Heimskringla - 28.09.1938, Blaðsíða 8

Heimskringla - 28.09.1938, Blaðsíða 8
^iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiIL. 8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. SEPT. 1938 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg fara fram í Sambandskirkj- unni á hverjum sunnudegi, á ensku kl. 11 f. h. og á íslenzku kl. 7 að kvöldi til. Við morg- unguðsþjónustuna er söngurinn undir stjórn Bartley Brown og organistinn er P. G. Hawkíns, en við kvöld guðsþjónustuna er söngurinn undir stjórn Péturs Magnús. Sólóisti er Miss Lóa Davidson, og organistinn, Gunn- ar Erlendsson. Séra Philip M. Pétursson messar við báðar guðsþ j ónusturnar. Sunnudagaskólinn kemur sam- an á hverjum sunnudegi kl. 12.15. Nýjar bækur hafa verið keyptar fyrir alla bekki, og einn- ig er búið að mynda fermingar- •iokk sem mætir á sama tíma og sunnudagaskólinn. * * * Messað verður í Sambands- kirkjunni að Gimli sunnudaginn 2. október n. k. kl 2 e. h. * * * Vatnabygðir sunnud. 2. okt. Kl. 11 f. h.: Sunnudagaskóli í Wynyard. Kl. 2 e. h.: Messa í Hólum. Kl. 4 e. h.: Messa í Leslie. Seini tíminn á báðum stöðum. Sóknarpresturinn * * * Frá Wynyard Sunnudagaskólinn er tekinn til starfa og hefir nemendum farið fjölgandi undanfarna sunnu- daga. Töluverðar breytingar hafa orðið á kennaraliði skólans. Evelyn Jónasson, sem veitti hon- um forstöðu í fyrra, er farin tií Vancouver. Grace Bergthorson og Guðrún Finnsson fóru í haust á hjúkrunarskóla í Saskatoon, þrátt fyrir þetta sýnist skólan- um ætla að verða vel til um Fyrirlestrar Jónasar Jónssonar | Kvenfélag Sambandssafnaðar að Mountain og Garðar , í Winnipeg efnir til Thanksgiv- Fyrirlestrar Jónasar alþing- ing-samkomu í kirkjunni mánu- ismanns Jónssonar að Mountain daginn 10. október. Nánar aug- og Garðar, þ. 15 og 16 þ. m., lýst í næsta blaði. verða fólki á þeim slóðum vafa- PIANO RECITAL Eva Clare presents Agnes Sigurdson in recital Wednesday Oct. 5th, 8.30 o’clock, First Lutheran Church, Sargent and Victor St. Miss Sigurdson will be assisted by Pearl Johnson and Palmi y t/Ct XUIIVI Cv |/vllil OlV/vUlll V C«IC* I y # laust minnisstæðir og voru vel Fyrri hluti fyrirlesturs Jón- Palmason, with Snjolaug Sigurdson at the piano. sóttir; 250—300 manns fyrra asar alþm. Jónsson, sem hann kveldið en 150—200 hið síðara, flutti í Fyrstu lút. krikju í Win- Piano: í gærkveldi, er birtur í, Jj. III. þó á miklum annatíma væri. jnipeg Að Mountain flutti ræðumað- þessu blaði. Þótti að fyrirlestr- ur ítarlegt erindi um breyting- ^ inum hin bezta skemtun eigi síð- Vocah arnar og framfarirnar í atvinnu-' ur en hinu að eiga tal- við fyrir málum íslenzku þjóðarinnar á lesarann við kaffidrykkjuna í síðari árum, en að Garðar lýsti' fundarsal kirkjunnar. Þjóðrækn- ^ Piano: hann í glöggum dráttum, and- isfélagið stóð fyrir samkomunni. > 1V> al P R O G R A M : Prelude, Fugue and Chorale.........Mendelssohn Sonata, Op. 10 No. 3.................Beethoven legu lífi hennar nú á tímum. — Voru baðir fyrirlestrarnir Tómas Björnsson frá Sólheim- a) To the Children.........Rachmaninoff b) Why ........................ Tschaikowsky Norse Sonata (2nd movement)......MacDowelI b) Children Quarreling at Play....Moussorgsky c) Ballet of the Chicks...........Moussorgsky þrungmr að frjórri hugsun og um í Geysisbygð, kom til bæjar- fró’Mcgir mjög, enda var ágætur ins s. 1. fimtudag. Hann dvelur rómur gerður að þeim. Violin: V. nokkra daga í bænum að finna Piano: vini og kunningja. Tómas erl hinn hressasti, þrátt fyrir þó staðinn sé upp úr /16 mánaða! Dr. Richard Beck, vara-forseti Þjóðræknisfélagsins, skipaði for- sæti á báðum samkomurtura og kynti hinn góða gest. Guðmund-|leSu etö alIs fyrir lön^u- .Hann| ur domari Grimsson, sem var í för með Jónasi alþingismanni, Cradle Song......................Agnes Sigurdson Concerts in A Minor.........................Grieg Adagio — Allegro Marcato Eva Clare will play orchestral accompaniment on second piano. tók einnig til máls á Mountain- samkomunni, en að Garðar fluttu þeir stuttar ræður Dr. Rögnvaldur Pétursson, forseti Þjóðræknisfélagsins og hr. Gam- alíiel Þorleifsson, sem þakkaði heimsóknina fyrir hönd bygðar- innar. Barnasöngflokkur og karlakór bygðarmanna sungu rnörg ís- lenzk lög á báðum samkomun- um, undir stjórn Ragnars H. Ragnars, söngkennara. Rausn- arlegar veitingar voru fram- reiddar í samkomulok á báðum stöðum. I^rirlestramir voru haldnir undir umsjón þjóðræknisdeildar- innar “Báran”, og voru þessir menn í undirbúnings- og mót- tökunefnd: séra Haraldur Sig- mar, Sigmundur Laxdal og 1 Hjörtur Hjaltalín, fyrir hönd deldarinnar, en Th. Thorfinns- starfskrafta, Esther Bergthor- son’ Guðmundur Grímsson og Richard Beck af hálfu aðalfe- virðist heill heilsu og eins ogl Síðast liðinn laugardag voru hann á að sér að vera, glaður, giff að Silvðr Bay, Man., Thor- bjartsýnn og vakandi. Hann varður Gunnar Sigmar Sveins- dvelur hjá Magnúsi Péturssyni son» sonur Mr. °S Mrs. B. bóksala, meðan hann stendur við Sveinsson frá Keewatin, og ung- í bænum. |fru Jakobína Magdalena Sigríð- ur Johnson, dóttir Mr. og Mrs. son og Dóra Goodman verða á- fram. Auk þeirra hafa skólan- um bæst tveir nýir starfsmenn, sem mikill fengur er í, það eru þær Mrs. Aldís Miller, ritari og féhirðir og Mrs. Emma Eyjólfs- son. Organistastörf annast Es- ther Bergthorson, og Doris Eyj- ólfsson. — Sunnudagaskólinn er ef til vill sá þáttur úr íslenzkri kirkjustarfsemi, sem mest er| undir komið í framtíðinni, þess er því að vænta, að íslenzkir for- eldrar í nágrenni bæjarins og innan bæjar, sem mögulega geta lagsins. * * * Stefán Eymundsson, sem um fimm mánaða skeið hefir verið norður við Island Falls, Sask., í þjónustu Hudson Bay Mining and Smelting Co., kom til bæj- arins fyrir viku síðan. Verkinu var þar lokið. Heimilisfang Mr. Eymundfesonar í bænum, verður j 1228 Wolseley Ave., Winnipeg. * * * Innilegt hjartans þakklæti Þó nokkuð sé nú lengra um- flutt börn sín á skólann, láti þau liðið en átt hefði að vera, þá ekki vanta. Sérstök deild verð- biðjum við hjónin Heimskringlu ur fyrir þau börn, sem þegar eru að flytja innilegt hjartans þakk- fermd eða komin eru yfir þann læti börnum okkar, tengdabörn- aldur. Þá kenslu annast prest- um og vinum, er heiðruðu okkur urinn. með eftirminnilegri heimsókn í * * * tilefni af gullbrúðkaupi okkar. Bjarni Sveinsson frá Keewatin öll þau vináttumerki, ásamt og kona hans hafa verið stödd! gjöfunum, sem okkur voru færð- hér nokkra daga. Þau fóru íyr- ar, þökkum við af hrærðu hjarta ir helgi norður að Ashem til að og biðjum guð að blessa vini vera við giftingu sonar þeirra,' okkar alla. Árna Johnson af Silver Bay. — Séra R. Marteinsson gifti. * * * Dánarfregn Jón Hngimar Gíslason, land- námsmaður og um langt skeið bóndi í grend við Árborg, Man., andaðist að heimili sínu, þann 13. sept. eftir að hafa legið þungt haldinn í mánuð, af inn- vortis sjúkdómi, er leiddi hann . ,, , , til dauða. Jón var atorkumaður Wmmpeg, do s 1. laugardag a að tortíma Gyðingum. En þá munkoma ógurlegur landskjálfti frá Olíufjallinu og þýzku her- mennirnir munu farast. Tveir þriðju hlutar af íbúum heimsin munu farast í skefli- legum ófriði. Síðan verður eilíf- ur friður. MESSUR og FUNDIR I kirkju SambandssajnaOar Daníel Ha,lldórsson frá Hnaus um var staddur í bænum s. 1. flugmaður‘“er"nú fostudag. * * * Eleanora Júlíus, 757 Home St., Ameríski pólarfarinn og land- könnuðurinn Lincoln Ellsworth að undirbúa nýja ferð til Suðurpólslandanna. Að þessu sinni ætlar hann eink- um að rannsaka Enderby-land. Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnejndin: Funalr 1. föstu- deg hvers mána$ar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. KvenfélagiO: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Söngæfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ] ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson í 45 Home St. Winnipeg, Man. j Allir íslendingar í Ameríku j ættu að heyra til Þjóðræknisfclaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. er getur um þessu blaði. á öðrum stað í 118 Emily St., Winnipeg. Mr. og Mrs. A. G. Polson IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIH FUNDARB0Ð Hér með tilkynnist, að ársfundur “fslendingadagsins” = verður haldinn FIMTUDAGINN þann 6. OKTÓBER næst- | komandi, klukkan 8 að kvöldi í Góðtemplarahúsinu við = Sargent Ave. = hinn mesti, hagvirkur og vel gefinn. Hann var af skagfirsk- um og eyfirskum ættum kom- inn. # * * Frá innheimtumanni Hkr. í Cavalier 23. sept. 1938 Heiðruðu útgefendur Hkr.: Mörgum þykir vænt um að fá Kringlu heim til sín á hverri viku og það er sannarlega góð sending fyrir okkur gamla fólk- ið, því margan fróðleik flýtja þessi mjög velkomnu íslenzku vikublöð, okkur, sem ekki er- um mjög vel lesandi á enska tungu; eg bara vona að þau lifi sem allra lengst og unga fólkið læri að lesa og tala hana sér til heiðurs, frama og ánægju með því að lesa góðar íslenzkar bæk- ur. Það er góð stundarstytting lalmenna sjúkrahúsinu í Winni- peg. Hún var 76 ára, kom til þessa lands 1884. Hún var um langt skeið ráðskona á Gamal- Elzti maður heimsins er inn- fæddur Bechuanamaður, sem Rammonotwane heitir. Hann er Pianokensla R. H. RAGNAR Kenslustof a: Ste. 1 Mall Plaza Phone 38175 mennahælinu á Gimli. Hin látna ara garnad- Þessi aldraði, svarti heiðursmaður er nú blind- ur orðinn og á erfitt um mál. var systir bræðranna Jóns, Bjarna og Kristjáns (K. N.) Júlíus. Jarðarförin fór fram í gær frá Fyrstu lút. kirkju. Rússneska rétttrúnaðar kirkj- an utanlands hefir nýlega tekið að í skrá þessari er ekki að finna nöfn eins og Jósef, Davíð, Jakob og Jóhannes. Munu þau nöfn því í framtíðinni ætluð aríum. * * * Eins og kunnugt er var Bólu- Jón Sigurðssonar félagið I.O. Nikulás II. síðasta Rússakeis- H-álmar fæddur við Eyjafjörð T? V, a! «,aaaÍ._ -C. J _• _ 'V n v»o í f aIh “ * og dvaldi þar öll bernskuár sín. En síðar fluttist hann vestur D.E. heldur næsta fund sinn að ara í tölu dýrðlinga. heimli Mrs. G. F. Jónasson, 195 # * * Ash St., 4 okt. Fundurinn byrjar Ofurlítið gos átti sér stað í Skagafjarðar. kl. 8 og meðlimir eru beðnir að Vesusiusi um mánaðamótin síð- koma tímanlega. ustu. Hr^unstraumur rann frá * * * því með 200 m. hraða á klukku- (T, ... ... „ úrsmiður stund. Um skemdir af völdum onsson!. ^-x fyrir þá sem lítið hafa að gera. Svo sendi eg hér með póstávís-!sunnudaSa: an fyrir $16,20. Það er nú alt 12. okt. Howardville í Norðanfara 6. okt. 1864 eru ! birtar tvær vísur eftir Hjálmar Kari Thorlatawn úrsmiSur rtund Um skemdir af v51dum|™- 'iSJölta verður staddur > Arborg 5, 6 og >ess heftr ekki fretst, en gosið , ásamt skýr. 7 oktober og gerir við úr ,og var talið mjog fagurt. Það sast klukkur. Hann verður að hitta fra Napoli. í bændabúðinni. * * * * * f haust kemur út annað bindi Áætlaðar messur um næstu af endurminningu hins kunna norska ljóðskálds, Herman Wil- 2 síðd., denway. Ber það nafnið “Vinge- kl. sem eg get sent nú. Eg óska ykkur alls hins bezta og einnig Kringlu. Vinsamlegast, J. K. Einarson * * * Hin lúterska kirkja í Vatnabygðunum Sunnudaginn 2. okt. messa að Mozart kl. 2 e. h. og Elfros 'kl. 4 e. h. Allir hjartanlega velkomnir. Guðm. P. Johnson * * * Séra R. Marteinsson fór s. 1. viku norður til Mikleyjar, að jarða þar nýlátinn mann, Eg- gert Thordarson, 79 ára, ættað- an af Lönguströnd. mgu: Forlög eru úr garði gjörð, sem gildir ekki að slíta. Aldrei mun eg Eyjafjörð upp frá þessu líta. ensk messa. hesten og Verden II. — Fyrsta 2. okt. Riverton, kl. 8 síðd. ensk bindið kom út á s. 1. ári. messa. * * * 9. okt. Árborg, kl. 11 árd. ísl. Nýlega hefir komið út um það messa. tilskipun í Þýzkalandi, að Gyð- 9. okt. Geysir, kl. 2 síðd. Ársf. ingar megi ekki nota önnur safnaðarins. Heimatrúboðs- skírnarnöfn en stjórnin hefir af hinu alkunna skáldi og fræði °ffur- gefið leyfi til að nota. Fer síð ' Adams dómur órofinn æfi- slítur-vaðinn. Kveð eg hér í hinzta sinn heiðursfólk og staðinn. — Stökur þessar eru kveðnar I imanm, Hjálmari Jónssyni á S. Olafsson an á eftir skrá yfir þau nöfn, er Minni Ökrum Þessi eintök af ^ _ ___ _______ í Skagafirði, þá Gvðingar mega nota, bæði kven- ( er hann var hdr seinast staddur Almanaki mannsnöfn og karlmannsnöfn. Þjóðvinafélagsins óskast til kaups: 1890, 1891, 1892, 1906, 1930, 1933, 1934, 1935, 1937. D. Björnsson “Heimskringla” |20. júlí næst liðinn, og nú er Það hlýtur að vekja athygli, 76 ára gamall. Ritstj. HITT OG ÞETTA 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 rj- I Samkomur Jónasar Jónssonar Ameríski rithöfundurinn Lou- = is Bromfield er talinn fyrstur = Guðmundur Guðmundsson frá manna hafa tíðkað þau vinnu- E Lundar, Man., var staddur í brögð í skáldsagnagerð, að láta E bænum s. 1. mánudag. jlangar skáldsögur gerast á einu ^ dægri. Nýlega hefir hann selt = ÁRBORG..........Mánudagskveld 3. okt. RIVERTON........þriðjudagskveld 4. okt. D A G S K R Á 1. 2. 3. 4. Fundur settur. = Skýrsla forseta. = Skýrsla féhirðis. = Kosning sex manna í nefndina í stað þeirra, sem E endað hafa tveggja ára tímabil sitt. 5. Fimtíu ára afmæli “íslendingadagsins” næsta sumar. E 6. Ný mál. = 7. Kosning yfirskoðunarmanna. = íslendingar eru alvarlega beðnir að fjölmenna á árs- E fundinn. Það er áríðandi, og öllum ætti að vera það á- E hugaefni, að styðja sameiginlega að velferðarmálum E þessa íslenzkasta hátíðahalds vor á meðal. = í umboði nefndarinnar, J. J. SAMSON, forseti DAVÍÐ BJÖRNSSON, ritari | 111111111111111111111111111111111111111111111II111111111111111111111 i 11111111111111111111111111111H i rr Þakkarorð öllum þeim er veittu okkur hjálp á einn eða annan hátt í sjúkdómstríði og við fráfall bróður okkar og frænda Jóns Ingimars Gíslasonar yottum við okkar innilegasta þakklæti og biðjum guð að launa. Ingibjörg Gíslason Marín Gíslason Árborg, Man. * * * Dr. A. B. Ingimundson verð- ur staddur í Riverton þann 4. okt. n. k. * * * Til 625 Sargent Ave., senda margir úrin sín til aðgerðar. C. Ingjaldson gerir vel við þau, vandvirkur maður. réttinn til að kvikmynda sögu sína, “Regnið kemur”, fyrir 650 þús. kr. * * * Útlend blöð herma, að þús- undir Gyðinga telji, að nú sé hinn langþráði Messias þeirra kominn í dagsljósið. Hann heitir Moses Guibbori og var meðal fyrstu rúsnesku flótta- mannanna, sem komu til Pale- stina fyrir seytján árum síðan. Síðan árið 1927 hefir hann komið fram sem spámaður og lærimeistari. — Lærisveinahóp- ur hans er fjölmennur. ] Af spádómum hans kulu þess- ir nefndir: Þjóðverjar munu fara með hernaði um landið helga til þess Samkomustaðir auglýstir á byrjar í Árborg kl. 8.30 e. h. Inngangur 35c. staðnum. Samkoman en í Riverton kl. 9 e.h. Stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins =i 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111II111111111111^ / T0MB0LA 0G DANS Hin árlega hlutavelta Stúkunnar Skuld, sem haldin verður I G. T. Húsinu næsta MÁNUDAG, 3. OKTÓBER, til arðs fyrir Sjúkrasjóðinn “Drættirnir” verða ekkl síður vandaðir en á undanfömum árum, því fólk hefir veitt forstöðunefndinni óviðjafnanlega velvild og stórgjafir, t. d. 3 félög gefa eldivið: Hagborg Fuel Co., G. Berg- vinson fuel dealer og L. G. Smith and Crouch, St. James; Purity Flour, 4 sekkir $1J)0 hver; Broadie Flour, 4 sekkir $1.00 hver; Ogilvie Flour, 7 sekkir 30c hver; Five Roses Flour, 7 sekkir 30c hver; frú Halldór Jónsson gefur $3.00 bedroom cushion og fleiri, og fieirl verðmætir draetttir. Fred Hughes Orchestra spilar fyrir dansinum. Aðgangur og einn “dráttur” 25c Byrjar kl. 7.30 e.h.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.