Heimskringla - 25.01.1939, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 25. JANÚAR 1939
HEIMSKRINGLA
3. SÍÐA
MINNINGAR- OG
KVEÐJUORÐ
Krist jana Hafliðason
Það gleymist stundum í öfug-
streymi lífsiris, að minnast
þeirra sem borist hafa á burt
með bárum tímans, margir eru
þeir menn og margar ^ru þær
konur, sem um langan aldur
hafa þreytt móti stormum og
straumi, þar til kraftar þrutu,
hafa borið fylliiega sinn part í
framsóknar barátu lífsins, —
hverfa svo af starfsviðinu án
þess að hafa fengið verðskuld-
aða viðurkenningu, minning
þeirra aðeins geymd hjá nán-|
ustu ættingjum og vinum. Ein
af þeim konum var Kristjana
Hafliðason sem dó á St. Bani-
face spítalanum 8. jan. 1937.
Stutt og ófullkomin æfiminning
er sem fylgir:
Kristjana var fædd í Borgar-
fjarðarhrepp Mýrasýslu á ís-
landi árið 1857. Foreldrar henn-
ar: Sigurður Salómonsson og
kona hans Guðbjörg Hákonar-
dóttir. Árið 1888 fluttist Kristj-,
ana með manni sínum Kristjáni
Hafliðason til Vesturheims og
staðnæmdist fyrst í Winnipeg og
svo þaðan til Mikleyjar — Hecla,
P. 0., Man. Ekki varð samveru-
tími þeirra langur á Mikley, því
sumarið 1891 var Kristján við
vinnu hjá fiskifélögum á Win-
nipeg vatni og einhverra orsaka
vegna féll hann í vatnið og
druknaði, það var stór og þung-
bær sorg og mikill missir fyrir
ekkjuna og börnin, því Kristján
hafði verið sérstaklega góður
eiginmaður og faðir, og að öllu
leyti ágætis maður að dómi
þeirra sem hann þekfu, á þeim
tímum mun Kristjana hafa
hugsað líkt og skáldið K. J..:
“Veröldin er leikvöllur heimsku
og harms,
er hrygðar stunur bergmálar
syrgjandi barms,
Lífið alt er blóðrás og logandi
und
sem læknast ekki fyr en á aldur-
tila stund.”
Með djörfung og þreki mætti
Kristjana bölmagni sorgarinnar
og vann sig áfram til sjálfstæðis,
einnig voru vina höndur fram-
réttar og tvö börnin tekin til
fósturs. Jóhanna tekin af Jó-
hanni og Kristbjörgu sem þá
bjuggu í Engey, en Kristjánína
ólst upp hjá Jóni og Þuríði
Bjarnason er bjuggu á Víðimýri
í Mikley, sárt hefir verið að
þurfa að skilja við börnin, en
samt hugarléttir að gott uppeldi
á góðum heimilum var af fúsum
vilja gefið.
Guðrún, sem var elzt af dætr-
um Kristjönu var að mestu hjá
móður sinni, þar til hún giftist
Jóhanni Grímólfssyni og eiga
þau hjón heimili að Jónsnesi í
Mikley.
Jóhanna giftist Jóhanni Snæ-
dal og var heimili þeirra í nánd
við Ottó, P. 0., þar til 19. febr.
1921, þá endaði hérvistartími
Jóhönnu, hafði hún verið milkum
mannkostum búin, metin og virt
af öllum sem henni kyntust.
Kristjánína giftist Sigurði J.
Stefánsson og er heimili þeirra
vestur á Kyrrahafsströnd.
Yngsta dóttir K|ristjönu er
Sigurborg Davíðsson, ólst hún
upp hjá móður sinni og var
heimili þeirra um mörg ár í
Winnipeg.
Kristjana vann mest við
sauma og aðrar hannyrðir, og
með mikilli starfsemi og dugn-
aði gat hún veitt dóttur sinni
gott uppeldi og góða mentun,
svo þegar heilsa og kraftar fóru
að bila reyndist Sigurborg móð-
ir sinni alt sem góð dóttir getur
gert, þar til vegir skildu og
mannlega hjálp þurfti ei leng-
ur.
Foreldrar Kristjönu er sagt að
hafi verið sérstaklega vel gefin,
og metin og virt af sínu sam-
tíðafólki, en eg hefi ekki getað
fengið neinar nákvæmar lýsing-
ar, fyrir þann tíma, áður en
Kristjana flutti vestur um haf,
en fyrir eigin kynningu get eg
sagt að Kristjana hafði miklar
og góðar gáfur, að hún var í orði
og verkum ein af hinum skír-
ustu íslands dætrum, með stórar
og sterkar lyndiseinkunnir, ó-
vægin í orði ef því var að skifta,
reiðubúin að taka málstað þeirra
sem voru minni máttar, og rétta
hluta þeirra sem á var hallað,
vildi sjálf engum rangt gera og
ekki heldur rangindi af öðrum
þola, var sannur og góður vinur
vina sinna, hún átti meiri og
sterkari fegurðar tilfinningar
heldur en alment gerist og sýndi
hún það í öllum sínum verkum
og heimilisstjórn. Ef lífskjör
hennar hefðu verið bjartari og
betri þá hefðu hennar góðu hæfi-
legleikar komið betur í ljós, hún
átti söngrödd mikla og fagra, og
var sjálfri létt um ljóðagerð, en
því miður töpuðust í eldi, öll
hennar ljóð frá yngri árum,
samt er dálítið ljóðasafn frá
seinni tíð geymt hjá Sigur-
borgu dóttir hennar, eru það
mest saknaðar ljóð og æfiminn-
ingar, .lýsa þau einlægri og
sterkri trú höfundarins á al-
mættið og sannfæringu um sam-
fundi ástvinanna handan við
gröf og dauða.
Þótt hafir borist burt með tím-
ans straumi
Ein bára slitið samvistanna band
Vinir þínir sjá þig samt í
draumi
Sorgum fjarri eiga friðar land.
A. M.
SKóSMIÐSSON URIN N,
sem er voldugri en nokkur
keisari hefir verið
Eftir Ignatius Phayre
fsl. hefir Gunnbj. Stefánsson
það skall svo borgarastyrjöldin,,
hungursneyð, taugaveiki, kóleral
og aðrar hörmungar. Eftir nán- j
ustu skýrslum létu lífið af alls-
konar völdum fimtán miljónir
1 Rússa. En svo er nú alt í stór-
I um stíl á Rússlandi. Eftir fa)l
j keisarastjórnarinnar, var póli-
I tískum föngum veitt frelsi. —
Stalin var einn meðal þeirra.
Um miðsumar 1917 kom liann
til Pétursborgar sem frægur
uppreisnarforingi kommúnista
hreyfingarinnar, er hafði fórnað
| allri æfinni í þágu byltingarinn-
| ar. Það varð því eigi vart
neinnar öfundsýki, þegar þessi
harðgerði Georgíubúi var kosinn
í ráðstjórnina til að skipuleggja
störf þeirra og lægja æs-
ingjaöldurnar. — Aðalforingi
þeirra Vladimir Ilich Lenin.
Hann hafði einnig verið í út-
legð á öræfum Síberíu, þar sem
hin ókleifa fjarlægð er miklu
skelfilegri en hinn þröngi fanga-
klefi. Þó hafði hinni tryggu
eiginkonu hans, Nadiezu Krup-
skaya verið leyft að fara þangað
til hans. Þegar Lenin hafði
sigrað í uppreisninni, skrifaði
hann Karl Radek, sem nú situr í
fangelsi, en var þá í Stokkhólmi:
“Ástandið er erfitt og flókið,
en vér höfum sterkann áhuga.”
Raunsæismaður og maður
hinnar kúgandi nauðsynja fram
til síðustu stundar, þá var Lenin
bæði hygginn og hagsýnn um-
fram alt annað. Þessi hofgoði
kommúnistanna skrifaði mörg
af hinum mikilsvarðandi skeyt-
um með ósýnilegu bleki í bókar-
formi eða á milli lína á einhverju
marklausu þvaðri. Hundruð af
bréfum hans og skeytum voru
brend jafnfljótt og þau höfðu
verið lesin.
Nokkur urðu uppvís, og varð-
aði það venjulega dauðasök fyr-
ir móttakanda. En í gegnum öll
bréf hans gætir einlægrar beiðni
að sýna varkárni og hyggindi.
Eftirmaður hans, Jósef Stalin
hefir orðið fyrir sterkum áhrif-
um, auk síns eigin skapferlis
að láta aldrei geðshræringarnar
bera sig ofurliði. Auðvitað eru
æsingar og ofbeldi eðlilegar af-
leiðingar af stjórnarbyltingar-
tilraunum. Eldri bróðir Lenins
hafði verið dæmdur til dauða og
hengdur fyrir morðtilraunir við
keisarann með einhverri vítisvél.
Hvernig aðalleikara samsæris-
manna og nokkrum af félögum
hans var hjálpað undir vernd
'leynilögreglu Þýzkalands keisara
að komast heim til Rússlands, er
enn þann dag í dag hið óskiljan-
legasta atriði. Lenin, áhrifa-
mesti samsærismaðurinn, “litli
maðurinn með stóra, sköllótta
höfuðið og lítil augu, skær og
blikandi, birtist mest í lokaþætti
leiksins, þar sem hann stjórnar
vélabýssu áhlaupi og hefir að
bakhjarli hin svölu, grænu
marmaragöng í höll hinnar
frægu danskonu, Mathilde Kche-
sinoka. Frá þeim tíma skellur
byltingin yfir með fullum krafti.
Skothríðardunurnar berast frá
hafnarsvæði Pétursborgar yfir
til Smolny, þar sem tveir dauð-
uppgefnir samsærismenn sofa á
gólfinu í leiguhreysi í útjaðri
bæjarins. Það voru þeir Leon
Trotsky (það varð af tilviljun að
hann tók það nafn. Hann er
sem kunnugt er Gyðingur.), og
hinn maðurinn var Nikolai Len-
in. Trotsky átti að flytja ræðu
| fyrir fullu húsi æstra erindsreka
er fyltu það með tóbakssvælu,
iog biðu með eftirvæntingu eftir
' hverj u orði. Þá treystu allir
I Lenin mest af fulltrúunum og
j vissu að það var hann sem blési
ilífsanda í hreyfinguna, og hann
, brást þeim eigi.
Þessi rólegi eldhugi var ber-
sýnilega í mikilli geðshræringu,
þar sem hann greip í borðið og
j beið eftir algerri þögn. Þá barst
i til eyrna áheyrendanna: “Vér
byrjum nú að skipuleggja jafn-
! aðar og sameignar stjórn mann-
kynsins.”
■ Jafnvel á þeim tíma leit Jósef
Stalin á Leon Trotsky sem reik-
ulan útlending, sem hefði búið í
makindum í Sviss og nýlendum
Frakka á meðan byltingasinnar,
félagsbræður hans höfðu lagt
vit, líf og limi í sölurnar, er þeir
áttu í sífeldu höggi við hina
rússnesku leynilögreglu keisar-
ans. í öndverðum marzmánuði
árið 1922, var núverandi alræðis-
maður Rússlands kosinn yfir
ríkisritari í stjórnarkerfi jafn-
aðarmanna. Margra ára fapg-
elsisvist hafði, eins og eg hefi
minst á áður, gert skoðanir hans
á mannlegu eðli svartsýnar.
f samtali mínu við hann dag
eftir dag, varð eg þess vitand:,
að ekkert hafði markað eins djúp
spor ílæfi hans eins og lágt tví-
lyft fangahús í borginni Bailor
í Baku héruðum. Þarna voru
1500 fangar úr öllum stéttum
mannfélagsins, siðferðislegir og
stjórnfræðislegir óbótamenn,
reknir inn eins,og svínahjörð til
slátrunar, inn í hús, sem upp-
runalega var aðeins ætlað fyrir
400 fanga. f þessari vistarveru var leyft að gera árásir inn í
áttu “Kæba” Stalin heima, mað- fangahúsið og berja þar og lim-
urinn með hina stálvörðu geðró, lesta fangana. Hvað gerði það
sem hefir gert nafn hans raun- til, þó nokkrir tugir þeirra létu
verulegt. Fangarnir í borginni lífið og væri holað niður í fanga-
kendu í brjóst um þenna síðasta hússgarðinum?
nýliða. Þeir sáu að hann var ( «Á oss er litið,” varð Stalin að
veiklulegur útlits, gulur í andliti orði, “sem glæpamannastjótrn.
horaður, kinnfiskasoginn og svo miskunnarlausa gegn andstæð-
hafði bólan sett merki sitt á and- jngum vorum. Ef til vill gengur
lit hans. Þeir litu á hann eins margt úr hófi fram. Ofbeldið
og hundelt dýr, sem þarna hafði hefjr verið landlægt með þjóð-
fengið griðastað, gat brosað og fiokkum vorum. Vér trúum því
gert að gamni sínu í friði eftir að ver getUm upprætt það og
þrotlausann eltingaleik. Þessi gert þjóðina frjálsa. Ef til vill
litlu augu, síkvik, full af efa og Verður það aldrei fyr en vér
vantrausti, og nefið holdskarpt stöndum ósigrandi gegn um-
og áberandi, gerðu útlit “Kæba” heiminum. Hvort oss tekst að
aumkvunarvert. “Ertu tæring- verða það leiðir sagan j 1;joa
arveikur ?” varð afbrotamönn- Er svo undarlegt þó Stalin sé
um, félögum hans að orði, og bölsýnismaður með þá reynslu-
þeir sýndu honum hina mestuj sogu 0r hann hefir að baki sér?
meðaumkun. Þó var eitthvað Hvernig gæti það átt sér stað,
við þennan mann, eins og Dr. að Englendingar með uppeldi og
Johnson sagði um Edmund fágun eins og Anthony Eden,
Framh.
Sjómenn kommúnistanna voru
um þessar mundir að ráðast á
vetrarhöllina. Leon Trotsky
hafði myndað kommúniskt her-
stjórnarráð. — Árangurslaust
eyddu Bretar hundrað miljónum
sterlingspunda til að reyna að
hindra stjórnarbyltinguna, og
Frakkar og Bandaríkjamenn
neituðu að hafa nokkur viðskifti
við morðingjastjórn.
Hnefaréttar friður var sam-
inn, sem kendur er við Brest-
Litovsk, þar sem hinn sigursæli
hershöfðingi, Hoffman barði
fótunum í borðið.
Lenin, Trotsky, Zinoviev og
aðrir uppreisnarmenn æsktu þá
frekar eftir að Þjóðverjar sigr-
uðu í heimsstríðinu. Á hinu
sjötta þingi byltingamanna,
sagði Lenin: “Vér verðum að
; sanna öllum heiminum, að sam-
eignarstefnan geti hepnast.” —
Stalin hafði þá eigi birst á þessu
mikla leiksviði. Hann var aldrei
í neinum flýti. En Lenin, for-
ingi hans hafði látið þess getið
að heimsþjóðirnar myndu reisa
kínverskan múr gegn stefnu
þeirra, en þó myndi verkalýður
um allan heim fylgjast með
henni með isterkum áhuga. Á
næsta þingi kommúnista, réði
Trotsky lögum og lofum með
sinni afburða mælsku. í stríðinu
höfðu fallið á vígvelli ein miljón
og sjö hundruð þúsundir rúss-
neskra hermanna, auk helsærðra
veikra og vanhirtra. Ofan á
T
KVEÐJUORÐ
<
SVEINSfNA JÓSEFÍNA ARNGRÍMSDÓTTIR
THORGRíMSSON
var fædd að Einarsbúð í Ólafsvík í Snæfellsnessýslu 18.
desember 1875. Foreldrar hennar voru: Arngrímur Arn-
grímsson og Guðrún Jónsdóttir að ólafsvík; móðir hennar
dó er Sveinsína var þriggja vikna, og var hún þá fengin
til fósturs að Stapatúni í Ytrineshrepp, og ólst hún upp
hjá þeim merkishjónum Jóni og Valgerði í Stapatúni til
21 ára aldurs, er hún þá fór í vist til systkina sinna í
þrjú ár í sömu sveit unz hún giftist Páli Thorgrímssyni,
11. maí 1900 og fluttust þau vestur um haf það sama ár,
og settust að í Winnipeg, og hafa þau dvalið hér síðan.
Fyrstu árin tvö vann hún við hússtörf þar til við
komum okkur upp heimili og höfum verið þar síðan.
Heimili sitt stundaði Sveinsína af mestu alúð og
myndarskap. Það var henni meðskapaður arfur, að
hlynna að sjúklingum, bæði á heimilinu og út á við,
stundaði ljósmóðurstörf og hjúkraði í allmörgum tilfell-
um sængurkonum.
Á síðustu árum átti hún við heilsuleysi að stríða og
hér um bil átta mánuði alveg rúmföst, þrátt fyrir alla
hjálp og læknis tilraunir.
Sveinsína lézt fimtudaginn, 2. desember, og var jarð-
sungin frá heimili sínu, að Burnell St., mánudaginn 5.
s. m. Séra Valdimar J. Eylands flutti kveðjuorðin í
viðurvist mikils fjölda af vinum hinnar framliðnu og
nágrönnum.
Blessuð sé minning hennar, minnar ástkæru og um-
hyggjusömu burt kölluðu eiginkonu.
Páll Thorgrímsson
Burke — sem markaði hann sem
leiðtoga, þó að maður aðeins
skýldi sér við hlið hans fyrir
þrumuskúr. Um þessar mundir
hafði “svarta” þingið, eins og
það var nefnt undir forystu for-
sætisráðherra Stolypin, varpað
myrkva á þjóðþingið í höfuð-
borginni. Uppreisnarmenn og
stjórnarvöldin áttu í blóðugum
skærum.
Við fréttirnar sem Mrust til
Bailor, var- eins og uppreisnar-
andinn vaknaði að nýju og end-
urreisti trú þeirra. Á meðal
þeirra var “Kæba” Stalin, hinn
óþreytandi uppreisnarandi að
sameina þá undir merkið, ekki
einasta í fangelsinu, heldur náðu
áhrif hans til þrælanna í olíu-
námunum í hinni auðugu borg,
sem kend var við “svarta gullið”
steinolíu. Tartarar, Armeníu-
menn, Persar, Georgíubúar og
hreinkynjaðir Rússar, svo að
segja allur verkalýður í þessari
miklu olíuborg heyrðu um þenna
síðasta fanga, og hlýddu ráðum
hans. Flokkar voru myndaðir,
sem voru reiðubúnir til áhlaupa
og hryðjuverka, og það var í
borginni ,Baku, sem ”Kæba”
Dzugasvilli fékk nafnið Josef
Stalin, “maðurinn úr stálinu.”
Hann átti þegar á unga aldri
í höggi við löggæsluna. Eins
snemma og árið 1893 sagði hann
mér, að hann hefði stofnað leyni-
félag meðal vélfræðinga í járn-
brautarsmiðjunni í fæðingarborg
hans, Tiflis. Það var þar sem
hann fyrst kyntist Mikhail Ivan-
ovich Kalinin, sem nú er forseti
miðstj órnar ráðstj órnarríkj anna.
“í sannleika sagt,” sagði þessi
fyrverandi prestaskólanemandi
mér, “þá gæti eg tæplega sagt,
hvenær eg fyrst komst í hendur
laganna. Ef til vill var það árið
1901. Þá var eg fluttur í útlegð
til Novaya Uda, fjarst í burt í
sem sat svo mörgum stundum
skifti á tali við Stalin á skrif-
stofu hans í Kremlin, og einnig
við hlið hans í sönghöllinni í
Moskva, gæti skilið að nokkru
leyti þenna Asíubúa er hafði
eytt mestu æfinnar í stjórnfræð-
islegum ofsóknum gegn yfirvöld-
um landsins?
Eftir eina af hinum mörgu af
flóttaferðum sínum, var Stalin
fluttur til Narin við Neva-fljótið.
Þar var gert ráð fyrir, að þessi
Houdini meðal strokufanga gæti
eigi brotist úr hlekkjum né klif-
að múra fangelsisins. Það var
engu líkara, en örlagaguðinn
héldi hlífisskildi yfir þessum ó-
þreytandi uppreisnarmanni. Oft
varð hann að skilja við þá vini,
er hann eignaðist á einum og
öðrum stað til að sjá þá aldrei
framar, og marga þeirra sá hann
falla í valinn, án þess að geta
nokkuð aðgert. Hver var orsök-
in, að Stalin bjargaðist af, þeg-
ar hinn gáfaði og slungni keppi-
nautur hans Leon Trotsky fór
landflótta um tvær heimsálfur,
frá Tyrklandi til Frakklands og
Englandi, og frá Oslo til Mexico,
heimilislaus strokumaður, án
vegabréfs og ættlands?
Svarið er, að þessi mælski Gyð-
ingur vildi leggja allan heiminn
undir kommúnista stefnuna, þar
sem Georgíumaðurinn hafði alt-
af verið hagsýnn maður. Hann
varð einhuga fylgjandi þeirri
stjórnmálahagfræði Lenins árið
1921, þar sem Lenin viðurkendi
að heimsbylting væri ófram-
kvæmanleg, og aðalmarkmið og
hið eina hyggilega væri að stofn-
setja Sovétríki í Rússlandi og
verja starfskröftunum í að full-
komna það. Vér skulum gefa
gaum að, hvaða innsýni Stalin
hefir í stjórnarstefnu þeirra:
“Vér, sem höfum sæti í æðstu
ráðstjóminni, ættum aldrei að
fylkinu Irkutsk.” Hvílíka sögu láta oss detta í hug, að vér vit-
gæti eigi þessi maður skrifað, er um alt sem þarf til að inna af
lýstu kunnáttu hans og brögðum hendi skyldustörfin til fullnustu.
við að brjótast út úr fangelsum Fremur eigum vér að hlusta á
og þolraunir þær er hann komst rödd fólksins og jafnframt hvað
í á flótta sínum yfir þúsundir hinir lægri stjórnarþjónar hafa
mílna á öræfum ku)dabeltis- til máls að leggja. Með ö. o.
svæða Síberíu heim aftur inn í læra að skilja lífsþrár og þarfir
hinn svokallaða menningarheim. þjóðanna, sem vér ráðum fyrir.
f tölum þeirra er Stalin hélt í Vér sem ráðstjórn, sjáum fólk-
fangelsunum gætti engrar raun- ið, atvikin og málefnin ofanað
sæi. “Félagar,^ öskraði hann í frá, þar sem fjöldinn stendur
eyru þeirra, er þeir þyrptust í lægra og hefir því þrengra sjón-
kring um hann, “vér verðum að arsvið. Til að öðlast sem vitr-
berjast allir saman, því að vér asta dómgreind, þurfa leiðtog-
höfum allir sameiginlega hug-
sjón.”
f þessari svínastíu fangahúss-
ins í Baku fékk Stalin titilinn
arnir að kynnast reynslu og
þekkingu fólksins og sameina
hyggindin. Sem stjórnendur
eigum vér að varast að ofmetn-
“Væjd” foringi, því að honum ast né auðsýna nokkrum lítils-
treystu þeir bezt af öllum til virðingu. Vér eigum ekki að
skynsamlegra úrræða. f dögun sitja alla daga á stjórnarráð-
á himin köldum vetrarmorgnum
náðu æsingarnar og ógnirnar
hámarki sínu, er hinir dauða-
dæmdu fangar voru reknir til af-
tökustaðarins. “Félagar”, öskr-
aði Stalin þá í eyru fanganna,
“Við verðum að hafa sjálfs-
stjórn á okkur á þessum hræði-
legu augnablikum.” Þó greip
hann oft járnfötu, er var í klefa
hans og barði henni í hurðina til
mótmæla með hinum. Her-
mannflokkur undir áhrifum víns
stefnum og gefa út skipanir,
heldur koma fram meðal fjöld-
ans og hlusta eftir æðaslögum
hans.”
Það eru þessi stjórnvísindi,
sem hafa gert Rússland að sam-
stæðu stórveldi, með einvala
varnarlið á landmærum þess að
vestan og á austurströndum
Asíu, að ónefndri stóraukinni
iðnaðar og landbúnaðar fram-
leiðslu þess.
Framh.