Heimskringla - 16.10.1940, Síða 8

Heimskringla - 16.10.1940, Síða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 16. OKT. 1940 FJÆR OG NÆR Heimskringla hefir náms- skeið (scholarship) til sölu á beztu verzlunarskólum þessa fylkis. — Það er hverjum sem nám hugsar sér að stunda á þessu hausti eða vetri hagur að sjá oss því viðvíkjandi. * * * MESSUR f ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Wihnipeg 1 Sambandskirkjunni í Win- nipeg tekur prestur safnaðar- ins sem umræðuefni við morg- unguðsþjónustuna n. k. sunnu- dag, “A Joyful Noise to God”, og við kvöldguðsþjónustuna, “Órökstuddar staðhæfingar”. Fjölmennið! Sunnudaginn, 27, þ. m. verða ræðumenn við guðsþjónusturn- ar í Sambandskirkjunni í Win- nipeg, skáldkonan Mrs. Laura Goodman Salverson við morg- un messuna, og við kvöldguðs- þjónustuna, Mr. Walter J. Lín- dal. Þessar guðsþjónustur verða nánar auglýstar síðar. * * * Séra ^Guðmundur Árnason messar næstkomandi sunnu- dag, þann 20. október í Hay- land Hall kl. 2 e. h. * * * Séra Albert Kristjánsson messar n. k. sunnudag (20. okt) í Leslie kl. 11 f. h. og að Hólar kl. 1 e. h. (Central Standard tími), en í Wynyard kl. 7 e. h. (Mountain Standard tími). * * * Frá Piney eru staddir í bæn- um í dag: Mr. og Mrs. S. S. Anderson, Mrs. Veiga Lawson og Mr. Skafti Eyford. * * * Mœtur gestur Til þessa bæjar kemur for- seti Aðal Kvenfélags Únitara og annara Frjálstrúar kvenna (General Alliance of Unitarian and Other Liberal Christian Women), Mrs. Russell P. Wise, föstudaginn 25. þ. m. Á móti henni taka kvenfélag Sam- bandssafnaðarins og kvenfélag Únitarasafnaðarins hér í bæ, auk forseta og stjórnarnefndar hins Sameinaða félags ís- lenzkra frjálstrúar kvenna. — Mrs. Wise verður hér stödd tvo daga, og situr fundi kvenfélag- anna og ræðir með þeim á- hugamál þeirra, auk þess að sitja veizlu sem verður haldin í heiðursskyni við hana, undir umsjón kvenfélaganna. Laug- ardagskvöldið 26. þ. m. fer hún héðan aftur áleiðis til Edmon- ton, Vancouver og vesturströnd Bandaríkjanna þar sem hún heimsækir önnur frjálstrúar kvenfélög til að kynna sér þau og aðal áhugamál þeirra. Kven- félögin hér eru nú að undirbúa viðtökurnar, sem eiga að vera hinar veglegustu, þar sem svo mætan gest er um að ræða. Sambandskvenfélagið efnir til spilakvölds í samkomusal Sambandskirkju laugardaginn 26. okt. Bridge verður spilað. Góðar veitingar og skemtun. Ágóðinn af samkomunni geng- ur til Navy League. * * * Þórður Þórðarson kaupm. frá Gimli, var staddur á þakkar- gerðarsamkomu í Sambands- kirkjunni s. 1. mánudag. Sagði hann þær fréttir norðan af Winnipegvatni, að sprenging hefði orðið í báti er íslendíng- ar áttu og meiddust tveir land- ar af því. Slys þetta vildi til norður við Litlu Georges s. 1. fimtudag, en meiðslum af bruna urðu þeir fyrir Thor- steinn Sigmundsson frá Hnaus- um og Kári Thorsteinsson. — Þriðja manninn á bátnum ólaf Johnson, sakaði ekki. Ennfremur sagði Mr. Þórð- arson að mikið hefði brunnið s. 1. sunnudag af húsum hjá Narfason’s bræðrum, er stórbú hafa örskamt frá Gimli-bæ. — Brann fjós og hlaða og ein 5 eða 6 önnur hús, mjólkurhús, hænsnahús o. s. frv. íveru- húsið sakaði ekki. Af heyi brann mikið. Skaðinn metinn um $5,000. Eitthvað var vá- trygt, en ekki nærri alt. * * * Laugardaginn 5. október voru þau Skapti Reykdal frá Winnipeg og Nikolena Johnson frá Langruth, gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Mar- teinssyni. Giftingin fór fram að 558 Sherburn St., heimili Mr. og Mrs. Paul Reykdal, for- eldra brúðgumans. Stór hópur vandamanna og annara vina brúðhjónanna var þar við- staddur. Miss Margrét Olson lék á piano giftingarlag. Mr. Stefán Johnson, bróðir brúðar- innar, leiddi systir sína til brúðgumans. Mr. Jósep Skapta- son var veizlustjóri og mælti fyrir minni brúðarinnar, en Freeman Skaptason fyrir minni brúðgumans. Stuttar ræður fluttu einnig faðir brúð- gumans, presturinn og brúð- guminn. Samsætið var að öllu leyti hið ánægjulegasta. Heim- ili ungu hjónanna verður fyrst um sinn að Amaranth, Man. Um endurkosning til hæsta- réttar N. Dakota sækir W. L. Nuessle, dómstjóri. Héraðs- dómari W. J. Kneeshaw fer lof- samlegum orðum um þennan stéttarbróður sinn, réttsýni hans og sanngirni og fastlyndi, að sögn Guðmundar dómara Grímssonar, sem veitir honum eindreginn stuðning og vill að hlutaðeigandi íslendingar láti nefndan dómstjóra Nuessle njóta atkvæða sinna. * * * Mr. Jón Pálmason frá Kee- watin, Ont., var skorinn upp við meinsemd í annað sinn, fyrir rúmum mánuði, og hefir fengið sæmilegan bata. TOMBOLA I SAMKOMUSAL SAMBANDSKIRKJU I WINNIPEG undir umsjón Stjórnarnefndar Sambandssafnaðar Mánudagskvöldið 21. þ.m. kl. 8 Fjöldi góðra drátta — Freistið hamingjunnar Sækið þessa ágætu Tombólu Inngangur og einn dráttur 25c SARGENT TAXI Light Delivery Service SIMI S4 655 or S4 551 7241/2 Sargent Ave. Þakkargerðar s a m k o m a kvenfélags Sambandssafnaðar s. 1. mánudag var ágætlega sótt. Samkomunni stjórnaði Mrs. J. B. Skaptason, en ræður fluttu B. E. Johnson safnaðar- forseti og Dr. M. B. Halldórson. Miss L. Davidson skemti með einsöng. Máltíðin, turkey din- nerinn, var óviðjafnanlegur. * * * Mrs. Kristín Stephenson, lézt að heimili sonar síns, G. K. Stephensonar, 1061 Dominion St., Winnipeg, s. 1. mánudags- morgun. Hún var nærri 82 ára, fædd að Klungurbrekku á Skógarströnd í Snæfellsnes- sýslu. Maður hennar, Vigfús Stephenson lézt 1937. Börn þeirra voru G. L. Stephenson, G. K. Stephenson og Mrs. Jón- ína Hodgins, öll í þessum bæ. Útförin fer fram frá útfarar- stofu A. S. Bardal kl. 2 e. h. í dag (miðvikudag); séra R. Marteinsson jarðsyngur. * * * Marino Hannesson lögfræð- ingur er fluttur alfarinn vestur til Victoríu-eyjar. Hann lagði af stað vestur s. 1. fimtudag. Áður en hann fór var honum haldið kveðjusamsæti hér af vinum hans, þökkuð viðkynn- ing og starf og óskað heilla í framtíð. J. H. Johnson kaupmaður frá Thicket Portage, Man., sem nokkra daga hefir verið í bæn- um leggur af stað á morgun heim til sín. * * * ____________________________ Thor Goodman, 23 ára mað- ............ ur, til heimilis í Selkirk, fórst Föstudaginn 11. okt. voru í bílslysi norður af Selkirk í þau Einar Skúlmundur Thor- gær. Bíllinn sem stjórnað var steinsson frá Leslie, Sask., og af öðrum, valt um og Goodman Aurora Beatrice Thorláksson skaddaðist á höfðinu og dó af frá Winnipeg gefin saman í því. Hann lifa móðir hans, hjónaband að heimili séra Mrs. W. M. Goodman og fjórir Valdimars Eylands, 776 Victor bræður: John, Sigurður, Law- St., af séra Rúnólfi Marteins- rence og Kjartan og ein systir syni í fjarveru soknarprests- Laufey Goodman. ins. Heimili þeirra verður að * * * Leslie. j Heimilisiðnaðarfélagið held- * * * ur næsta fund miðvikudags- Föstudaginn 4. okt. voru þau kvöldið 16. okt. að heimili Mrs. „ 0. , T Finnur Johnson, Ste. 14 Thelmo Oscar Sigurdson og Laura _ . Reykdal, bæði frá Lundar, Man., gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni, j að 493 Lipton St. Heimili þeirra verður að Lundar. * * * Þökk Með hrærðu hjarta langar Mansions, Burnell St. Byrjar kl. 8 e. h. TIL ATHUGUNAR Eg fékk nýlega bréf frá manni heima á íslandi, sem biður mig að koma sér í bréfa- skifti við einhvern landa hér í mig til að þakka fyrir þá vel-1 Canada, sem hafi áhuga og vild og rausn, er fólk við Otto,! þekkingu á skógarrækt. Eg P. O. og Lundar sýndi mér síð- þekki þennan mann ekkert, en astliðinn mánuð, er það af- henti mér allan arð af kvöld- skemtun er haldin var í Norð- urstjörnu skólahúsi. Sérstak- lega vil eg þakka Mrs. Carlson er aðallega gekst fyrir þessu, einnig Mr. Ingimundson kjöt- eftir bréfi hans að dæma, er það ungur maður, sem hefir á- huga fyrir framförum í land- búnaði. Hann heitir Hjörleifur Sófóniusson, og á heima á Þingeyri við Dýrafjörð. Það sem hann fer fram á er að fá KING’Sltd 396 PORTAGE AVE. • AN IMPRESSIVE COLLECTION OF NEW FURRED-CLOTH COATS Styles too numerous to mention. $25 2950 35 45up You must see our r r Large Selection of lUr-V.OðtS Every Coat Fully Guaranteed Use Our Popular EASY TERMS Pay Only 10% Down Kjörinn vara-forseti North Dakota Fraternal Congress Samkvæmt frétt í blöðum frá Norður Dakota var dr. Richard Beck, prófessor í nor- rænum fræðum við ríkishá- skólann þar, kosinn fyrsti vara forseti North Dakota Fraternal Congress á ársfundi þess fé- lagsskapar í Valley City, N. Dak., 2. október. En hér er um að ræða sambandsfélag 16 bræðra og lífsábyrgðarfélaga, sem starfa þar í ríkinu og hafa þau samtals yfir 50,000 félaga. Dr. Beck, er þrjú undanfarin ár hefir átt sæti í framkvæmd- arnefndinni og verið formaður fræðslunefndar, sótti ársfund- inn sem fulltrúi þjóðræknisfé- lags Norðmanna, Supreme Lodge of Sons of Norway, en hann hefir starfað mjög mikið í Grand Forks deild þess fé- lagsskapar. Hann var einn af aðal ræðumönnum á ársfund- inum og talaði þar um afstöðu lýðræðissinnaðra manna til heimsstyrjaldarinnar. Var ítar- legur útdráttur úr ræðu hans prentaður í dagblaðinu “Valley City Times-Record”, en í heild sinn mun hún birtast á prenti á næstunni. * * * Finnbogi Hjálmarsson frá Winnipegosis, Man., kom til bæjarins um miðja s. 1. viku. I stuttu viðtali gat hann þess, að hey hefðu orðið lítil í sinni bygð og gripum yrði beinlínis þessvegna að fækka í stórum stíl á þessu hausti. markaðsmanni og Mr. Olson ájjj- gérfróðra manna hér vestra bakara á Lundar fyrir rausn- j um þag( hverjar trjátegundir arleg framlög til veitinganna. j héðan að vestan mundu líkleg- öllum sem sóttu skemtunina og ar j-jj ag þrífast á íslandi; og þeim sem lögðu til en ekki ag þ^ menn sér til aðstoðar gátu komið, þakka eg innilega meg útvegun á fræi héðan. — fyrir þessa rausnarlegu gjöf í vildi eg því skora á þá sem peningum, sem kom sér mjög þessa grem ]esa, og sem áhuga vel í erfiðleikunum. Guð blessi hafa fyrir þessu málefni, að þessa mörgu og hjartagóðu shrifa þessum manni, og gefa vmi- ! honum þær upplýsingar sem Mrs. Helga Benjamínson, þeir geta í þessa átt. i, Otto, P. O. Hann getur þess að eins vel * * * i megi skrifa sér á ensku, en Laugardaginn 12. okt. voru ekki segist hann vera vel fær þau Yanna Björg Freeman frá , að svara á því máli. Lundar, Man., og Norman Ed- j Gott væri að sem flestir ward Goodman frá Winnipeg, j sendu honum línur, sem eitt- gefin saman í hjónaband af hvað gætu frætt hann í þessa séra Rúnólfi Marteinssyni, að ' átt, 493 Lipton St., að viðstöddum j nokkrum hóp vandamanna og annara vina. Heimili þeirra verður í Winnipeg. MESSUR og FUNDIR l kirkju SambandssafnaOar Messur: — á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á islenzku. SafnaSarnefndin: Fundir 1. föstu- deg hvers mánaðar. Hjálparnefndin: — Fundlr fyrata mánudagskveld 1 hverjum mánuðl. KvenfélagiO: Fundlr annan þrlðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldlnu. Söngæfingar: Islenzki siöng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskvöldi. Enski söngflokkurinn A hverju föstudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.15 e. h. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir íslendingar í Ameríku ættu að heyra til Þjóðræknisfélaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðm. Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar reynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið: Smith Manfg. Company, Dept, 160, Preston, Ont. Þann 12. þ. m. voru þau Charles Chapman Inglehart og Jónína Guðrún Sigríður Sig- Guðm. Jónsson frá Húsey —Vogar, P. O., Man., 4. október, 1940. HITT OG ÞETTA “Bréf” Stephans G. Stephans- sonar, fyrsta og annað bindi, eru til sölu á sama verði og áður, $1.75 hvert bindi, hjá Magnúsi Petersyni bóksala í Norwood og Mrs. Hólmfríði Pétursson að 45 Home St., Winnipeg. Upplagið er lítið, svo þeir sem hugsuðu sér að eignast bréfin, og þau ætti hver Vestur-íslendingur að eiga, ættu að snúa sér sem fyrst að því að ná í þau. Hún: Þér hljótið að vera al- veg voðalegur maður, ef það björnsson gefin saman í hjóna- er s&tt> sem þér sögðuð áðan, band af séra Carli J. Olson á 1 að Þér hefðuð lifað á trúlofun- heimili brúðarinnar nálægt um * ^0 ár! Leslie, Sask. Nánustu skyld- * Hann: ES skrökvaði ekki að menni og aðrir nágrannar voru yður* ES smíða trúlofunar- viðstaddir. Eftir atfiöfnina hringa og sel þá þeim, sem eru voru rausnarlegar veitingar hringa-vitlausir! frambornar. Brúðurin er dótt- ir þeirra hjónanna Sigurðar og Viltu skrifa heimastílinn Rannveigar Sigbjörnsson. Mrs. m*nn> pabbi, því að eg þarf Sigbjörnsson hefir lengi þekst að hlaupa í apótekið fyrir hana á meðal Islendinga fyrir frá- mömmu? bæra ritsnild og mælsku. — i E% rfy°t Það. Brúðurin hefir kent skóla í j Hn hu mátt ekki hafa eins nokkur ár og getið sér góðan j margar villur í honum og sein- orðstír. Heimili brúðhjónanna asH verður að High Hill, Sask. — Skrifstofuþjónn: Gæti eg fengið frí næstu viku, herra forstjóri? Forstjórinn: Hvers vegna, með leyfi að spyrja? Skrifstofuþjónn: Kærastan mín ætlar í brúðkaupsferð og eg vildi gjarnan verða henni samferða. * * * Hún: Gleymdirðu mér nú ekki þegar þú komst í Reykja- víkurdýrðina? Hann: O-jú, fyrir gat það komið — manni hættir til að gleyma smámunum, þegar út í sollinn er komið! * * * — Er það satt, að þú, svona stór strákur, hafir látið stelpu- greyið hana Bjöggu rogast með þig á bakinu yfir allar keld- urnar? — Já, eg var að vita hvað hún væri sterk! * * * — Við hvað er eiginlega átt, þegar talað er um einstefnu- akstur? — — Ekki annað en það, að þá þurfa vegfarendur ekki að ótt- ast dauða sinn nema úr einni átt samtímis! * * * LÖgfræðingurinn: “Já, en skiljið þér það ekki frú mín góð, að þér verðið að færa fram gilda ástæðu fyrir því að þér ætlið að skilja við mann- inn yðar.” “Jú eg hefi það. Eg get gifst miklu ríkari manni.” — AUTO KNITTER SALE — Big money saving values in Hy- grade reconditioned machines. One cylinder machines, 60 og 80 needle without ribber $12.50, $13.75, $15.00. Two cylinder machines, 60 and 80 needle, with ribber $19.50, $22.50. Two cyl. machines, 80 and 100 need- le, with ribber $18.75 and $21.50. Two cyl. machines 60 and 80 needle, with ribber, like new, $25.00, $27.50 Two cyl. machines, 60 & 80 needle, with ribber (Creelman) $22.75. — Extra parts, larger part sold at half price. AU machines sold on guar- antee of money refunded is not sat- isfactory. Term payments: $5 cash with order, bal. in instalments $3 to $4 according to price of machine with $1.00 carrying charge. WESTERN SALES SERVICE 290 Graham Ave., Winnipeg, Man. Kvenfélag Herðubreiðarsafn- aðar stendur fyrir söngsam- komu sem verður haldin til heiðurs eldra fólksins á Lang- ruth. — Samkoman verður haldin sunnudaginn 27. okt. í kirkju Herðubreiðarsafnaðar og byrjar 2.30 e. h. Al-íslenzkt prógram og veitingar. Allir velkomnir. * * * Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 20. okt., ensk messa kl. 7 e. h. S. ólafsson “Á bökkum Bolafljóts” Svo nefnist ný skáldsaga, er eg hefi fengið til sölu hér vestra. Höfundurinn er Guðmundur Daníelsson, sem margir kannast við af hans fyrri skáldsögum, (Bræð- urnir í Grashaga, Ilmur daganna og fleira). Þessi nýja saga er í tveimur bindum, alls 434 bls. Góður pappír, skýrt prent. Verð í léreftsbandi, bæði bindin $3.50. MAGNUS PETERSON NORWOOD. MAN.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.