Heimskringla - 03.04.1940, Blaðsíða 7

Heimskringla - 03.04.1940, Blaðsíða 7
WINNIPEG. 3. APRÍL 1940 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA HARÐFISKS-ÆFINTÝRI Canada! — Já, það er nú land sem öllum líkar vel. Þar er fólkið svo frjálst og glatt, fyndið, skemtið.—Það segi eg satt að hér mun fiskurinn sprikla sporði, og spássera á hvers manns borði, og kunngera sína kosti alla af krafti um heima alla. Og því skal eg trúa ykkur fyrir, að síðan hann kom vestur um haf, hefir dvöl hans hér ver- ið viðriðin ótal yndisleg og jafn- vel ótrúleg æfintýri. Og ef eg ætti að fara að segja ykkur frá þeim öllum þá mundi mér ekki endast til þess árið. Harðfisk- urinn hefir, — þó ekki sé langt síðan hann kom til þessa lands — ferðast nálega þvert og endi- langt um alla Ameríku. Að vísu hefir hann aðeins tylt sér niður með löngu millibili, — ennþá ~ en alstaðar verið velkominn og margbeðinn um að koma aftur. Það þykir ef til vill ótrúlegt, en svo virðist það samt vera, að sumir kvillar hafi hrokkið úr vegi fyrir honum og hörfað frá heimilum þeim, þar sem hann er daglegur gestur, og mikið notaður. Ýmsa hefi eg líka heyrt hafa orð á þessu og hafa þeir hinir sömu komist að þeirri alsönnu niðurstöðu, að enginn ætti án hans að vera, sé honum ant um heilsu sína og glæsilegan framgang í lífinu. Og vissulega er ánægjulegt að vita til þess að fiskurinn skuli eiga yfir þeim krafti að ráða, sem orkar slíku og styður að sameiginlegri heill fjöldans. Og eftir því, sem þið kynnist honum betur og hagnýtið ykkur kostÍ! j hans, munuð þið sannfærast um að hann er ykkur alveg ómiss-j | andi í baráttunni fyrir heill ykk- j | ar og heilsu. Og hin glæsilega aukning á eftirspurn harðfisks-; 1 ins, sannar, að hin unga og gáf- j aða canadiska þjóð, kann að færa sér í nyt þau öfl sem til j umbóta og þroska miða. En til þess nú, að gefa ykkur ofurlitla hugmynd um þau kitl- andi fjörbrot, glettur og gaman, sem eiga sér stað þar sem harð- fiskur er við hendina, og eiga vitanlega rót sína að rekja til áhrifa frá honum, þá skal eg segja ykkur frá aðeins tveim smáæfintýrum af tugum þús- unda, sem hann hefir lent í og að ýmsu leyti verið við riðinn. Frúin: Að hugsa sér, að við skulum vera að borða harðfisk frá íslandi úti í Ameríku. Gömul kona: Já, þú segir satt, góða! En hitt er þó furðulegra að eg, auminginn tannlaus, skuli geta notið hans. Eg man svo langt, að þegar eg var heima, ung stúlka, var harðfiskurinn svo harður að það var bæði erfiði og tímatöf að tyggja hann, svo vel að mamji yrði gott af honum. En nú er hann svo mjúkur, sætur og bragðgóður, að hann bráðnar næstum því í munni manns eins og himna- brauð. Þvílíkur munur. Hulda, (heimasæta): Umbúð- irnar eru líka svo prýðilega úr garði gerðar. Frúin: Þykir þér ekki íslenzki harðfiskurinn góður, Hulda mín? Hulda: Jú, mamma. Eg elska ’ann! Jonni, (kemur inn í þessu og skemtileg greih um Valdimar heyrir ástar yfirlýsing Huldu). heitinn Pálsson og ljóðagerð Hulda! ó, Hulda! Eg er sá1 hans, en hann var einn af þeim, hamingjusamasti maður í heiin-jsem lítill gaumur var gefinn og inum. Eg —- eg — eg elska þig' fátt hefir birst eftir. Enda haíði - NAFNSPJÖLD - INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU ( CANADA: Amaranth............................J. B. Halldórsson Antler, Sask.........................K. J. Abrahamson Árnes......./.......................Sumarliði J. Kárdal Árborg................................G. O. Einarsson Baldur...............................Sigtr. Sigvaldason Beckville.........................................Björn Þórðarson Belmont..................................G. J. Oleson Bredenbury.............................H. O. Loptsson Brown.....-.......................Thorst. J. Gíslason Churchbridge-------------------------H. A. Hinriksson Cypress River......................... Páll Anderson Dafoe...................................S. S. Anderson Ebor Station, Man..................»..K. J. Abrahamson EJfros...............................J. H. Goodmundson Eriksdale..............................ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask......................Rósm. Árnason Foam Lake..............................H. G. Sigurðsson Gimli................................... K. Kjernested Geysir.............................................Tím. Böðvarsson Glenboro..................................G. J. Oleson Hayland................................Slg. B. Helgason Hecla...............................Jóhann K. Johnson Hnausa.................................Gestur S. Vídal Húsavík................................John Kernested Innisfail.....................................Ófeigur Sigurðsson Kandahar................................S. S. Anderson Keewatin..........................................Sigm. Björnsson Langruth.............................................B. EyjóHsson Leslie............................................Th. Guðmundsson Lundar........................Sig. Jónsson, D. J. Líndal Markerville......................... Ófeigur Sigurðsson Mozart.................................S. S. Anderson Oak Point.............................Mrs. L. S. Taylor Gtto..............................................Björn Hördal Þiney.................................. S. S. Anderson Red Deer......................................Ófeigur Sigurðsson Reykjavík..........................................Árni Pálsson Riverton........................................Björn Hjörleifsson Selkirk, Man...........Mrs. David Johnson, 216 Queen St. Sinclair, Man......................K. J. Abrahamson Steep Rock........................................Fred Snædal Stony Hill........................................Björn Hördal Tantallon.........................................Guðm. ólafsson Thornhill...........................Thorst. J. Gíslason Víðir.............................................-Aug. Einarsson Vancouver............................Mrs. Anna Harvey Winnipegosis.....................Finnbogi Hjálmarsson Winnipeg Beach..........................John Kernested Wynyard................................S. S. Anderson , ( BANDARÍKJUNUM: Rantry..................................E. J. Breiðfjörð Rellingham, Wash..................Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash...................Séra Halldór E. Johnson Cavalier and Walsh Co................-Th. Thorfinnsson Grafton..............................Mrs. E. Eastman Ivanhoe............................Miss C. V. Dalmann Hos Angeles, Calif.... Milton.....................................S. Goodman Minneota...........................Miss C. V. Dalmann Mountain.............................Th. Thorfinnsson National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E 24th St. Roint Roberts.........................Ingvar Goodman Beattle, Wash.........J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W Gpham..................................E. J. Breiðfjörð líka, Hulda! Hulda (kafrjóð og feimin): Ó, Jonni! Eg — eg átti ekki við að — að —. Ó, Jonni! Þu ert alveg hópless. — Þau giftu sig eftir viku. Og þarna sjáið þið. Það var harðfiskurinn sem kom þessum ungu flónum til þess að skilja hvort annað. í öðru sinni var það, að kona tók með sér einn pakka af harð- fisk er hún fór upp í spítala til að sjá mann sinn, sem þar var búinn að liggja lengi. Hún vissi að honum þótti fiskurinn góður, og sannfærð var hún um að haim mundi ekki skaða sjúklinginn. Og hvað haldið þið að hafi skeð? Maðurinn hennar, sem búinn var að liggja svo mánuðum skifti í spítala, var fluttur heim eftir nokkra daga á bezta batavegi. Þannig eru áhrifin sem frá hrðfiskinum stafa. Það er því ekki að ástæðulausu að hann er í afhaldi hjá öllum, sem hafa reynt kosti hans. En nú skal eg vekja athygli ykkar á einu. — Vorið er komið! og sumarið er í nánd. Fólkið hristir af sér vetrar viðjurnar og semur sig að lífi gróandans og hitans. Þá er tíminn fyrir ykkur að muna eftir harðfiskin- um, því engin fæða er hentugri né betri að hafa með sér á “picnic”. Pakkinn, lítill fyrir- ferðar og þægilegur í meðför- um, og aldrei betri tími en þá að gera sér hann að góðu og njóta ánægjunnar af að borða hann. Munið því eftir harðfiskinum allra hluta vegna, bæði fyrir það að hann er heilnæmur, góm- Fyrir nokkru síðan sendi eg Heimskringlu ofurlitla grein með þessari sömu yfirskrift, og varð það til þess að tvær eldri ritgerðir voru sendar mér, á- samt henni, til baka. Er það í The Vlking Presi Umiteð Winnipeg, Manitoba hann ávalt lítið um sig og lét sér nægja að lýsa viðhorfinu og ein- kennum þess eins og þau eru í raun og veru. Hann gat ekki fengið sig til að fægja hið fág- aða og bæta skjalli á skjall sér til vinsæidar. Hann var spek- ingur á sínu sviði, sem hvorki yfirskyn né spariföt fengu dreg- ið á tálar. Því var hann oft svo berorður að hræsnin hörfaði við og fær því mest af ljóðum hans óefað að liggja í myrkrinu langt fram í tímann. Sýnishorn þau, er séra Jakob hefir valið í grein sína, eru öll viðeigandi; en þess vegna minn- ist eg á þetta mál að eg sakna einmitt þeirrar vísunnar, er mér þótti strax hnitnust af öllu því, sem Valdimar heitinn hafði lof- að mér að heyra. Varð hún mér minnisstæðust, og er því að mínu áliti ómissandi þar, sem verið er að gefa yfirlit yfir skáldverk Valdimars. Hún hljóðar svo: “Mér gengur ekki greitt Að greina hvað er mitt; Því enginn á hér neitt, Og allir hafa sitt.” Ekki býst eg við að dóm- greind manna, sem svo oft eru að kvarta um leirburð, sé svo bág, að kveðskapur Valdimars hafi nokkurn tíma orðið til þess að vekja þann hugsunarhátt. En óefað hefir mörgum láðst að meta það fáa, sem birt var, að verðugu. Fæstir kunna að dæma um verðmætin af eigin ramleik og hópdæma því hið óþekta, öðrum fordómurum til sammæl- is. Það vissi Valdimar og LEIRBURÐUR sætur, bætiefna ríkur og þægi- skyrtist því ávalt við að kasta legur í meðförum hvert sem far- perlum sínum á glæ. En sú ið er, og hvar sem þið eruð stödd. grafast fyrir um alt, sem frá Harðfiskur hans hendi kom — þegar ein- hver af hinum viðurkendu tekur fyrir sig að unna honum sann- mælis. Öll stórskáld heimsins hefðu getað sagt sömu söguna. Þau voru öll leirskáld þangað til ein- hverjir af hinum þegar viður- kendu, oft seint og síðarmeir, létu þau njóta nafna sinna. Enda eiga stórskáldin, að undantekn- fyrsta sinni sem íslenzkt blað hefir sýnt mér þá virðingu að j um þeim íslenzku, aðeins örfá af endursenda handrit, sem hafnað beztu kvæðum aldanna, og hafa hefir verið upptöku, og vil egjþví að sjálfsögðu komið meiri þakka þá kurteisi eins og vera leirburði á virkilegt framfæri en Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrtfstofusíml: 23 674 8tundar sérstaklega lungnaslúk- dóma. Er að finnl á akrifstofu kl. 10—l: f. h. og 2—6 e. h. Helmlll: 46 Alloway Ave. Talsimi: 33 15S Thorvaldson & Eggertson Lögfræðingar 705 Confederation Life Bldg. Talsími 97 024 Orric* Pbonb Rks. Phon* 67 293 T2 409 Dr. L. A. Sigurdson 10» MEDICAL ART8 BUIUDING Orric* Hotnts: 12-1 4 r.M. - 8 p.m. »ND BT APPOINTMENT M. HJALTASON, M.D. ALMENNAR LÆKNINOAR Sérgrein: Taugasjúkdómar Lætur útl meðöl I vlðlögum Vlítalstímar kl. 2—4 « a. 7—8 ati kveldinu Síml 80 867 666 Victor 8t. Dr. S. J. Johannesvon 806 BBOADWAV Talsimi 30 877 V10tal8tími kl 8—0 e h A. S. BARDAL selur Ilkklstur og annaat um útfar- ir. Aliur útbúnaður sá besti. — Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legstelrva. 843 SHERBROOKE 8T. Phone: 86 607 WINNIPEO J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Fínancial Agents Sími: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Wtnnipeg Rovatzos Floral Shop 206 Notre Dame Ave. Phone 94 054 Fresh Cut Flowers Dally Plants in Season We specialize in Wedding & Concert Bouquets & Funeral Designs Icelandlc spoken Jacob F. Bjamason —TRANSFER— Baggage and Furniture Moving 691 SHERBURN ST. Phone 35 909 Annast allskonar flutninga fram og aftur um bæiirn. MARGARET DALMAN TBACHER OF PIANO 664 BANNINO ST. Phone: 26 420 DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88 124 Res. 27 702 410 Medical Arts Bldg. Dr. K. J. AUSTMANN Stundar eingöngu Augna, eyma, nefs og kverka sjúkdóma 10 tU 12 f.h.—3 til 5 e.h. Skrifstofusími 80 887 Heimasími 48 551 kvæðið “Heimleiðis” bjóst eg við að þess yrði getið af ein- hverjum, því að mínu áliti stendur það jafnfætis því bezta, sem sagt hefir veið í því efni fyr og síðar. Og hin kvæðin bæði eru litlu lakari, að smíði í það minsta. THL WATCH SHOP Thorlakson Baldwin Diamonds and Wedding Rlngs Agents for Bulova Watchea Marriage Licenses Issued 699 Sargent Ave. ber. Einhverra ástæðna vegna hef- nokkur önnur stétt heimsins. — Milton, Macaulay, Goldsmith, ir hin áminsta grein þótt óboð-!Gray, Wilde, Fitzgerald, Poe, leg, og var hún þó eins efnisrýr j Holmes, Bryant, Markham og og fáskrúðug og mér var unt að Emerson eiga eitt kvæði hver, gera hana úr garði. Kom neitun- in mér því að óvörum, en máske nokkuð réttilega í koll, því efni greniarinrar gekk út á það, að verja ljóðatilraunir þær, er blóð- in flytja við og við, en kvarta i þess stað um leirburðinn í ó- bundnu máli, sem lesendur verða svo iðulega að sitja undir. Sé svo komið að ritstjóranum hafi fundist yfirskriftin rétt- nefni á innihaldið, og hafnáð greininni af þeim átsæðum, vex heiður hans í mínu áliti að því skapi — með þeim varnagla þó, að sú dómgreind sé ekki tileink- uð mér einum. Rétt eftir að handrit mitt kom til baka birtist grein í líkum anda eftir annan mann. En þar sem hann er að hæla sérstökum nafnkendum ljóðsmið, próf. Skúla Johnson — sem mér hafði láðst að minnast á — en ekki þektum og óþektum ofurhugum yfirleitt, fellur það máske í ann- an flokk og hlýtur náð, sem þar af leiðir. Mér hættir svo oft við að gleyma að bæta á þar sem nóg er fyrir, og jafnvel kemur fyrir að eg andmæli því, sem hinir viðurkendu segja. Um- talsefnið sjálft kemur mcr stundum til að gleyma nafnbót- unum og afstöðunni. í þjóðræknisriti þessa árs er er listaverk má kalla og nokkur man. Burns, Tennyson, Kipl- ing, Longfellow, Wilcox, Car- man og Pauline Johnson eiga fá- ein, hvort um sig, er þola gagn- rýni máls og listar. Byron set eg á bekk með hinum betri skáldum fslendinga. Hinsvegar mætti einnig benda á, að margir hafa orðið heims- frægir höfundar án þess að eiga eitt einasta listaverk í fórum sínum. Dugir í því sambandi að 1H minnast á stærsta dæmið, sem |Q er Shakespeare. Að sönnu voru verk 'hans merkileg að vissu leyti, en alls ekki á því sviði, sem hann er mest dáður fyrir. Enginn maður hefir misboðið list og velsæmi meira en hann, og álízt þó goðgá næst að óvirða hans versta hnoð. úr því að eg fór að tala um leirburð má eg ekki hætta svo að eg ekki minnist á Jónas Páls- son. Á síðast liðnu ári voru þrjú kvæði eftir hann í Heims- kringlu, og er það, mér vitan- lega, í fyrsta sinni, sem hann hefir látið birta ljóð eftir sig hér í landi. Áður hafði hann borið nokkurn leir á mig og aðra í óbundnu máli með tölu- verðri hagkvæmni, en um ljóða- gáfu hans var mér alveg ókunn- En enginn, svo eg viti, hefir minst þessara ljóða, að svo komnu. Liggur því næst að halda, að þau hafi farið framhjá fjöldanum án sérstaks athyglis, og sumir máske varast að lesa þau af óttanum fyrir hinum margumtalaða leirburði. Með því, sem að framan er sagt, er eg ekki að reyna að bera á móti því, að ærið nóg af leirburði sé að finna í blöðun- um. En eg held því fram að hann sé langminstur að vöxtun- um í bundnu máli; og mér finst þess virði að hlaupa í gegn um allmikið rusl til þess að finna kvæði eins og “Heimleiðis” af og til. Og eins og eg hefi bent á eru þau næstum eins oft að finna hjá alveg óþektum og lítt- rtum höfundum. Eg man ofur vel hve lengi Káinn var lítils- metinn og hve mikinn “leir- burð” Stephán G. varð að birta áður en hann varð að skáld- skap. —P. B. hann vill og jafnvel telja Shake- speare með leirskáldum, þó um karl þann sé nýtt að tala svo. Ritstj. Hkr. Séra Carl J. Olson messar á eftirfylgjandi stöðum næsta sunnudag, 7. apríl: Leslie, kl. 11 f. h. (M.S.T.): Sunnudagaskóli stofnsettur. Foam Lake kl. 3 e. h. Leslie, kl. 7 e. h. (M.S.T.) Allir boðnir og velkomnir. Eftirfarandi smásaga er sögð í Þýzkalandi, en mun fara heldur lágt af eðlilegum ástæðum: f nafni fyrsta forseta þýzka lýðveldisins, Eberts, voru 5 bók- stafir. Hann var forseti í 5 ár. Eftirmaður hans var Hinden- burg. í nafni hans eru 10 bók- stafir og í 10 ár var hann for- seti. 6 bókstafir eru í nafni núver- andi forseta Þýzkalands, Hitlers. Aths.: Höfundur fer ekki rétt með það, að greinin sem honum var endursend, hafi verið ein- göngu um leirskáld og verið hafnað af því. Hún var nokkur ádeila á grein er birt var í Hkr. úr blaði heiman af fslandi, skrif- uð af háskólakennara þar og fjallaði um menning og siðgæði. Heimskringlu virtist að þetta efni ætti að sendast blaðinu á fslandi sem greinin var tekin úr, svo hægt væri að svara því fyr en eftir nokkra mánuði. Um Allir sem vilja eignast póst- kort af landnema lendingunni að Gimli 1875, geta pantað þau hjá Davíð Björnsson, 853 Sar- gent Ave., (Heimskringla) og sent hvort sem þeir vilja heldur frímerki eða peninga. Hvert póstkort kostar lOc og er tekið af málverki eftir Friðrik Sveins- son listmálara, en hann var einn í þessum hóp, sem lenti við Gimli 21. október 1875. ugt. Eftir að hafa séð fyrsta ! skáldin má hann segja hvað sem KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölhrcvttasta íslenzka vikublaðið

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.