Heimskringla - 19.04.1939, Blaðsíða 8

Heimskringla - 19.04.1939, Blaðsíða 8
8. SíÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19. APRÍL 1939 FJÆR OG NÆR Messur í Winnipeg N. k. sunnudagsmorgun í Sam- bandskirkjunni í Winnipeg fer fram Boy Scout Church Parade sem skátaflokkur kirkjunnar tekur þátt í. Eru allir foreldrar og börn velkomin á þessa guðs- þjónustu. Hún fer fram á ensku. Kvöldguðsþjónustan verður með sama móti og vanalega. Fjöl- mennið. Sunnudagaskólinn kemur sam- an kl. 12.15. * * * Messur í Vatnabygðum Sunnudaginn 23. apríl: Messað í Leslie kl. 12 á hádegi (seir.i tíminn) sumrinu heilsað. Jakob Jónsson * * * Séra Guðm. Árnason messar á Gimli, Man., sunnudaginn 23. Meðtekið í útvarpssjóð Hins Sameinaða Kirkjufélags eftir útvarpsguðsþjónustu í Sambandskirkjunni 26. marz, 1939: Bjarni Sveinsson, Keewatin ..............$1.00 Dr. S. E. Björnsson, Árborg ................ 1.00 S. Thorvaldson, Riverton —- 2.00 Með þakklæti, P. S. Pálsson, 796 Banning St. Winnipeg * * * Meðtekið í blómasjóð sumar- heimilis barna að Hnausum frá Miss Hlaðgerði Kristjánsson, Winnipeg, til minningar um Mrs. Margréti Jóhannsd. Markússon, $3.00. Kærar þakkir, Mrs. P. S. Pálsson * * * Kappræða á Geysir “STAPINN” hið umfangsmikla leikrit eftir Jaokb Jónsson frá Hrauni, verð- ur sýnt í satmkomusal ;Sam- bandskirkju þrjú kvöld 1, 2 og 3 maí. Vegna þess hve margir leikendur eru og mikið verk við allan útbúnað þá er ekki líklegt að leikurinn verði neitt tekinn út um bygðir íslendinga eins og leikfélagið hefir gert með önn- ur leikrit. Er því æskilegt að sem flestir í nærliggjandi bygö- um og bæjum sem langa að sjá leikinn viti um þetta og geri þá ráðstafanir að koma til Winni- peg. Kappkostað hefir verið að gera alt sem bezt úr garði og er óhætt að segja að þetta er einn umfangsmesti leikur sem leikfé- lagið hefir tekist á hendur að sýna. Nánari auglýsingar verða í næstu blöðum. B. E. Johnson apríl. * * * Sunnudaginn 30. apríl, messar séra Albert E. Kristjánsson í Unitara kirkjunni í Vancouver. Messan hefst kl. 1.30 e. h. og verður á íslenzku. íslenzki söng- flokkurinn í Vancouver aðstoðar við messuna. Kirkjan ér á 10 Ave., hálfa block fyrir vestan Granville St. Mælst er til að sem flestir fslendingar sæki messuna. * * * Laugardagsskemtikvöldin ” sem haldin hafa verið í Sam- komusal Sambandskirkjunnar undanfarnar vikur, undir um- sjón yngri kvenna safnaðarins, fara fram í apríl mánuði á hverju laugardagskveldi undir umsjón ungmennafélagsins. — Kvöldin verða með sama hætti og áður, og eru allir safnaðar- menn og vinir beðnir að fjöl- menna. Á samkomu sem haldin verður á Geysir í Nýja íslandi, þriðju- daginn 25. apríl, verður meðal annars til skemtana kappræða milli séra Guðm. Árnasonar og Heimis Þorgrímssonar. Von á góðri skemtun. Fjölmennið. * * Árborg, Man., 15. apríl 1939 Eg hefi tekið á móti $15.00 gjöf í blómasjóð Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, í minn- ingu um Svein Pálsson, nýlega látinn í Riverton. Þeir sem gáfu þessa upphæð eru: Mr. og Mrs. Thorvaldson, $10.00; og Kvenfélag Sambandssafn. í Riv- erton, $5.00. Mig langar til að leðirétta það sem að eg sendi seinast í blaðið í gjafalista. Jón J. Thorsteinson gaf 20 kl.tíma vinnu en ekki 10. Fyrir þessar gjafir er innilega þakkað. Emma von Renesse Arsskemtun Laugardagsskólans í Fyrstu lútersku kirkju LAUGARDAGSKVELDÍÐ, 22. APRÍL, kl. 8.15 • SKEMTISKRÁ: Ávarp forseta........Séra Rúnólfur Marteinsson Barnakór nemenda skólans Framsögn ljóða Smáleikir og hljóðfærasláttur Ræða.................Séra Valdimar J. Eylands • Aðgangur 25c—Börn innán 12 ára fá ókeypis aðgang Fyllið kirkjuna—æskunnar og íslenzkunnar vegna! HLJÓMLEIKAR KARLAKÓRS ISLENDINGA í WINNIPEG Concert Hall—Auditorium MIÐVIKUDAGINN 26. APRIL kl. 8.30 e. h. SÖNGSKRÁ: O, Canada öxar við' ána...................H. Helgason Áin niðar......................S. Þórðarson Lýsti sól, stjörnustól......S. Sveinbjörnsson Það árlega gerist.............ísólfur Pálsson yor...........................H. T Petschke • Oh Sleep Why Dost Thou Leave Me.-...Handel Oh Yet, Just So......................Bach Gertrude Newton Hæ, tröllum á meðan við tórum.....Svenskt Söngfuglarnir .................. Lindblad Bí, bí og blaka.........fsl. radds. S. Einarsson Brennið þið vitar..............Páll ísólfsson Romance in G Major.........................Beethoven Captain Francassa......................M. C. Tedesco John Waterhouse Caro nome (úr óperunni Rigoletto)................Verdi Gertrude Newton Ár vas alda (ísl. lag frá 10. öld)..Radds. af Þ. Jónsson Víst ert þú Jesús kóngur klár (ísl lag frá 14. öld) • Radds. af P. fsólfsson Landsýn................................ Edvard Grieg Indian Scherzo.................................:..Kolar John Waterhouse Ólafur Tryggvason........................... Reissiger Bára blá...................ísl. lag radds. S. Einarsson Sverrir Konungur, S. Sveinbjömsson, radds. R. H. Ragnar God Save the King. Aðgöngumiðar kosta 50c og 75c Fást hjá meðlimum Karlakórsins, meðlimum “The Young Icelanders” og S. Jakobson. Sumarmálasamkoma Hin árlega sumarmálaskemtui Kvenfélags Sambandssafnaðar Winnipeg, fer fram sumardag inn fyrsta 20. þ. nj. í Sambands kirkjunni. Skemtiskráin er meí lang bezta móti og ættu engir ac missa af þessu tækifæri fyrir á nægjulega kvöldstund. Meða annará syngur Mr. Pétur Mag nús nokkur lög. Mr. Pálm Pálmason spilar violin solo, Dr Rögnvaldur Pétursson flytui ræðu, og Mr. Ragnar Stefánssor hefir upplestur. Miss Ragm Johnson hefir sungið á samkom um hérlendra manna, kemur fyrsta sinn fram á íslenzkr samkomu. Miss Esther Lind ei góðkunn og velhæf píanóleikar auk þess að vera æfð í söng 0£ söngstjórn. Hún æfði söngflokl skólabarna á General Wolfe Jun ior High School sem vann fyrsti verðlaun í sinni deild í Winnipej Musical Festival s. 1. mánud. — Sá flokkur skemtir með nokkrun lögum og mega menn búast vi? hinni ágætustu skemtun. Ac skemtiskránni lokinni, fara fran veitingar í fundarsal kirkjunnar Fjölmennið! * * Sveinn A. Skaftfell og Einai Magnússon í Selkirk voru stadd- ir í bænum s. 1. mánudag. * * * W. J. Líndal, K.C., lagði af stað s. 1. föstudag til Ottawa. Hann hefir ýms lögfræðisstörf með höndum fyrir stjórnina og fer austur í því sambandi. En í vestur leið stendur hann við í Toronto; hefir verið beðinn af Empire klúbbnum að flytja þar erindi um “The Nordic”. Lof- aði Mr. Líndal því á sama tíma, að bjóða ritstjóra Globe and Mail og Mr. Church þingmanni að hlýða á mál sitt, því hann ætlaði að minna þá á ættir íslendinga svo þeir töluðu af meiri þekk- ingu um þá næst, en þeir gerðu síðast, er þeir mintust þeirra. * * * Þann 29. marz s. 1. andaðist í Gladstone, Man., Oddný Ander- son, ekkja Stefáns Andersons, sem dó í sama bæ í febrúar mán- uði árið sem leið. Hin framliðna var 87 ára, fædd á Þórormsstöð- um í Seyðisfirði. Foreldrar hennar: Margrét og Sigfús Ein- arsson. Systkini: Sigríður, Jón, Eiríkur, nú dáinn, og Mrs. Mar- grét Bergson sem er enn á lífi. Oddný heitin giftist Stefáni árið 1885, hann var frá Steins- stöðum í Skagafirði, þau barn- laus en ólu upp Sigfús systurson Oddnýjar, hann dó úr flúnni 1918. Hin framliðna dvaldi lengst æfi sinnar í Winnipeg, utan eitt ár á Gimli, þegar bólan geysaði þar, og sjö árin síðustu, er hún átti heima hjá Mrs. S. A. Sigurð- son í Gladstone. Hjá þeirri konu dvöldu hin framliðnu hjón sín síðustu fjórtán æfiár, bæði í Winnipeg og í Gladstone. Oddný sál. var stilt og vel huguð og einstök góðvilja mann- eskja, hennar markmið í lífinu var að láta gott af sér leiða. SARGENT TAXI SIMI 34 555 or 34 551 7241/2 Sargent Ave. Hjónavígslur framkvæmdar að 493 Lipton St. af séra Rúnólfi Martinssyni: 3. apríl þau Sveinn Jóhann- son og Jóhanna Pearl Coghill, bæði frá Riverton, þar sem einn- ig verður heimili þeirra. 18. apríl, þau Paul Edwin Austman og Jóna Thóránna Sig- urðsson, bæði frá Silver Bay. Heimili þeirra verður þar einnig. * * * Egill Reykjalín, merkisbóndi í Sherwood, N. D., dó að heimili sínu 12. apríl, 68 ára að aldri. Hann lifa kona hans Kristín Freysteinsdóttir Reykjalín og sex börn: Freysteinn, heima; Rose, skólakennari; Pansy, skólakennari, Halldór og Russell er hafa flugflutningsstöð í Sher- wood, William í Chicago. Einn bróðir Egils heitins er á lífi: H. H. Reykjalín í Chicago. Jarð- arförin fór fram s. 1. fsötudag. Fóru Mrs. Jónas Thorvaldson j ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG I ÍSLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson i 45 Home St. Winnipeg, Man. I Allir íslendingar í Ameríku | ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir j Tímarit félagsins ókeypis) ! $1.00, sendist fjármálarit- í ara Guðm. Levy, 251 Furby í St., Winnipeg, Man. i Guðsþjónusta í Konkordia kirkju kl. 2 e. h. 23. þ. m. Eftir guðsþjónustuna lesið með ferm- ingarbörnum. S. S. C. * * * Frá Stórstúkuþingi Þann 11. og 12. apríl hélt stórstúka Manit&ba & N. W. 56. ársþing sitt. Var þingið sett af stórtemplar Dr. W. A. Cooper. Var þingið ágætlega sótt, erind- rekar frá utanbæjar stúkum. Áhugi meðal meðlima virðist vera að aukast, ánægjuleg fjölg- un meðlima á árinu, ýms mál til eflingar félagsskapnum voru rædd og ákvarðanir teknar, gagnvart útbreiðslu starfsemi. Hástúku umboðsmaður Hreiðar Skaftfeld setti eftirfarandi syst- kini í embætti fyrir næsta ár: PGCT—A. S. Bardal MESSUR og FUNDIR f kirkju Spmbandssafnaðar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Funalr 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundir fyrsea mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ROSE THEATRE --Sargent at Arlington- THIS THURS. FRI. & SAT. Dori Ameche—Arleen Whelan in “GATEWAY” also the Ritz Brothers in • ‘STRAIGHT, PLACE & SHOW’ Speciai Kiddies Sat. Matinee Sat. Mat. Only Bill Boyd in “SUNSET TRAIU” systir ekkjunnar og Oddur Mel- sted mágur hennar, frá Winni- peg, suður til að vera við jarð- arförina. Foreldrar Egils heitins voru þau merkishjón Halldór Frið- riksson Reykjalín, sonur séra Friðriks Jónssonar er síðast var prófastur á Stað í Reykjanesi í Barðastrandasýslu, og Sigurrós systir Egils á Laxamýri og þeirra bræðra. Þau bjuggu síð- ast á Kvennabrekku í Dalasýslu og með þeim fluttist Egill vestur um haf 1874, þriggja ára að aldri. Settust þeir fyrst að á Gimli, en bjuggu síðar um 5 ár í Mikley á Winnipegvatni; árið 1879 fluttust þeir til Dakota. . Egill var mesti myndar maður í hvívetna, tók mikinn þátt í bygðarmálum og heimilið var fyrirmynd. Voru hjónin sam- taka um það að gera það sem prýðilegast og skemtilegast fyrir hvern er að garði bar. Og gest- risni var þar eins og hún er bezt og íslenzkust. * * * Hinn 28. marzmánaðar s. 1. andaðist af afleiðingum hjarta- bilunar, samkvæmt ónákvæmum fréttum, sonur Stefáns Einars- sonar í Upham, N. D., Magnús að nafni. Bar dauða hans að í bænum Oroville í Californíu. — Magnús var aðeins fertugur, er hann lézt. Fyrir rúmum 15 ár- um síðan skyldi hann við föður- húsin og leitaði út, út í ókunnan heim æskumanninum. Dvaldi hann á ýmsum stöðum í Cali- forníu, Arizona og Mexico við gullgröft og er hann dó var hann í þjónustu námafélags mikils þar í Oroville, sem er miðstöð fjölda slíkra námamanna. Var lík hans flutt til Upham þar sem faðir hans og systkini flest, eru til heimilis. Fór jarðarför hans fram frá kirkju Melanchthon safnaðar 8. apríl, að viðstöddu fjölda fólks, enskum og ís- lendingum. Hann var til moldar borinn í íslenzka grafreitnum. Sr. E. H. Fáfnis jarðsöng. Mag- nús syrgja faðir og stjúpmóðir og sjö systkini: Einar bóndi við Russel, N. D.; Höskuldur og Oddur að Garðar, N. D., og Jósep oóndi við Upham; Margrét hjúkrunarkona að Burlington, Wash.; Mrs. J. O. Almquist við Upham og Bergthóra við nám á háskóla í Grand, Forks, N. D. Bróðir einn Gunnar að nafni, féll í stríðinu. Magnús var vinnuvargur hvar sem hann fór, öðlaðist traust og GCT—Dr. W. A. Cooper GC—H. Gíslason GVT—Mrs. V. Magnússon GSW—Mrs. C. O. L. Chiswell GSLW—W. H. Steel GSEW—R. H. Gray Gr. Chap.—Mrs. A. S. Bardal GS-^-Miss S. Eydal GAS—S. Paulson GrT—Mrs. G. Jóhannson GrM—Mrs. W. A. Cooper GDM—Mrs. H. Cooney GG—Alvin Cooney GS—S. Mathews GM—Mrs. H. ísfeld. * * * Til leigu Stórt og bjart hliðarherbergi með balkoní, án húsgagna. Sími 35 909. 591 Sherburn St. * * * íslendingar! Þér sem eruð bókamenn og bókavinir! Munið eftir því, að þér aukið þægindi yðar, og prýðið alt í kring um yður, með því, að láta binda og gylla bækur yðar. Þá þurfið þér ekki annað, en að renna augunum yfir kjöl- inn á bókunum, til þess að finn'a bókina, sem þér þurfið á að halda. Sendið því bækur yðar, sem fyrst, í band eða viðgerð, til Davíðs Björnssonar að “Heimskringlu”. — Stafirnir þryktir í gull eða silfur á kjöl- inn, eftir því sem óskað er. — Miklu efni úr að velja í mörgum litum. Verkið vel af hendi leyst. ÞJÓÐVERJAR HELGA SÉR LANDNÁM NORÐMANNA VIÐ SUÐURHEIMSKAUTIÐ Þýzka stjórnin hefir nú, að þ.ví er segir í Lundúnafrétt, helgað sér allverulegan hluta af landi því á Suðurheimskauts- meginlandinu, ,sem Norðmenn höfðu helgað sér 14. janúar. Er það þýzki landkönnuðurinn Richter, sem verið hefir í föru þarna syrða, og tekið landið í nafni þýzku stjórnarinnar. — Kveðst þýzka stjórnin þó ekki vilja gera neinar ráðstafanir í málinu fyr en Richter sé heim kominn og búinn að gefa skýrslu. 14. janúar s. I. var í ríkisráði Noregs gefin út konungleg til- skipun um, að sá hluti Suður- heimskautsmeginlandsins, sem liggur á milli Falklandseyjaný- lendunnar að vestan og áströlsku Suðurheimskautsnýlendunnar að austan, væri lagt undir norska ríkið. Landsvæði þetta liggur beint suður undan suðurodda Afríku og er tæpar 3 miljónir ferkílómetra að stærð með 4000 kílómetra strandlengju. Réttarfarslega byggja Norð- menn tilkall sitt til landsins á því, að norskir vísindaleiðangrar hafi rannsakað landið og að norskir hvalvaiðamenn hafi haft þar bækistöðvar sínar. —Mbl. Sumarmálasamkoma undir umsjón Kvenfélags Sambandssafnaðar SUMARDAGINN FYRSTA 20. APRÍL í Sambandskirkjunni I Winnipeg Vocal Solo................._.Mr. Pétur Magnús Violin Solo...............Mr. Pálmi Pálmason Choral Numbers...General Wolfe Junior High School Vocal Ensemble (under the direction of Miss Esther Lind) I^æða.................Dr. Rögnvaldur Pétursson Vocal Solo................Miss Ragna Johnson Upplestur...............Mr. Ragnar Stefánsson Piano Solo..................Miss Esther Lind Kl. 8.15 e. h. Inngangur 25c . Veitingar ókeypis Winnipeg River Timber Co. Ltd. Seven Sisters, Manitoba og tiltrú þeirra er hann vann fyrir, og reyndist sannur dreng- ur hvar sem leið hans lá. Er því þungur harmur kveðinn, að ást- vinum hans öllum, er hann svo ungur hverfur oss sjónum. En minningin varir og græðir sárin. hafa á hendi mikið upplag af þurrum byggingarvið af öllum tegundum, til sölu á sanngjörnu verði. Upplýsingar, príslistar, prufur af efni að— 720 Mclntyre Block, Winnipeg, Sími 96 233 Páll Sigurdson, eígandi

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.