Alþýðublaðið - 18.05.1960, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 18.05.1960, Blaðsíða 7
NOKKRAR kirkjur i Lon | cfon hafa siegið séx saman S og fengið leyfi til aS setýa : l 3 ' upp soluturn í Rattexsea>* ; i hverfi. í honum eru it-lciaf 3» biblíur, kirkjurit ýmisfe©». ;; barnabækur. .ftllt f; ar og eru þetta ódýrar útgáfar, 2;- — Á myndinni totessas ; j biskupinn í Southarfe siún- |j turninn. Á eftix gerfci' §, hann sölumaður um steoá arsakir — og seWi fyrstut S bókina. J - segír Guðm. I. Guðmundsson ÉG tel að strætisvagn þeirra þjóða, sem vilja sex mílna landheígi, sé farinn hjá og þær ná ekki í hann, sagði Guðmundur í. Guð- mundsson, utanríkisráð1- herra á fundi í Alþýðu- flokksfélagi Reykjavíkur í gærkveldi. Hann taldi þró unina vera skýra í þá átt, að 12 mílna landhelgi yrði að veruleika um allan heim,. Milli 26 og 30 þjóð- ir hafa þegar 12 eða fleiri mílur og þeim fer fjölg- andi. Auk þess f jölgar sjálf stæðrun ríkjum og hin ný- frjálsu lönd hafa flest hags muni af víðri landhelgi. ar en ekkrtil að eiga í illdei'Jum * við aðra. Það væri meira virði — að togararnir væru nú-f'áfit-: ir úr landhelginni, þótt ekki liggi fyrir yfirlýsi'ng um að það sé til fram-búðar. Vi'ð eigum .nú- að reyna að úegja deilurnar og bæta sambú'ð þjóðarma, en hvika þó ekki í einu eða neinu frá yfirlýstri stefnu okkar í landhelgismálinu. ■Guðmundur í. Guðmundssoh flutti' langt og ítarlegt yfirli'ts- erindi um þróun landhelgismáls ins og Genfarráðstefnuna á fundi Alþýðuflokksfélágsíns. Undirstrikaði, hann mjög og nefndi um það dæmi, að þjóð- irnar hafi farið eingöngu efiir sínum eigin hagsmunum, ;;,en mjög hart hafð verið sótt til að hafa áhrif á ríkisstjórnir qg' vinna þær til fylgis við helztú tillöguxnar. ’1 vf!' Guðmundur færði sterk rök að því, hvers vegna íslending- um var sjálfsagt að leggja fram breytingatillögu sína á slðastá stigi og íxeista þanniff að tryggja íslandi óskorðaðar 12 mílur. Hins vegar var Lúðvík Guðmundur kvaðst ekki bú- ast við, að ný ráðstefna verði kölluð saman í náinni framtíð til að fjalla um landhelgismál- ið. Hins vegar taldi hann lítinn vafa á, að málið verði tekið upp á allsiherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í einni mynd eða ann- arri. Ráðherrann ræddi um deilu okkar við Breía ogsagðist telja — að þeir hafi verið farnir að þreytast á veiðum undir her- skipavernd innan 12 mílna okkar. Hann kvaðst ekki telja miklar líkur á, að brezka stjórnin grípi til þess að senda herskipin aftur inn fyrir 12 mílurnar. Þá ræddi hann fregnir um yfirvofandi lönd- unarbann á íslenzkum fiski í Bretlandi, og minnti á þá stað- reynd, að slíkt bann mundi nú ekki hafa eins mikla þýðingu fyrir a'komu íslendinga og það hafði áður, þegar bann v:ar sett. Kvaðst hann telja, að Bretar mundu ekki grípa til þess fyrr en í lengstu lög. — Hins vegar kvað Guðmundur niauðsynlgt fyrir íslendinga að fara nú varlega og gera eða segja ekkert, sem gæti leitt til þess að ýfa sár eða auk'a deilur, Guðmundur kvaðst telja náðun brezku togaranna tví- mælalaust skynsamlegt skref. Við hefðum fært út landhelg- ina til að vernda fi’skimið okk- Jósefsson harðlega á móti' því, og heimtaði, að íslendingar greiddu — ef tillaga okkar væri samþykkt — atkvæði' á mótiað- altillögunni, enda þótt hún þann ig tryggði 12 mílur íslendinga. Lúðvík virti'st mest hugsa um, að ekk kæmi fram íslenzk til- laga, sem Rússar yrðu á.móíi. Þetta kom hinum nefndarmönn unum ekki á óvart, þei'r sáu vinnubrögð o£ sambönd Luð- víks í Genf SJÖTTU og síðustu afmæl- istóníeikar Sinfóníuhljómsveit- ar íslands verða haldnir n. k. föstudagskvöld kl. 8.30 í Þjóð- leikhúsinu. Jafnframt verða þetta síðustu íónleikar sveitar- innar hér í Reykjavík á þessu vori. í sumar eru ráðgerðar tónleikaferðir til Akureyrar, Vestmannaeyja og Vestfjarða. Jón Þórarinsson, framkv.stj. Sinf óníuhlj ómsveitarinnar, skýrði blaðamönnum frá þessu í gær. Stjórnandi á tónleikun- um á föstudagskvöldið verður dr. 'Václav Smetácek frá Prag, en undirleikari Björn Ólafsson, SAMKVÆMT upplýsingum Laúdhelgisgæzlunnar eru nú um 80 brezkir togarar á ís- landsmiðum. Þeir eru aðallega fyrir Vestfjörðum og eru bar djúpt úti og aftu rá móti fyrir suð-austan land og eru þar rétt við línu. Ekki hefur komið til neinna átaka að undanförnu. Brezku herskipin eru þar sem stærstu hópar togaranna eru. konsertmeistari hljómsveitar- innar. Viðfangsefni á tónleikunum verða: 1) Forleikur að óperunni ,Jphigenia in' Aules“ eftir Gluck. 2) Eiðlukonsertinn eftir Beethoven. 3) Sinfónía no. 4 í d-moll eftir Robert Schumann. Er sinfónían valin til l'lutnings nú í tilefni af því, að 8. júní n. k. erú 150 ár Mðin frá fæð- ingu tónskáldsins. Eins og fyrr segir, eru ráð- gerðar tónleikaferðir Sinfónxu- hljómsvéitar íslands út á lands byggðina 'í sumar.. Verður nán- ar skýrt frá þeim síðar. VIÐ vertíðarlokin er siður að bera saman afla bátanna í fiski flotanum. Bæjan'ctgerð Reykia víkur hefur tekið saman skýrslu um afla togara sinna frá áramótum til loka, og er miðað við landanir. Á þessu tímabili hafa togarar BÚR land að 8.606 tonnum í Reykjavík, þar af 416 tonnum af saltfiski, en selt á erlendum markaði fyr ir 157.148 sterlingspund. Skiptist aflinn þahnig í tog- arana: i B.v. Ingólfúr Arnarson 1388 tonn í Reykjavík Cþar af 254 tonn saltfiskur) og selt erlendis fyrir 12.261 pund. B.v. Skúli Magmisson 1668 tonn í Reykjavík, ekkert selt erlendis. B.v. Hallveig Fróðadóttir 566 tonn í Rvík, en selt erlendis fyrir 36.551 pund. B.v. Jón Þorláksson 940 tonn í Rvík, eix erlendis fyrir 24.308 pund. B.v. Þorsteinn Ingólfsson 992 tonn í Rvík Cþar af 162 tonn saltfiskur), en selt erlenáis fyr-» ir 7.407 pund. B.v. Pétur Halldórsson 956 tcnn í Rvík, en selt ei'lendi:* fyrir 11.604 pund. B.v. Þormóður goði 1544 tónn í Reykjavík, en selt erlendiií fyrir 9.583 pund. B.v. Þorkell máni 552 tonn :í Rvík, en selt erlendis fýris,- 55.434 pund. \ : ------------- j- SLÖKKVILIÐIÐ í ReykjaVík var í gærkvöldi kvatt að 'Verzf- un Júlíusar Björnssonar i Vall arstræti. Þar hafði veriA kveikt i . stórum kassa rneðt hálmi í. Mikið bál hafði mync|as5 þarna"bg stafaði af því svo inik ill hiti, að hann sprengdi stórty rúðu í verzluninni. , „ Álþýðúblaðið — 18. máí 1860 ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.