Heimskringla - 27.09.1939, Blaðsíða 8

Heimskringla - 27.09.1939, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 27. SEPT. 1939 FJÆR OG NÆR MESSUR f ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Minningarathöfn fer fram í Sambandskirkjunr.i í Winnipeg n. k. sunnudag, 1. okt. kl. 3 e. h. í minningu um séra Ragnar E. Kvaran, sem var lengi prestur Fyrsta Sambands- safnaðar í Winnipeg og forseti Hins Sameinaða Kirkjufélags fs- lendinga í Vesturheimi. Engin kvöldguðsþjónusta fer fram í kirkjunni, en morgun guðsþjón- ustan fer fram eins og vanalega á ensku. Tekur prestur safnað- arins sem umræðuefni “Men in the Earth”. Sunnudagaskólinn kemur saman kl. 12.15. * * * Vatnabygðir sd. 1. okt. Kl. 11 f. h.: Messa í Mozart. Kl. 2 e. h.: Minningarguðs- þjónusta í Wynyard um séra Ragnar E. Kvaran. Kl. 7 e. h.: Messa í Grandy. Jakob Jónsson * * * Söngæfing í ísl. kirkjunni í Wynyard föstud. 29. sept. kl. 8 e. h. * * * Gifting í gær fór fram hjónavígsla í Sambandskirkjunni í Winnipeg og voru gefin saman í hjónaband Lilja Pétursson, dóttir ólafs Pétursson og önnu konu hans, og Kenneth Oatway MacKenzie, sem kominn er af skozkum ætt- um. »Séra Philip M. Pétursson bróðir brúðarinnar gifti. Miss Iva Withers söng einsöng. Úr kirkjunni var farið heim til for- eldra brúðarinnar og þar var rausnalega borið á borð að mörg- um vinum og ættmennum brúð hjónanna viðstöddum. Kl. 6.30 lögðu þau af stað til Toronto, þar sem Mr. MacKenzie, sem er útskrifaður verkfræðingur, stundar framhaldsnám í efna- fræði. * * sk Jóns Sigurðssonar félagið boð- ar til fundar 3. okt. kl. 8 e. h. í I. O. D. E. Room, Donalda Block á Donald St. Óskað er eftir að utanfélagskonur komi, sem á- huga hafa fyrir málefni félags- ins á þessum sérstöku tímum. Beiðni hefir komið frá Eng- landi um hjálp til barna, sem hafa verið tekin úr stórborgum og flutt út í sveit, peysur, náttkjólar, vetlingar, húfur og teppi (blankets) sem það þarf. Við getum látið gera Blanket úr gömlum ullarfötum. Mrs. J. B. Skaptason, 378 Mary- land St., veitir móttöku öllum sendingum. Bráðan bug þarf að Hr. Carl Friðriksson, sem ver-1 Séra Valdemar Eylands ið hefir vestur í Kandahar, þar messar í Piney, Man., næstkom- sem hann áður bjó á lahdeign | andi sunnudag (1. okt.) kl. 2 sinni, kom til baka s. 1. þriðju- e. h. á ensku, en kl. 7 e. h. á dagsmorgun. Honum var sam- íslenzku. ferða Mr. og Mrs. Gunnlaugur | —----------: Gíslason frá Wynyard, er hér: ÞJÓÐRÆKNl eru að heimsækja frændfólk og' ---- kunningja; dvelja þau hjá Dr. Eg var að lesa í blöðum að SARGENT TAXI SIMI 34 555 or 34 557 724 fi Sargent Ave. þessu að vinda, því til Eng- lands er búist við að senda vör- það með öllu óvilja verk. una seint í október. ROSE — THEATRE — SARGENT at ARLINGTON This Thurs. Fri. & Sat. Wallace Beerj-—Robert Taylor “Stand Up^and Fight” ADDED HIT FRANCHOT TONE in “The Girl Downstairs” Cartoon Thursday Nite is GIFT NITE Saturday Matinee ONLY Chap. 3 ‘Dick Tracy Retums’ BO-LO Contest on Stage Laugardaginn 23. sept. voru gefin saman í hjónaband af séra Valdemar J. Eylands, Geir Thor- geirsson, prensmiðjustjóri, son- ur Ólafs heitins Thorgeirssonar og Jakobínu konu hans, og ung- frú Nina Gúðmundsson, dóttir Tímóteusar og Thorbjargar Guðmundsson að Elfros, Sask. Framtíðar heimilið verður í Win- nipeg. Heimskringla óskar til lukku! * * * Mr. og Mrs. Árni Jónsson frá Langruth og fóstursonur þeirra og tengdadóttir, Mr. og Mrs. Helgi Nordal í Winnipeg, komu um miðja s. 1. viku sunnan frá Chicago. Höfðu þau verið þar vikutíma í heimsókn hjá Mr. og Mrs. Egill Ande’sron, en Mrs. Anderson er fósturdóttir Árna. Þau ferðuðust í bíl. Ámi er einn hinna góðkunnu Bygðarholts- bræðra úr Lónssveit í Austur- Skaftafellssýslu, sonur Jóns heitins hreppstjóra í Bygðar- holti. Hann er hinn hressasti þrátt fyrir háan aldur (hann mun nú nær áttræður) og lék á alls oddi eftir ferðina til stór- borgarinnar. * * * Tvö svefnherbergi til leigu. Gott tækifæri fyrir 18160^^3™- laus hjón. Upplýsingar gefnar að 563 Simcoe St. S. J. Stefáns- son. og Mrs. R. Pétursson, 45 Home heiman í dag, sem nú eru send St. ; lestrarfélögunum okkar ókeypis. * * * f þeim er hver greinin amiari Athygli Hkr. hefir verið vakin hlýrri í okkar garð, Vestur- á því, að í fregninni af samsæti íslendinga. Megum við eflaust þeirra Vilhjálms Þórs og Valdi- 'þakka það ferðamönnum sem mars Eylands, hafi láðst að geta hafa farið milli landanna á síð- Það eru eins atriðis á skemtiskrá kvölds- ari árum, sem hafa borið bróð- ins, en það var kvæði, er Þ. Þ. Þ. urorð á milli. Við höfum marga skáld flutti Vilhjálmi Þórs. — góða gésti fengið að heiman Heimskringlu þykir fyrir, að þessi síðustu ár, en eg hygg svona fór, en vangá eða gleym- engan eins áhrifamikinn bæði sku einni er um að kenna. Hún hér og heima eins og Jónas vonar og veit raunar að vinur alþm. Jónsson. Svo mikið er hennar, skáldið Þ. Þ. Þ. virðir víst að við höfum notið meiri þettg, ekki á verra veg, enda er samúðar að heiman á þessu ári en nokkru sinni áður. Sérstak- lega á nefnd sú þakkir skilið er Á fimtudaginn í vikunni sem stóð fyrir hátíðahaldinu á Þing- leið kom til borgarinnar Miss völlum. Þar áttum við góða Ánna Bjarnason frá New York. vini að sem höfðu dvalið hér Hún er dóttir Mr. og Mrs. H. vestra, og má þar sérstaklega Bjarnason að 704 Victor St. —| nefna Sigfús Halldórs frá Höfn- Hygst hún að dvelja hér hjá um, og Ragnar Kvaran, sem foreldrum sínum mánaðartíma báðir voru vinsælir og áhrifa- og hverfa svo aftur til New miklir hér vestra. En það eru York, þar sem hún hefir góða ekki einungis þessir menn sem stöðu sem hjúkrunakona á stóru hafa verið þar að verki; það sjúkrahúsi og hefir haft nokkur lítur svo út sem þóðin heima ar undanfarin ár. Sama dag kom hafi unnið þar að með einum einnig til borgarinnar sonur hug, og vilji nú bæta fyrir fyrri þeirra Mr. og Mrs. Bjarnason, ára vanrækslu. ' Ottó, verkfræðingur frá Ontario, i Þeir hafa valið 17. júní fyrir og kona hans, Mable Lydia minningardag okkar Vestur-ísl. Brownlee. Eiga foreldrar henn- fæðingardag Jóns Sigurðssonar ar heima í Port Arthur, Ont., og forseta. Dagurinn er vel valinn fór giftingin þar fram daginn bæði fyrir þá og okkur. Allir áður en þau komu til Winnipeg. Vestur-ísl. sem komnir eru til Ungu hjónin fóru á laugardag- vits og ára kannast við nafn inn áleiðis til Banff, Alta., þar hans, og heiðra minningu hans, sem þau ætla að dvelja nokkra sem áhrifamesta brautryðjanda daga. Koma þau svo aftur til að sjálfstæði íslands. Winnipeg og verða hér nokkra Við höfum nú haldið minning- daga áður en þau hverfa aftur ardag um gamla landið á hverju til Ontario, þar sem Mr. Ottó sumri í 50 ár. í fyrstu var á- Bjarnason hefir ágæta stöðu hjá greiningur um 'það hvaða dagur einu af hinum stóru námufélög- skyldi valinn til þess. Margir um. Heimskringla óskar ungu vildu hafa fæðingardag Jóns hjónunum allra heilla. Sigurðssonr, en aðrir vildu hafa * * * 1. ág. í minningu þess að þá Mr. C. 0. Einarsson, 617 Ing- færði Danakonungur íslending- ersoll St., Winnipeg, lagði af um stjórnarskrá 1874. út af stað 1 skemtiferð til New Or- þessu varð flokkadráttur og all- leans og gerði ráð fyi;ir að vera harðar deilur, sem lauk með þvl rúmar tvær vikur að heiman. að 17. júní varð í minni hluta. Hann kemur við í Toronto, Síðan hefir íslendingadagurinn Washington, og New York í leið- ætíð verði haldinn 1. ág. eða inni suður. næstu daga. » * * | En nú virðist ástæða til að Fæði og herbergi fyrir tvo breyta deginum; og ber margt eldri menn að 696 Simcoe St. AUTO KNITTERS & RADIOS AUTO Knitters in first class condition, One cylinder com- plete $13.50 and $15.00. Two cylinder machines 60 and 80 needle cylinders or 60 and 100 $19.50 and $22.50. Two cylinder machines almost new 60 and 80 needle cylinders $25.00. Auto Knitter parts except needles half price. Large Yarn reel $2.50. Radios, all styles and makes in first class condition. Several sets complete to install with New Batteries $17.50. — Edison Gramophones with 15 records $3.95. Blue Amberola records 25 for $2.00. Brass beds with good springs and Mattress $7.95, $10.00, $13.50. This bed has all new felt mat- tress that alone cost $12.50. Remington 22 rifle $12.50. Western Sales Service 75 Balmoral Place Winnipeg Enduring in HOLT, Beauty RENFREW FURS JAP MINK GREY SQUIRREL PERSIAN LAMB HUDSON SEAL MINK MUSKRAT FRENCH SEAL Frorn From Frorn Frorn Frorn Frorn $395 $265 $245 $175 $165 $75 Use Our Convenient Budget Way . . . Pay Now 20% and the balance in equal monthly payments . . . without service charge. Uoli r^nfrew &Co. Limiteiy -Portage at Carlton; Áætlaðar messur og fundir Norður-Nýja-Ifslandi: 1 okt. Árborg, kl. 2 e. h. 1. okt. Framnes, kl. 8 e. h. 8 okt. Víðir, kl. 8 e. h. 15. okt. Breiðuvíkurkirkju, kl. 2 e. h. Ársfundur safn. 15. okt. Riverton, kl. 8 e. h. til þess. — Þjóðhátíðin og ! stjórnarskráin frá 1874 er nú j flestum gleymd, og mörg fram- faraspor hefir ísl. þjóðin stigið á síðari árum er mönnum eru minn ' isstæðari. En fæðingardagur Jóns Sigurðssonar gleymist ekki meðan íslenzk tunga er töluð. Því hafa þeir heima valið þenn- ‘an dag til að minnast okkar, að 22. okt Geysir, kl. 2 e. h.’ Árs- Þeir hafa álitið hann vera helS- fundur safn. ,aa df 1 hugu™ okka*; # u 22. okt. Árborg, kl. 8 e. h. Ensk' Vlð ættum >V1 að hafa k>oð- i minningardag okkar þennan ^ 1 sama dag sem þjóðin 'heima messa. 29. okt. Riverton, kl 2 e. Ásfundur safn Fólk vinsamlega beðið að fjöl- menna. S. ólafsson * * * Vatnabygðir j helgar minningu okkar. Þann dag fara eflaust fleiri hlýjar I hugsjónir á milli landanna en í aðra daga. Menn tala nú um að i hugskeyti og góðar óskir geti I borist langar leiðir, einkum ef margir eru samhuga. Ef svo Þakklætis guðsþjónustur verða er, þá gæfist þar tækifæri til haldnar í Vatnabygðum sem góðra áhrifa. En svo mikið er fylgir: ! víst, að þráðlaus skeyti geta Sunnudaginn 1. okt.: j borist yfir höf og lönd. Þau ættu Hólar. kl. 11 f. h. (C.S.T.) ag fara a milli þennan dag. Slíkt Foam Lake kl. 3 e. h. (C.S.T.) mundi styrkja bræðralagið og Westside, kl. 7.30 e.h. (C.S.T.) auka helgi dagsins. Margir Sunnudaginn 8. okt.: ! mundu fremur sækja hátíðina, Mozart, kl. 11 f. h. (M.S.T.) ef þeir ættu von á að fá að heyra Wynyard, kl. 3 e. h. (M.S.T.) “ástkæra ylhýra málið” flutt vinna hvergi byrjuð. Það er því enginn efi á því að hátíðin yrði betur sótt úr sveitunum 17. júní en 1. ág. íslendingadagurinn hefir nú verið haldinn á Gimli undanfarin því verður vonandi haldið áfram framvegis. Við eigum engan þjóðlegri eða fegurri stað en Gimli. fslendingar eiga hann iíka sjálfir, og 'þurfar því ekki að vera háðir dutlungum land- eigenda. Gimli ætti að vera okkur helgur staður, líkt og þeim heima er Þingvöllur. Á Gimli byrjaði landnám íslend- inga sem sérstaks þjóðflokks. Sú nýlenda hefir oftast verið fjölmennust. Þar byrjuðu þeir á að koma á íslenzkri héraðs- stjórn, sem vel hefði mátt verða öðrum þjóðflokkum til fyrir- myndar. Þar liðu þeir margar þrautir af völdum náttúrunnar, og áttu við margt að stríða um mörg ár. En þangað flutt'.i margir mikilhæfir menn og hraustir drengir, sem aldrei létu bugast þótt margt blési á móti. Þeir héldu tungu sinni og þjóð- erni betur en flestir aðrir. — Og þrátt fyrir alt er Nýja-ísland enn í dag íslenzkasta nýlendan í þessu landi og eins vel á vegi stödd til frambúðar eins og nokkur önnur. Margir spá því, að íslenzkan og alt sem íslenzkt er verði horfið og gleymt í 'þessu landi eftir nokkra tugi ára. Vera má að svo fari, og þau verði víst forlög allra þjóðflokka í þessu landi þegar fram líða stundir. En eg hefi þá trú að síðast verði íslenzk tunga töluð í Nýja-ís- landi, og þá líklega á Gimli. Það kann að þykja á undan tímanum að hreyfa þessu máli nær ári áður en næsta hátíð verður haldin. En það kemur sér oft vel að ræða um breytingar nokkru áður en þær koma til framkvæmda. Guðm. Jónsson frá Hú^ey f Jyderup í Danmörku var ný- lega háður knattspyrnukappleik- ur í tunglsljósi. Þegar leiknum var lokið kom í ljós, að tvo kepp- MESSUR og FUNDIR í kirkju SambandssafnaBat Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. SafnaOarnefndln: Fundir 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundlr fyTSta mánudagskveld I hverjum mánuði. KvenfélagiO: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu Söngæfingar: Islenzki song- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn & hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — Á hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ÓDÝR ELDIVIÐUR FYRIR SUMARIÐ Þurt Slabs og Edgings $4.00 corðið, $2.50 hálft cord Skjót, hreln uppkveikja 5 kassar $1.00 Kassaafsaganir $1.50 hálft cord, $2.50 corðið THORKELSSON’S LTD. License 3 Simi 21811 ÞJóÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Rögnv. Pétursson 45 Home St. Winnipeg, Man. Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. endur vantaði úr öðru liðinu, þrjá úr hinu — og 5 ungar stúlkur úr áhorfendahópnum. HBC IMPORTED F.O.B. SC0TCH WHISKY 13 ... $11S 26 i«. ^30 40«. $33S (Eompang. INCORPORATEO 2?» MAV 1670. •' This advertisement ls not lnserted by Government Liquor Oontrol Commtsslon. The Commission ls not responsible for statements made as to quality oí pro- ducts advertised. Kandahar, kl. 7.30 e. h. (M.S. T.) Allar messumar verða á ensku nema í Hólar og Wynyard. — Messað verður á íslenzku í Foam Lake og Westside innan skamms. AJlir eru boðnir og ■ og margir sveitamenn eiga þá velkomnir! Fjölmennið! Gjaldið alls ekki heimangengt. Þar á Guði þökk! móti eru um miðjan júní einna Vinsamlegast, minstar annir. Vorvinnu er þá Carl J. Olson lokið að mestu, en uppskeru- yfir höfin. Þá er enn ein ástæða til að breyta deginum. Ágústmánuður er mesti annatíminn hjá bænd- um á sumrinu. Þá stendur hey- skapur og akurvinna sem hæst, 5UPREME REFRE5HMENT 12 oz. $1.20 25 oz. $2.40 40 oz. $3.55 This advertisement is not published or displayed by the Liquor Control Board or by the Government ol Manitoba.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.