Heimskringla - 02.08.1939, Blaðsíða 5

Heimskringla - 02.08.1939, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 2. ÁGÚST 1939 HEIMSKRINGLA 5. SíÐA svo vel, veit eg fyrir víst, að helst hefði hún kosið að félags- systur sínar mintust hennar á þennan hátt. Þetta er í fyrsta sinn sem að heimilið hefir feng- ið heimsókn frá. kvenfélagi og var það mjög skemtilegt í alla staði. Aðrir sem að gefið hafa ný- lega eru: Mr. og Mrs. Árni Bjarnason, Árborg, $1.00. íslenzkir Goodtemplarar í Winnipeg, $10.00. Mrs. Elísabet Jónsson, River- ton, 50c. Mr. Þorbjörn Magnússon,i Betel, Gimli, gaf í fyrra og nú aftur, íslenzkar bækur. Vinnu í þarfir heimilisins hafa gefið: Miss Rósa Vídal, hjúkrunarkona. Hún var heila viku á heimilinu og leit eftir heilsufari barnanna. Miss Jóna Björnsson, Árborg, var með börnunum 10 daga, leit eftir þeim þegar þau voru að leika sér. Hún er vel synd og hún hafði eftirlit með þeim þegar þau voru að baða sig. Gunn- laugur Pálsson Riverton, gaf þrjú dagsverk. Gísli Einarsson, Alvin Sigvaldason, Sturlaugur Jóhannsson, allir frá Riverton, gáfu eitt dagsverk hver. Einnig Mr. Hlöðver Árnason, Riverton, gaf vinnu við að setja upp rólur fyrir börnin. Fyrir alla þessa hjálp og pen- ingjagjafir votta eg mitt alúð- arfylsta þakklæti. Emma von Renesse Leiðrétting: Það ætti að vera að Mrs. Sveinbjörn Gíslason gaf | ^ Sumarheimilinu stofuklukku, en lekki Mrs. Svbj. Johnson. Þetta ' bið eg að sé leiðrétt.—E. v. R. FAIRFIELD & SONS LTD. Woollen Mills — — Winnipeg 468 Portage Ave. Sími 37 343 Sendið. oss ull yðar til að spinna hið bezta garn úr. Ábreiður gerðar með nýrri aðferð—Ágætustu ullarlök— Alullar sokkar—Ágætlega lituð teppi—Fyrirtaks ullar- föt—Al-ullar peysur. VIÐ GREIÐUM burðargjald á vörum er 100 pundum nema og þar yfir, sem sendar eru oss til vinslu. ENNFREMUR getum við tekið ull sem borgun fyrir vinnu vora. Skrifið eftir vöruskrá vorri, Catalogue nr. 1, með myndum, sem sýnir yður bæði hvað hægt er að vinna úr ull yðar og okkar góða premíu tilboð. Sendið ull yðar eins fljótt og unt er. DEILD vor sem gerir hluti sem nýja úr gömlum ullarvörum vekur eftirtekt og oss berast daglega sendingar úr öllum fylkjum Canada. Skrifið eftir Catalogue nr. 2, er veitir allar upplýsingar. G0ÐIR BRÚKAÐIR BILAR ÁBYRGSTIR —KAUPIÐ Ntr—MEÐAN VERÐIÐ ER LÁGT— 38 LaFAYETTE SEDAN Conditioned Air—De Luxe Now $925 38 CHEVROLET SEDAN De Luxe—Body Heater Only $775 37 Ford Sedan $615 37 LaFayette Sedan ....$750 36 Packard Sedan 850 36 Nash 8 Sedan 695 36 Nash 6 Sedan 675 36 Olds Sedan 675 36 LaFayette Sedan .... 550 36 Nash Sedan 595 —LOT No. 1— 212 Main St. South Next to Winnipeg- Hotel Ph. 93 275—Open Eveníngs —LOT No. 2— 712 Portage Ave. at Broadway Place Ph. 37 121—Open Evenings 35 Ford Sedan $525 35 Olds 8 Sedan $630 34 McL.-Buick Sedan.. 595 35 Nash 8 Sedan 550 34 Nash Sedan 495 32 Rockne Sedan 350 31 Graham Sedan 180 31 McL.-Buick Sedan.. 295 31 Studebaker Sedan.. 225 30 Chevrolet Sedan 250 38 FORD SEDAN DeLuxe—Body Heater Now $775 38 PLYMOUTH COACH DeLuxe—Body Heater Now $795 Komið snemma—Meðan kaupin endast Dodge Sedan......$35 Chevrolet Coach ..$50 Essex Coach...... 45 Pontiac Sedan .... 65 Nash Sedan ....... 75 Willys K. Coach . 75 Borgað vel fyrir gamla bíla í skiftum Borgunarskilmálar eins og þægilegast er. • Á ISLENDINGADAGSHÁTÍÐINNI Mikið úrval af brúkuðum bílum á lágu verði, og af öllum algengum gerðum, verða til sýnis og hefir fulltrúi vor Mundy Einarsson umsjón með því á— GIMLI, 7. ÁGÚST Leonard & McLaughlins Motors Limited NASH—LAYFAYETTE DISTRIBUTORS Portage Ave. & Maryland St. Winnipeg Bréf Stephans G. Stephanssonar, fyrsta bindi, er nú komið vest- ur. Er bókin til sölu hjá Mag- núsi Peterssyni bóksala, 313 Horace St., Norwood, Man., og hjá'dr. R. Péturssyni á skrif- stofu Heimskringlu. Verðið er geta þess að bróðir hennar heitir Júlíus Cesar Grímsson og er læknir skamt frá Point Roberts kvæntur hérlendri konu; mætt- um við konunni á leiðinni frá það?” Já, það er fallegt í Blaine; bærinn er ekki stór; hér um bil á stærð við Selkirk, ef eg hefi tekið rétt eftir; en talsvert margir fslendingar eru búsettir í Point Roberts, en ekki lækninum bænum sjálfum og allmargir ís- sjálfum. | lenzkir bændur eiga falleg heim- Við komum til konu í Blaine, ih úti á landsbygðinni meðfram $1.75. Ágætari og verðmætari sem eg hafði þekt á yngri árum sjónum; lifa þeir á ýmiskonar bók er ekki hægt að hugsa sér, heima á fsl.; það var Ingibjörg búnaði, svo sem hænsnarækt, en þessa. ir henni. Skrifið sem fyrst eft- ekkja Þorsteins Þorsteinssonar fiskveiðum, aldinarækt, o. s. frv. frá Stafholti í Stafholtstungum; | hann þar vinnumaður, en Framh. Þér sem notið— TIMBUR KAUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO., LTD. Birg-Sir: Heory Ave. Eatt Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: . Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI - ANÆGJA var Um næstu helgi fara líklega ^ Hofsstöðum, sem var næsti flestir íslendingar í Winnipeg hær; lágu leiðir okkar oft sam- burt úr bænum, sem á því eiga kost. Samt verða margir sem an, því við gættum báðir fjár og gekk féð oft saman af báðum ekki geta það. Því ekki að koma bæjunum. Þorsteinn var fríður til kirkju næsta sunnudag? maður sýnum og glæsimenni, og Allir þið sem ekki eigið bíla til man eg glögt hversu eg leit upp að flytja ykkur burtu, allir þiðjj-jj hans sjálfs; og auk þess gekk sem í háa herrans tíð hafið ekki, hann við svo fallegt prik að eg litið inn fyrir kirkjudyr, allir þið j sai*öfundaði hann af því. Eg sem eigið eftir svolitla íslenzka man þag jj^ hversu öllum ung- löngun til fræðslu, allir þið sem hafið nokkurn neista á hörkveik trúarinnar, komið í kirkju næsta sunnudag. í F'yrstu lútersku kirkju næsta sunnudagskvöld, verður ef g. 1., sagt frá einum merkasta manni Guðs kristni á íslandi fyr eða síðar, Guðbrandi biskup Þorlákssyni. Þið, sem lesið þetta, komið og fáið kunn- ingja ykkar til að koma líka. Það er heldur engin ástæða fyrir unga fólkið að neita sér um þessar guðsþjónustur. Fjöldi þess hefir fult gagn af íslenzkum ræðum. R. M. KLETTAFJÖLL OG KYRRAHAF Eftir Sig. Júl. Jóhannesson Framh. Andrew Danielson flutti okk- ur til Bellingham í bifreið og heim til sín aftur til baka — eg mætti alveg eins vel segja heim til “okkar” aftur til baka, þvi við áttum'þar sannarlega heima á meðan við dvöldum í Blaine. Bellingham er einstaklega falleg- ur bær; stendur hátt og sézt það- an bæði út yfir fagra landsbygð- ina og sjóinn — part af Kyrra- hafinu í allri sinni dýrð. Áður fyr voru allmargir íslendingar í þessum bæ; þar á meðal man eg eftir Þórði Kr. Kristjánssyni; hann átti þar heima lengi og farnaðist vel. Nú munu fáir landar vera þar búsettir. Þó komum við þar á eitt myndar- heimili íslenzkt; var boðið þang- að til rausnarlegrar máltíðar á- samt þeim Daníelsons hjónum. Það vildi svo til að við þektum bæði til konunnar. Hún er ættuð 'frá Reykjavík á fslandi og hét Margrét Hall (ekki framborið Hol heldur Hall). Þar þekti eg hennar fólk vel, en konan mín og hún höfðu þekst í Mikley. Hún giftist manni, sem Lúðvíks- son hét; misti hann fátæk frá stórum barnahópi og kom þeim upp og til manns með frábærum dugnaði. Síðar giftist hún ekkjumanni frá Pt. Roberts, sem Jackson heitir, mesta dugnaðar- og ráðdeildarmanni. Þau búa í bænum Bellingham og líður vel; mættum við þar sérstakri gest- risni. Eg var stoltur af því að vera íslendingur þegar eg kvaddi Bellingham. í fyrsta lagi stolt- ur af því að “landinn” átti svo drjúgan þátt í tilveru þessa mik- la skóla, samkvæmt sögu sjálfs skólastjórans; í öðru lagi Var mér sagt að um nokkur undan- farin ár hefði það verið föst venja, að íslenzkir gestir, sem þangað kæmu, væru fengnir til þess að kynna þar ísland og ís- lendinga með fyrirlestrum; hafði próf. Richard Beck flutt þar fyrirlestur sumarið 1936, séra B. B. Jónsson 1937, og ein- hverjir aðrir mætir menn þar á undan. Eg gat þess að einn kennarinn við framhaldsnám í Bellingham skólanum hefði verið íslenzk stúlka: Miss Grímsson frá Al- berta; efnileg stúlka mjög, gáfuð og framsækin. Hér mætti eg um piltum í héraðinu þótti Ingi- björg falleg og skemtileg — og svo spilti það ekki til að hún var að nokkru leyti uppeldisdóttir prófastsins, séra Stefáns Þor- valdssonar; jafnvel minsti geisli sem skein á einhvern frá sól em- bættismannastéttarinnar í þá daga þótti ekki lítils virði. Synir Þeirra Þorsteins og Ingibjargar eru framúrskarandi dugnaðar- og framkvæmdamenn; stjórna þeir stórkostlegum byggingafyr- irtækjum suður í Californíu og eru í hinu mesta áliti. Þorsteinn maður Ingibjargar dó fyrir fá- um árum, en hún býr enn á heim- ili þeirra í Blaine. Það virðist hugmynd íslend- inga hér eystra yfirleitt, að fleiri landar séu í Blaine en á nokkrum öðrum stað á Kyrra- hafsströndinni — að það sé ís- lenzkasti bletturinn. Þetta mun líka vera rétt ef miðað er við mannfjölda (nema á Point Rob- erts, eins og síðar verður minst). Og svo spyrja menn eðlilega og segja: “Er fallegt í Blaine? Er það fyrir opnu hafi ? Hvernig er McCurdy Supply Co., Ltd. 1034 Arlington St. Winnipeg ÓSKAR ÍSLENDINGUM TIL HEILLA MEÐ FIMTÍU ÁRA AFMÆLI ÍSLENDINGADAGS- INS OG ÞAKKAR ÞEIM FYR- IR VIÐSKIFTIN Á MÖRGUM UMLIÐNUM ÁRUM, S E M ÁVALT HAFA VERIÐ HIN ÁNÆGJULEGUSTU. Þjóðhátíðar óskir Vér tökum undir það með íslendingum austan hafs og vestan, að óska íslendingadegi Winnipeg-manna allra heilla á fimtíu ára afmælinu sem haldið verður 7. ágúst á Gimli. Ennfremur óskum vér tslendingadeginum á Iðavelli 5. ágúst hins bezta. Fyrsti íslendingadagurinn í Nýja-fslandi var haldinn 2. ágúst 1894 að Hnausum, og á því í elzta landnámi Islendinga, Nýja-íslandi, orðið 46 ára sögu, ekki að vísu óslitna en samt í vissum skilningi. Megi Vestur-fslendingar sem lengst hér halda sína þjóðminning- ardaga og vernda íslenzka arfinn, tungu sína og þjóðmenningu. Sigurdsson Thorvaldson Company Limited (Búðir að Riverton, Árborg, Hnausa)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.