanna hefir verið lang áhrifamesti þátturinn í verndun þjóðernis og tungu ís- lendinga í Vesturheimi alt fram á þennan dag. Sumir menn líta svo á, að það sé mikið óhapp og ólán fyrir fs- lendinga að hér skuli starfa tvennar kirkjudeildir og að um eitt skeið voru þessar deildir þrjár. Eg skal að vísu játa að i það er Frakkanum hér í' landi allmikill styrkur að kirkjaj þeirra, kaþólskan, heldur fast j saman öllum þjóðstofninum og neytir orku skipulagsins með hagsýni og áhuga. En þær kirkjudeildir, sem hér hafa starfað í bygðum íslendinga, i eru sprotnar upp í íslenzkum jarðvegi og nálega jafngamlarj kirkjulegu lífi á íslandi. Undir skipulagi ríkiskirkjunnar á ís- landi gætir ekki þessa skoðaná- munar út á við, en tilefni hans er í söfnuðunum. Og þegar kirkjan varð fríkirkja og haldið við með persónulegum fórnum safnaðanna, þá hlaut skoðana- munurinn að koma fram. Þess- vegna eru hinar mörgu kirkjur, jafnvel tvær í sama smábænum, eðlilegt þroskamerki. Þæi\ eru vottur þeirrar alvöru og þeirrar fórnfýsi, sem landnemarnir sýndu í verki. Þeim var ekki nóg að skapa sér sjálfum daglegt brauð. f fátækt sinni og frum- býlingshætti lögðu þeir fram stórar fórnir fyrir hugsjónir sín- ar og andleg áhugamál, fyrir trú sína, tungu og þjóðerni. Hven- ær sem saga fyrstu kynslóðar íslendinga í Vesturheimi verður rakin, þá verður hún áhrifamik- ill þáttur í sögu kynstofnsins. Þessi eina kynslóð tók við landi í auðn og skilaði því vel hýstu og vel ræktuðu í hendur barna sinna. Og þessi kynslóð hafði alla stund aðra hönd fasta á viðaröxinni og plóginum, en hélt með hinni hátt á lofti þeim bókmentum, sem f mörg hundr- uð ár höfðu gefið forfeðrum þeirra forrétt til að vera gagn- mentuð menningarþjóð, undir erfiðum ytri skilyrðum. Saga fyrstu kynslóðarinnar í Vestur- heimi er og verður varanleg hetjusaga í íslenzkum annálum. Því betur sem hún er sögð, því meira Jsem hún er kunn, því meira mun hún sannfæra eftir- komendur landnemanna um, að þeir geti hvergi fundið meiri orkugjafa sér til handar en þau andlegu verðmæti, sem gáfu þessum mönnum sinn mikla styrk og manndómsþrótt í erfiðu starfslífi. Eg býst við að enginn neiti því, að landnemarnir, sem fluttu hingað heiman af íslandi hafi haft þaðan skapgerð sína alla. En hvað' skal segja um næstu kynslóð, börnin, sem komu með foreldrum sínum yfir hafið, og börnin, sem fæddust í bjálkabýl- unum á hinum fyrstu frumbýl- ingsárum ? Hversu hefir þess- ari kynslóð reitt af ? Hún hefir numið íslenzka tungu í heimil- unum en ensku í skólunum og í viðskiftalífinu út á við. Þessi kynslóð býr að tveimur tungu- málum og tvennskonar menn- ingu. Og mér hefir á ferðum mínum í sumar þótt ánægjulegt að sjá átök þessarar kynslóðar. Eg gæti nefnt hundrað dæmi því til sönnunar, hve vel þessari kynslóð hefir farnast, en rúmið leyfir það ekki að þessu sinni. Eg nefni þessvegna aðeins örfá mjög þekt dæmi úr tveim bygð- unum, sem eg hefi síðast heim- sótt, en það eru Argyle og Da- kota, aðeins fáeina menn, sem starfað hafa út á við, en hinir eru engu síður merkir menn, sem haldið hafa við starfinu heima fyrir og gera þar garðinn frægan. , Eg nefni þá til fýrst skáldin tvö, Stephan G. Stephansson(og Káinn Eyfirðing. Stephan orti í annari þessari bygð nokkuð af sínum ágætu ljóðum. Káinn bjó þar til dauðadags. Eg nefni næst meðal hinna elztu af þessari kynslóð Brynjólfssynina þrjá, lögmennina Björn og Magnús og] Skafta bróður þeirra, þingmann í Dakota. Þá koma fjórir aðrir lögmenn, Barði Skúlason, Hjálm- ar A. Bergmann, Sveinbjörn Johnson og Thomas H. Johnson, þar næst þessir höfuð leiðtogar í trúmálum íslendinga vestra “ÍSLAND STENDUR MIKLU FRAMAR á öllum sviðum en eg hefi áður haldið” — Eg hefi heyrt að þér ætlið mílna hraða á klukkustund. Hin-1 lín. Sannið, að Max hafi stolið Álit Guttorms Guttormssonar skálds eftir að hann hefir ferðast um landið að tala í útvarpið áður en þér ar fjórar vélar, sem knýja far- farið. j ið hafa 1500 hestöfl hver. Þær “Já, það er satt. Eg á að eru af nýrri gerð og taldar hinar flytja þar ræðu, og mun eg þar traustustu, er nokkru sinni hafi reyna að þakka fyrir rhóttökurn- verið smíðaðar. Vistarverur ar, sem eg get þó aldrei full- flugmannanna eru búnar mjög þakkað. þeim í fylliríi. * Páfinn ætlar að leggja bless- un sína yfir Dionne-fimmburana, en það verður hann að gera skriflega. Verður blesunarbréf- fullkomnum hjálpartækjum og ið sent í umslagi, sem fulltrúi á annan hátt en venja er til. f páfa í Canada afhendir foreldr- Og með beztu óskum um góða ferð og framtíð kvöddum. vér vængjum er farangri og pósti um fimmburanna. Guttormur Guttormsson skáld þennan merka mann. Þó hann setlað rúm og þar aftur af eru * * er nýkominn úr langri för um hafi alið allan sinn aldur í Can- 1 svefnkelfar skipshafnar. J Fyrir nokkru síðan lenti Norður- og Austurland. Ferðað- a(}a; þa er hann eins rammís- Klefum farþeganna er komið ungur miljónamæringur, James Friðrik J. Bergmann, Björn B. j ist hann-víða um og lét hann lenzkur og nokkur, sem er fædd- fyrir á annan hátt heldur en Kennedy að nafni, í bílslysi. vel yfir ferðinni og móttökun-; Ur og uppalinn hér á landi. Og tíðkast hefir, þannig, að þeir Það var rrauðsynlegt að um. Er nú dvöl hans bráðum á starf það, sem hann með skáld- eru rétthyrndir, en ekki lagaðir sPrauta í hann blóði og bauðst I)V1 hann lewnr af stað cL'qti címim liafiV imnix í 1-lom, -x íuíiíu : : j 1_________ nnc íifírrpiíícliicfnlljQ fil hccc Jónsson og Rögnv. Pétursson1-,! fimm læknar: B. J. Brandsno, J verður seint metið að verðugu. I við lítil borð. Allir eru þessir Þegar herra Kennedy hafði —Alþbl. 1. sept. Gísli J. Gíslason, Magnús B. enda, því hann leggur af stað skap sínum hefir unnið í þágu eftir súð loftfarsin. í matsalnum ung afgreiðslustúlka til þess að Halldórson, Jón Stefánsson ogjáleiðis heim þann 8. sept. Tíð- ^íslenzkrar tungu og bókmenta, geta fjórtán manns etið í einu luta hann hafa blóð. ólafur Björnsson. Og síðast en ; ekki sízt nefni eg þá frændur, Guðmund S. Grímsson dómara og J Hjört Þórðarson hugvitsmann Chigcago, en að lokum þann manninn, sem víðfrægastur er núlifandi íslendinga, en það er Vilhjálmur Stefánsson land- könnuður. Eg veit að það á, ekki við hvorki hér eða annarsstaðar að lýsa neitt ítarlega þessum mönn- um, til að sanna gildi þeirra og skörungsskap. • Þeir hafa hver um sig með æfistarfi sínu sýnt, að það er hægt að komast í fremstu röð í þessu landi í svo að segja hverri þraut sem reyn- ir á andlegan styrk og menningu fyrir fslendinga í Vesturheimi, ef menn standa í heimilum sín- um á grundvelli íslenzkrar menningar, en byggja í skólum og starfslífi á enskri tungu og menningu. Eg vil sérstaklega snúa mér til kvenna af íslenzku ætterni hér í vesturheimi. Þær hafa átt sinn mikla þátt í að sigrast á erfiðleikum landnámsins. Þær hafa átt meginþátt í allri and- legri og krikjulegri starfsemi landanna í Vesturheimi. Þeim liggur jafnan þyngst á hjarta velferð æskunnar. Eg veit að þessum konum mörgum hverj- um hefir verið sagt, að það myndi áreiðanlega vera nauð- synlegt að fórna íslenzku máli barnanna, til þess að þau gætu notið hæfileika sinna 1 hinum tveim miklu lýðríkjum í Ame- ríku. En reynslan sýnist vera önnur. Aðeins fáein dæmi, valin af tiltölulega ókunnugum, að- komandi manni, valin svo að segja af handahófi aðeins í tveim íslendingabygðum sýna, að fátækir, íslenzkir sveita- drengir, fæddir í þröngum bað- stofum á íslandi og í bjálkakof- um í Vesturheimi hafa náð glæsilegum árangri í kappleik lífsin hér í þessu landi með því að hafa greiðan aðgang að tveim menningarheimum og ríjóta hins bezta úr báðum. í æfisögum þessara manna og hundrað annara, sem haft hafa sömu aðstöðu, þótt eigi séu þeir hér nafngreindir, er sýnd hin rétta leið hins íslenzka kynstofns í Ameríku. En hér þarf mikið átak. Það er sótt fast að ís- lenzkunni og íslenzkri menningu hér í Vesturheimi. En þó má vel rétta metin enn af íslenzk- um konum. Ef íslenzkar konur í Vesturheimi skilja þáð til fulls, að bömum þeirra sé ekki aðeins betra, heldur miklu betra að, læra að reynslu annarar kyn- slóðar hér í landi, þó geta þær, og engir nema þær, bjargað mál- inu. f skjóli við átök móður- hyggjunnar er hægt í öllum ís- lenzkum heimilum að hefja nýja og öfluga sókn til að tryggja það, að íslenzkan verði á ókomn- um öldum lifandi menningarmál á vörum íslendinga í Ameríku. Framh. indamaður Alþýðublaðsins hafði tal af honum í gær. — Hvað er það, sem mest hefir vakið athygli yðar á ferða- laginu um landið? “Eg verð að viðurkenna, að fsland stendur mikið framar í öllum atriðum en eg hafði nokk- urntíma gert mér í hugarlund. Við Vestur-íslendingar, sem er- um fæddir og uppaldir þar, og eins þeir, sem fluttust héðan fyrir 40—50 árum síðan, höfum getað fylgst sæmilega með í hinum andlegu framförum hér á landi, þ. e. a. s. bókmentunum. En með verklegu hliðina er öðru máli að gegna. Þó við höfum lesið um hinar og aðrar fram- kvæmdir og heyrt þá, sem hing- að hafa komið, segja frá þeim, þá er eins og það sé erfitt að gera sér grein fyrir því, og sjón er sögu ríkari. Enda sá eg það strax og eg kom á höfnina hér í Reykjavík, og sá öll þau miklu i mannvirki, sem þar voru, hugmyndir mínar um landið voru harla ófullkomnar. NÝ GERÐ RISA- FLUGVÉLA ERL. BINDINDISFRÉTTIR ' salir og klefar svo vel eínangr- náð sér aftur> þakkaði hann af- aðir, að tæpast heyrist hið greiðslustúlkunni fyrir, en þeg- j minsta vélaskrölt. ,ar hana sá hana varð hann ást- Það eru ellefu ár síðan Char- fan£inn af henni og kvæntist les A. Lindbergh flaug frá New henn1, (Nú er nýbygð í Seattle jVork til Praís. Það var djarft stærsta farþegaflugvélin, sem teflt, en það var mikill sigur I smíðuð hefir verið í Ameríku. j fyrir þá, sem trúðu á langflug j Reynsluflug standa yfir um með stórum flugvélum. Lind- ] Áfengisbannið í Salem, Ind- þessar mundir og verður flug- bergh var brautryðjandinn. En landi, hefir gefist svo vel, að vélin vandlega prófuð á alla lund hann flutti engan farangur, andstæðingar þess hafa ekki áður en hún verður tekin til en&a farþe^a og hafði enga á- getað dulið undrun sína. Sal- notkunar. Hún er af nýrri gerð böfn 1 flu&vel sinni. Það hlut- em er 7,000 enskar fermílur á og að mörgu haganlegri og full- j verk> sem liggur næst að leysa stærð. Það er fyrsta fylkið á af hendi, er að fljúga yfir At- Indlandi, sem lögleiðir algert komnari en eldri flugvélar eru. Er hún ætluð til' Atlantshafs- flugs, þegar tími þykir kominn til að hefja það.) Hinn síðasta mánuð hafa þús- undir manna safnast daglega saman á bökkum Washington- vatnsins í nánd við lantshafið í stórri flugvél með bann ,og það gerðist síðastliðinn átta manna áhöfn, 74 farþega, október. póst og farangur.—N. Dbl. i * ■" * Blað, HITT OG ÞETTA sem kemur út í Los Angeles, og heitir: “The Nation- al Voice”, segir: “Ef núverandi sókn hpldur áfram framvegis, Rithöfundurinn Max Halbe Seattle- bjó í Munchen, en brá sér altaf jverður meiri hluti Bandaríkj- höfnina og -fylgt með gaum- til Berlínar til þess að vera við ag gæfni og náinni íhugun tilraun- um, sem farið hafa fram á vatn- inu. Drengir, sem hneigðir eru mikium'^ ™;ziunar’hafa ^ *?**** ferðalögum um æfina, en síðan af bjugum og gosdrykkjum, og eg kom hingað, hefi eg verið á eige"dur r°Jrarbata hafa teklð ser farþegaflutmng fynr hend- ur. Menn hafa staðið tímunum saman þarna við vatnið og jafn- skjótt og einn gekk burt, fylti Alt vegna sífeldum ferðalögum, og hefi eg mátt hafa mig allan við að fylgj- así með öllu því, sem fyrir augu hefir borið. . , , Vegalagningarnar hérna eru annar ans ar emnar flugvelar. Flugvélar eru að sönnu ekk' má segja undraverðar, og þó sums staðar séu erfiðir og sein- farnir kaflar, þá er ágætur veg- ur á milli, sem bæði hvílir mann og gerir bílstjórum kleift að spretta úr spori. Að gera greinarmun á öllum þeim miklu framkvæmdum, sem augljósar eru á öllum sviðum bæði til lands og sjávar, er mjög er sjaldgæft í Seattle, þar sem meðal annars er að finna eina frumsýningar á leikritum sínum. Honum dveldist oft lengur í Berlín en hann ætlaði sér. Einu sinni sem oftar sat hann við gleðskap með kunningjum sínum, þeir vildu ekki sleppa honum og ein lestin fór af ann- ari, án þess hann færi með. Loks þegar hann ætlaði að gera alvöru úr gamni og hafa sig af.stað, kom það í ljós að skónum hans hefði verið stolið fyrir framan herbergisdyr hans á hótelinu, þar sem veizlan hafði staðið. Vinur hans, Paul Schlen- stærsut flugvélasmiðju Ame-|*her> senríi frú Halbe svohljóð- ríku, Boeing Airplane Co. Hér hlýtur því að hafa verið eitt- hvert nýsmíði á ferðum. En nýsmíði flugvéla er þó ekki alger nýlunda í Seattle. erfitt verk. En þó held eg að Ekki alls fyrir löngu voru bygð- skólarnir hafi vakið einna mesta ar >ar margar stórar sprengju- eftirtekt og aðdáun hjá mér. flugvelarafnýrrigerð með fjóra Þeir eru hreinasta fyrirmynd í hreyfla. Sex þessara nýju far- hvívetna, og má þjóðin gjarnan artækja flugu fyrir skömmu vera stolt af þeim. |suður til Argentínu, als tólf Einnig hefi eg dáðst mjög að þúsund mílur, með um fimtíu hinum miklu framkvæmdum í manns innanborðs. — Fyrir jarðrækt, sem sýnilegar eru um skömmu hóf líka heimsins alt land.” | stærsta landflugvél sig upp frá — Hvar haldið þér að yður flugvelli Boeingsfélagsins. andi skeyti “Max kemst ekki heim, skóm stolið”. Frú Halbe svaraði: “Alveg hræðilegt! Útvegfð bezta málafærslumanninn í Ber- góðri reglu um alt landið. anna þurt eftir 5 ár.’ * * * f veizlu, sem stjórnin í Phila- delphíu í Bandaríkjunum bjó sænsku krónprinshjónunum, er þau hemsóttu Bandaríkin fyrir skömmu, var ekkert áfengi veitt. Þar skáluðu menn í vatni og þótti engin óvirðing að. ♦ * * 1,600 áfengissöluknæpum hef- ir verið lokað í Mexico þau þrjú árin sem Cardenas hefir verið forseti. * ' * * Ný lega fór fram sveitstjórna- kosning í 270 kjördæmum í Tékkóslóvakíu. Stóð hún yfir I þrjá sunnudaga og var þá öll á- fengissala stranglega bönnuð, og bar það bann þann árangur, að miklu auðveldara var að halda hafi litist bezt á yður á þessum ferðalögum? Nú er verið að reyna nýja tegund flugvélar úti á vatninu. í baðstöðunum á Riviera- ströndinni hafa menn tekið upp á því að mála fugla, blómstur og annað litaskrúð á bakið á kven- fólkinu. Er þar þegar saman- kominn álitlegur hópur lista- manna, sem hafa þessa skreyt- ingu jneð höndum. sæti, þó ekki sé auðvelt að gera upp á milli. Til dæmis eru Vatnsdalur og Langidalur ákaf- lega myndarlegar sveitir.” — Hvað haldið þér um ís- lenzka þjóðarbrotið í Canada? “Það er mál, sem ekki er auð- velt að segja neitt ákveðið um. Þó virðist áhugi fyrir viðhaldi íslenzkrar tungu og menningar vera meiri nú en verið hefir að undanförnu. Og það, sem gefur beztar vonir, er það, að margir af áhugasömustu starfsmönnun- um eru ungir menn, fæddir og uppaldir í Canada. En það er mjög mikils virði, því hinir gömlu landnemar og leiðtogar eru nú óðum að tína tölunni og mörg stór skörð að fylla.” “Af sjávarþorpum eða bæjum úag eftir dag hefir risaflugvél- held eg að Reyðarfjörður eigi in verið reynd þarna úti á vík- mikla framtíð fyrir sér. Álít eg inni. Enn er þessum reynslu- að hann eigi eftir að verða höf- ferðum ekki nærri lokið. Eitt ó- uðstaður Austurlands, álíka og happ hefir hent, en það stafaði Akureyri fyrir Norðurland. Eg af of lítilli kjölfestu. varð líka mjög hrifinn af Fljóts-1 Lengi höfðu áhorféndur dalshéraði, og er það að mínu vænst þess, að baknið myndi áliti einhver fegursta sveit hefja sig til flugs. Einn dag landsins, og eru þær þó margar voru allir hreyflarnir settir í fagrar. En hvað búsæld og' gang og brátt loftaði undir flug- myndarbrag snertir, þá held eglfarið. Það hófst hærra og að Eyjafjörðurinn hljóti fyrsta hærra, fjarlægðist og hvarf loks J til norðurs. Hálftíma síðar kom það aftur úr þessari fyrstu för sinni. Hvernig er svo þetta merki- lega flugfar? Það er fyrst og fremst hið stærsta, sem bygt hefir verið í Ameríku og verður hið stærsta, er notað verður til reglubundinna flugferða í heim- inum. Það vegur 41 smálest og breidd út til yztu randar vængj- anna er 152 fet. Lengdin er 109 fet. Það er ætlað fyrir 74 far- þegar við dagflug, en 40 við náttflug. Áhöfnin verður átta manns. Það getur borið um 5 smá- lestir farangurs og með 40 far- þega getur það flogið 4300 míl- ur, án þess að lenda, nieð 200 SÉRSTAKAR JÓLAFERÐIR TIL UM ÞRJÁR LEIÐIR AÐ VELJA Siglið með Cunard WThite Star Line, þegar þér heimsækið ættlandiði um jólin. Þetta félag heldur uppi tveimur mismun- andi ferðalögum yfir At- lanzhaf, þ. e. styttri sjó- leiðina frá Canada o^ fljótu ferðunum frá New York, með heimsins hrað skreiðasta skipi “Queen Mary” (á 3 dögum 21 klst. og 48 mínútum yfir Atlanzhaf). Fullnægjandi upplýsing- ar um siglingar 1938 fást hjá agentum vorum, eða á skrifstofum Cunard White Star—og verður yður veitt með glöðu geði upplýsing um hvað eina ferðum viðvíkjandi, .... ferðaleyfum út úr land- inu og fleira. BEINT SAMBAND VIÐ ALLA STAÐI A fSLANDI Frá Montreal 11. nóv.—AURANIA til Havre og y London 18. nóv.—ASCANIA til Havre og London. 25. nóv.—AUSONIA til Havre og London. Frá Halifax *4. des.—ALAUNIA tU London. *11. des.—AURANIA til London. * Farið um borð kvöldið áður. Frá New York 12. nóv.—AQUITANIA til Cher- bourg og Southampton. 18. nóv.—QUEEN MARY til Cher- bourg og Southampton. 26. nóv.—AQUTTANIA U1 Cher- bourg og Southampton. 26. nóv.—CARINTHIA tU South- ampton og Havre. **2. des.—QUEEN MARY til Cherbourg og Southampton. **10. des.—AQUITANIA til Cher- bourg og Southampton. **16. des.—QUEEN*" MARY tU Cherbourg og Southampton. ** Persónulegt eftirlit. 420 Main Street Winnipeg, Man. (UNARDmiE m

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.