Alþýðublaðið - 18.05.1960, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 18.05.1960, Blaðsíða 9
S5»«g« IALDA Sl? mu HÚN - heitir Line Valdor þessi skraut- lega kona. Fr. Valdor sýnir akróbatik, dans- ar, leikur ög syngur í Silfurtunglinu á kvöld in. — Og einhver lét svo ummælt, að „hún væri vafalaust sá skemmtikraftur, sem hingað hefur komið, er sýnir eins mikið af líkama sínum og fram ast er leyfilegt“. KÆRULEYSI: Hæfileik- inn til þess að vera eins og asni á svipinn þegar maður hefu'r hagað sér eins og fífl. SÉRHVER eiginmað ur ætti að vita og muna, að hann getur byrgt eiginkonu sinni sýn með því að kyssa hana á augun og feng ið hana til að þegja með því að kyssa hana á munninn. KÆRU KONUR! Þið get- ið eins vel hent öllum skón- um ykkar, segir í fréttum frá París. Þaffan er nefnilega nýjast að frétta, aff áttaviti er sett- ur í skóhælinn. Er þetta sagt sérstaklega snoturt, en ekki síffur þó gagnlegt og gott í spariskónum, því leið- in heim úr nætursamkvæmi getur veriff nokkuð vancl- rötuff . . . ; vitni um hans. vern tíma ma dætr- rnig á að *inmanna, t þeim, að íina öllu er meira S í hjóna- tiðir yfir c hjá báð- abandinu. ninn bug- rerið er að g æ. eminni er )nan verð 1 sinn -og traust til nn er allt vonbrigð- skaparins. íonum við iið er ekki rel tilhöfð með hon- /öldin, en ann. Nei, það eru endalausir kvartan- ir, áminningar og fjas, sem hann býst ekki við og veit varla hvernig á að taka. En hvað er þriðja atrið- ið? Það er eitthvað, sem ekki verður skýrt né skráð. í hamingjusömu hjónabandi er eitthvað, sem enginn skil ur. Ég þekki konu, sem er svo nærsýn, að hún getur ekki lesið staf gleraugna- laust, en þegar hún fer út með manninum sínum, fér hún alltaf gleraugnalaus af því honum þykir það fal- legra. Þau eru hamingju- söm. oKna, sem ég þekki, hneppir allaf blússunni sinni öfugt og gleymir vara- litunm, en maðurinn henn- ar hefur aldrei sagt við hana styggðaryrði. Þá vildi ég aðeins bæta því við, að ekkert styrkir karlmanninn betur í góðum ásetningi en að honum sé bent á það við og við, að hann sé afkomandi einkvæn ismanna í marga ættliði. Hér lýkur þessum ör- stuttu ráðleggingum. Þakk- látssemi, virðing og samhug ur eru nauðsynlegustu eig- inleikarnir, sem eiginkona þarf. að tileinka sér. Þetta virðast kannski léleg tæki í vopnabúri konunnar. En hvað hefur hún við vopn að gera, ef hún hefur öðlazt hamingjuna? (Úr Reader’s Digest.) Phyllis McGinley. ■ Nýtízku Sérstaklega hagkvæmir greiðsluskilmálar. Gamla verðið. Húsgagnavenlun Ausiurbæjar Skólavörðustíg 16. Sími 24620. Nankin-huxur á 4 — 14 ára. Tvíofnar telpnabuxur stærðir 6 — 8 —10 — 2 Gamla verðið. Snorrabraut 38. Stúlkur helzt vanár jakkasaum óskast strax. Fatagerð Ara & Co* h.f. Sími 18777. Saumastúlkur óskast ... _ • ; • • •' ■* ■ nú þegar. Saumastofa Franz Jezorski Aðalstræti 12. Sími 23485 og 23486. AlþýðublaSið — 18. maí 1960 0

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.