Heimskringla - 19.04.1939, Blaðsíða 5

Heimskringla - 19.04.1939, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 19. APRÍL 1939 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA veitum þannig hinu komandi sumri móttöku og að þið í ríkum mæli megið njóta fegurðar þess og gæða. En um fram alt ó herra: Lát þú sumars ljós þitt bjarta lýsa skært í voru hjarta, lát þú ylinn ljúfa þann lauga og verma sérhvern mann. J. J. Bíldfell Tryggvason hefir fallið við .Þaðan eftir Inkster og aðalstræt- Svold. f fyrstu uggir þá eigi inu til Kildonan Park og koma um hann en á öðrum degi er eigi þar kl. 5.52. Til baka fara kon- UM SÖNGSKRÁ KARLAKÓRSINS ungshjónin eftir aðalstrætinu til C.P.R. vagnstöðvarinnar, dvelja þar íhálfan kl.tíma, fara svo suður aðalstrætið suður að Wat- er Ave., austur það stræti til St. Boniface, og koma til ráðshúss- ins þar kl. 6. Fara þaðan kl. Það hafa margir spurt mig að því hvað Karlakórinn ætli að syngja á samkomunni í næstu viku og látið í ljósi ósk um að vita meira um lögin en aðeins nöfnin sem auglýst eru á öðrum stað í þessu blaði. Þeim og öðrum til fróðleiks vil eg því fara örfáum orðum um sum lög- in. Okkur íslendingum ættu að vera kærust þjóðlögin okkar, lögin er hafa lifað með þjóðinni öld eftir öld og eru sköpuð af sál þjóðarinnar eins og íslenzkar þjóðsögur. Kórinn syngur fjög- ur þjóðlög. Einkennilegast og elzt mun vera “Ár vas alda” raddsett af Þórarni Jónssyni. — Mun lítill vafi á að uppruni þess sé æfa forn. Gömlu kvæðin skáldanna hafa vafalaust verið sungin eða kveðin og mun þetta einkennilega lag vera eitt af þeim er lifað hafa fram á vora daga. Þannig hafa sennilega verið lög þau er hinir fornu vík- ingar tömdu sér. Þá er og hið undurfagra gamla sálmalag: “Víst ertu Jesús kóngur klár” radds. af Páli ísólfssyni, fagurt sýnishorn af þeim lögum er iðkuð hafa verið á hinum fornu Hóla- og Skálholtsskólum, því þar var söngment mikil frá 11. öld og fram til siðaskifta. “Bára blá” mun vera yngra að uppruna en er eitt hið allra fegursta ís- lenzka lag sem til er og radd- setning Sigf. Einarssonar af því og “Bí, bí og blaka” er hin prýðilegasta. Að vísu mun vafi að þetta lag við “Bí, bí og blaka” sé innlejit en mikla hefð hefir það hlotið og í þessum búningi íslenzkt. Þá eru tvö lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson: “Landnema- söngur” er lýsir komu Ingólfs Arnarson til fslands og hversu öll náttúran fagnaði honum, og “himin jörð og flæði, fluttu landsins föður heillakvæði.” Hitt lagið er við kvæði Gr. Thom- sens: “Sverrir konungur” sann- arlegt hetjukvæði og hetjulag er lýsir hvernig einn hinn vitrasti konungur Norðurlanda verður við dauða sínum. Úr “Hátíða Cantötu” Páls fs- ólfssonar er verðlaunin vann 1930 verður sungið hið vinsæla lag “Brennið þið vitar”; er það mikilfenglegt lag og ágætlega samið og þrungið hátíðlegri al- vöru sem er e. t. v. eitt aðalein- kenni íslenzkrar listar. Lítið þjóðlegt lag: “Það árlega gerist að rósir í runnum” er eftir ísólf Pálsson föður Páls svo eru og lög eftir Helga Helgason og Sigurð Þórðarson en þau eru nú orðin alþekt hér. Tvö lög á söngskránni eru við kvæði eftir Björnstjerne Björn- son um Ólaf konung Tryggvason eru þau “Landsýn” eftir Grieg og “ólafur Tryggvason” eftir Reissiger. “Landsýn” skýrir frá komu konungs til Noregs hversu loftkastalar hans hrundu er hann leit landið og hversu hrjóstrugt og fátæklegt það virt- ist a að líta, en þa sér hann sýn skýjum ofar og honum hverfur allur kvíði og sver að’kristna landið og biður guð að gera trú sína trausta sem fjöllin og hreina sem mjöll og lýkur þessu skáldverki með að allur kórinn tekur undir bæn konungs. “ól- afur Tryggvason” skýrir frá er floti Ólafs konungs bíður eftir komu hans og vita eigi að þau tíðindi hafa orðið að Ólafur og Tache Ave. til St. Mary’s brautarinnar, svo yfir Norwood brúna til Fort Garry Park. Það- an norður til C. P. R. og fara með lestinni vestur kl. 6.25. Nefndin sem það verkefni hef- ir að taka á móti þessum tignu gestum hefir ekki aðeins haft í huga að gera þeim dvölina hér í bænum eins ánægjulega og unt er heldur líka að bæjarbúar gætu notið heimsóknarinnar sem bezt Með það fyrir augum hafa svæði meðfram vegi gestanna um bæ- inn verið sett til síðu svo að fólk geti safnast þar saman og séð konungshjónin er þau fara fram- spyrst til hans “gall sem stór- viðrisstormur: Hvað dvelur Orminn langa, kemur ekki Ólaf- ur Tryggvason?” Þá ber að skip og með þá fregn að “Unninn er Ormurinn langi, fallin er Ólafur Tryggvason”. Fáiratburð- ir í sögu Norðurlandaeru drama- 6.02 eftir Park Blvd., Cathedral tiskari en fall Ólafs Tryggvason- ar. Skip konungs verður við- skila meginherinn og hann er umkringdur af óvinum og drep- inn eftir eina þá fræknustu vörn er sagan getur um, en meginið af hei-mönnum hans er skamt frá en veit ekkert um þessi tíð- indi fyr en alt er um garð geng- ið. Hversu þessum hraustu og orustuvönu víkingum hefir orðið við er þeir fengu fregnina að foringi þeirra var fallinn er vel lýst í orðunum: “leið eins og andvarp úr djúpi — unninn er Ormurinn langi, fallinn er ólaf- ur Tryggvason.” Því hver ein- asti þeirra mundi hafa glaður gengið út í opinn dauðann til að verja konung sinn, en nú var það um seinan. Hetjur þær er börð- ust með konungi á Orminum langa hafa orðið ódauðlegir í sögu og kvæðum en hinir er mistu af orustunni munu alla æfi hafa syrgt þá stund er þeir sigldu á undan konungi. Enda segir skáldið í lok kvæðisins að öllum skipum Norðmanna hafi síðan fylgt um bjartar tungl- skins nætur “Unninn er Ormur- inn langi, fallinn er ólafur Tryggvason.” Fleiri lög eru á söngskránni er eigi er hér rúm að lýsa þeim. Einnig hafa hinir ágætu snill- ingar John Waterhouse og Ger- trude Newton valið heimsfræg snildarverk til meðferðar þetta kvöld. Sýnir það hve mikla virð- ingu þau hafa fyrir söngflokkn- um og fslendingum yfirleitt að þau hafa valið aðeins það er öll- um listadómurum mun bera sam- an um að sé með ágætum og munu allir þeim þakklátir fyrir. R. H. Ragnar ances of its support to the coun- tries involved. In concluding, he said “The survey which I have just given you should make us sympathize with the difficulties of those in charge of Canadian affairs, re- þessvegna staðnæmdumst við. Og óstyrkar hendur um háls mér þú lagðir: “Eg himneskan föðurinn bið að varðveita þig.” Þá brást þig róminn, gardless of party, in these troub- en augu þín sögðu mér Og hljóður og þakklátur hélt eg á brattan. led times. “In Canada toleration for oth- er races and other opinions is a primary prerequ|site for fhe maintenance of unity. We have here on the northern half of the North American continent, one of the greatest experiments in nation building that the world has ever seen. We have cram- med centuries of progress into, a few short years. Our story i J*ad er v0r> can be read in a few short pages. og fíflar og sóleyjar We have conquered the wilder- ness. We are creating a civili- zation which draws deeply from many sources. We have offered a home to the homeless—to those suffering from persecution and discrimination — economic, alt sem þú vildir tjá, og tár þín ^eytluðu um sál mína og hjarta með sársauka og gleði. Eg fann það best þá, að elskan er dýrmætust alls þess, sem unt er að gefa — og fá. kóllunum kinka og hvísla hin vængjuðu orð: Það er vor. hjá, þó er þar einkum átt við j racial and religious. Wearestill skólafólk — börn sem annars! in the embryo stage, but who mundu eiga erfitt aðstöðu með can say that we have not made að ná í hagkvæm pláss meðfram strætum þeim sem gestirnir fara eftir og fjörlama, eða gam- alt fólk. Eitt slíkt pláss hefir verið colossal strides. Give us another hundred years—a short time in the life of a state and we will conquer sectionalism and dis- unity and present to the world a f bláheiðið stefnir hugur minn heim og heitin er förin til þín. — Með þökk fyrir gjöf þína, ást þína, amma mín. —Lesb. Mbl. ' Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. BirgSlr: Henry Ave. Ea«t Sími 95 551—95 552 SkrUstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA sem á að vera þeim til aðstoðar. Fyrir nokkru kom tilkynning til Veðurstofunnar hér um komu þessara manna. En þá var búist við, að þeir kæmu ekki fyr en í byrjun apríl. Þetta eru dr. Georg Bell og dr. Junge. Loft- skeytamaðurinn heitir Gesli Menz. Ákveðið var á alþjóðafundi veðurfræðinga s. 1. ár, að Þjóð- verjar styrkti veðurathuganir hér. Er hér aðallega átt við að rannsaka vinda með því að setja belgi í loft upp og athuga ferð þeirra. Upprunalega var talað um að Þjóðverjar legðu aðeins til á- ______ höldin, sem til þsesara rann- SENDIMENNIRNIR FRA 3Ókna >arf. En JL var ákveS- LUFT HANSA OG ÞÝZKIRlið að þeir legðu líka til menn til sett til síðu fyrir aldrað og far-1 living and powerful example of lama skandinaviskt fólk, þar á ! concrete achievement from meðal íslenzkt. Pláss'það er á which posterity may profit. Sherbrook stræti fyrir sunnan j “To you—members of the Ice- Ellice Ave. Eina auða plássið landic Club of Winnipeg, I would sem er á milli Elicce Ave. og ]ike to offer this advice in clos- Portage Ave. á Sherbrook. jng—we enjoy in Canada a Svæðið verður afgirt og í um- j splendid reputatibn for honesty, sjá og eftirliti lögreglunnar,(industry, intelligence and óiti- meðan að á skrúðförinni stend- zenship. The Icelandic pioneers ur — og fólkinu sem koma kann proved to Canada that they were verður séð fyrir sætum. | the right type of settlers. Let í sambandi við þessi hlunn- j us make this story our own and indi, eða þetta boð, þarf að taka it will provide us with an in- fram: j spiring example for the conduct of our own lives.” KOMA KONUNGSHJóN- ANNA BREZKU TIL WINNIPEG meeting. Samkvæmt ferðaáætlun sem þegar hefir opinberlega verið auglýst þá koma konungshjónin Brezku til Winnipeg með Canad- ian Pacific járnbrautinni þann 24. maí n. k. kl. 10.30 að morgni. Kl. 10.45 fara þau frá vagnstöð- inni og suður aðalstrætið til bæjarráðshússins. Stansa þar þar til kl. 11.08, en fara svo suð- ur aðalstrætið, vestur Portage Ave. suður “The Mall” og Mem- orial Boulevard, að suðurdyrum þinghússins, þaðan til móttöku- sals fylkisstjórans og koma þar kl. 11.20. Kl. 11.35 taka kon- ungshjónin á móti almenningi undir umsjón fylkisstjórnarinn- ar við norðurdyr þinghússins. Kl. 12.20 fara konungshjónin heim til fylkisstjórans. Kl. 1 e h. talar konungurinn í útvarpið yfir CKY. Kl. 1.30 dagverður hjá fylkisstjóranum. Kl. 3.15 fara konungshjónin í kynnisför um bæinn — suð- ur Kennedy stræti, vestur As- siniboine Ave., suður Osborne stræti, eftir River Ave. til Wel- lington Crescent og eftir því og Assiniboine Drive til Assiniboine Park og koma þar kl. 3.41 e. h. Fara áleiðis til Deer Lodge spít alans yfir St. James brúna kl. 3.51. Fara frá Deer Lodge spít- alanum kl. 3.53 og koma til Polo Park kl. 4.05. Fara þaðan kl 4.10 austur Portag Ave. að Norð- an, koma að Sherbrook stræti kl. 4.20. Fara norður Sherbrook til Bannatyne Ave., svo vestur til almenna spítalans og koma þar kl. 4.26. Þaðan eftir Banna- tyne, Emily og William til Isa- bel, norður Isabel, yfir Salter St brúna og eftir Salter St. til Ink- ster Blvd., koma þar kl. 4.44. ington St., þar sem frá sé greint ívers vegna að þessara hlunn- inda sé æskt. 3. Fólk sem þessara hlunn- inda nýtbr verður að sjá sér fyr- ir flutningi að og frá staðnum sjálft ef það er ekki rólfært. | ------- 4. Allir verða að vera komn-1 Það var haust, ir í sæti sín kl. 3 þennan dag, 0g biðúkollan grúfði sig, því eftir þann tíma verður öll gráhærð og auðmjúk, umferð um Sherbrook stræti ] gulbleikri hánni, 1. Að það stendur aðeins til boða öldruðu, eða farlama fólki. 2. Þeir sem boð þetta vilja nggja verða að senda inn skrif- lega beiðni til íslenzku blaðanna, S. W. Melsted, 673 Bannatyne jof Harold J°hnson, 1023 Inger- Ave., eða J. J. Bíldfell, 238 Arl- so11 St- Members are privileged to bring their friends to this The next meeting of the Young Icelanders will be held May 7, at 8.30 p.m. at the home AMMA MÍN Eftir Jón úr Vör það var haust. oönnuð. Enginn sem ekki hefir að- göngumiða fær aðgang að þessu pjöll hafði ’eg farið, plássi. En þeim verður útbýtt í tæka tíð til allra þeirra er sent hafa inn skriflega beiðni eins og tekið hefir verið fram og sam- kvæmt hugmynd þessari verð- skulda þá. f umbóði Þjóðræknisfélags ís- lendinga í Vesturheimi. S. W. Melsted J. J. Bíldfell ‘YOUNG ICELANDERS’ NEWS Mr. Terry Arnason, teacher of History at Gordon Bell High School, was the guest speaker at the meeting of the Young Ice- landers last Sunday evening at the home of Miss Olga Benson. He spoke about America and the Far East with a few observa- tions on Canada’s part in the picture. The speaker traced the growth and recession of America’s pow- er and active participation in the Far East. He gave a brief an- alysis of the various factors in- volved which piade it difficult if not impossiblé for Canada to have a definite foreign policy of her own. His conclusion re- garding the United States was that if that great nation wished to actively engage in the search for peace it must be willing to do more than give vague assur- og förin var heitin til þín. Eg kom til að kveðja þig, til að kveðja þig, amma mín. Svo dvaldi ’eg hjá þér eitt dægur og draumana mína þér sagði og áform mín öll. Með ellinnar barnslegu auðmýkt og ástúð þú hönd þína lagðir á mína og sagðir: “Guð blessi, drengur minn, áform þín öll”. Svo blánaði af degi, og burtfararstundin var björt og heið. Til ferðar eg bjó mig og fólkið kvaddi. Þú fylgdir mér aðeins á leið. “O, mikið er nú að vera”, — þú stundir — “svo vesæl og fátæk, að geta ekki gefið þér neitt. En eg er orðin svo aum og gömul, svo ónýt og farin og þreytt”. Það var hemað á pollum og hrímdögg á straum og himbriminn flaug yfir tjörn Á sölnandi grasinu gengum við tvö svo glöð, og svo hrygg, — eins og börn—. En brekkurnar ógnuðu þrekleysi þínu, VEÐURFRÆÐINGAR Sendimennirnir þýzku frá Luft-Hansá komu hingað með Dr. Alexandrine á mánudaginn. Þeir koma hingað, eins og áður íefir verið skýrt frá, til þess að ræða við ríkisstjórnina um að- stöðu þýzkra flugvéla til að hafa íér viðkomustað í Atlantshafs- flugi. Þeir eru þrír og er Richard Walter formaður þessarar sendi- nefnda^. Hann er hér kunnur, síðan hann var flugstjóri Flug- félagsins þess er hér var stofnað 1928, aðallega fyrir forgöngu Alexanders Jóhannessonar pró- fessors. Hann hafði þá um tíma um- sjón hér með flugferðum. Hann íefir lengi síðan verið í Kína, en er nú við kaupsýslu í Berlín. Með honum eru Aug. Schiffer flugstjóri frá Hamborg og dr. 1. Bilfinger verkfræðingur frá ! Jerlín. f gær átti Walter tal við for- sætisráðherrann. En í dag koma æir allir á fund með skrifstofu- stjóra utanríkismála, Stefáni orvarðarsyni, Agnari E. Kofo- ed-Hansen ráðunaut stjórnarinn- ar í flugmálum og fulltrúa úr atvinnum'álaráðuneytinu. • Búist er við að þeir hafi hér aðeins 'stutta viðdvöl. Með dr. Alexandrine komu þrír aðrir Þjóðverjar í alt öðrum erindagerðum. Það munu hafa verið þeir, sem átt var við í út- varpsfrétt er hingað barst um það leyti, sem skipið fór frá Höfn, þar sem sagt var, að von væri hingað á þýzkum mönnum er ætluðu að gera mælingar til sannprófana á landaflutninga- kenningu Wegeners. En sú frétt um erindi þessara manna er al- veg á misskilningi bygð. Tveir þessara manna eru veðurfræð ingar og einn loftskeytamaður, athugana þessara. Og nú eru þeir hér. Það munu vera ein 12 ár síðan þýzkir veðurfræðingar gerðu hér fyrst athuganir á vindum og loftstraumum. Var það einkum á Vestfjörðum, in. a. vestur við Rif.—Mbl. 22. marz FJÆR OG NÆR Deild yngri kvenna í Sam- bandssöfnuði í Winnipeg, sem staðið hafa fyrir Saturday Night Club skemtununum, efnir til Carnival Tea laugardaginn 6. maí, eftir hádegi og að kvöldi. * * * íslendingar í Vancouver eru beðnir að athuga að almennur fundur verður haldinn að heimili Mr. og Mrs. Bjarna Kolbeins 827 W. 26 Ave. sunnudaginn þ. 23. þ. m. kl. 7.30 e. h. til að ræða frekar ýmisleg málefni í sam- bandi við nýja íslendinga félags- skapinn sem hér er verið að stofna. fslendingar eru beðnir að fjölmenna á þennan fund. * * * Heimskringlu hafa*verið send nokkur eintök af f jórða bindi rit- gerða-safns Jónasar Jónssonar alþingismanns og beðin að selja þau. Verð bókarinnar er $1.15. Hér er um aðeins fá eintök að ræða. Þeir sem eignast vildu bókina, ættu því að kaupa hana sem fyrst. * * * Prestakall Norður Nýja-ís- lands. Messu áætlanir í apríl mánuði: 23. apríl,: Riverton, ísl. messa kl. 2 e. h. 23. apríl: Riverton, ensk messa, kl. 8 e. h. 30. apríl: Vidis “Hall” kl. 2 e. h. 30. apríl: Árborg, ensk messa, kl. 8 e. h. S. ólafsson Verið Velkomin A Laugardags spilakvöldin í Sambandskirkjusalnum Næsta spilasketmnuin verður laugardagskvöldið 22. apríl. Byrjar á slaginu kl. 8! Takið eftir: Spilaðar verða 20 hendur. Verðlaun veitt á hverju kvöldi fyrir hæztu vinninga. Að Bridge-spilinu loknu, verða frambornar kaffi- veitingar. Þar á eftir fara fram ýmiskonar skemtanir. Munið eftir hvað vel þér hafið skemt yður undan- farna vetur. á þessum spilakvöldum. Undir umsjón Ungmennafélags Sambandssafnaðar yfir apríl-mánuð. The Saturday Night Club

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.