Alþýðublaðið - 18.05.1960, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 18.05.1960, Blaðsíða 12
afc* GRANNARNIR — Þegar ég lagði til, að við — Ég hefði ekki átt að vera giftumst, sagði hann: — að spyrja hann um tengda- „Hverjum eigum við að móður hans. giftast?“ HEILABRJ OTUR: Kaupsýslumaður ætlaði frá X-vík til Y-bakka. Veg- farandi tjáði honum, að skammt fyrir utan X-vik kæmi hann að vegamótum, þar sem fimm vegir kæmu saman. Þar stæði vegavísir með fimm örumum og fyrir því þyrfti hann ekki að vera í vafa um, hverja leið- ina hann ætti að taka. Þeg- ar hann kom á þennan stað, var raunar svo komið, að foúið var að fella vegavís- inn. En samt fann hann ráð til þess að átta sig á því, hvaða veg hann ætti að fara. Hvernig? (Lausn í dagbók á 14. síðu.) HEIRA OLÍHS OO GAMAN A MORGUN/ 12 18. maj 1960 — Alþýðublaðið Framan við búr snæmannsins er geysilegur mannfjöldi og troðningur. Það er nú samt ekki þægilegt að sjá mikið af skepnunni. Hún er sýnilega ekki búin að ná sér og liggur eins og klessa á fjalagólfinu. Á KOLUMBUS / | Kristofer Kolumbus, C I sá er fann Ameríku VJ (f. í Genua 1446 eða i 1451) nam stjörnu- fræði og landafræði í Pa- dua. Hann var snemma gripinn ákafri löngun til ferðalaga, og fyrsta lang- ferð hans var til grísku eyj arinnar Chios 1475. Ári seinna gerðu portúgalskir sjóræningjar árás á fjögur skip frá Genua, en á einu þeirra var Kolumbus. Tvö voru tekin, en Kolumbus slapp til Lissabon. (Næst: Hélt Indland vera hinunx megin við hafið.) c* — Hvar er blýanturinn minn! öskraði foi-stjórinn. — Bak við eyrað, anzaði ritarinn. — Geturðu aldrei munað — að tíminn er dýr. — — Hvort eyrað? áð afhjúpa ófreskjuna. Ég hef óljósan grun um hver felur sig í dýrshaminum. En ég verð fyrst að vita vissu mína.“ Þeir vinirnir smeygja sér nú gegnum dyr búrsins. „Komdu með,“ segir Franz, „því að þú veizt alveg eins og „þessa leið hérna. Annars ég, að það er enginn snæmað komumst við ekki inn.“ — ur til. Ég sá skepnuna í nótt „Vertu nú ekki með neina en ég veit ekki enn hver hef- fífldirfsku,“ anzar Filippus. ur dulbúið sig svona. Nú ætla „Þú þarft ekki að vera hrædd ég í viðurvist mannf jöldans ur,“ svarar Franz um hæl, dp"' Copyrighl P. I. B. Boa 6 Copenhogen

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.