Alþýðublaðið - 17.05.1960, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.05.1960, Blaðsíða 5
Á VEGUM sjóvinnunefndar ^ Æskulýðsráðs Reykjavíkur verður í vor gerður út skólabát urinn AUÐUR RE-100. Skóla- bátur hefur undanfarin ár ver- lð gerður út, fyrst á vegum Vinnuskóla Reykjavíkur, síðar á vegum Vinnuskólans og Æsku lýðsráðsins, en nú er sú breyt- ing orðin á, lað sérstök sjóvinnu mefnd skipuð fulltrúum vinnu- skólans og æskulýðsráðs svo og hinna ýmlsu sjómanna- og út- gerðarsamtaka lands og Slysa- varnafélags íslands hefur tek- íð að sér stjórn og umsjón allra sjóvinnukennslu á vegum Æsku lýðsráðs. í vetur fór fram fjöl- *nennt og velheppnað sjóvinnu jttámskeið og er útgerð skóla- I skipsins farmhald á þessu starfi — auk þess, sem nefndin hef- ur haft milligöngu um ráðningu pilta á fiskiskip í sumar. 'Skólaskipið AUÐUR er um margt vel heppilegt til veiði- ferða fyrir drengi. Það er ný- legt og traust og búi’ð öllum helztu veiði- og öryggistækjum. Á skipinu verður sjö manna á- •höfn, sem auk skipsstjórnar, •hefur það meginhlutverk að kenna drengjunum fiskaðgerð og önnur sjóvinnubrögð. Skip- stjóri verður Tómas Sæmunds- son, en aðalleiðbeinandi dregnj- anna Hörður Þorsteinsson, sem veitt hefur sjóvinnunámskeið- unum forstöðu. Bæjarútgerð Framhald af 5. síðu. Framhald af 1. síðu. stundir. 'Viðstaddir voru auk þjóðarleiðtoganna, utanríkis- ráðherrar þeirra og nokkrir að- stoðarmenn. Krústjov hóf þegar að ræða um njósnaflugið yfir Sovét- ríkjunum og kvaðst mundu hverfa heim ef Eisenhower lof- aði því ekki opinberlega að slíku flugi skyldi hætt. Sagði Krústjov að flug þetta væri ekkert annað en árás á Sovét- ríkin og ógnun við heimsfrið- inn. Hann kvað ekki útilokað að fresta fundinum í 6—8 mán. OFSTOPAFULL RÆÐA. Eisenhówer lét svo um mælt í dag, að ræða Krústjovs hefði verið ofstopafull og ónáki'æm í meira lagi og jafngilti úrslita- kostum. Rússneskir blaðamenn, sem komu til Parísar í sambandi við fundinum sögðu í dag, að þeir mundu snúa he:m til Sovétríkj- anna í fyrramálið ef Banda- ríkjamenn gæfu ekki trygg- ingu fyvir því að njósnaflugi skyldi hætt. Eisenhower kvaðst þegar liafa sagt ráðamönnum í Sovét- ríkjunum, að Bandaríkjamenn mundu ekki fljúga yfir Sovét- ríkin. ÚRSLITAKOSTIR. í ræðu siuni sagði Krústjov, að njósnaflug Bandaríkja- marína væri ógnun við Sovét- ríkin Qg hefði' gert för Eisenhow ers til Sovétríkjanna óæskilega op óframkvæmanlega. ,,Sóvét- stiómin getur ekki rætt deilu- málin á fundi æðstu manna fyrr en Bandaríkjastjórn hef- ur beðizt afsökunar á framferði sínu“. Fyrsti hluti ræðu forsætis- ’-áðherrans fjallaði um flug Powers yfir Sovétríkin á U-2 fluuvélinni. Þá ræddi hann yf- irlvcinffqr Ehenhnwnrc: na Her- ters í bví sambandi. Hann sagði að Eisenhower hefði viður- kennt að slíkt könnunarflug væri stefna Bandaríkjastjórn- ar pn með bví væri forsetinn °kki einungis að brjóta stofn- skrá Sameinuðu þjóðanna held ’ir einnig stjórnarskrá Banda- "íkjanna. ,.Þau ríki. sem stunda árásar- nólitík hljóta að farast hvort 'em friðsamleg sambúð helzt "ða kemur til styrjaldar11, sagði Krústjov. Krústjov skorpði á de Gaulle og Macmillan að taka undir for dæmingu sína á fr.amferði Bandaríkjamanna og jafnframt mðst hann á Eisenhower per- sónulega fyrir könnunarflugið. Krústjov kvað ástandið þann w að rússneska bjóðin gæti ekki tekið Eisenhower vel, ef hann kæmi til Sovétríkjanna. AFNÁM -NJÓSNA. Hagerty blaðafulltrúi Banda- ríkjaforseta hélt fund með blaðamönnum í París í dag og las svar Eisenhowers vegna hinnar ofsalegu ræðu Krús- tjovs. Hagerty sagði í upphafi fundarins, að með því að aftur- kalla heimboðið til Eisenhow- ers hefði hann tekið það ómak af forsetanum að afþakka það. Eisenhower seg’r í yfirlýs- ingu sinni, að auðséð sé, að Krústjov hafi komið til París- ar í þeim tilgangi að gera fund rikisleiðtoganna að engu. Hann bendir á, að því hafi ver'ð lýst. yfir að hætt skuli könnunarflugi um óákveðna ifraintíð. Flug þetta hefur að- eins verið farið í þeim til- gangi að minnka hættuna á skyndiárás og tryggja öryggi Bandarík j anna. „í»að er staðreynd, scni öll- um er kunn, að umfangsmikl- ar njósnir eru stundaðar í flestum löndurn og eru stór- veldin að sjálfsögðu fremst í þessavi starfsemi. Ég kom til Parísar í þeim tilgangi að komast að samkoniulagi við Sovétstjórnína um afnám allr ar njósnastarfsemi, þar með talið könnunarflug. Ég sé enga ástæðu til þess að atburð ur þessi eyðileggí fundinn“. E’senhower sagði, að færi svo að ekki yrði komizt að samkomulagi við Krústjov um þetta atriði, mundi hann leggja til að Samcinuðu þjóð- irn'ar tækju að sér að sjá um athuganir úr lofti til þess að koma í veg fyr'r skyndiárásir. — SÁL MÍN ER HREIN! Krústjov sagðist vera ánægð ur með það að Bandaríkjamenn j væru hættir njósnaflugi en kvaðst ekkert vita um gagn- niósnir Rússa. Hann fórnaði höndum og hrópaði: „Guð er til vitnis um það, að hendur mínar eru óflekkaðar og sál mín er hrein“. Þrátt fyrir aðvaranir de Gaulle og Macmillan afhenti Krústiov hina ofsalegu ræðu sína blöðum og fréttastofum og lét svo ummælt, að það væri miöff býðinaarmikið fyrir So- vétríkin að ræða hans birtist almenninsi. Macmillan reyndi að fá Krústiov til þess að fallast á, að njósnir væru hluti qf starf- semi stjórna. en reyndar leið- indastarfsemi. Macmillan sagði ennfremur, að eftir þá vfirlýsingu Eisen- howers að könnunarflug vfir Sovétríkjunum væri hætt ætti qð næma til þess að hægt væri að halda fundinum áfram. 9PÚTNIK IV. MYNDAR PARÍS. De GauIIe Iagði til að fund- Frá sjóvinnunámskeiðinu: Ásgrímur Björnsson, kenuari og og einn nemendanna. inum yrði frestað um ffam ’ióíl arhring. Hann minnti á aí> Spiitnik fjórði, sem Rússaif skutu upp fyrir rúmum só'lar- hring væri nú ýfír Para og gæti sennilega tekig mmyndir af borginni og sent þaer tiil móítökustöðva á jörðu mðri, Hann kvað U-2 atbnuirfíiim vera afleið'ngu spennuiim»r íí alþjóðaviðskiptum en ekMi ojt * sök. Sá atburður ger.ði einnitt fund æðstu manna nauSsýn • legri en áður. De Gaulle sagði, að stór- veldin ættu að athuga megtt' leikana á könnun ur !©fti it sambandi við samnínga um afvopnun. „Frakkar emni fúsir til þess að leggja fram ákveðíA ar tillögur um slíkt 'jþegar ii staS“. KRÚSTJOV ÓRÓR. En engin rök virtusí fcita « Krústjov. Að fundinum loknurn sagði' Eisenhower, að eina ályiktunin, sem hægt væri að ciraga ai: ræðu Krústjovs, sé sú, „aö hann hafi komið til Parísar beinlínis í þeim tilgangi, aö gera fundinn, sem almenning- ur hafi bundið svo miklar von-' ir við, árangurslausan“. „Þrátt fyrir þessa þróun' mála“, sagði forsetinn onnffent ur, „mun ég ekki iáta ai' við- leitni til þess að reyna aö •tryggja frið og reiilæfi 1 heiminum“. Bohlen, fvrrum eencijherra Bahdaríkjanna í Moskvu var viðstaddur fundinn c-g sagði aö- honum ioknum, að hann hefði verið langt frá þvi að vera hj artanlegur, þar heíSi ríkt kuldalegt and'úmsloft. Eisen- , hower og Krústjov ræddust ekkert við og þeir tókust ekld í hendur, hvorki í upphai'i íunct arins né að honum ktoum. Bohlen sagði að Kxústjov hefði verið órólegur og sýni • iega liðið illa og hann heíði ott" hlustað á hvíslingar Gromýkoíí og Malinovski, sem sat.u viö hlið hans. Bohlen sagðl aS Eis- enhower hefði setið svipbrigösf laus meðan Krústjov ias ræðií sína. FUNDINUM LOKIB. Fréttaritarar í París telja, aö fund ■ æðstu manna sé raun-' verulega iokið nema dte Gaulle takizt á síðustu stumiu miðlá málum á einhvern hátt. Bení er á, að Krústjov hafi nfiiisskil- ið eítt mikiJvœet atriði i yfir-'- lýsingum Eisenhovers ©c; Her- ters vegna könnunarfliuigsins. Hann hanirar á hví að> JþeíÍ!' hafi sagt að njósnaflug væri yfir- lýst «tefna Fandaríkjasfiéruat, en slíkt hefðu þe'r aiiscivitaíi aldrei sagt. Augljóst ex aö Krústjov ætlaði sér aéi stmrtra Framhald á 13. ‘úðu. Alþýðublaðið — 17. maí 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.