Heimskringla - 02.08.1939, Blaðsíða 3

Heimskringla - 02.08.1939, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 2. ÁGÚST 1939 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA gangi sínum, að auka samhug hér heima í garð Vestur-íslend- inga. f forstöðunefnd dagsins áttu sæti: Sigfús Halldórs frá Höfn- um (formaður), frú Elisabet AGENT FYRIR Aunt Martha*s Home Made Candy H. R. Tergesen Druggist GIMLI MAN. Jensem Brand, frú Halldóra Sig- urjónsson, Pétur Sigurðsson rit- höfundur og Steingrímur Arason kennari. Þeim til aðstoðar starf- aði fjölmenn starfsnefnd og voru í framkvæmdastjórn hennar Ari K. Eyjólfsson, Egill Vilhjálms- son og Thor Jensen-Brand. — Vökumenn hjálpuðu til að halda uppi reglu á hátíðinni og margir fleiri veittu aðstoð sína á ýms- an hátt. Hefir Tíminn verið beðinn að flytja þakkir forstöðu- nefndar til allra þeirra, sem veittu henni aðstoð. —Tíminn, 4. júlí. FISKUR HARÐFISKUR íslenzkur Harðfiskur Hugsið ykkur! Nú er það bara harð-sannanlegt, að nú geta allir borðað íslenzkan harðfisk 50 Ara Framfarir í 50 ár hefir íslenzka þjóðfélagið hér vestra átt mikinn þátt í þroskasögu Canada og sérstaklega í vesturlandinu. Á hálfri öld hafa canadiskir íslendingar samið sig svo að hinum nýju háttum hér og sijðum, að þeir eni álitnir með lýðhollustu of framfarasömustu canadiskum borgurum. Á sama tíma hafa þeir haldið við og elft svo hinar íslenzku erfðir og einkunnir, fram- sýni, hugrekki og manndóm, að alt þetta hlýtur að hafa óafmáanleg áhrif á vestræna menninguna, sem hér rís upp og er að skjóta rótum. Það er ekki sízt þessvegna, sem Canada má vera stolt af sínum íslenzku borg- urum. T. EATON C°u LIMITED Awarded The Gold Championshiþ Medal Silver and Bronze Medals London, England 19)7 pHONe 57241 Independeatly Owned and Operated The Riedle Brewery Limited Winnipeg, Manitoba úti í Ameríku. Þetta getur mað- ur sagt að séu framfarir í lagi. Já, kæru íslendingar! Nafn mitt er þorskur, en gælunafnið, sem mér var valið fyrir mörgum öldum síðan, er harðfiskur. Það loðir við mig enn og er meir að segja, að verða frægt út um víða veröld. Og hér er eg nú kominn til ykkar á vesturheims-slóðir, land- ar mínir, og þið getið verið þess [fullviss að mér er það mikil á- nægja að fá tækifæri að heim- sækja ykkur. Mörg af ykkur munið efalaust eftir mér, frá því þið voruð heima. En það var fyrir mörg- um, mörgum árum síðan. Þá var eg allra uppáhald heima, eins og eg er enn þann dag í dag. Munið þið til dæmis ekki eftir hvað eg var girnilegur og gljáandi, sætur og seðjandi, þegar þið voruð að tanna mig og velta mér á alla vegu í málhúsi ykkar? En á þeim árum fékk eg orð fyrir það að vera nokkuð harður í horn að taka, eins og þið munið. Og mörg ónota höggin varð eg að þola áður en eg var við ykkar hæfi. En þá fékk eg líka orð fyrir það að vera bjargvættur tannanna og verndari magans. Eg gaf tönnunum ykkar verk að vinna, svo þær urðu stæltar, þol- góðar og fagrar. Og með því að vera lengi að leysast upp, og velkjast í munni ykkar, seyddi eg munnvök'frana til starfa, og með okkur tókst svo góð sam- vinna að þegar við lögðum í lang- ferðina um innýfli ykkar, feng- um við fleiri vökva og starfliða í för með okkur, og var sam- vinnan svo prýðileg, að okkur var alstaðar fagnað á ferðalag- inu. Hvöttum við alt, sem varð á léið okkar, til starfs, og bygð- um upp hraust og starfandi líf- færa-lið, sem hrakti ótal kvilla- ,kindur á flótta, er leituðust við að gera okkur mein. Og þó við réðum ekki við allan þann óvinn- andi her, sem að okkur sótti stundum, þá vil eg leyfa mér að halda því fram, þó eg sé aðeins rþorskur og segi sjálfur frá, að j eg veitti þessum óaldarlýð skrambi harða mótstöðu. Það er því sannarlega ekki að ástæðu- lausu að mér hafa verið sung- in lofkvæði af sumum merkustu mönnum þjóðarinnar, eins og til dæmis af ráðherranum og skáld- inu, Hannes Hafstein. Hann segir: Heill sé þér þorskur, vor bjarg- vættur besti, blessaða vera, sem gefur þitt líf til að forða oss bjargræðis bresti, bágstaddra líknarinn, sverð vort og hlíf. Heyrðu vort þakklæti heiðraði fiskur, hertur og saltaður . . . . og nýr. Fyrir þinn verðleika fyllist vor diskur, frelsi og þjóðmegun til vor þú snýr. yfir sögu. Eg lagði af stað að heiman um mánaðamótin júní og júlí, og kom til Winnipeg kringum þann 20. júlí. Fór eg þá strax á fund Steindórs Jakobssonar að 680 Sargent Ave., sem var svo góður að stuðla að því að eg kæmist hingað vestur, svo greiðlega. — Held eg nú til hjá honum, og þar igetið þið, kæru landar mínir vitj- að mín, eða þá gert mér orð að heimsækja ykkur ,og skal eg þá bregða við um hæl og koma á fund ykkar. En nú má eg til með að gefa ykkur dálitla lýsing af sjálfum mér, því eg.býst við að sum af ykkur sjái mig ef til vill í sama ljósi, sem þið sáuð mig heima fyrir mörgum, mörgum árum. En eg hefi framast mikið síðan og tekið miklum breytingum að ytri sýn síðan, svo að þið munuð varla þekkja mig eftir öll þessi ár, sem þið hafði dvalið hér fyrir vestan. Eg hefi lært það af siðipenn- ingunni, að það tjáir ekki að Framh. á 7. bls. Þetta er býsna gott, eða finst lykkur það ekki? Og eg er líka stoltur af því að vita með sjálf- j um mér að eg átti það skilið. En þetta er nú aðeins ögn af því, sem eg hefi starfað til heilla minni heimaþjóð. Hún kann nú orðið að meta mig að verðleik- um. En af því þið, sem í Ame- ríku búið og eruð af íslenzku bergi brotin, eruð frændur mínir og vinir þá kem eg til ykkar allur uppdubbaður og strokinn eftir nýjustu tízku og magnaður nýju afli og notagildi, til þess að vita hvort mér tekst ekki að verða að einhverju leyti bjargvættur ykk- ar líka. Þið fslendingar vestan hafs, hafið vakið almenna eftirtekt á ykkur og hlýhug fyrir hvað þið takið öllum opnum örmum, sem að heiman koma með andlega strauma og útréttar hendur til samvinnu við ykkur og bræðra- lags. Þessvegna tel eg engan efa á því, að þið takið mér vel, því eg er einn liðurinn í samteng- ingar keðjunni, og heiti því að styðja að heilí ykkar ef þið að- eins viljið þiggja liðveislu mína. Og til þess að þreyta ykkur ekki á of löngum ræðum að byrja með, skal eg fara fljótt BEZTU HEILLAÓSKIR Á 50 ÁRA AFMÆLI ÍSLENDINGADAGSINS Gilhuly’s Drug Store SELKIRK Geo. Gilhuly H. Williams This advertisment is not inserted. by the Oovemment Uquor Control Commission. The Commission is not responsible for statements mada as to quality of products advertised. VULCAN Iron Works Ltd. ER MIKIL SKIFTI Á VIÐ ÍSLENDINGA BIÐUR HEIMSKRINGLU AÐ FLYTJÁ ÞEIM INNILEGAR HÁTÍÐAÓSKIR, SEM OG ÖLLUM FYLKISBÚUM FJÆR OG NÆR Blómgist Land þetta og Lýðui ÁRNAÐARóSKIR TIL fSLENDINGADAGSINS Á FIMTÍU ÁRA AFMÆLINU Standard Dairies Limited Mjólk Rjómi Smjór ^ SÍMI 29 600 ‘Vörur vorar hafa rutt sér veg með því hvernig þær eru gerðar” Þjónusta . Síðan 1911, er Hydro útvegaði fyrst Win- hipegbúum raforku á rýmilegu verði, hefir það verið keppikefli félagsins, að stjórna þessu fyrirtæki svo, að það yrði eigendum þess til sem mests hags og heilla—íbúum Win- nipegborgar. Og með stuðningi Islendinga í því starfi, hefir hugsjón félagsins orðið áþreifanlegri og meiri í verki en ella. Fyrir það hefir Hydro- félaginu ekki aðeins hepnast, að veita þeim ódýrari orku heldur hefir því auk þess auðnast að skila bænum ágóða á hverju ári, svo að hálfri miljón dala nemur og með því létt skatt- byrði bæjarbúa. Um leið og Hydro óskar Islendingum til lukku með þjóðminningardag sinn í ár, æskir félagið að þeir séu minnugir þjóðnytja starfs þess. CITY HYDRO ER YÐAR — NOTIÐ ÞAÐ FREE GINGER ALE Buy 2 Large K Ðrewrtf* Ðry For only 39c and get 3rd LARGE BOTTLE FREEt (Hurry!—Offer for limited time only) VALUABLE GIFTS: Save the tops from “Drewrys Dry”, “Crystal Soda” and “99” flavored beverages and exchange for many handsome gifts—see your dealer for particulars.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.