Heimskringla


Heimskringla - 03.04.1940, Qupperneq 5

Heimskringla - 03.04.1940, Qupperneq 5
WINNIPEG, 3. APRÍL 1940 HEIMSKRINGLA 5. SfÐA Á sorgarhafsbotni sannleiksperl- an skín, Þann sjónin máttu kafa, ef skal hún verða þín.” Þannig kemst hið vitra skáld Steingrímur Thorsteinsson að orði, og er þessi skygni hans meitluð út úr sárustu reynsiu mannanna á öllum öldum. En þess ber þá einnig að gæta að þroski mannlegra sálna kemur bezt í ljós á eldlegum þrauta- stundum lífsins. Sár harmur er að öldruðum foreldrum kveðinn við lát hjartkærrar dóttur, en þau bera harm sinn með þrótt- lund og stillingu. Yfir sollin mannlífs sár skín birta guð- legrar náðar, vorhugur trúar- innar tendrast, og í grátnum huga birtir til í endurskini af upprisu frelsarans. ‘‘Sjá ljós er þar yfir, sem lagður var nár.” Sigurður ólafsson TUTTUGU ÁRUM SIÐAR EN LANDKÖNNUNAR- FERÐUM VILHJÁLMS STEFÁNSSONAR LAUK Eftir Earl P. Hanson Þýtt hefir Gunnbj. Stefánsson Framh. III. Árin 1925—1928 voru mjög viðburðarík. Amundsen, Byrd, Wilkins cg Nobile fiugu allir yfir norður ís- hafið af mismunandi ástæðum og með mismunandi sérfræðis- legri þekkingu. Auðsjáanlega var það ein stór sýning, er sýndi framför og tækni vorra tíma. Alment hrós lét eins hátt í eyrum manna eins og ásakanir þær er fram komu eftir <hið sorglega flugslys Nobiles, er steypti honum og hetjudýrkun hans af stóli. Tímabil heimsskautaflugferða var runnið upp. Sú skoðun náði útbreiðslu meðal lærðra og leik- manna að nú væri eigi lengur þörf fyrir sérþekkingu að ferð- ast á ísnum, og að menn sem kynnu að sigla um loftið gætu tekið við af þeim. í einum skilningi þá var þetta óviðurkendur sigur fyrir Vil- bjálm Stefánsson. Þrátt fyrir hver hafði verið fyrstur, (Amundsen gerði kröfu til að hafa verið það) til að hvetja til að nota flugvélar við heims- skautsrannsóknir, þá hafði Stef- ánsson unnið miklu hyggilegra og ákveðnara starf en nokkur annar að því að hvetja til flutn- ingsflugferða í heimsskautslönd- unum. Flugdeild hins Ameríska véla og verkfræðingafélags sæmdi hann árið 1929 fyrir að hafa fyrstur allra manna orðið til að vekja áhrif til framkvæmda á öllum heimsskauts flugferðum. f huga flestra þessa flugland- hönnuða og blaða, var hann þó a<5eins sá, sem lítið hafði kveðið að og hafði hætt verklegum framkvæmdum, án þess að haía notað nokkuð annað merkilegra en hundasleða. Á meðan á þessum æsingum stóð, þá var Stefánsson ásakaður uni fræðimannslega öfundsýki, hegar hann neitaði þeirri hug- ^uynd að flugferðir til landvinn- lnga í heimsskautslöndunum '^fðu eðlilega rutt sér til rúms | staðinn fyrir seinlegri flutn- ingsaðferðir. “Það einkennileg- asta”, sagði hann, “er að rann- sóknir á íshafinu eru fyrst og tfemst sjávarfræði, og maður i®rir hana á líkan hátt með þvi að fljúga yfir íshafið, eins og maður lærði grasafræði með ^Vl að fljúga yfir grasjurta- karð.” Eigi komst hann heldur 1 neinn kærleika við alþýðu ^anna, Mussolini, blöðin né út- ^efendur yfir heila tekið, þegar nann, sá aleini af áhrifamönn- Urn» varði Nobile opinberlega ge?n vörgum þeim, er voru að rífa hann í tætlur. En álit á V. Stefánssyni för nú fyrst að færast í vöxt. Svo árum skifti hafði hann verið nokkurskonar þyrnir í síðu ýmsra sérfræðis dýrðlinga. Hin viðurkenda hylli á bók hans: Heimsskautalöndin unaðslegu, var ákveðin afneitun á grund- vallar atriðum þeirra eigin skoð- ana. óvini sínum Nobile. Hann flaug flaug að vetrinum, þegar aðrir norður sem farþegi í franskri eldri landkönnuðir sátu um kyrt flugvél, og druknaði í Golf- í vetrarhíbýlum sínum við nt- straumnum milli Noregs og Sval- störf. Hann sannaði að flugskil- barðs (Spitsbergen) . Hafi V. yrði hljóta að vera betri að vetr- Stefánsson hugsað sér að setja inum í fyllingu tungls, heldur en fram varnar andsvör, þá setti á besta tímabili sumarsins. Eng- hann nú hljóðann. Samt sem inn hefir nokkurntíma komist áður lét hann gera nákvæma nálægt því að framkvæma önnur þýðingu af bók Amúndsens, eins afrek sem fluglandkönnuður Ámundsen og félagar hans1 hinni norsku útgáfu þar eð hinni eins og Wilkins hefir gert og vöktu mikla athygli árið 1925, er þeir dvöldu mánaðartíma á heimsskautsísnum, og lögðu sig í hættu að svelta í hel, ef þeir gætu eigi komið þeirri einu flug- vél er þeir höfðu í hreyfingu til burtferðar, áður en matarforði þeirra þryti. Hvaða þörf var á þessari tilraunasýningu ? Haföi eigi Stefánsson sagt, að það væri nægilegt dýralíf í íshafinu, og að hagkvæmur maður, sem þekti starfssvið sitt, gæti lifað þar í hið óendanlega og jafnvel hugn- ast vel að slíkri reynslu? Margir vel þektir landkönnuð- ir voru í stöðugú æsinga og reiði- ástandi gegn honum vegna hinra iheimsspekilegu skoðana hans. í framkvæmdastarfi sem aðal- lega var styrkt fjárhagslega vegna sýningargildis þess, þá stofnuðu tvö af hinum frægu spakmælum hans atvinnu þess- ara lærðu manna í hættu: “Æfintýri er nokkurskonar almennu útgáfu hafði verið eftir því sem hann sjálfur við- breytt stórlega ,ef til vill vegna urkennir einlæglega, þá á hann hins ærumeiðandi efnisinnihalds. engum meira að þakka fyrir það Hann gerði það sem á hans valdi en Vilhj. Stefánssyni, nema ef var til að útbreiða hana og þeg-jvera skyldi sjálfs síns dugnaði. ar hann hélt fyrirlestra í Lur,d-jÁ því þriggja ára tímabili, sem únum árið 1929, þá las haim hann var í síðasta leiðangri V. svæsnustu aðdróttúnirnar inn í Stefánssonar, þá er hann einn af atvikum athygli, engu meiri en þegar farþega flugvél á marg- farinni flugleið ferst í flugslysi. Flug þetta var mjög mikilvægt, ekki eins og kommúnistisk aug- lýsinga útbreiðsla, heldur vegna þess að með því voru hugmyndir að rætast. Með flugi sínu yfir heimsskautið frá Moskva til San Francisco, sönnuðu Rússarnir aftur, það sem hópur manna hafði gert á undan þeim, og þctð sem Vilhj. Stefánsson hafði ait- af sagt, en fæstir okkar vildu trúa: 1. Að norður íshafið Þér sem notið— TIMBUR K.AUPIÐ AF THE Empire Sash & Door CO.. LTD. BárgSlr: Henry Ave. East Sími 95 551—95 552 Skrifstofa: Henry og Argyto VERÐ - GÆÐI - ÁNÆGJA skýrslur hins konunglega land- mjög fáum fluglandkönnunar-, væri skoðað; fræðisfélags, nálega án nokkura j mönnum, sem hefir hlotið full- athugasemda. i komið námsskeið. Þegar landkúnnuðaklúbburinn Hann vandist norðuríshafs- gaf út bók árið 1936, var hann j svæðunum, lærði að hirða um því samþykkur, að allar ásakan- j sjálfan sig, og safna ómetanlegri ir Amundsens væru teknar í þe*kkingu og trausti á sjálfum hana, með aðeins fáum neðan- j sér. í samstarfi við V. Stefáns- málsgreinum, þar sem athygli son þá vann hann að því að full- var vakin á ósamkvæmninni. í, komna ákvarðanir sínar um að Noregi hafði þessi síðasta út-lsetja á stofn framtíðar veður- gáfa mjög einkennileg áhrif. stöðvar, sem nú virQist á daginn Að minsta kosti'var í einu blaðijkomið, að hafi hið mikilvægasta sagt að Stefánsson hefði látið ^ gildi, eftir framkvæmdum Rúss- gefa út ógeðslegar aðdróttanir! anna að dæma, þar eð þeir hafa um Amundsen en orðstír hans! stofnsett yfir 70 veðurathugana- væri svo mikill, að hann þyldi, stöðvar á íshafssvæðunum, cg vanhugsaðar árásir frá minni | segjast geta vitað fyrir méð einhver kyrrasti sjór af stærri höfum eða úthöfum á hnettinum og væri miklu hlýrri en alment ásamt lögum annara Norður- landaþjóða. fslendingar eru söngelskir og meðal Vestur-ís- væn | lendinga eru og hafa verið ágæt- merki um ófullkomnun,” er ann- mönnum. Þó að Stefánsson veður ath. um þurk og önnur að þeirra. “Alt sem lagt er við hetjuskap landkönnunarmanns- ins, verður að draga frá vits- munum hans,” er hitt spakmæl- ið. Árum saman voru árásirnar gegn V. Stefánssyni nokkurs- konar skipulagt hvísl eða hljóð- skraf. Eg hefi kynst mönnum, sem höfðu þekt menn í Canada, sem vissu nákvæmlega hvar Eskimóabygðin var, þar sem V. Stefánsson og félagar hans áttu að hafa verið í felum á meðan haldið var að þeir væru á rek- ísnum og lifðu þar á veiðum. Árið 1927 skall óveðrið á opin- berlega. Roald Amundsen, spámaður- inn á meðal heimsskautsfaranna, sem var stöðugt að gera heyrum kunnugt auðnina og ólífrænið á heimsskautasvæðunum, gaf út æfisögu sína, sem var þrungin af æsingu og illgirnislegu lasti um hálfa tylft manna, þar sem Nobile var efstur á» blaði, og V. Stefánsson ekki hvað minstur afbrotamaðurinn. “Eg sérkenni æfinlega,” skrif- aði Amundsen, “hina fyrstu frægu uppgötvun Vilhj. Stefáns- sonar (hina, Ijóshærðu Eskimóa) sem hina áþreifanlegustu heimsku sem nokkru sinni hefir birst frá norðlægum stöðum, og hitt annað: Heimskautslöndin unaðslegu, ekki aðeins sem heimsku, heldur sem skaðlega og hættulega heimsku.” Hinn uppblásni orðstír gerði ýmsa álitsmenn sárreiða í sambandi við þetta, þá voru á- hrif hans á norður heimsskauts- rannsóknir eigi að síður mjög mikil. Þau voru svo mikil að það er eigi hægt að meta þau véðrabrigði ári áður en þau komi fram. Þá má benda á “Gino Watkins skólann”, ungra enskra háskóla stúdenta, sem á síðast- liðnum árum hafa starfað að hinum merkilegustu fram- fullkomlega fyr en heildarmynd-1 kvæmdum í norður íshafslönd- in af síðustu leiðangrum er dregin isaman og rannsóknar- störfum hinna mörgu fylgjenda hans bætt við. Til dænais þá er Sir Hubert Wilkins, sem starfar að því að | kvæmni, sem veldur furðu þar unum og einnig á suður heims- skautssvæðunum. Störf þeirra sýna nálega alt- af sérfræðislegt hlutræni. Þeir isýna einnig tækni og hug- setja upp heimsskauts veður- stöðvar og frá þeim verður hægt að ákveða veðráttu í meginlands- bygðarlögunum með miklu meiri nákvæmni og lengur fyrirfram en áður hefir verið. Smám sam- an er verið að viðurkenna Wil- kins ísem hinn mesta sérfræð- ing í heimsskauts rannsóknum, sem nú er starfandi að þeim. Vér skulum t. d. hugsa oss þá mikilvægu þýðingu lending- arstaða fyrir flugvélar á heims- skautsísnum. Ámundsen og nokkrir aðrir sérfræðingar síð- asta áratugs, neituðu því að þeir væru hugsanlegir. Þeirra var sem þeir hafa oft starfsrækslufé af mjög skornum skamti og oft enga undanfarandi reynslu. Sem hið ágætasta sýnishorn af fram- kvæmdum þeirra, er hinn frægi heimsskauta loftfarar leiðangur þeirra til Grænlands árið 1930- 31. Þá sýndi eigi aðeins hópur kornungra manna fullkonnð 2. Annað að flugvélar (og þarna er átt við þungar flutn- ingsflugvélar), gætu lent á ísn- um á norður heimsskautinu al- veg eins vel eins og nálega hvar sem væri annarstaðar á íshaf- inu; 3. Að menn gætu búið og starfað á ísnum við bærileg þæg- indi; 4. Að það er meira dýralíf í íshafinu heldur en jafnvel Stef- ir listamenn á sviði hljómlist- arinnar. Karlakór íslendinga í Winnipeg er nú eini félagsskap- ur fslendinga hér í borg er starf- ar eingögnu í þeim tilgangi að efla og viðhalda sönglist meðal fslendinga og að kynna íslenzk- an söng út á við meðal annara þjóðflokka. Hvernig það hepn- ast er mikið undir því komið að almenningur taki virkan þátt í starfi flokksins. Kórinn er þakklátur fyrir vinsældir þær er hann hefir notið undanfarin ár, og meðlimir og stjórnarnefnd flokksins spara hvorki tíma né ánsson hafði sagt. Þessar sann- vinnu til að reyna að verðskulda anir og varnir fyrir nálega öll- um þeim skoðunum, sem Vilhj. Stefánsson hafið verið að berja fram svo árum skifti, höfðu meiri áhrif en nokkuð annað tii það traust sem þær vinsældir bera vott um. Að hafa hljóm- leika þessa í Auditorium er t:l- raun að auka á ánægju þeirra er hljómleikana sækja með að hafa að vekja athygli manria út um hinn vandaðasta söngsal sem völ heim á hinum hugsanlegu verð-jer á. Einnig er það von kórs- mætu nytjum á heimsskauts- j ins að þar muni fleiri en íslend- svæðunum, og jafnframt urðu ingar sækja samkomuna og að þau þess valdandi að leiðangur. vinir kórsins geri sér far um Byrds til suðurheimsskauts- að eggja sem flesta íslenzka og svæðanna átti sér stað. Rang- útlenda á að sækja þessa hljóm- hverfan á þessu öllu var sú, að ritverk V. Stefánssonar, er fjöll- uðu um þessi efni, höfðu verið gefin út fyrir svo löngu, að margt af innihaldi þeirra hafði fallið í gleymsku. Rússarnir, sem voru að lesa bækur V. Stef- ánssonar, jafnvel á meðan þeir störfuðu Að rannsóknum sínum, tileinka sér nú og fá viðurkenn- ingu fyrir að hafa uppgötvað öll þessi ágæti um íshafið. Framh. KARLAKóR HLJÓMLEIKAR þrekvirki með því að fara tvisv- Karlakór íslendinga í Winni- ar yfir hina óheillavænlegu ís- peg er ag æfa af kappj fyrir bungu Grænlands, en August | hljómleikana í Auditorium mið- Courtauld eyddi nálega heilum vikud. 24. apríl. Undanfarin ár komusalur Sambandskirkju; — leika. blaði. Auglýsing birtist í næsta A P R I L This is the month of Income tax, The Government’s joy increases, The tax collector swings his axe, Chopping our incomes to pieces. T. P. 8,9, og 10 Apríl, það eru dagarnir sem Leik- félag Sambandssafnaðar sýnir Ofurefli. Skemtilegur og til- þrifamikill leikur saminn úr hinni góðkunnu sögu Einars H. Kvaran. Munið staðinn: Sam- eigi þörf fyrir heimsskautsins.) hraðflug En það vetri í Eskimóa snjóhúsi, ljós- lausu, og með engu útvarpstæki, mjög litlum eldivið til hita og til j matreiðslu, og það á hæsta tindi er einnig auðsætt, að kenningar V. ísbungunnar. Hann lagði þetta í sölurnar Stefánss. og Wilkins um að ís- j með þeim skilningi og þýðingar- hafið sé stérstaklega verðmætt! miklu ákvörðun að gera þær veð- fyrir flugleiðir yfir heimsskaut- j urathuganir, sem þörfin krefði ið, hrynja til grunna, ef flugvél-1 fyrir framtíðar flugleið á þessu ar gætu eigi í brýnni þörf lent þar, né hægt væri að setja þar flugstöðvar. Af þessari orsök voru þær hinar þrjár lendingar Amundsens gerði árásir hans j Wilkins árið 1927 á heimsskauts. talsvert þungan á metunum, þó: ísnum mjög mikilvæg afrek, og að þá er fróðir eru um heims- j sérstaklega er hann gerði þær skautslöndin furði ennþá á því, I þrátt fyrir sterka andúð og van- að hann á þeim aldri og með trú ýmsra manna þeirri reynslu og þekkingu, sem hann hafði, skyldi geta gefið svo Þeir sem fróðir eru um heims- skautarannsóknir, vita að flug- berann höggstað á sér. Hann j leiðangur Wilkins frá Barrows- vitnaði í bækur sem hvorki Stef- | tanganum til Svalbarðs (Spits- ánsson né nokkur annar hafði bergen) bar þann árangur að ritað, en alstaðar voru tilvitn- rannsóknarkönnun fékst á um anir hans svo ónákvæmar, að | þag bil 170,000 fermílum afáður auðsýnt var að hann sjálfur | óþektu svæði, og kostnaðurinn var aðeins að hamast gegn skoð- við þá rannsókn var um tíu cent anagrillum og hafði aldrei kynt sér eða lesið ritverk Vilhj. Stef- ánssonar. Hann bar það fram, að ekkert dýralíf væri í norður íshafinu, og afsannaði þann framburð sjálfur með athugun- um þeim er hann hafði gert í leiðangrinum árin 1925—25, þó að honum algerlega sæist yfir að gefa því mikilvæga atriði gaum. Ályktanirnar í árásum hans voru þær, að V. Stefánsson væri einhver versti svikari og lygari, er komið hefði aftur úr norður íshafs ferðum. Skömmu eftir þetta dó Amundsen hetjudauða í tilraun- um við að bjarga hinum gamla á fermíluna, þar sem Byrd með flugi flugi sínu til norður heims- skautsins jók um tuttugu þús- und fermílum við hinn þekta heim, en su rannsókn kostaði sex dali á fermíluna. Vér skulum ennfremur veita leit Wilkins að Levanevsky eftirtekt árin 1937- 38. f staðinn fyrir eitt eða svo hraðflug fram og til baka þegar veðrið var hið ákjósanlegasta, fór hann tíu langar flugferðir til þeirra svæða íshafsins, sem eru miklu óaðgengilegri heldur en nágrennið við sjálft norður- heimsskauitð. Hann flaug að haustinu, hættulegasta tíma árs- ins fyrir flugferðir, og* hann svæði. Þessir ungu Englending- ar hlýddu á fyrirlestra um heimsskautsrannsóknir á náms- árum sínum, og slíkir fyrirlestr- ar eru nú haldnir við enska há- skóla. Við þetta nám er gert að skyldu að lesa bók Vilhj. Stef- énssons: Heimsskautslöndin un- aðslegu. Ennfremur þeir stúdentar sem halda þessum rannsóknum áfram eftir að þeir fara frá háskólun- um, þá hafa þeir stöðugar bréfa- skriftir við Stefánsson og leita ráða til hans, og kannast við þakklætisskyldu sína við hann í bréfum sínum, þó að þeim oft yfirsjáist að gera það í bókum! sínum. Hið mikilvægasta framkvæmd- arverk flugleiðis á norður heimsskautssvæðunum gerðu j Rússar árið 1937, er hópur vís-; indamanna frá Rússlandi lenti við norður heimsskautið og dvaldi þar svo mánuðum skifti við margvíslegar athuganir. —j Einnig flugu þeir tvær flugferð- ir yfir norðurheimsskautið, við- stöðulaust frá Moskva til vestur- strandar Ameríku (Bandaríkj- anna). Sá viðburður að flugvél Lev- anevsky’s fórst síðar í þriðju flugferðinni, var í huga ýmissa hygginna manna, er veittu öllum hafa heyrst raddir um að kór- inn syngi ekki nógu mörg ný lög. í vetur valdi því söngnefnd kórs- ins í samráði við stjórnarnefnd- ina alveg'nýja söngskrá, mun verða frá því greint nánar i næstu blöðum. Þau ellefu ar er söngflokkurinn hefir starfað hefir það verið mark hans og mið að efla áhuga fyrir góðum söng og kynna íslenzka hljómlist Tíminn: 10 apríl. kl. 8; dagana 8, 9 og 2 persónur, eða kona geta fengið 2—3 verelsi í húsi (hjá einhleypum manni), sem hafa sem minst meðferðis nema rúm- föt. Alt er í húsinu, öll áhöid. Renta afar byrleg, á bezta stað í borginni. — Lysthafandi snú sér til Ritstjóra Heimskringlu. HEITT VATN HOT líív • ÞEGAR ÞESS ÞARFNAST • ÞAR SEM ÞESS ÞARF^AST Að morgni eða kvöldi — hvort sem er fyrir fataþvott eða annan þvott í húsinu — heitt vatn, sem er í raun og sannleika heitt, er þcr auðvelt að fá, ef hitunin er gerð með RAFMAGNS VATN S-HITAR A Látið oss ráðleggja yður stærð ofnsins og bezta staðinn fyrir hann, svo fjölskyldan hafi sem mest not af honum. Hydro’s LEIGUSKILMÁLAR gera yður mögulegt að hafa raf- hitunar-ofn fyrir vatn, fyrir aðeins lOc á mánuði sem bætt er við kostnað orkunnar. CITY HYDRO Portage við Edmonton Sími 848 131

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.