Heimskringla - 10.05.1939, Blaðsíða 7

Heimskringla - 10.05.1939, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 10. MAÍ 1939 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA HITT OG ÞETTA Nýlega hóf stærsta farþega- flugvél jarðarinnar áætlunar- flugferðir milli San Francisco og Manila. Það er flugbátur af svokallaðri “Clipper”-gerð, sem tekur hvorki meira né minna en 74 farþega, og hefir verið kölluð “hið fljúgandi hótel”. Það er mjög fullkomið að öllu leyti, með öllum nýtísku þægindum, sem til eru á hótelum. Þyngd vélar- innar er 41.5 tonn og meðalhraði hennar 320 km. á klst., hefir fjóra hreyfla og hver einstakur þeirra hefir 1500 hestafla orku. Hún er 30 sekúndur að hefja sig til flugs og stígur 300 metra á mínútu. Flugvélin getur haldið hiklaust áfram, þótt tveir hreyfl- ar bili í einu, en til þess þarf tæplega að koma, því það er við- gerðarmaður í vélinni, sem getur gert samstundis við hreyflana, enda þótt vélin sé á flugi. * * * f vetur var haldið tannlækna- þing í New York, og þar hélt dr. Briggs þeirri skoðun fram, að tannpína og ástarþjáning .(eða ástarpína) væru mjög skyldir sjúkdómar. Hann færði þessari staðhæfingu sinni meðal annars til sönnunar, að þegar um ákafa ástarþjáningu væri að ræða, fengju menn nærri altaf tann- pínu líka. Vegna þess að konur eru tilfinninganæmari en karlar, kemur þetta sérstaklega oft í ljós hjá þeim. Tannlæknar yrðu sennilega vinsælli en þeir eru, ef þeir tækju upp á því hér eftir, að lækna ástaþrána í staðinn fyrir tann- pínuna. * * * í Deauville fer í sumar fram tenniskappleikur, sem óefað mun vekja á sér athygli. Það er milli- landakepni milli Frakka og Eng- lendinga og eru keppendurnir allir ráðherrar. Englendingar gera sér mestar vonir um An- thony Eden og Sir Samuel Hoare (en hann er formaður enska tennis-sambandsins). Frakklend- ingar gera sér hinsvegar bestar vonir um Flandin, Béranger og Chautemps frá sinni hálfu. Dóm- ari verður Gustav Svíakonung- ur. Áþekk kepni hefir einu sinni farið fram áður, en þá keptu Lloyd George og Briand í gólf- íeik. * * * Dr. Leonhard Williams ful!- yrðir í heilsufræði, sem hann hefir ritað, að bezta ráðið til að vernda heilsu sína sé að glíma. Hann ræður öllum hjónum til að reyna það á hverjum degi. * * Woolworth - verzlunarfélagið ameríska er eitt af auðugustu félagsstofnunum jarðarinnar. Á síðastliðnu ári víkkaði það út fyrirtæki sín sem svarar 90 mílna löngum búðarborðum og samsvarandi löngum hillum, en sex mílna löngum sýningar- gluggum. í ár hefir verið sam- þykt að verja 50—60 milj. krón- INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU I CANADA: Amaranth..............................J. B. HalMórsson Antler, Sask........................-K. J. Abrahamson Árnes...............................Sumarliði J. Kárdal Árborg..................................G. O. Einarsson Baldur..........................................Sigtr. Sigvaldason Beckville..............................Björn Þórðar?on Belmont...................................G. J. Oleson Bredenbury.......;....................,...H. O. Loptsson Brown...............................Thorst. J. Gíslason Churchbridge.........................H. A. Hinriksson Cypress River...........................Páll Anderson Dafoe..................................S. S. Anderson Ebor Station, Man...................K. J. Abrahamson Elfros..............................J. H. Goodmundson Elriksdale.............................ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask.....................Rósm. Árnason Foam Lake............................ .H. G. Sigurðsson Gimli....................................K. Kjernested Geysir.............................................Tím. Böðvarsson Glenboro..................................G. J. Oleson Hayland................................Slg. B. Helgason Hecla...............................Jóhann K. Johnson Hnausa.................................Gestur S. Vídal Húsavík................................John Kernested Innisfail...........................Ófeigur Sigurðsson Kandahar...............................S. S. Anderson Keewatin...............................Sigm. Björnsson- Langruth..................................B. Eyjólfsson Leslie.................................Th. Guðmundsson Lundar........................Sig. Jónsson, D. J. Líndal Markerville......................... ófeigur Sigurðsson Mozart..................................S. S. Anderson Oak Point.............................Mrs. L. S. Taylor Otto..............................................Björn Hördal Piney...................................S. S. Anderson Red Deer..........r.................Ófeigur Sigurðsson Reykjavík..........................................Árnl Pálsson Riverton..,..........................Björn Hjörleifsson Selkirk........................................Magnús Hjörleifsson Sinclair, Man.......................K. J. Abrahamson Steep Rock........................................Fred Snædal Stony Hill........................................Björn Hördal Tantallon.......................................Guðm. Ólafsson Thornhill...........................Thorst. J. Gíslason Víðir............................................Aug. Einarsson Vancouver..............'.............Mrs. Anna Harvey Winnipegosis..................................Finnbogi Hjálmarsson Winnipeg Beach.........................John Kernested Wynyard................................S. S. Anderson I BANDARIKJUNUM: Akra...................................Jón K. Einarsson Bantry............................... E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash..................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash......................Séra Halldór E. Johnson Cavalier............................ Jón K. Einarsson Crystal..............................Th. Thorfinnsson Edinburg.............................Th. Thorfinnsson Garðar...............................Th. Thorfinnsson Grafton..............................Mrs. E. Eastman Hallson............................ Jón K. Einarsson Hensel................................J. K. Einarsson Ivanhoe............................Miss C. V. Dalmann Los Angeles, Calif....Thorg. Ásmundsson, 4415 Esmeralda St. Milton...................-.................S. Goodman Minneota............................Miss C. V. Dalmann Mountain.............................Th. Thorfinnsson National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E 24th St. Point Roberts........................Ingvar Goodman Seattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Svold................................Jón K. Einarsson Upham..................................E. J. Breiðfjörð The Viking Press Limiteð Winnipeg; Manitoba um til nýrra verzlana, en það svarar því, að ein ný verzlun verði stofnuð í hverri viku. Við áramótin síðustu átti verzlunarfélagið 737 verzlanir. * * * 800,000 manns vinna við ríkis- járnbrautirnar þýzku, og meðal annara stofnana, sem þær hafa komið upp fyrir starfsfólkið, er filmskóli. Þar lærir hver og einn sitt starf og lærir að koma fram vð annað fólk, að sýna því kurteisi og alúð — alt í gegnum kvikmyndakenslu. * * * Sumar amerískar filmstjörnur kaupa tryggingu á brosi sínu — alt að 50 þús. dollurum. Fyrir nokkurum árum keypti einn karlmaður þar vestra tryggingu gegn skalla. Þá var hann með fallegt og mikið hár. Nú er hann orðinn sköllóttur og hefir fengið tryggingarféð greitt. Annar Ameríkani trygði sig gegn ást. Hann hafði gert samn- ing um það, að kvænast ekki, við leikfélag, sem hann lék fyrir. Til vonar og vara þorði hann þó ekki annað en tryggja hjarta sitt, ef hann yrði ástfanginn. En hann segist hafa séð eftir því að eyða fé sínu að óþörfu, því að síðan hann hafi kynst kvenfólki, sé engin hætta á, að hann falli fyrir freistingunni. FJÆR OG NÆR Heimskringlu hafa verið send nokkur eintök af f jórða bindi rit- gerða-saf-ns Jónasar Jónssonar alþingismanns og beðin að selja þau. Verð bókarinnar er $1.15. Hér er um aðeins fá eintök að ræða. Þeir sem eignast vildu bókina, ættu því að kaupa hana sem fyrst. * * * Kensla í íslenzku fer fram á hverjum þriðjudegi og föstudegi í Wynyard High School, kl. 4 e. h. P'ræðslunefnd yngri þjóð- ræknisdeildarinnar stendur fyrir námskeiðinu. Kennari er séra Jakob Jónsson. Allir eru vel- komnir. * * * íslendingar! Þér sem eruð bókamenn og bókavinir! Munið eftir því, að þér aukið þægindi yðar, og prýðið alt í kring um yður, með því, að láta binda og gylla bækur yðar. Þá þurfið þér ekki annað, en að renna augunum yfir kjöl- inn á bókunum, til þess að finna bókina, sem þér þurfið á að halda. Sendið því bækur yðar, sem fyrst, í band eða viðgerð, til Davíðs Björnssonar að “Heimskringlu”. — Stafirnir þryktir í gull eða silfur á kjöl- inn, eftir því sem óskað er. —1 Miklu efni úr að velja í mörgum litum. Verkið vel af hendi leyst. ATHUGASEMD heyrði nefndar, bæði meðan eg dvaldi í Mývatnssveit, sem var nær 30 ár, og bæði sá sem kendi mér þær og fleiri sem mintust á þær, voru sammála um að vísur þessar væru allar ortar af fólki,' sem þá bjó í Mývatnssveit og eg hygg alt verið þar alla æfi sína. | Og af því eg álít og þykist viss um að þær upplýsingar, sem eg hefi bæði munnlegar og skrif- legar frá gömlu fólki í Mývatns- sveit; leyfi eg mér að nefna nokkra af þeim, því þó þeir séu nú allir dánir, þá voru þeir allir á lífi er eg leitaði skriflega eftir umsögnum þeirra árið 1914—15 eða skömmu eftir að nefndar vís- ur voru birtar í “Lögbergi” og svarið sem eg meðtók frá þeim var algerlega samhljóða því er eg hafði heyrt og gat um að ofan. Stefán Stefánsson Gam- alíelsson, bóndi í Ytri Neslönd- um, f. 1853—d. 1929, í Haganesi, útvegaði mér upplýsingar um þetta og sendi mér; og nefndi hann ýmsa af eldra fólki þar í sveitinni, sem mundi vel eftir t. d. Gamalíel í Haganesi; elstur af því fólki, sem Stefán spurði var Hjálmar Helgason, . faðir séra Helga á Grenjaðarstað, nú í Reykjavík. Hjálmar var nafn- togaður fyrir minnisgáfu; enda merkur og vel skír dánumaður, enda hafði hann gefið ábyggi- legustu sögnina um það, bæði nöfn höfunda, stað og stund, er vísurnar voru ortar og hljóða sem fylgir: “Einu sinni að haustlagi voru í Ytri Neslöndum við Mývatn, stödd þar í samkvæmi, Kristín Árnadóttir, Höfstöðum; Illugi Einarsson og Gamalíel Halldórs- son skáld í Haganesi. Meðan á samkvæminu stóð, fór að snjóa á auða jörð og um leið að leggja ísskán á Mývatn. Vatnið skænir sögðu menn, þegar fyrst sást ís- hjómkoma á vatnið. Þá voru ortar þessar margnefndu og al- kunnu vísur, sem hafa orðið landfleygar; enda vel gerðar og eins og gengur með, einkum fer- hendur eða lausavísur, að feður eða mæður þeirra verða fleiri en góðu hófi gegnir, en af því eg hefi hvergi áður séð neina til- raun gerða að sanna uppruna þeirra eða tildrög, þá datt mér í hug að vekja máls á þeim heim- ildum, sem mér eru kunnar, bæði munnlegar og skriflegar; eins og áður getur, frá afkomendum þeirra, sem öllum bar saman um og eftirfarandi nöfn sýna að voru hinir einu og sönnu höf- undar, hér með fylgjandi vísna. Kristín Árnadóttir kvað: Sumri hallar,* hausta fer; Heyrið snjallir ýtar, Hafa fjallahnjúkarnir Húfur mjallahvítar. Gamalíel Halldórsson kvað: í sunnudagsútgáfu Alþýðu- blaðsins í Reykjavík t.bl. 12, prentað 19. marz s. 1. eru í Al- þýðuvísnaflokki þess 2 vísur, sem eg lærði er eg' var að alast upp í Mývatnssveit. Kristján Gamalíelsson, (skáldið í Hegra- nesi) kendi mér þær, og tilfærði höfunda þein-a og var Gamalíel faðir hans einn af þeim. Það er, að vísurnar væru 3, allar ortar við sama tækifæri, og höfundar þeirra 3, og kem eg að því síðar. Vestur-íslendingar muna það að 2 af þessum vísum voru prent- aðar í Alþýðuvísnaflokk “Lög- bergs” fyrir um 25—26 árum, og það oftar en einu sinni; þar eignaðar Jóni og Kristínu í Mjóanesi. Páll "Melsted tilfærir eina þeirra og telur hana eign- aða þeim sömu og eg gat um að ofan. Alþýðublaðið eignar sínar 2, þeim Þorsteini Michaelssyni og Kristínu í Mjóanesi og af því þær sagnir komu algerlega öfugar við þær sagnir, sem eg Fýkur mjöllin feikna stinn, Fegurð völlinn rænir. Hylja fjöllin sóma sinn, Silungs höllin skænir. Illugi Einarssön kvað: Fýkur spjórinn feikna stór Fílakórinn þekur. Grenjar sjórinn geis’- óró^ Gríðar óra vekur. -Ritað 29. apríl 1939. Thór Stephánsson, B. 30, Winnipegosis, Man. SAMSKOT Vestur-íslendinga fyrir eir- líkan Leifs Eiríkssonar. fslandi til auglýsingar í Ameríku. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrifstofusími: 23 674 Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Er a3 finni á skrifstoíu kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. Heimlll: 46 Alloway Aye. Talsími: 3315* Thorvaldson & Eggertson Lögfræðingar 705 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024 Orricz Phone rEs. Phoni 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MKDICAL ART8 BUILDING Orric* Hours : 13-1 4 P.M. - 6 P.M. iND BY &PPOINTMENT W. J. LINDAL, K.C. BJÖRN STEFANSSON tSLENZKlR LOGFRÆÐINOAR á öðru gólíi 325 Main Street Talsimi: 97 621 Hafa einnig skrifstofur aS Lundar og Gimli og eru þar að hitta, fyrsta miðvikudflB i hverjum mánuði. Dr. S. J. Joliannesion 272 Home St. Talsimi 30 877 Vlðtalstimi kl. 3—5 e. h. M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINGAR Sérgrein: Taugasjukdómar Lætur útl meðöl l viðlögum VlStalstímar kl. 2—4 «. fc. 7—8 at! kveldinu Siml 80 857 665 Victor St. J. J. Swanson & Co. Ltd. RSALTORS Rental, Insuraace and Financial Agents Sími: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Winnipeg A. S. BARDAL selur llkklstur og annast um útfar- ir. Allux útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann aUskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKK 8T. Phonfi: 66 607 WINNIPEO Gunnar Erlendsson Planokennari Kenslustofa, 796 Banning St. Sími 89 407 thl watch shop Thorlakson Baldwin Dlamonds and Wedding Rings Agents for Bulova Watcheg Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. Jacob F. Bjamason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 591 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutnlnga fram og aftur um bæinn. Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 94 954 FTeah Cut Flowers Daily Plants in Season We specialize in Wedding St Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandlc spoken 1 DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88124 Res. 36 883 MARGARET DALMAN TEACHER OF PIANO SS4 BANNING ST. Phone: 26 420 Gjafaskrá nr. 19. Minneapolis, Minn. (G. B. Björnsson, safnandi): Hekla Club ..............$10.00 KAUPIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLU |henni hér. Þessi vísa, þó hún sé ekki prentuð í Alþýðublaðinu, þá er hún tiheyrandi hinum sem fylgja S. W. Jónasson, Aberdeen, S. D. 5.00 Guðmundur Peterson ....... 1.00 H B. Gislason ............. 1.00 S. L. Jarpbak ............. 1.00 Virgil Jonathan ........... 1.00 Dr. Oliver G. Olafson ..... 5.00 R. T. Johnson ............. 1.00 A. B. Gislason, Jr., S. St. Paul 1.00 Einar Johnson, St. Paul ... 1.00 Mr. og Mrs. A. E. Amtson, Red Wing ................. 1.00 Miss Martha Selvik.......... 1.00 Otto Anderson .............. 1.00 F. C. Zeuthen .........'... 1.00 G. T. Athelstan ........... 200 R. A Westdal .............. 1.00 S. B. Erickson, Windom .... 1.00 Judge A. B. Gíslason, New Ulm 1.00 Miss Jóhanna Högnason, St. Paul ................. 1.00 C. T. Erstad ............... 1.00 Jón Einarsson, Hawkins, Wisc. 1.00 S. P. Gíslason, New Ulm .... 1.00 R. C. Donehower ............ 1.00 Carvel E. Eickson, Mankato.. 1.00 Dr. R. Pennington .......... 1.00 Hjörtur Lárusson............ 1.00 Mrs. Bertha Marron King .... 1.00 A. F. Syverud .............. 1.00 Mrs. Julia Thone ........... 1.00 K. Vildimar Bjömsson ....... 5.00 Mr. og Mrs. Gunnar B. Björnsson ................ 5.00 Helga Bjömsson ............. 2.00 Winnnipeg, Man.: Arinbjörn S. Bardal ........ 1.00 Mrs. A. S. Bardal .......... 1.00 Njáll O. Bardal............. 1.00 Karl L. Bardal ............. 1.00 Arinbjöm G. Bardal ......... 1.00 Paul S. Bardal ............ 1.00 Aðalbjörg Bardal Reilly.... 1.00 Emilia S. Bardal .......... 1.00 Svava Bardal Farrell ...... 1.00 ósk Bardal Davis .......... 1.00 Signý Bardal .............. 1.00 Helga Bardal Byers ........ 1.00 Margét S. Bardal ......... 1.00 Agnes Bardal ............. 1.00 Miss Bertha Thorvarðsson .... 1.00 410 Medical Arts Bldg. Dr. K. J. AUSTMANN Stundar eingöngu Augna, eyma, nefs og kverka sjúkdóma 10 til 12 f.h.—3 til 5 e.h. Skrifstofusími 80 887 Heimasími 48 551 Milton, N. D. (Dóri Ásgrímsson, safnandi): Dóri Asgrímsson ......... 1.00 G. T. Gunnarson ..•....... 1.00 Mrs. K. Goodman ............50 Walter Hallgrímsson ...... 100 Mr ,og Mrs. H. Bjarms ... 2.00 Steini Goodman .............50 Mrs. Anna M. Grímsson.......50 Miss Lilly Grimsson ........50 F. G. Vatnsdal .......... 1.00 Alls ..........................$ 83.00 Áður auglýst .................. 2,506.65 Samtals ..................$2,589.65 —Winnipeg, 9. maí, 1939. Leiðréttingar: Fallið út i lista nr. 18, 1. maí: Mr. og Mrs. Sveinbjöm Loptson, Bredenbury, Sask. .50 Skekkja í lista nr. 17, 24. apríl: Skráð: Mozart, Sask., Gunnar Grímsson ................ á að vera: Mozart, Sask. (H. Hóseasson, safnandi): Mr. og Mrs. Thor Ásgeirsson.. 1.00 1.00 Hlutaðeigendur beðnir að afsaka þessar skekkjur. Rögnv. Pétursson, forseti Ásm. P. Jóhannson, féhirðir

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.