Heimskringla - 17.05.1939, Síða 2

Heimskringla - 17.05.1939, Síða 2
2. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. MAí 1939 Baldwinssonar og umboðsmaður hans fyrir “Hkr.” um mörg ár, og eftir að Baldwin hafði farið frá blaðinu, hefði hann haldið trygð við það samt fram til. síð- ustu ára. Hét hann að gera þetta. . Nú fyrir rúmri viku fæ eg bréf frá dóttur Magnúsar, ungfrú Claire Tait, er búsett er vestur í Vancouver, B. C., með móður jsinni, með eftirfylgjandi upp- lýsingum, er eg hefi notað við samning þessara orða. Magnús Tait var MAGNÚS (TEITSSON) TAIT Fyrir rúmum tveimur árum andaðist vestur á Kyrrahafs- strönd, fyrverandi. sveitarráðs- maður Magnús Tait, er var með fyrstu landnámsmönnum í hinni svonefndu “Pipestone bygð”, er nú mun að mestu í eyði hvað ís- lendinga snertir. Láts Magnús- ar var lauslega getið í íslenzku blöðunum um þetta leyti. Á síð- astliðnu sumri bar svo til að eg hitti í Wynyard son hans er heima á suður í Florida — Björn Tait, er þá var á ferðalagi um Vatnabygðir í Saskatchewan, heima hjá tengdafólki hans Mr. og Mrs. A. G. Eggertson. Barst þá í tal um lát föður hans. Hvatti eg hann til að safna upplýsing- um um föður sinn og senda Heimskringlu, svo hans yrði að einhverju getið meira en verið hefði, benti honum ennfremur á að Magnús heitinn hefði verið góður vinur Baldwins Kambafelli í Eyjafjarðarsýslu. Hún er enn á lífi. Þau eignuðust 8 börn, 5 drengi og 3 stúlkur, 7 eru á lífi og af þeim búa 4 vest- ur á strönd, í Vancouver, B. C. Skömmu eftir að Magnús kvæntist nam hann heimilisrétt- arland í hinni svonefndu “Pipe- stone-bygðu er þá var að byggj- ast og þótti hin álitlegasta. Bjó hann svo þar þangað til heilsan þraut, og fjölskyldan flutti vest- ur á Kyrrahafsströnd í október minningar |1934. Varð hann þa að lata af þeim störfum er hann hafði haft fæddur á!á hendi í bygðinni. En engu fyr var vestur komið en hann Þingvöllum i Helgafellssveit ii Snæfellsnessýslu 18. sept. 1868. jmishi heilsuna. a.lveg. Banalegan Foreldrar hans voru þau Teitur | , lnn^TT°^ strdn^,’. bóndi Guðmundssonar og kona hans Sigríður Magnúsdóttir. Er Magnús var þriggja ára að aldri var hann tekinn í fóstur af móð- 'tvö ár. Hann andaðist 6. des. 1936, skuggi af hinum fyrra sjálfum sér. Lengstan tímann sem hann Guðmundijbjó í “Pipestone” nýlendunni við FUNDNAR NORRÆNAR FORNLEIFAR í VESTURHEIMI Eftir Matthías Þórðarson* fornminjavörð urbróður sínum Magnússyni og konu hans Matt- , Sinclair pósthús, hafði hann frið- hildi Hannesdóttur. Dvaldi hann dómara störf með höndum. Þá hjá þeim þar til hann var hjálfs var hann 011 arin Þar skólaráðs- fjórtánda árs að hann fluttist: maður, og máttu tillögur han með skyldmennum sínum til t sin niikils í skólaráðinu. Hann Canada 1883. Vann hanji þá um |var fréttaritari bygðarinnar, og nokkur ár á ýmsum stöðum við ritaði lýsingu nýlendunnar fyrir lágu kaupi og lakri aðbúð, sem innflutninSa bækling stjórnar- þá tíðkaðist. Hann var fákunn-,innar- Löndum sínum var hann andi á háttu þessa lands, við- avalt hjálplegur yið samning kvæmur, og á æskuskeiði. En j viðskiftabréfa eða ef rita þurfti hann var næmur og bráðvel gef- eitthvað á ensku máli, og kom inn, lærði því skjótt bæði að Það sér veb því margir þörfnuð- mæla og skrifa enska tungu, en ust slíkrar aðstoðar á þeim árum. Hér eru veruleg kjörkaup fyrir aðeins $2.00 Klæðisyfirhöfn yðar sótt, ZORIC hreinsuð, funsuð og fág- uð. Minni háttar viðgerðir unn- ar. Geymd í loftræstuðum skáp, vátrygð fyrir eldri, mel og þjófnaði. BORGIÐ ÞEGAK YFIRHöFN- IN ER SEND YÐUR AÐ HAUSTINU SÍMI 86 311 ZORIC HREINSUN skólanámið var alt numið “á Þeim sem einhverrar hjálpar fátæklingsins skólabekk”, eins þörfnuðust var hann jafnan og St. G. St. kemst að orði. j reiðubúinn að rétta hjálparhönd. Einhver sumur vann hann sem j Hann var umburðarlyndur og unglingur með brautarlagninga' viðsýnn í skoðunum. Hann vildi mönnum á milli verkamannanna. ekki að neinum væri synjað um í þessum hópi voru ýmissa þjóða að lata skoðanir sínar í ljósi, menn, þar á meðal ítalir er þóttu hvort heldur það var í landsmál- ódælir. Voru þeir fljótir að um eða trúmálum, hver og einn heitins jbeita hnífnum ef eitthvað var, hafði rett a sinni sannfæringu. ■■ sem þeim mislíkaði eða ef í erjur Hann Sat Þess oft að vér hefðum slóst. En Magnús komst hjá öll- engan rétt til að setja oss á móti | um vandræðum við þá, þó óliprir 1 annara akoðunum, meðan vér væri þeir í viðbúð og óvorkunn-íværum ekki dómbærir um vorar látir. jeigin staðhæfingar. Enginn Eftir að hann stálpaðist vann ^æti stært sig af því að vera hann um nokkur ár hjá sjálfu ,réttlátur’ fram yfir Það sem æfi járnbrautarfélaginu og hefði hans bæri vott um’ sJalfur var getað haldið þeirri vinnu ef hann hann ekki uPPnæmur fyrir að’ hefði viljað. En honum fanst ífinslum’ leit á þær sem dægur jhann vera ófrjáls og kaus því dóma’ er við ekkert varanlegt ■ heldur hitt að mega ráða sínum hefðu_fð styðjast. AUa öfund eigin athöfnum og gjörðum, og vera svo settur að hann gæti “varðveitt sálu sína.” Landnámsþráin var sterk hjá i Magnúsi. Réðist hann í að kaupa land skamt frá Belmont, jMan., og bjó þar í þrjú ár. Hann kvongaðist 13. júlí 1894, r jÞórunni Einarsdóttur frá DELRVS^COSTLY PREVENT DELAY- QRDER YOUR OWN nusn luun unn « og áróður matti hann að jöfnu, hugur hans og hjarta áttu enga samleið með því. Hann var ljúf- ur í sambúð og bezti eiginmaður og faðir. Hann bar einlægt vin- arþel til samtíðarmanna sinna og vildi þjóð sinni vel, bæði hér í álfu og heima á ættlandinu. Hinir eldri dagar eru liðnir hjá, en á þeim tímum kemur Magnús mjög við sögu, í einni smæstu og afskektustu bygð vorra íslendinga hér í álfu. — Nýjir tímar eru teknir við. Þó Magnúsar geti þar ekki munu jþeir samt við það kannast er i spurnir hafa af honum að með j honum sé mætur og góður maður jtil moldar genginn. R. P. . When the unexpected hap- pens and a machine breaks down the TELEPHONE will bring the repairs at once. For a few cents a day you can be ready to meet any emer- gency and save valuable time during the rush season. Safeguard Your Time by Having a Telephone sAMS KO T Vestur-íslendinga fyrir eir- líkan Leifs Eiríkssonar, íslandi til auglýsingar í Ameríku. MAHITQBA TELEPHDNE SYSTEM Gjafaskrá nr. 20. Glenboro, Man. (Séra E. Fáfnis, safnandi): Mr. og Mrs. Stefán Johnson....$2.00 Sig. Antoníusson ........... 2.00 John Johnson ............... 1.00 Miss H. Abrahamson ......... 1.00 New Ulm, Minn.: Mrs. A. B. Gíslason ........ 2.00 Alls .....................<..$ 8.00 Áður auglýst .............. 2,589.65 Samtals....................$2,597.65 Leiðrétting á lista nr. 19: Skráð: Milton, N. D.: Mr. og Mrs. H. Bjarms ......$2.00 á að vera: Milton, N. D.: Mr. og Mrs. Herntan Bjamason 2.00 —Winnipeg, 16. maí, 1939. Rögnv. Pétursson, forseti Það mun nú talið hafið yfir all- an efa, bæði austan hafs og vest- an, að íslenzkir menn hafi, fyrst- ir allra hvítra manna, fundið Vesturheim, um árið 1000. Deilt er um einstök atriði í því efni, enda fer, því miður, tvennum sögum um þá landafundi og Vín- landsferðirnar, í Sögu Eiríks rauða og Grænlendingasögu. — Þessar frásögur og athafnir, sem þær lýsa, hafa, sem eðlilegt má þykja, þótt svo merkilegar, að ekki hefir verið skráð og skraf- að eins mikið um neinar aðrar fornsagna vorra og þáer, og virð- ist ekkert lát vera á þeim um- ræðum enn, enda eru ýms ein- stök atriði nokkuð í óvissu, eða krefjast nánari athugunar. Inn í þessar ræður og ritgerð- ir um Vínlandsferðirnar hafa nú um aldar skeið komið meira og minna háværar raddir, skýrslur og skrif, um fund ýmiss konar fornra norrænna leifa, líkam- legra og andlegra, sem á að hafa orðið vart í Vesturheimi, — húsbyggingar, rúnasteinar, sagnir, orð o. fl. Enda mun mega líta svo á að, sízt sé fyrir það að synja, að eitthvað slíkt muni kunna að finnast vestra, þótt þessar ýmsu raddir um slíka fundi hafi hingað til verið kveðn- ar niður af þeim, sem helst er takandi mark á í þeim efnum. Svo fór um turninn í Newport, rústir Leifsbúa hjá Boston, skálatóftir á Labrador, rúnaá- letrunin á Dighton Rock og rúna- steinninn á No Man’s Land, og sama mun óhætt að fullyrða um rúnasteininn frá Kensington, sem á raunar að vera miklu yngri, er með ártalinu 1362. Ekki hefir gengið betur að sannfæra dómbæra menn um sannleiks- gildi hinna andlegu minja forn- norrænnar menningar, er menn þykjast hafa fundið í Vestur- heimi, svo sem knattleiksins forna, í “lacrosse”-leik Indíána eða Eddu-sagnir í þj/óðsögum þeirra. Síðastliðið ár hafa enn heyrst raddir frá Vesturheimi um fundnar fornnorrænar minjar þar, og að þessu sinni er enn um áþreifanlega forngripi að ræða, meira að segja um ekta forngripi frá tímum Leifs hepna og Þor- finns karlsefnis. Menn hafa heyrt þessar raddir endurhljóma hér í útvarpinu og lesið fregn- irnar í blöðunum, og þess vegna hefir ritstjórn þessa blaðs beðið mig að segja mönnum nokkru gjör frá þessum nýjungum. ▲ Það er nú rúmt ár síðan, að eg fékk fyrst að vita um þessa forngripi, eða suma þeirra. — Landi okkar vestra, Marteinn M. Jónasson í Árborg í Manitoba, sendi mér 7. marz úrklippu úr blaðinu The Winnipeg Evening Tribune með grein um þá eftir Philip H. Godsell, sem farið hefir rannsóknarferðir norður til ís- hafslandanna, er fróður um ýms þau efni, er snerta Vínlands- ferðirnar, og hafði kynt sér þetta mál. Segir hann svo frá, að gamall námamaður, “James F. Dodds” að nafni, hafi fundið í jörðu ryðguð járnbrot í námu- bletti sínum í Beardmore, 125 mílur enskar norðaustur frá Port Arthur í Ontario í Canada. Er þessi staður inni í miðri Norður-Ameríku, að kalla, talið frá austri til vesturs, syðst í Canada, norðarlega í vatnasvæð- inu, nálægt Nipigon-vatni; til sjávar er skemst norður til Hud- sonsflóa, eða réttara sagt James flóa, er gengur suður úr hon- um, og þó varla skemmra en 300 enskar mílur. Kveðst Dodd, — því að svo heitir maðurinn, James Edward Dodd — hafa Ásm. P. Jóhannson, féhirðir'orðið þessara járnleifa var 24. FEDERAL GRAIN LIMITED Hefir stöðugt stutt kröfu Brackens nefnd- arinnar um betri markað fyrir Jyrir því að þeir séu ekki sviftir sanngjörnu verði á þeim »v maí 1931. Er svo að sjá af frá- sögn Godsells sem Dodd hafi ekkert hirt um að athuga þær lengi vel, heldur látið þær liggja í skeytingarleysi um tveggja ára skeið, og hefði að líkindum aldrei veitt þeim neina frekari eftir- tekt, hefði ekki lærður mað- ur, “prófessor Burwash, frægur rannsóknarferðamaður og náma- verkfræðingur í Cobourg í On- tario, rekið augun í þær, er hann var þarna á ferð tveim árum síðar og kom á fundarstaðinn með Dodd. Prófessor Burwash virðist hafa fengið hugmynd um, að hér myndi um merkilegar fornleifar að ræða; hann skoraði á Dodd að geta ekki um fundinn við neinn, og hét að vekja enga háværð meðal almennings um hann sjálfur, fyr en búið væri að fá fullar sönnur fyrir því, að hann væri frumlegur og ekta fornleifafundur. Svo er ennfremur að sjá af frásögn Godsells, sem Dodd og próf. Burwash hafi ekki fundið neitt verulegt af þeim forngrip- um, er fundust þarna, heldur hafi þeir síðar fundist smám saman, á ýmsum tímum og af ýmsum mönnum, alls fjórum, þar á meðal próf. Mcllwraith frá Toronto, en þó nefnir hann ekki fleiri en þrjá gripi, er fundist Ihafi, sverð, axarblað og höldu, er hann álítur vera mundriða af skildi; þess má þó geta, að sverðið er í tvennu lagi, og það skal þegar tekið fram, að sam- kvæmt öðrum skýrslum um þennan fornleifafund, virðast hafa fundist þarna einnig brot af skjaldarbólu. ▲ Þegar Godsell ritaði grein sína fyrir rúmu ári voru þessar fundnu fornleifar komnar til þjóðrrtinjasafnsin.1, Royal On- tarioMuseum, í Toronto, búið að taka ljósmyndir af þeim og senda til nokkurra hinna helstu norrænna fornfræðinga hér í álfu. Hafði dr. Currelly, for- stöðumaður safnsins, nú fengið svör frá þeim sumum, og þeir talið gripina ekta forngripi, alla frá sama tíma, síðari hluta 10. aldar. En nú var úr því að ráða, hvernig þessir gripir hefðu kom- ist á þann stað, þar sem þeir voru sagðir fundnir, hvort þeir hefðu í raun og veru legið þar um 9 alda skeið, hvernig, yfir- leitt, stóð á þeim þarna. Þá skýrði maður nokkur, sem verið hafði áður í Port Arthur, frá því, að hann hefði grafið upp þessa gripi úr öskuhrúgum í kjallara í húsi nokkru, sem Dodd hefði (síðan) keypt og væri á Wilson-stöð nálægt Port Arthur, og gaf maður þessi þannig í skyn, að gripirnir hefðu síðar verið látnir á þann stað, sem þeir hefðu fundist á í Beard- more. Dodd bar harðlega á móti þessu í langri blaðagrein (í News Chronicle) og skýrði frá því, hvenær hann hefði fundið fyrsta gripipn, vorið 1931, en hefði ekki flutt sig búferlum í húsið á Wilson-stöð fyr en 1934, löngu eftir að fornfræðingar hefðu skoðað þessa forngripi. Godsell virðist vera sannfærð ur um, að gripirnir hafi komið í fornöld á fundarstaðinn með nor- rænum mönnum, sem muni hafa komið frá Grænlandi inn í Hud- son-flóa eða James-flóa, en þar eru grynningar miklar og hafn- leysur, og mestar líkur til, að menn þessir hefðu mist þar skip sitt, en bjargast til lands og WELCOME AT ANY PARTY brotist síðan áfram suður í land- ið með ýmsu móti og farið upp með eða eftir ám (Albany-á og Kenogami), sem falla til sjávar frá þeim stað, að kalla, sem grip- irnir fundust á. Ræðir hann margt um þetta í grein sinni, en tekur að lyktum upp orð dr. Cur- relly úr greinargerð hans til dag- blaðanna um þennan fund; kemst dr. Currelly þar svo að orði, að ef það verði sannað, að þessir gripir hafi fundist í On- tario, eins og Dodd staðhæfði, verði að breyta kenslubókunum í sögu á þá leið, að víkingar hafi komið til Ontario fjórum (svo) öldum áður en Columbus fann Ameríku. Dr. Currelly dagsetti þessa greinargerð sína 28. janú- ar í fyrra. Virðist hann þá ekki hafa verið orðinn sannfærður um, að gripirnir hefðu verið frá fornöld þar sem þeir voru sagð- ir fundnir. Mér þótti fregn þessi nýstár- leg og reyndi að fá fuílkomnari skýrslur um gripafundinn; sneri mér til vinar míns vestra, og kvað hann dr. Currelly að sönnu hafa sent sér myndir af hlutum þessum, en helsti litlar, og engar skýrslur um, hvar og hvernig þeir hefðu fundist. Ýms blöð vestra gátu nú brátt um þennan fund. Amerískur mannfræðingur, sem var hér á ferð síðastliðið sumar, prófessor Ralph Linton, frá Columbia-há- skóla í New York, sendi mér síð- ar grein úr Science News Letter frá 9. júlí; segir þar m. a., að próf. D. McArthur, vísi-ráðherra í mentamálum, ætli þá að senda skýrslu til löggjafarþingsins um málið. — Safnið í Toronto hafði þá fengið gripina frá Dodd til varðveislu og athugunar, forn- fræðjngar búnir að gefa skýrsl- ur um, að þeir væru frá síðari hluta 10. aldar, og forstöðumað- ur safnsins búinn að komast að raun um, að fundarskýrsla Dodds væri áreiðanleg, gripirnir hefðu verið á fundarstaðnum frá forn- öld, en ekki látnir þar á þessari öld, en Dodd mun hafa boðið safninu gripina til kaups og ekki verið búinn að fá þá borgaða. Marteinn M. Jónasson skrifaði mér aftur 21. jan.; kvaðst hann hafa farið til Port Arthur í fyrra sumar og þá komist að því, að stjórnin í Ontario hefði keypí gripina handa safninu. Dr. Currelly mun hafa sent menn frá safninu í fyrra haust til Port Arthur og Beardmore, á fundarstaðinn, og látið rannsaka hann og allar greinargerðir við- víkjandi fundinum, og talið þá (í október) fengna vissu fyrir Því, að engin brögð væru í tafli. Hinn 18. næsta mánaðar (nóv.) skrifaði hann mér um fundinn og sendi mér um leið myndir af grip unum. Hann segir í bréfinu, að þeir hafi fundist 3i/2 fet undir yfirborði jarðar nálægt Nipigon- vatni. Maðurinn, sem hafi fund- ið þá, hafi sagt, að járn “skál” hafi legið yfir járnhöldunni, ná-

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.