Alþýðublaðið - 17.05.1960, Page 1
41. árg. — Þriðjudagur 17. maí 1960 — 110. tbl.
PARÍS, 16. maí.
FUNDUR ÆÐSTU
manna liófsí í dag í forseta
höllinni í París. Krústjov
Blaðið hefur híerað —
Að Vilhjálmur S. Vilhjálms-
son sé að skrá ævisögu
Halldóru Bjarn:adóttur, rit-
stjóra og útgefanda tíma-
ritsins Hlínar. Setberg gef-
ur ævisöguna út í haust.
Að í athugun sé hjá Bindind-
issfélagi ökumanna að
stofna tryggingafélag. —
Markmið: Að lækka iðgjöld
af bílatrygginum fyrir
bindindissama bílaeigend-
ur.
Fimdur um
kvöldl
Alþýðu-
flokksfélag
Reykjavík-
ur heldur
fund um
landhelgis-
málið í
kvöld kl.
8,30 í Al-
þýðuhús-
inu við
j Hverfisgötu'
Rætt verð-
ur um land!
helgismál-
ið. Guð-
| mundur I.
Guðmunds-!
son, utanríkisráðherra flyt
ur framsöguræðu. Allt Al-
þýðuflokksfólk er velkom-
ið á fundinn meðan hús-
xúm leyfir.
forsætisráðherra Sovét-
ríkjanna hélt þriggja
klukkutíma ræðu í upp-
hafi fundarins og réðst
harkalega á Bandaríkja-
menn. Krafðist hann þess,
að Eisenhower héti því að
Bandaríkjamenn létu af
njósnaflugi yfir Sovétríkj
unum og viðurkenndi að
þeir hefðu framið ofbeldi
ella mundi hann fara af
fundinum.
Samtímis var tilkynnt í
sendiráði Bandaríkjanna í
París, að Krústjov hefði
afturkallað heimboð sitt
til Eisenhower forsta. Atti
Eisenhcwer að koma til
Sovétríkjanna í næsta
mánuði og dvelja þar um
tveggja vikna skeið.
Áður en fundur hófst í dag
fór Eisenhower þess á leit að
fá að ræða einslega við Krús-
tjov en hann þvertók fyrir það.
Stóð í nokkiu stappi um þetta
og hófst fundurinn ekki fyrr
en klukkustund síðar en ákveð-
ið hafði verið.
Krústjov tók þegar til máls
á fundinum og talaði í þrjár
Framhald á 5. síðu.
*%%%%%%%%%%%%%»%%%%%%%%%%%%%%%*%
Enginn veif deili á manni sem lá á götunni
UM klukkan hálf tvö í
fyrrinótt lá maður á horni
Snorrabrautar og Skeggja-
götu, sem líkur eru til að hent
hafj verið út úr bíl. Menn
komu þarna að og drösluðu
honum upp í bíl og óku á
brott með hann. Lögreglan
var látin vita, en hjá henni
er ekkert bákað um þennan
atburð. Áhorfandi að þessu
segir að maðurinn hafi verið
með öllu meðvitundarlaus.
Hánn veit aftur á móti ekki
hvort hann hefur verið mikið
meiddur, eða annað verra.
Það var eins og fyrr segir
um klukkan hálf tvö um nótt-
ina, að maður í húsi í grennd
við götuhorhið, hcyrði bil
snögghemlað á Snorrabraut-
inni. Þegar hann leit út um
gluggann, sá hann mann
liggja hreyfingarlausan upp
við stéttarbrúnina á götuhorn
inu sunnanverðu. Fólksbíll
stóð á Snorrabraut þvert yfir
Skeggjagötunni, en þó heldur
norðan megin hennar.
Áhorfandinn hefur sagt ÁI-
þýðublaðinu, að maðurihn
hafi legið þarna eins og dauð-
ur væri. I sama bili og hoh-
um var litið út, komu þarna
að tveir eða þrír menn er
tóku strax til mannsins. Tóku
þeir um herðar hans og helid-