Alþýðublaðið - 17.05.1960, Qupperneq 15
við líkskoðunina. Að við losn
um við blaðamenn, spurðning
ar og að bera vitni. Það væri
óþolandi að þura að gera það
læknir. Konan mín hlýtur að
minnsta kosti að losna vi'ð
það. Þér hljótið að geta bor-
ið vitni um að hún sé ekki
hæf til þess‘‘.
„Mér finnst þetta jafn leið
iniegt og yður herra Humf-
frey. En hvað get ég gert?“
„Það var slys. Á að kross-
festa okkur oþinberlega vegna
slyss?“
, Jehsie Sherwood hugsaði
með sjálfri sér að ef þau
hættu þessu ekki myndi hún
æpa.
„Ég veit að það var slys
herra Humffrey. En þér er-
uð að koma mér í mjög . .
Hún heyrði sjálfa sig segja
hátt: „Nei, þð var ekki slys“!
# Herra Wicks hnérist á hæl.
„Hvað vöruð þér að segja
hjúkruharkona?“
Kaldur líkami frú Humf-
frey kipptist við í rúminu uffl
leið og hún leit á Jessie.
„Ég sagði herra Wicks að
það hefði ekki verið slys“.
Eitt augnablik áleit Jiessia
að Alton Humffrey myndi.
> ráðast á hana. En hann sagði
aðeins: „Við hvað eigið þér
ungfrú Sherwood?“
„Ég á við að einhver hafi
farið inn í barnaherbergið ieft
ir að frú Humffrey fór að
hátta“.
. Hávaxni maðurinn leit á
hana og augu hans loguðu.
Jessie tók í sig kjark og
leit í augu hans.
„Barnið var myrt, herra
Humffrey og ef þér kallið
ekki á lögreguna, þá geri ég
það“.
Allur þungi var farinn úr
höfði Jessie. Henni fannst
höfuð sitt létt og loftkennt
eins og blaðra. Hún fann það
á sér að vekj araklukkan hlyti
að hringja á hverri stundu.
Hún myndi vakna, stökkva
fram úr rúminu og hlaupa
inn í barnaherbergið og
hlusta á Michael bjóða henni
góðann daginn með glaðlegu
hjali.
„Seztu niður Jessie.
„Hvað?“
Fyrir eitthvað kraítá(v*erk
var Richard Queen kominn.
Hann var að láta hana setj-
.ast í hægindarstól og hann
hélt vatnsglasi að þurrum
vörum hennar. Hann kallaði
hana Jessie svo sennilega
var þetta allt aðéins martröð,
Eða kannske var martröðin
að verða að saklaumum
v draumi.
/ ,-,Drekktu þetta“.
Kialdur vatnsstjrauimu 1 fnn:
niður háls hennar vakti
hana. Hún sá herbergið eins
og það var. Alls staðar voru
menn, menn að mæla, menn
að ksoða, menn að tala og
hlæja jafn ópersómrisgir
menn eins og sölumenn^eru
vaniir að vera, — lögré^ffh-
menn og órakaður ma^ur
með bindi, sem hana minnti
að hefði komið með skjála-
tösku undir hendinni.
„Líðuir yður betur núna,
ungfrú Sherwood?“ Þáð var
rödd Pearl lögregluforingta.
„Það er aðéins vegna þgss
að ég hef ekkert sofið,“ út-
skýrði Jessie. Um hvað höfðu
þau verið að tala, þegar her-
bergið fór að hringsnúast?
hvort horn rúmsins koddinn
féll?
Þeir hlutu allir hafa feng-
ið hitaslag! Eins og það skipti
einhverju máli?
„'Vitanlega ekki,“ svaraði
hún kuldalega. „Eg geri ekki
ráð fyrir, að ég hafi einu sinni
litið á hann eftir að ég henti
honum frá mér. Það eina sem
ég gat hugsað um var að mér
baéri að lífga barnið við. Eg
mundi ekki eeftir koddanum
fyrr en löngu seinna. En þeg
ar ég mundi eftir því, skildi
ég allt.
„Vilduð þér ekki segja
okkur einu sinni enn hvað þér
haldið yður hafa séð á kodd-
anum ungfrú Sherwood,“ —
sagði bindislausi maðurinn á
ný. Var það ímyndun hjá
henni að einhvér hefði sagt
að hann væri fulltrúi á skrif-
stofu ríkissaksóknarans?
„Hvað ég hélt að ég sæi?“
rauk Jessie upp í reiði. „Ef-
„Flata.“
„Hvar á koddann?“
„í miðjuna.“
„Var það greinilegt hand-
arfar? Það er að segja, gátuð
þér greinilega að það var eft-
efti'r mannshönd?“
„Það var ekki mjög greini-
Itegt. Frekar ógreihiilegt Og
dálítið kámað. En það var
ekki hægt að álíta það annað
en það var. Handarfar.“ Jes-
sie lokaði augunum. Hún sá
það óhugnanlega skýrt fyrir
sér. „Farið er djúpt. Eg á við
það hafði einhver þrýst þama
á. Töluverður þrýstingur nið-
ur á við.“ Hún opnaði aug-
un og rödd hennar var tor-
kennileg. „Eg á við að ein-
hver, sem Var óhreinn um
hendurnar hafi þrýst hend-
inni að koddanum og haldið
henni þar, unz barnið var
héett að anda. Þess vegna
sagði ég herra og frú Humf-
frey að Michael hefði verið
drenginn.“
Hann vissi það, guð blessi
hann.
Hún gekk í blindni að rúm
inu. En þar hristi hún höf-
uðið og starði.
Koddinn var við fótagafl-
inn.
Koddaverið var blettlaust.
Jessie starði. „Hann hlýtur
að hafa snúizt við, þegar ég
henti honum frá mér.“
„Borcher, snúðu koddanum
við fyrir ungfrú Sherwoód,**
sagði Pearl lögregluforingi.
Taugus lögreglumaðuri-nn
tók koddann varlega milli
vísi- og þumalfigurs' og snéri
honum við.
Hin hliðin var einnig blett-
laus. 1
„Eg skil þetta ekki,“ sagði
Jessie. „Eg sá það með mín-
Um eigin augum. Mér getur
ekki hafa skjátlast.“
„Ungfrú Sherwóod.“ Rödd
mansins frá skrifstofu ríkis-
saksóknarans vár óþægilega
kurteisleg.“ Haldið þér að
við trúum því, að þér hafið
aðeins horft á þennan kodda
í eina eða tvær sekúndur í
daufu Ijósi-og samt séð jgreini
legt handsrfar á koddavér-
inu og séð það nægilega
greinilega til að ákveða að
það væri eftir mánnshönd,
sem hefði verið rykug?“
„Eg veit ekki hverju þér
trúið,“ sagði Jessie. „Eg sá
það.“
QUEEN LQGREGLUFORINGI
Hún gat ekki munað það. —
Þag eina sem hún mundi
eftir var bassarödd Pearl
lögregluforingja, stórvaxinn
líkami hans og borandi augná
ráð.
„Allt í lagi, þér fóruð inn
í barnaherbergið með frú
Humffrey, þér hölluðuð yðúr
yfir rúmið, þér sáuð koddann
liggja á andliti barnsins, þér
gripuð koddann í burtu. Þer
sáuð að hann hafði kafnað
og vélrænt hófuð þér að
lífga hana við, jafnvel þó þér
vissuð að það var ekki til
neins.
„Reynið nú að hugsa yður
um, ungfrú Sherwood Hvað
haldið þér að hafi liðið langur
tírríi frá því að þér Sáríð
koddann á andliti barnsins pg
þar til að þér höfðuð náð yð-
yður eftir áfallið og gripið
koddann af andliti barnsinS?“
„Eg veit það ekki,“ sagði
Jessi. „Mér fannst það heil
eilífð, en ég geri ekki ráð fyr-
ir að það hafi verið meira.en
ein eða tvær sekúndur.
„Ein eða tvær sekúndur.
Svo gripuð þér koddann og
hvað gerðuð þér við hann?“
Jessie þrýsti augunum aft-
ur. Hvað gekk að manninum?
„Eg henti honum til 'hlið-
ar.“
„Hentuð honum hvert?“
Lögregluforinginn hélt fast
við sitt.
„Til fóta í rúminu.“
Birídislausi, órakaði maður
inn spurði: „Munið þér í
ist þér um að ég segi satt?“
Hún leit á Richard Queen
í reiði sinni til að aðgæta
hvort hann stæði virkilega
með þeim. En hann stóð bara
og togaði í yfirskegg sitt í-
bygginn á svip.
„Svarið mér.“
„Eg veit, að ég sá far eftir
hendi á koddanum.“
„Venjulegt, auðþekkt far
etfir mannshönd?“
„Já, einhver, sem var ó-
hreinn á hendinni hafði skil-
ið það þar eftir.“
„Hvernig óhreinn, ungfrú
Sherwood?"
„Hvernig? Það veit ég
ekki.“
„Hvernig var farið á lit-
inn? Svart? Rautt? Grátt?
„Eg veit það ekki. Karín-
ske grátt. Eins og ryk.“
„Var það grátt eins og
ryk eða ekki?“
„Eg held það.“
„Þér haldið það?“
„Eg er ekki viss um lit-
inn,“ sagði Jessie þreytu-
lega.“ Hvemig get ég verið
það? Mér finnst að það hljóti
að hafa verið grátt eins og
ryk, mér géeti skjátlast, en ég
held að mér skjátlist ekki.
Hins vegar er ég viss um að
það var einhvers konar óhrein
indi.“
„Þér segið að það hafi helzt
líkst því að einhver hafi sett
óhreina hendi á koddann,
spurði bindislaúsi maðurinn.
„Sett hana hvernig ungfrú
Sherwoöd? Flata? Kreppta?
Hálfk'reppta?
myrtur. Fyrst eins og ég
sagði þá, skildi ég það ekki
vel, en seinna meira þá
skildi ég hvers vegná þetta
far hafði verið þarna. Svo
sagði ég þéim að hringja á
lögregluna. Hvers vegna eruð
þér að spyrja mig? Því lítið
þið ékki bara á koddann?“
„Standið upp, ungfrú Sher-
•wood,“ urraði Pearl lögreglú-
foringi. „Getið þér staðið?“
„Já, það er ekkert að mér.“
Jessi stóð óþolinmóð á fætur.
„Gangið að rúminu. Ekki
snerta það. Lítið bara á kodd-
ann.“
Jessi var nú sannfærð um
áð þetta væri einn af þessum
svikadraumum, þegar maður
hélt að maður væfi vakandi
jafnvel þótt maður svæfi. —
Lítið á koddann! Gátu þeir
ekki litið á hann sjálfir?
Hún gekk hægt og dræmt
að rúmiríu. Henni fannst hún
ekki vera faér um að afbera
að sjá_barnið einu sinni enn.
Þetta barn, sem hafði verið
sólargeisli lífs hennar.
Góði guð, láttu hann ekki
vera þar, bað hún.
„Þetta er allt í lagi, Jessie,“
sagði Richard Queen lágt. —•
„Það er búið að taka litla
„Það bæri vott um óvenju-
lega athyglisgáfu, jafnvel þó
við hefðum fundið koddavérið
og getað sannað það,“ sagði
bindislausi maðurinn. ,,En
þér sjáið það sjálf ungfrú
^Sherwood, að það er alls *:kk-
ert far á koddanum. Getur
ekki verið að þetta hafi verið
missýning? Að þér hafið í-
myndað yður þetta?“
„Eg hef aldrei ímyndað mér
neitt því líkt fyrr. Eg sá bað
og ég er búin að lýsa því.‘*
„Eruð þér ákveðnar að
standa við þgð? Þér viljið
ekki taka það aftur?“
„Alls ekki.“
Bindislausi maðufinn virt-
ist vera óánægður. Hann tal-
aði um stund lágt við Pearl
lögrégluforingja. Gamli mað-
urinn leit í augun á Jessie og
br «tt
Svo gengu þeir að glugg-
anum og Jessié heyrði að
Plearl lögregluforingi sagði
eitthvað um aluminiumstiga.
„Stiga?“ Jessie eit á Ric-
hard Queen.
Hann gekk til hennar. ,,A1-
veg eins og um daginn Jes-
sie. Satt að segja er það sami
stiginn. Sástu ekki að hann
stóð við veginn, þegar þú
komst heim?“
„Eg fgr bákdyramégln
inn.“
„Jæja,“ andlit hans var
svipbrigðalaust.
„Svo það var þannig — svo
það var þess vegna, sem
skrímslið var öhreint! Rykið
Alþýðublaðið — 17, maí 1960 Jg