Alþýðublaðið - 17.05.1960, Blaðsíða 16
\
Fleiri lönd
fá
w-
Á FYRSTXJ tíu árum Sam-
einuðu þjóðanna lækkaði tala
þeirra landsvæða, sem ekki'
njóta sjálfsstjórnar, úr 74 árið
1946 niður í 55 árið 1956.
Þetta kom fram í skýrslu, sem
nýlega var lögð fram af nefnd
Allsherjarþingsins, sem fjall-
ar um upplýsi'ngar frá ósjálf-
stæðum landsvæðum.
í skýrslunni lætur nefndin
í ljós þá sannfæri'ngu sína,
að veita beri þei'm ríkjum,
sem enn stefna að sjálfstæði
eða sjálfstjórn, alla þá hjálp,
.sem hægt sé að veita. Nefnd-
in vekur athygli' á því, að rík-
in, sem fara með stjórn hinna
ósjálfstæðu landsvæða, virð-
ist öll líta svo á, að hlutað-
eigandi þjóðir eigi rétt á fullu
sjálfstæð eða, ef þær vilja það
heldur, sjál-Stjórn.
Á ári hverju rannsakar.
nefndin eitt af eftirfarandi
þremur viðfangsefnum á um-
ræddum landsvæðum: efna-
hagsmál, félagsmál og skóla-
mál. í ár ræddi hún efnahags-
Eftir stutta rumræður sam-
þykkti ráðið ei'nróma ályktun,
þar sem látin er í ljós von um,
að settir verði á stofn sérstak-
ir sjóðir til að kosta hjálpar-
starf Sameinuðu þjóðanna i
Airíku.
Ráðið samþykkti líka að
setja á laggirnar fastanefnd
til að stuðla að iðnaðarþróun.
Höfuðverkefni hennar verður
að hefjast handa um og stuðla
að rannsóknum og fræðslu-
námskeiðum um iðnvæðing-
una. í nefndinni' eiga sæti 18
meðlimaríki Efnahags- og fé-
lagsmálaráðsins ásamt 6 ríkj-
um öðrum. Þrjú ríki, Sovét-
ríkin, Pólland og Búlgaría,
tóku ekki þátt í atkvæða-
greiðslunni um ájyktunina,
sem var lögð íram af Banda-
ríkjunum, Bretlandi, Frakk-
landi, Brazilíu og Danmörku.
dropasteini, kerti og mjóar
og gáróttar súlur, steinmynd
uð fellingatjöld, hvelfingar
og skrípamyndir.
Hellarnir eru hrein flækja
'af göngum. Stærsti hellirinn
er stærsti neðanfjarðarsalur,
sem menn þekkja. Stígurinn
eftir honum er um tveir km
ir tæmdust og loks hófst síð-
UNDIR sólbrenndum kakt-
usgrónum eyðimörkum suð-
austan til í Nýju-Mexíkó í
Bandaríkjunum eru Carls-
badhellarnir, einhver furðii
legasta neðanjarðarveröld
heimsins. Þetta undraland
var gert að þjóðgarði fyrir
um 30 árum, og árlega kem-
ur þagnað mikill fjöldi
manna.
Hellarnir eru grafnir af
vathi og myndazt hafa hinar
furðulegustu myndir úr kalk
steininum, er vatnið svarf
lint bergið. Þar eru líka hin-
ar furðulegustu myadanir úr
og á einum stað er hann um
90 metra undir loft.
Hellarnir mynduðust í 500
metra þykkt kalksteinslag,
sem yfir lá grunnt haf. Sjór-
inn fyllti sprungur í botnin-
urrt og leysti kalksteininn
upp. Gangar, sem þannig
mynduðust, stækkuðu við
hrun úr loftinu. Þetta var
fyrir 200 millj. árum. Fyrir
um 60 millj. árum tóku
Klettafjöllin að myndast og
þá lyftist þessi hafsbotn upp
unz vatnið flæddi á brott og
gufaði upp úr dældunum.
Hellarnir, sem áður voru full
asti þátturinn, myndun drop
steinsskreytinganna. Talið er
að um ein millj. ára sé síðan
það gerðist. Nú er þessu raun
ar lokið, því að hellarnir og
þak þeirra eru að langmestu
leyti þurrir.
Fólk, er kom til svæðisins
og byggði það um 1880 kall-
aði hellana leðurblökuhella,
því þegar tók að skyggja á
sumrin gusu upp úr munn-
anum slik ský a£ leðurblök-
um, að hreinum undrum
sætti. Talið er að 8 milljón
leðurblökur liafi sofið í hell-
inum samtímis, og 100 þús.
tonn af leðurblökutað hafla
verið tekin úr botni hans.
Sá maður, er fyrstur varð
til að kanna hellana, var Jim
Larkin White, kúreki, sem
lét sig síga niður í kaðli. ÞeK
lar hann kom upp og skýrði
félögum sínum frá því, sem
hann hafði séð, héldu þeir að
hann væri að setja heimsmet
í ýkjum.
Henn var síðan leiðsögu-
miaður leiðangurs frá Nati-
onal Geogriphic Societi, —
er kannaði hellana ná-
kvæmlega 1925. — Frá-
sagnir í blöðum af leið-
angri þessum vöktu almenna
athygli, og nokkru seinna
var staðurinn gerður lað þjóð
garði. Nú koma hundruð þús
unda af ferðamönnum til
hellanna á hverju ári, þcir
ganga hina ruddu og stein-
lögðu braut, er gerð hefur
verið um undirheimana og
koma svo upp í lyftu 260
metra leið upp á yfirborðið
aftur.
awwwmwwwwwtwvwvfciwwwvw!
41. árg. — Þriðjudagur 17. maí 1960 -— 110. tbl.
EFNAHAGS- og félags-
ipálaráð Sameinuðu þjóðanng
kom saman í apríl og ræddi
‘þá m. a. um málelni Afríku.
í ræðu sinni lagði Dag Ham-
marskjöld framkvæmdastjóri
SÞ áherzlu á þá staðreynd, að
þau nýju aðildarríki', sem fá
upptöku í samtökin, verða
sennilega öll frá Afríku.
Þetta eru gæzluverndarsvæð-
in Franska Kamerún, Franska
Tógóland og Sómalíland. Enn
fremur má 'búast við að Ní-
gería, Mal, Madagaskar og
Belgíska Kongó verði meðlim
ir SÞ þegar stundir líða.
í þessu sambandi benti Ham
marskjöld á, að ný ríki í þeim
Muta heimsins, sem enn er lítt
þróaður, ættu venjulega við
sérstaka byrjunarerfiðleika að
etja, og hann sagði að Samein
uðu þjóðunum -bæri skylda til
að rétta þeim hjálparhönd.
S.-S