Alþýðublaðið - 18.05.1960, Page 8

Alþýðublaðið - 18.05.1960, Page 8
HVERNIG Á AD H I EiGINMANNINI Frá Franco FRANCISCO FRANCO, sem að eigin sögn er spánsk ur þjóðarleiðtogi „af guðs náð“, hitti don Juan de Rour bon, útl-agakrónprins Spán- ar, við portúgölsku landa- mærin. Þar urðu þeir ásáttir — eftir átta tíma viðræður Franco. — um að sonur Juans, hinn 22 ára gamli Juan Carlos, skuli taka við völdum að Farnco liðnum. Juan Carlos er liðsfor- ingi í spánska hernum. VEROLDIN er full af góð- um ráðum um það, hvernig stúlkur eiga að ná sér í mann, en stundum finnst mér, að það vanti ráðlegg- ingar til eiginkvenna um hvernig þær eigi að halda í karla sína. Níu af hverjum tíu stúlk- um vita ósjálfrátt, hvernig á að ná í eiginmann, og það áður en þær geta drukkið úr bolla. Ég minnist í því sam bandi dóttur minnar, sem ég ég fór með í boð fyrir nokkru. ■— Allt í einu sleppti hún hönd minni og labbaði yfir gólfið til há- vaxins, myndarlegs manns og sagði smeðjulega: „Viltu binda borðann minn.“ Hún var fjögurra ára. Ef allar stúlkur kunna þetta ekki utanað þegar í frumbernsku, þá hafa þær áreiðanlega lært það, áður en þær verða 18 ára. Og þær hafa þá einnig lært að hlusta greindarlega á það, sem fórnarlamb þeirra hef- ur að segja, — hvort sem það nú eru sögur af svaðil- sunn- förum eða elektrónisk mús- ík. En þetta skiptir ekki öllu máli, heldur hitt, hvernig þægilegast er að komast af við mann sinn eftir að kom ið er í hjónabandið. Ég held að konur í gamla daga hafi vitað meira um þá list en okkar kvenkynslóð. í fyrsta lagi voru þær alla ævina yfir sig kátar yfir því að hafa náð í mann. í aug- um allra rétthugsandi kvenna er það þeirra gróði að hafa komizt í hjónaband ið. Franski rithöfundurinn Simone de Beauvoir segir, að karlmennirnir hafi fund ið upp hjónabandið til þess að konurnar væru um eilífð annars flokks fólk. En af hverju er nokkur maður að ibúa til slíka stofnun eins og hjónabandið, sem leggur á hann slíkar hömlur á öllum sviðum? Nei, hjónabandið er uppfinning konunnnar og það hve karlmaður tek- ur þessu öllu með þögn og þolinmæði er gott andlegan þroska Ef ég yrði einh svo huguð að kei um mínum, hve: temja og gæta ei{ þá mundi ég segja setja þakklátssen ofar. Þakklætið virði en allt annai bandinu og bre hundrað galla. Gallar eru nógii um aðilum í hjón En ekki verður un ur á göllunum ef v minna á þá sí . o Næst þakklátssi virðingin. Eiginkc ur að meta manr sýna að hún beri hans. Eiginmaðuri af að verða fyrir um fyrstu ár hjú: Kona, sem mætir I morgunverðarborf eins glæsileg og \ og kona, sem fer. um í Ieikhús á ki við þessu býst h SUÐURI-IAFSEYJAR hafa löngum verið frægar fyrir fallegar stúlkur, sem dansa ófeimnar og óspilltar í strá- pilsum og með blómakransa um hálsinn. Polynesar byggðu flestar þessara eyja, en nú hefur þeim vérið útrýmt á mörg- urn stöðum. Eyjar eins og Hawaii eru ekki lengur nein ar jarðneskar paradísir, þar úir og grúir af ferðamönn- um, forríkum Ameríkönum og auðmönnum annars stað- ar að úr heiminum, — sem dvelja þarna í sukki og svalli. En ennþá eru þó til fal- legar stúlkur af polynesaætt um. Hér sjáið þið eina, sem vakið hefur athygli í Róm, en þar eru foreldrar hennar búsettir. Stúlkan er 17 ára að aldri, dökk á brún og brá og einkar liðleg í dansi. Hún dansar húla-húladans af þvílíkri leikni og yndis- þokka ,að ítalirnir þykjast aldrei hafa séð annað eins. Auðvitað eru svo kvik- myndastjórnendurnir komn ir á stúfana og stúlkan hef- ur verið ráðin til að leika í kvikmynd á móti Harry Belafonte. Hún heitir Marilu Saine Georges, — ef þið viljið setja á ykkur nafnið. g 18. maf 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.