Heimskringla - 02.08.1939, Blaðsíða 1

Heimskringla - 02.08.1939, Blaðsíða 1
Phone 96 361 QVV' ^ Country Club ^ V BEER "famous for flavor" illllUt PELISSÍER'S Country Club Beer Phone 96 361 LIII. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 2. ÁGÚST 1939 NÚMER 44. ISLENDINGADAGURINN I WINNIPEG FIMTI'U ÁRA HELZTU FRETTIR Frá Iðavelli Stjórnarnefnd íslendingadags- ins á Hnausum biður þess getið, að gestirnir sem hér eru staddir vestra frá fslandi, þeir Ámi G- Eylands og Vilhjálmur Þór, muni báóir verða á íslendnigadeginum á Iðavelli og ávarpa Vestur-ís- lendinga. Hr. Eylands er nú kom- inn og að hann verði á hátíðinni á Iðaevlli er því víst. Hr. Þór er ekki enn kominn, en hann er væntanlegur í vikulokin til Win- nipeg. Verði hann kominn norður fyrir hátíðina verður hann einnig á Iðavelli. Blaðið er ennfremur beðið að geta þess eða ítreka, að hljóð- nemi verði nú við ræðustólinn á Iðavelli, svo engin hætta sé á, að ekki heyrist til ræðumanna. Til hátíðarinnar á Iðavelli hef- ir því verið einkar vel vandað. Ummæli La Guardia Þegar Fiorello Henry La Guardia, borgarstjóri í New York, ávarpaði íslenzku sýning- ardeildina, 17. júní, komst hann svo að orði, að hann ætti að skila kveðju frá stærstu borg heimsins til merkustu þjóðar- innar í heimi. Það má ekki minna vera en að ummæli þessi séu þökkuð af fslendingum, ekki sízt þar sem í hlut á einn af fremstu borgurum mestu menn- ingarþjóðarinnar í heimi. Orð hans eru þung á metum og fs- lendingum mikilsverð. Tvær.íslenzkar konur stofna verzlunarskóla í Winnipeg Mjög bráðlega tekur nýr verzl- unarskóli til starfa í Winnipeg, undir stjórn tveggja íslenzkra kvenna. Heita konurnar ungfrú Lóa Eyrikson og Mrs. Lilja Björnsson og eru þær systur. Hin fyrnefnda hefir um 12 ár kent á Success-verzlunarskólan- um. Mrs. Björnsson er útskrif- uð af verzlunraskóla og hefir einnig mikla æfingu við kenslu. Þær eru dætur Sigurjóns Ey- riksonar og Kristrúnar Þorkels- dóttur, er búið hafa bæði í Wyn- yard og Dakota hér vestra, en eru skagfirsk að ætt. Skóla sinn nefna systurnar Winnipeg Commercial School og heimili hans verður í Room 203 Sterling Securities Bldg., á Por- tage Ave., á móti Hudson's Bay búðinni, eða all nærri því. Þetta mun vera eini íslenzki verzlunarskólinn, sem stofnaður hefir verið hér vestra. óskar Sem enginn þekti fyr. Hún óttast hvorki guð né Glám En glaðan siglir byr. Á braut með henni barnið fer Af boðum hennar heillað er. Heimskringla honum til lukku Hún nær þess hjarta trausti og og hún vonar, að starfsviðum trú íslendinga fjölgi, en fækki ekki, !Er trumbu sína ber. hér vestra. Vestur-Islending boðið til fslands Morgunblaðið hefir frétt að Og áttræða það yngir frú Ef Eaton's-bók hún sér. Á þingum hana ei þrýtur róm. —Hún þoh'r engan leyndardóm. Hún hossar þeim sem hossar sér Gunnar B. Björnsson ritstjóra Og honum réttir blóm, í Minnesota, hafi verið boðið að Og oftast best af öllum ver Gefin voru saman í hjónaband 27. júlí Mrs. Thóra Ingibjörg Thorne frá Vancouver og Sigfús Pálsson frá Winnipeg. Hjóna- vígslan fór fram á heimili Jón^ Jóhannssonar á Lundar, að við- stöddum nánustu vinum. Séra G. Árnason gifti. Framtíðar- heimilið verður í Vancouver. SETTUR FYRSTI VEST- MANNADAGUR Á ÍSLANDI Eftir Sigfús Halldórs frá Höfnum koma hingað út til f slands á veg um ríkisstjórnarinnar í sumar, en að ekki hafi getað af því orð- ið, að hann þæði boðið. Var honum sent heimboðið fyrir rúmum mánuði og svaraði hann með skeyti að hann gæti ekki komið vegna þess að hann ætti að taka við starfi 1. júlí fyrir Bandaríkja stjórnina. Mun því enginn Vestur-íslend- ingur koma hingað í sumar í boði ísl. ríkisstjórnarinnar. í fyrra kom hingað, eins og kunnugt er, Guttormur J. Gutt- ormsson skáld og dvaldi hér fram eftir sumri. Ráðgert er að reyna að bjóða einum Vestur- íslendingi hingað ár hvert, og er veitt til þess fé á fjárlögum. —Mbl. 13. júlí. AUGLÝSING 20. ALDARINNAR Hún þýtur eins og þruma í kring Sú þúsundanna auglýsing. Hún rekur nefið on-í alt Um allan heimsins hring. Hún malar gull og malt og salt Og menn í sama bing. Hún kemur inn um allar dyr Og ekki neinn um leyfi spyr. Hún lykla á að öllum skrám, Hans auða sálar tóm. Hinn dularfulla djúpa frið, Sem draumum mannslífs heldur við Hún blygðast sín að bera á torg Um brautargengis hlið. Hún yfirlætis byggir borg En brestur innsýnið. Með skjallinu hún skautar sér Og skrumið hennar hugsjón er. Eg býð alla velkomna, sem hér eru staddir. Eg býð velkomna fulltrúa æðstu stofnana þessa lands, and- legra og veraldlegra. Eg býð velkomnar þær tignu konur, sem hér ganga brátt til sætis, og sem með hérvist sinni í dag tákna oss þrjú af þeim f jórum löndum, sem alið hafa og líka leitt til moldar flestar manneskjur af ís- Með leifturhraða um lönd og höf lenzku ber^ brotnar. Eg býo Hún lof og smjaður ber. Sú helstefnunnar hefndargjöf Til himins aldrei fer. J. S. frá Kaldbak velkomna gesti og starfsmenn Eg veit, að vér erum hér saman komin í þökk allra góðra vætta. Árni Eggertsson, K.C., og fað ir hans, Árni Eggertsson fast mjög hrifinn af íslenzku sýning- ardeildinni. Frá fyrsta Vestmannadeginum á Þingvöllum f dag er fulltrúi frá íslandi á 50. íslendingadegi* í Canada, að Gimli, þeim helga stað, þar sem íslendingar námu fyrst land í eignasali, Sveinn Thorvaldson,' Manitobafylki. í tilefni af þeirri M.B.E., frá Riverton og Thórður hátíð hefir þangað verið sent kaupm. Thórðarson frá Gimii, 'skeyti, er svo hljóðar í íslenzkri komu um miðja s. 1. viku heim þýomgu: sunnan frá New York; þeir voru | "Fyrsti Vestmannadagur á ís- að heimsækja sýninguna. Afís-ihmdi sendir innilegar kveðjur lenzku sýningunni létu þeir hið og hamingjuóskir öllum saman bezta. komnum að Gimli, og öllum U- * jlendingum handan við haf, á Dr. Lárus Sigurðsson er ný- fimtugasta fslendingadegi í Can- kominn heim úr ferð til sýning- ada." 0 arinnar í New York. Hann var j í dag höldum vér fyrsta Vest- ,. mannadag á íslandi, að Þing- völlum, þeim helga stað, sem valinn var af guði og mönnum til þess að verða þingstaður þjóðarinnar, í 9 aldir í rauninni, en í hugum vorum æfinlega. Að þessi dagur er haldinn hér og á þann hátt, sem raun ber nú vitni um, stafar af því, í sem styztu máli sagt, að í stað sársaukans yfir sifjaslitunum við Vestur- farana er nú komin fró við skiln- inginn á því, að hinir verðandi Vestur-fslendingar lifðu sannar- lega þótt þeir dæju, að því leyti, sem við kom sambandinu við oss hér heima, og að það líf muni verða eilíft, miðað við beggja til- veru. Að sinni er nóg að drepa aðeins á þetta, því að skilningur þessa sannleika mun greinilega verða ljós af orðum þeirra, er hér taka til máls á eftir mér í dag. Þessi fyrsti Vestmannadagur hefir þegar tileinkað sér fagurt Miss Ameríka (Kristjana Pétursdóttir), Fjallkonan (Vigdís Steingrímsdóttir forsætisráð- herrafrú) og Miss Canada (Gerður Jónasdóttir) * Hér mun átt við erindi Thor Thors alþm., það er flutt var 4. júlí á Gimli á samkomu hans þar, en ekki á íslendinga- deginum, sem ekki verður hald- inn fyr en 7. ágúst. Ritstj. Hkr. Fjallkonan á Gimli Sigurborg Davidson Myndin hér að ofan er af Miss Sigurborgu (Lóu) Davidson, er verður Fjallkonan á fimtíu ára afmælishátíð íslendingadagsins, er haldin verður 7. ágúst n. k. á Gimli. MISS CANADA Evelyn Torfason Á fslendingadeginum á Gimii 7. ágúst, verður stúlka sú er mynd þessi er af Miss Canada. Nafn stúlkunnar er Miss Evelyn Torfason og á heima á Gimli. MISS AMERÍKA Guðrún A. fsfeld Á íslendingadagshátíðinni 7. ág. á Gimli hefir Miss Guðrún Anna ísfeld hlutverkið: Miss Ameríka. Hún er frá Garðar, N. Dak. kvæði og söng. Honum hefir einnig verið skapað sérstakt merki, og undir því merki mun hann sígra. Vestmannamerkið er, eins og þér sjáið, hlekkja- hringur um tengdar hendur. Eg veit ekki hvort hin unga lista- kona, sem markið gerði, hefir nokkurn tíma heyrt tilvitnunina um "hands across the sea". En hvað, sem um það er, þá er það góður fyrirboði, að hún hefir fest þessa hugmynd: hendurn- ar, sem mætast um haf, í þá umgerð, að mér þykir ekki lík- legt að mönnum hugkvæmist í bráð umbót ál þessu látlausa tákni sambandsins milli vor og Vestur-fslendinga. Sá trausti hlekkjahringur, sem í merkinu lykur um handaband vort um haf, er eins og giftingarhring- urinn: hann er endalaust tákn órjúfandi sambands. Megi þá þessi fyrsti Vest- mannadagur verða öflugur hlekkur þess trygðahrings, sem um alla framtíð — að svo miklu leyti, sem mannlegur skilningur fær greint það hugtak — tengi hugi og hendur um hið mikla haf, sem oss skilur, á íslandi, frá ættmönnum vorum í Vestur- heimi. Að svo mæltu lýsi eg settan fyrsta Vestmannadag á íslandi.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.