Heimskringla - 29.11.1939, Side 5

Heimskringla - 29.11.1939, Side 5
WINNIPEG, 29. NÓV. 1939 HEIMSKRINGLA 5. SÍÐA í sambandi við vagn rektors og fleiri gáskamerki í fari hins unga íslendings, urðu þess vald- andi, að honum var vísað sem námsmanni úr skólanum. Vil- hjálmur Stefánsson lét það ekki á sig fá, og flutti sig í annari há- skóla, og fékk þar leyfi til að taka próf jafnskjótt og hann væri nægilega undirbúinn. Tók hann þá fjögur próf á einu ári, °g þótti sú námsraun vasklega gerð. Skömmu síðar fór hann til framhaldsnáms í elzta og frægasta háskóla Bandaríkj- anna, en það er Harvard í Bo- ston. Dvaldi hann þar í þrjú ár °g stundaði mannfræði og sam- anburðartrúfræði. Á þessum ár- Um kom Vilhjálmur Stefánsson tveim sinnum, sumurin 1904 og 1905 til íslands og stundaði uiannfræðirannsóknir, að nokkru leyti með styrk frá Harvard- háskóla. Á þessum ferðum rann- sakaði Vilhjálmur höfuðkúpur í &ömlum kirkjugörðum, og fann allmargir lítt skemdar og með heilum tönnum, frá kaþólsku eldunum. Hafði hann af þessum rannsóknum mikinn stuðning síðar í sambandi við hinar frum- legn kennisetningar sínar um matarhæfi og heilsufar. Vilhjálmur Stefánsson stóð á Þessum árum á vegamótum. — Hann hafði frá æskuárum feng- ist nokkuð við skáldskap. í blaði stúdenta í Grand Forks hafði hann á æskuárum birt kvæðið Heimspeki tvítugs manns, sem ber ótvíræða merki um skáld- £áfu á háu stigi. Á fslandsferð- um sínum kynti hann sér ís- Jenzka ljóðagerð og þýddi þá á ensku nokkur íslenzk kvæði. ó- hfett er að fullyrða, að þessar týðingar eru óvenjulega góðar. l’ær eru í einu afar nákvæmar, eu um leið léttar, myndríkar og elnfaldar. Það má telja fullvíst, að Vilhjálmur Stefánsson hefði 8etað orðið mikið ljóðskáld á enska tungu ef hann h'efði haldið áfram á þeirri braut." Hin með- fedda skáldgáfa varð honum samt að ómetanlegu gagni í sam- bandi við landkönnuðarstarf Sltt. Hann er bæði mikill rithöf- Undur og mikill ræðumaður. Er niikið sótzt eftir honum sem lyrirlestrarmarjni við háskóla °£ vísindastofnanir hvarvetna í ^andaríkjunum. Veldur því bæði landkönnunarfrægð hans, bó ekki síður alveg óvenju- legir ræðumannshæfileikar. IV. Skömmu eftir að Vilhjálmur Stefánsson kom heim til Har- vard úr hinni síðari fslandsför sinni, var leitað til hans um. bátttöku í rannsóknarför norður ! 1 íshaf. Áður hafði hann lagt | mllcla stund á að búa sig undir, lerðalög í Afríku, en nú opnað-j töt honum nýtt viðfangsefni, j rannsókn heimskautalandanna í ( Ameríku. Hann tók þessu boði i stóð hin fyrsta norðurför! bans eitt ár, frá 1906—07. En framgöngu sinni í þessum lyrsta rannsóknarleiðangri sín- Um var hann orðinn svo nafn- kendur maður, að árið eftir gat hann fengið fé í aðra og meiri ferð. Var hann þá í norðurhöfum Eskimóabygðum í fjögur ár, °g kom heim 1912. — En ekki leið nema eitt ár, þar til lagt var stað að nýju. Var sá leiðang- Ur niannmargur og voru þá í fyjíTd og samstarfi með Vil- bjálmi vísindamenn frá mörgum bjóðum. Vorú þeir félagar á Uorðurvegum frá 1913 og öll ár- ln meðan heimsstyrjöldin geis- aði 1 Evrópu. Á báðum þessum |°ngu ferðum gerðu Vilhjálmur lefánsson og félagar h'ans margar uppgötvanir, og söfnuðu meiri vitneskju en áður var til Um öll hin víðáttumiklu heim- ■^autalandflæmi, sem tilheyra anada. Auk þess hafði Vil- jálmur Stefánsson sannað á nessum ferðum, að hyítir menn Ptu. hfað heilsusamlegu lífi á inni einhæfu fæðu úr dýrarík- lnu> sem kostur er á í heim- skautabygðum. Studdist hann í fræðilegum deilum um þetta efr.i við rannsóknir sínar á beinum íslendinga frá miðöldunum. Þeir höfðu vitanlega lifað að lang- mestu leyti á íslenzkri fram- leiðslu og þó haft þann þrótt, að höfuðskeljar og tennur voru heilar eftir margar aldir. Þegar lokið var þessum ferð- um h'ætti Valhjálmur Stefáns- son að mestu beinni þátttöku í rannsóknarleiðangrum í norður- höfum. Hann var þá rúmlega fertugur að aldri. Æfisaga hans fram að þeim tíma var æfin- týrakend og full af óvenjulegum að hún tók upp söng, — óg að h'ealth and those blessings which andstæðum. Hann var af kyn-|bann tímunum saman æfði með make this life worth while. stofni minstu þjóðarinnar, sem henni og hjálpaði henni til þess 1 Sincerely, sendi landnema til Vesturheims. \ að hún gæti fullkomnað sig sem | Toots Hann var fæddur í bjálkakofa í mest- Sigur hennar á því sviði Edmonton, Alta. Á Islands fullveldisdag Að ísland sé frjálst, því er eg með. Og alla sem það styðja: vel eg kveð. Á fullveldisdaginn eg fagna því: Að Fannland mitt á mörg hugtök hlý. Um framtíð þess alla er fögur von, Og fylli það dáð hvern Snælands son. Þá eftirvæntingu sem ísland ber Og ekkert má hamla, tignum vér. Jón Kernested lítt bygðu skóglendi. Hungur- var >vl einnig sigur hans, og! vofan og bólusóttin höfðu svo að hann hafði meiri ánægju af því,: Dear Uncle: segja haldið vörð við vöggu en ef að hann sjálfur hefði unn-1 Many, many happy returns of hans.En við þessi ferðalok var ið sigurinn. jthe day. I only wish' we were hann orðinn hámentaður maður, I Þæð er þannig sem hann lifir í, able to join your many friends 1 sögum sínum. Ekkert er skáld- og kunnur um allan heim fyrir huga mínum. Eg hugsa aldrei iln their good wishes, but thatjinu a Sandi jafn óskylt og yfir- Hafa þá hér verið upptaldar alls ' 16 bækur, er Guðmundur Þ"rið- jónsson hefir ritað, en þar er ó- talinn allur sá fjöldi blaðagrema og tímarita-, er hann hefir ritað ; um dagana, en þar virðist síður en svo bilbug á honum að finna ! hinar síðustu vikur, enda þótt j sjónin sé mjög farin. Guðmundur Friðjónsson er fyrst og fremst skáld bygðanna. — skáld einyrkjabóndans og húsfreyjunnar undir heiðinni eða úti í dalnum. Efni flestra smásagna hans er sótt í daglegt líf þessa fólks, er heyir baráttu sína fyrir lífinu við gegningar á vetrum og heyskap á sumrurn. Sjálfur þekkir hann af eigin reynd slíka baráttu. Hann hefir komið upp stórum, manrivæn- legum barnah’óp með iðni og sparsemi, — þeim dygðurn, er hann hefir jafnan gert hærra undir höfði en flestum öðrum í afrek í landkönnunarmálum, nm hann sem mann, sem vann vísindalegar rannsóknir og erfiða líkamsvinnu, eða í sam- mikla rithöfundarhæfileika. Framh. bandi við þunga vinnu, en altaf í, sambandi við söng og tónlist. Næst um því öll þau ár, sem þau h'jónin stjórnuðu söngflokkum í Sambandskirkjunni og Unitara kirkjunni var eg í honum með Frh. frá 1. bls. þeim. Eg kom oft heim til alt annað fagran söng og hljóð- ^eirra með söngflokknum og í færaslátt. Hann lærði sjálfur el^ln erlndum, og oftast eða alt- af var það í sambandi við söng PÁLL SIGFÚSSON DALMAN snemma að spila ýms mismun- andi hljóðfæri og var einn stofn- enda fyrsta lúðraflokks þessar- ar borgar, sem stofnaður var, undir leiðsögn Hjartar Lárus- sonar, sem nú er í Minneapolis,! „ , ., , árið 1897, og ýmist kallaður ar llfa hla ollum sem hektu haun “Foresters” (I. O. F.) Band eða bezt 0* fen^u að njota. yms,f ld: “Jubilee” Band. Selnna samein- ar hans; Jf™011 aðist þessi flokkur öðrum flokki fyrir hað að hannhfðl °.g eða það, sem tilheyrði söng, og þær endurminningar, sem festst hafa í huga mínum frá þeim árum, hverfa aldrei. Og einnig veit eg að þessar endurminning- fegurð hljómlistarinnar inn í líf vort. Heimurinn er bjartari, og lífið fullkomnara og fegra. Vér þökkum guði fyrir alla slíka menn. P. M. P. HEILLAóSKIR og var nefndur “Citizens” Band, og var Páll h'eitinn einnig í hon- um. Seinna spilaði hann með lúðraflokki lOOth Grenadiers og var með honum til stríðsbyrjun- ar 1914, og þá lagðist alt þess- konar starf að mestu leyti nið- ur vegna ófriðarins. En aldrei misti Páll heitinn áhugann fyrir tónlist eða hljóðfæraslætti, og Flin Elon, Man. hefði hann, ef kringumstæður Er. M. B. Halldórson hefðu leyft, gefið allan tímann j WlnnlPef: ^an í það, að spila eða stunda tónlist, eins og hann í raun og veru gerði alt árið 1903, er hann ferðaðist víða um Bandaríkin og Canada með hljómsveit sem spil- Am thinking of you tonight Uncle and wishing you every happiness in the world on your seventieth birth'day. Jim Goodman * * * l. San Francisco, Calif. Dr. M. B. Halldórson aði í mörgum helztu stórborgum syðra. En er aftur var komið til Winnipeg, stundaði hann tón listina aðallega í hjáverkum, og Winnipeg, Man tók sér annað sem aðal atvinnu-1 Dear Brother we may be grein. En þó að vinnan væri miles apart on your seventieth þung og erfið, var hann aldrei birthday but our warmest and svo þreyttur að deginum loknum most loving thoughts are with að hann settist ekki við hljóð- you tonight. May your birth- færi sitt og spilaði eða skrifaði day find you in good health and upp sönglög, eða hjálpaði öðrum may the coming year bless you með söng eða hljóðfærisæfingu. with health and happiness. being impossible, we want you, borðsmenska og tízkatildur to know our thoughts are with i Gagnvart því stendur það jafn- y°u today. jan meg refsivönd í hendi, óvæg- That you may enjoy many ^ jg ,0g hispurslaust. En jafn- more years of continued health, framt ber það djúpa virðingu happiness and prosperity is th'e fyrjr vinnulúnum móðurhöndum sincere wish of '0g þeim rúnum, er viðureign Mr. & Mrs. Björn Blondal búandkarlsins við íslenzkar stór- and the little Blondals hríðir og storma hefir rist í and- 1 lit honum. Lýsingar skáldsins á Bottineau, N. Dak. búnaðarháttum og daglegum Dear Doc. Sorry we pan’t be with you to help you celebrate but court is ]egur fróðleiksbrunnur. in session so that is impossible.' Weather is simply grand. — I don’t think much of this card Marg. picked last night. We had störfum fólksins í sveitinni geta orðið eftirkomendunum ómetan- Hin hispurslausa framkoma Guðmundár Friðjónssonar í ræðu og riti, við hvern sem í „ , , hlut á, hefir valdið því, að oft company all day yesterday for hefir staðig um hann nokkur Thanksgiving dinner. They stayed til 10 p.m. I’m thankful it’s over. Many happy returns. Love, Adams family * * * Mountain, N. Dak. We wish to extend to you, our sincerest wishes for a very happy birthday and may you have many more. Helen and Steve Indridson and family * * * St. Walburg, Sask. Dr. M. B. Halldórson, Winnipeg, Man. Sorry I could not be with you. Skál. Many happy returns. Kobbi. styrr. En hvort sem tunga hans eða penni hafa háð einvígi hefir Guðmundur aldrei gengið sár af hólmi.-------- fslendingur árnar skáldinu allra heilla í tilefni af sjötúgs- afmælinu.—fsl. 27. okt. í SL AN DS-FRÉTTIR GUÐMUNDUR Á SANDI SJÓTUGUR Guðmundur Friðjónsson skáld Horfir til vandræða vegna vatnsskorts við Eyjafjörð Fréttaritari vor á Akureyri símar, að vegna stöðugra þurka við Eyjafjörð í haust, horfi nú til vandræða vegna vatnsskorts. Vatn í lækjum og vatnsbólum hefir víða gengið allmjög til þurðar. Mun ástandið vera einna verst í Ögnulstaðahreppi og Saurbæ j ar hreppi. Á sumum raflýstum bæjum hefir vatnsorkan minjkað svo mikið, að hún nægir naumast til Þér sem notið— TIMBUR K.AUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO.t LTD. Blrgölr: Henry Ave. EaM Sími 95 551—95 562 SkrUstofa: Henry og Argyle VERÐ - GÆÐI . ÁNÆGJA fagra trjáreits ungmennafélags- ins í nánd við Reyká, fyrir norð- an Hrafngilsbæ. Er þama til- valinn samkomus'taður, er hinir nýju eigendur munu prýða á ýmsan hátt. Standa Framsókn- arfélögin í mikilli þakkarskuld við H. Þ. fyrir þessa rausnarlegu gjöf.—Dagur, 19. okt. Á landamærastöð einni spurði tollþjónn gamla kona, hVort hún hefði tollvarning meðferðis. — Nei, alls ekkert, svaraði konan. — En hvað er á þessari flösku? spurði tonnþjónninn. — Það er bara heilagt vatn úr hinum undraverðu lindum hjá Lourdes. Tollþjónninn tók tappann úr flöskunni og þefaði af innihald- inu. — Hvað, þetta er hreinasta whisky, sagði hann. — ó, guði sé lof! hrópaði gamla konan. — Loksins skeði kraftaverkið. átti 70 ára afmæli 24. þ m. Vai- ljósa. Hann hafði brennandi áhuga fyrir öllu sem leit að hljómlist- inni, og í henni fann hann frið | og hvíld og einhverja óumræði-' lega ánægju. f Eins og margir muna, var hann lengi organist Sambands- Dæmi eru til þess frá nokkr- um bæjum, að sækja hefir orðið neysluvatn langar leiðir á vögn- um og einnig mun það hafa kom- ið fyrir að nautgripi hefir þurft Björn, Lilja, Buddy and the family * * * Los Angeles, Calif. Dr. M. B. Halldórson Winnipeg, Man. Love and good wishes to you safnaðar í Winnipeg, og þar áður (jear Uncle Doc on your birth- organisti fyrsta íslenzka Unitara (jay( may you have many more safnaðar í Winnipeg, og hafði happy years ahead of you and og skáld. meiri og dýpri ánægju af að spila gr0w younger each year, al- hann ag f£st V1g ijóðagerð. — á orgelið en flestir vissu. Og eng- though we cannot be with you (Fyrsta ljóðabók h'ans hét “Úr inn nema sá sem elskar söng m person we will be with you in Heimahögum”. Löngu síðar og hljómlist yfirleitt eins og spirit at this h'appy celebration hann þá staddur í Reykjavík, þar sem hann nú leitar sér lækning- ar við sjóndepru (glaukom- blindu). Heiðraði Ríkisútvarpið skáldið með því að tileinka því bróðurpartinn af dagskrá kvölds-; að leysa af básum og fara með þá ins. M. a flutti hið sjötuga skáld I niður að Eyjafjarðará til brynn- ávarp til hlustenda í lok þeirrar ingar.—Mbl. 27. okt. dagskrár. j * * * Rausnarleg gjöf Hólmgeir Þorsteinsson oddviti á Hrafnagili hefir afhent Fram- sóknarfélögum Eyjafjarðar og Akureyrar alt að fjögra dag- slátta spildu af landi jarðar sinn- ar sem gjöf, til samkomustaðar fyrir félögin. Er landspilda þessi vestan og norðan hins Guðmundur Friðjónsson er lesendum þessa blaðs kunnur af mörgum snjallyrtum greinum, er birst hafa eftir hann í íslend- ingi fyr og síðar. En auk þess er hann þjóðkunnur rithöfundur Ungur að aldri hóf hann elskaði söng og hljómlist Hanna and Chun getur haft nokkurn verulegan * * * skilning á því, hvað það þýddi Dear Doc: fyrir hann að geta spilað á hljóð- j You have been in my thoughts ^ færi, sem honum þótti unun að more or less all day. I wish I spila á. Hann kendi syni sínum, Páli komu út “Kvæði og kveðlingar” og nú, á sjötugs afmælinu, kom út úrval af ljóðum hans, gefið út af ísafoldarprentsmiðju. Þótt kvæði Guðmundar séu vel gerð og hafi unnið honum sæti iROSTIJ^ er á þröskuldinum. Sumanð með önnum sínum er að kveðja. Bjartir morgnar og sólarljós vetrarins, brotnar á frost-lögðum rúðunum. Dagamir verða styttri. Kvöldin lengiri. Lífið breytist einnig frá útivist til innivistar, og um leið breytast hugsanir manna og athafnir. Blómaljeðin verða skuggaleg og köld—en hýasinta, daffodils og túlípanar, er síðar munu teyja sín- ar yndislegu krónur móti sólunni, eru settar í jurta potta. Það eru bækur tU að lesa, — sögur frá brimlöðrandi haföldum stigandi til stranda, ríðandi rauðskinnum, ungum guðum og guðinnum úr bládjúpinu, þeysandi yfir valtnið. HÉR gerast hin rómantisku æfin- týri, þar sem setið er í hitanum og prjónað, og gamiar hendur kenna þeim yngri að “snúa hæl”, “fella tá”, “bregða þrjár” og “prjóna tvær”. Radíóið blandast við skil- vinduniðinn. Mjólkur skvampið og snarkið í eldinum er hvort- tveggja vinsamlegt og velkomið. Reynið Eaton’s stóra Haust og Vetrar Verðlistann með þúsund og einu hrífandi, til að forða yður frá áhyggjum og gera lifið á- nægjuleglt og skemtilegt að vetr- inum. ^T. EATON C?v could have been at the banquet ^ framar]ega a skáldabekk, eru tonig’ht to personally congratu-i smásögur hans sá þáttur í rit- yngra, alt, sem hann kunni sjálf-1 late you on this your 70th Birth- h0func]arstarfi hans, er lengst. day. Philip and I have been fortun- mun halda nafni hans á lofti. Af smásagnasöfnum Guðmundar ur í lúðraspili, og enginn gat hlotið betri grundvöll en það. Enda sýndi það sig skjótt, er ate iní]eed to h'ave had such ajhafa komið út: Einir, Undir drengurinn kepti á móti Tull_ j friend as you have been. Iberu lofti, Tólf sögur, Tíu sög- orðnum mönnum 1 lúðraspili í| Would like to be able to tell ur( úr öllum áttum, Sólhvörf, “Musical Festivals” og hlaut you how much we appreciate alþ Kveldglæður, Héðan og handan, fyrstu einkun ár eftir ár. |the helps and encouragement. Sögur úr bygð og borg og á QMHERST Einnig sá hann um það að dætur jwhich you have so freely given hans báðar fengu mentun í since we came to the church hljómlist, önnur fíólín spil en here, and even before that. hin píanó spil. Og einnig þaklc- i sincerely hope that you may ar ekkja hans honum fyrir það enjoy many more years of good' un(jir nafninu Uppsprettulindir. víðavangi, eða alls 10 bækur. Þá hefir hann ritað skáldsögu ólöfu í Ási og auk þess h'afa nokkrir fyrirlestrar skáldsins komið út d,stillebsuM'iED ______________ ***%££*- This advertisement is not published or displayed by the Liquor Onntrnl Board or by the Government of Manitoba.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.