Alþýðublaðið - 17.05.1960, Side 4

Alþýðublaðið - 17.05.1960, Side 4
* UÍÁL3NU VÍSAÐ FRÁ S.L. ÁE VEGNA ÓNÓGS I UHMRBÚNINGS. •_ Btrgir hóf mál sitt með því i að rekja gang dragnótamáls- r iing á þingi. Kvað hann það í hafa verið mikið deilumál í r nokkra tugi ára, og hefðu * menn skipzt í öndverðar íylk- xngar eftir því, hvort þeir - vildu leyfa dragnótaveiðar í ‘ líi.ndhelgi að einhverju levti, eða hanna þær með öllu. Gat r hann um héraðabönnin, sem .í’yr.sti voru sett á tveim stöð- - jm samkvæmt lögum nr. 27/ * i.323, og rifjaði síðan upp, - hvaða ..takmarkanir giltu að ;ýmsum tímum um veiðarnar f allt til ársins 1950, en það ár * var sett reglugerð á grund- J veííi Iaga nr. 44/1948 um vís- indaíega verndun fiskimiða * landgrunnsins, sem bannaði dragnótaveiði fyrir Norður- íandi, og árið 1952 var á grund velfi sömu laga fyrst sett *' reglugerð, sem bannaði drag- wótaveiðarnar alls staðar í * landhelginni. * Benti Birgir á, að ágætt yf- * SríÉ um gang málsins á Al- * þingí væri að finna í nefndar- áíiti alþm. Gísla Guðmunds- ’’ sonar og Péturs Ottesen á þskj. 448 f.f. ári, en þá lá fyr- ír ALþingi frv. samhljóða því, r.em nú var í þingþyrjun flutt af Karli Guðjónssyni o.fl. um cakmarkað leyfi til dragnóta- veiða. Afdrif frumvarpsins sl. ár urðu þau, að því var vísað 4rá með rökstuddri dagskrá frá þeim Gísla Guðmundssyni OK Pétri Ottesen, þess efnis, nð ekki þætti tímaþært að af- greiða málið. Var rökstudda daeskráin samþykkt í n.d. 18:7 atkv. Meðal annars voru þau rök tfæ'rð fyrir þessari meðferð málsins að æskilegt væri að soofnd. sem fulltrúaráð frá stofnuaum sjávarútvegsins mtti sæti í, gæti fjallað um málið. og einnig var afgreiðsla Ú“ss studd af álitsgjörð Fiski- ' féíags Islands, þar sem fram horn, að stjórn Fiskifélagsins faidi þurfa meiri undirþún- inff, áður en ákvörðun yrði tekin um að leyfa dragnóta- veiiíar. 9 l BREYTT VIÐHORF. Síðan hefur tvennt gerzt: f fyrsta lagi hefur stjórn- skipuð nefnd unnið að at.hug- wn málsins, eins og nauðsyn- legt var talið í fyrra. Emil Jónsson sjávarútvegsmálaráð- " tierra skipaði nefndina og áttu sæfi í henni þessir menn: Ð*avíð Ólafsson fiskimála- stíjóri formaður. Sverrir Júlí- * tisson, form. LÍÚ, Elías Þor- ' r.teíSsson, form. S.H., Ólafur Bjornsson, sjóm. Keflavík, og Jón Jónsson, fiskifræðingur. Wefftdin hefur 1-agt til, að tak- - marlcaðar dragnótaveiðar verði leyfðar undir vísinda- legu eftirliti, og samið upp- kast að frv. til laga um það 1 e&i; í öðru lagi hefur síðasta Fiskiþing, sem haldið var á tiýliðnum vetri, tekið afstöðu ■ ' til málsins, og. segir m.a. svo í ályktun fiskiþinjúns: „Fiskiþingið mælir með því, að takmarkaðar dragnóta veiðar innan fiskveiðiland- heiginnar verði leyfðar að nýju. Fiskiþingið treystir því, að stjórn Fiskifélagsins og fiski- fræðingarnir fylgist með því, að lög og reglugerðir um drag nótaveiðar verði þannig úr garði gerð, að tryggt sé, að ekki verði gengið um of á fiskistofnana, eða uppeldis- stöðvum þeirra spillt. Verði rækilega fylgzt með veiðunum frá upphafi og á- hrifum þeirra á fiskistofnana, þannig að hægt sé að gera var- úðarráðstafanir í tæka tíð, ef nauðsyn ber til.“ í ályktuninni er síðan lagt til að dragnótaveiðar skuli háðar leyfisveiting'um, leyfin takmörkuð við 45 rúml. báta mest, veiðitíminn verði þrír mánuðir, strangar reglur verði settar um möskvastærð og ✓ að neinu nemi, nema með því að leyfa dragnótaveiðar í land helgi. Eina markmiðið með fiskifriðun er ■ að sjálfsögðu það að ná af fiskistofnunum sem mestum arði, en ekki hitt, að láta þá verða ellidauða. Þegar veiðast nær því 10000 smálestir af skarkola á ári, eins og nú er, — en það er meira en tvöfalt á við það, það, sem öllum hraðfrystihús- um á íslandi barst af öllum fiski árið 1938, — þrátt fyrir það að öll beztu skarkolamið- in eru lokuð, hljóta nú að vera uppgrip af þessum fiski við strendur landsins. Það er því eigi aðeins æskilegt, heldur nauðsynlegt að leyfa dragnót í landhelgi íslands, því að að- eins þannig er hæg't að full- nytja sjóð, sem eðli'leg lyfti- stöng fyrir fiskiðnaðinn í landi og sókn bátaflotans á nálæg mið.“ Jón Jónsson, deildarstjóri hér á eftir minnzt á það helzta, sem máli skiptir um framkvæmd veiðanna.“ REYNSLAN HÖFÐ AÐ LEIÐARLJÓSI. í framhaldi af þessu sagði B.F.: ,,Af því, sem ég hefi nú rakið, tel ég mega draga þá ályktun, að frekari dráttur á afgreiðslu málsins, en orðinn er, muni ekki leiða neitt nýtt í ljós. Sú skoðun, að tímabært sé að leyfa takmarkaðar drag- nótaveiðar undir vísindalegu eftirliti er studd sterkum rök- um og á vaxandi fylgi að fagna, og leyfi ég mér að benda á, að annar hv. flm. dagskrártillögunnar frá í fyrra er nú meðflutningsmað- ur að frv. sjávarútvegsnefnd- ar, og hefur hann þannig einn ig tekið þá afstöðu, að frekari dráttur á afgreiðslu málsins eigi ekki rétt á sér. Hins vegar situr sú reynsla, markaður fyrir aðra, og þá et gott að geta látið eitthvaS annað koma í staðinn. Nú stendur t.d. þannig á, a3 þjóðin mun tapa milljónatug- um, eða jafnvel hundruðum, í gjaldeyri vegna óviðráðan- legs verðfalls á fiskimjöli. Þetta gætum við bætt okkur upp að nokkru með því að flytja út skarkolaflök á þessu ári fyrir 50—60 milljónir króna, og einnig gætum við auki'ð verulega útflutning á öðrum tegundum með því aS leyfa dragnótaveiðar um miðj- an næsta mánuð. Mörg hraðfrystihús víðs- vegar á landinu hafa lítil verk efni yfir sumartímann. Drag- nótaveiðin getur breytt því ástandi og skapað mikla at- vinnu og öryggi. ‘ . ' , I SAMSTAÐA UM MÁLIÐ í NEFND. Að öllu þessu athuguðu meðferð aflans. Einnig að veiði verði bönnuð í þröngum fjörðum og 1—2 sjómílur frá landi. í framhaldi af þessu gat B. F. um álitsgerðir fiskideildar- sambandanna, og kvað ekkert þeirra leggja á móti því, að dragnótaveiðar verði leyfðar á ný með’einhverjum takmörk unum. Flest samböndin eru þessu meðmælt, en sum vilja enn láta athuga málið betur, áður en ákvörðun er tekin. í framhaldi af þessu vitnaði B;F. í álitsgerðir fiskifræð- inganna dr. Árna Friðriksson- ar og Jóns Jónssonar forstöðu- manns fiskideildar, en þær á- litsgerðir eru birtar sem þskj. I og II með þskj. 5 í ár. Þess- ar tilvitnanir verðáekki rakt- ar hér, nema að litlu leyti. —• Dr. Árni segir m.a.: „Eftir að fiskveiðalínan við ísland hef- ur verið færð stórlega út á ný, er þess eiiginn kostur að ná til sumra verðmætustu fisk- tegundanna hér við land, svo háskólans, segir m.a., eftir að hafa gert ítarlega grein fyrir ástandi þeirra tveggja fisk- tegunda, sem mesta þýðingu hafa fyrir dragnótaveiði, en það eru ýsa og skarkoli: „Af því, sem að framan er sagt, verður að mæla eindreg- ið með því, að ýsu- og skar- kolastofnarnir verði betur nýttir af íslendinga hálfu en gert hefur verið undanfarin ár. Stofnarnir hafa rétt svo við, að skynsamleg nýting þeirra er orðin aðkallandi. Hófleg veiði gerir meira gagn en engin eða of lítil veiði. Markmið friðunaraðgerða okk ár er vitaskuld, að stofnarnir gefi af sér hámarksarð. Það er því orðið tímabært að leyfa veiðar með dragnót í íslenzkri landhelgi, ekki ein- ungis innan 12 mílna- landhelg innar nýju, heldur einnig inn- an gömlu 4 mílna takmark- anna. En I?að er rétt að fara að öllu með gát, og skal því fiskideildar Atvlnnudeildar ■HaHBMBHlMBMHMISMHHVBHUMMMMHHaHHHBHHBBia EINS OG frá hefur verið skýrt í fréttum frá Alþingi, flytur sjávarúfvegsnefnd neðri deild- ar frumvarp til laga um tak- markað leyfi til dragnótaveiða í fiskveiðilándhelgi íslands undir vísindalegu eftirliti. í nefndinni eru alþingistnenn- irnir Gísíi Guðmundsson, Matthías Á. Matliiesen, Pét- ur Sigurðsson, Karl Guðjóns- son (í stað Lúðvíks Jósepsson- ar) og Birgir Finnsson, og er sá síðast nefndi formaður nefndarinnar. Fer hér á eftir útdráttur úr framsöguræðu þeirri, sem Birgir Finnsson flutti með frumvarpinu við 1. umræðu í neðri deild s.l. þriðjudag, og kafli úr greinargerð nefndar- innar. aHHHHHHHHMHHHHHHHHHKHHHHHHHMHMHMHHMHHHHi að einu sinni var of langt geng ið í dragnótaveiðunum, svo föst í sumum mönnum, að þeir telja, að þessa veiðiaðferð beri að banna um tíma og ei- lífð. Með þeirri afstöðu er sama sem sagt að Islendingar geti ekkert lært af reynslunni þeir . kunni sér ekki hóf í neinu, og séu í reynd ekkert .annað en hugsunarlausir skemmdar- vargar. Ég er ósammála þessum harða dómi og dómsniður- stöðu. Mín skoðun er su, að einmitt vegna fenginnar reynslu sé nú óhætt að leyfa dragnótaveiðar á ný, og ég ber það mikið traust til fiskifræð- inga okkar, og þeirrar þekk- ingar, sem þeir búa yfir, að þeir geti með nægilegu öryggi leiðbeint okkur um þessar Veiðar og. þær takmarkanir, sem nauðsynlegt er að setja, til þess að ekki verði gengið of nærri fiskistofnunum. Hér er um að ræða takmark anir á veiðitíma og veiðisvæð- um, eftirlit með veiðarfærum (möskvastærð) og ákvörðun á lágmarksstærð þess fisks, sem levfilégt er að landa og taka til vinstri, og ákvörðun á ár- legri heildarveiði einstakra tegunda. — Ég endurtek það, að í þess- um efnum getum við treyst sérfræðingum okkar. Okkur er nauðsynlegt að hafa jafnan sem mesta fjöl- breytni í útflutningsfram- leiðslunni, því alltaf ge.tur brugðizt hjá okkur annað- hvort afli á einni tegund, eða' lagði ég áherzlu á það í sjáv- arútvegsnefnd, að reynt yrði að afgreiða frá þessu þingi lög um takmarkaðar dragnóta- veiðar. Nokkurs skoðanamun- ar gætti í nefndinni um mál- ið, en niðurstaðan varð sú, sem hér liggur fyrir, þ.e.a.s., að nef'ndiri sendi nýtt frum- yarp, og féllust flutningsmenn frumvarpsins á þskj. 5 á þá málsmeðferð, og tók fyrsti flm. þess, háttv. 6. þm. Suð- urlandskjördæmis, Karl Guð- jónsson, þátt í þessari af- greiðslu í stað háttv. 4. þm. Austfjarðakjördæmis, L. Jós., sem var fjarverandi. Frv. á þskj. 399 ber þesg merki, að þar hefur verið reynt að samræma ólík sjón- armið, og er sennilega enginn háttv. siávarútvegsnefndar- maður fullkomlega ánægður með árangurinn, og hafa nefnd armenn áskilið sér rétt til að f-ylgiá br.till., sem fram kunna að koma, þó þannig, að þær verði fvrst athugaðar af nefnd inni milli umræðna. En um það er ekki ágrein- ingur f nefndinni, að mál þetta beri að afgreiða á þessu þingi, og. í þeim tilgangi er frv. nefndarinnar á þskj. 399 fram borið. Vona ég, að þessi háttv. deild geti héðan af hraðað afgreiðslu málsins, því ekki á að vera þörf á að vísa frv. til nefndar eftir þessa •umræðu.,, Ræðumaður gerði síðaic grein fyrir frumvarpinu í ein- stökum atriðum, og verður Friamhald á 14. síðu. 0 17. maí 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.