Alþýðublaðið - 18.05.1960, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 18.05.1960, Blaðsíða 15
á stiganum meðan íiann Idifraði upp liann.“ Jessie starði á koddann. „Hvers vegna sá ég það ekki strax?“ „Hvers vegna sástu ekki hvag Jessie?“ Það var eins og hann hefði beðið eftir þessu. „Þetta er ekki sama kodda verið.“ „Er það ekki, hvað?“ „Sama koddaverið og hand arfarið var á. Queen lögreglu- foringi, þetta er annað kodda ver!“ Gamli maðurinn leit á hana. Svo kallaði hann á vin sinn. „Ungfrú Sherwood segir að þetta sé ekki sama kodda- verið og handarfarið var á.“ „Er það ekki?“ Pearl lög- regluforingi ieit á bindis- lausa manninn. „Það er at- hyglisvert, Merrick.11 Bindislausi maðurinn sagði við Jessie: „Getið þér sannað það?“ „Það er útsaumurinn, herra Merrick? Hitt kodda- verið var líka úr mjög fögru og góðu líni, en það var saum að með frönsku munstri, en þetta er venezíenskt.“ „Eruð þér vissar um það, ungfrú Sherwood?“ sagði Merrick skÍDandi. „Funkomleea." „Skint um,“ saeði Richard Queen.“ Ef við trúum sögu ungfrú Sherwood há tók ein- hver óhreina koddaverið og •setti hreint í staðmn. Þarna fengum við eitthvað til að fara eftir Abe. Stóri iögregiuforinginn urr aði og leit umhverfis sig. — Hann b=>nti á skúffu á veogn um. „Er bet.ta fvrir óhreinah þvott. ungfrú Sherwood?“ ..Já.“ Hann gekk að vegmium og onnaði og revndi að kíkia niðim ..Hvert lisrsmr betta?“ „Niður í þvottaherbergið.“ „Hver hvmr hér?“ „Frú Smith, frú Sadie Smi+h.“ „Sadie Sn->ith.“ Abe Pearl hnvkkði brúnirnar. „Hver er hún? Það er engin með því nafni hér.“ „Hún er frá Norivalk og kemur tvisvar í viku til að þvo og striiika hvott. Barna- bleviurnar hvoði ég sjálf.“ Jessie lokaði augunum. Á föstud.öpum frú Smith. Hún kæmi pinnig á morgun og bá hvn þvo smáþvottinn af Michael. .... ..Tinnv. Fnrohe-.” Lög- reglumennirnir komu. ..Leit- ið að útsaumuðu koddaveri með óhreinu ! handarfari á. Leitið alls staðar — í þvotta- herberginu, eldstfeðinu. r.usla fötunni. En bvriið á líkleg- asta staðnum fvrst. „Ef þið finnið bað ekki, leitið þá enn betur.“ J°ssie vissi að hún varð að sitia þarna og revna að vera róleg. Við og víð fann hún hönd Richards Queen hvíla á öxl EllerýS Queen sér. Einu sinni lagði hann hönd sína á enni hennar. Hún var svöl og köld. Jessie leit á hann: „Vertu svo vænn að halda hendinni svona. Mér •léttir við það.“ Eri hann tók hendina á brott eftic, ör- skamma stund, feiminn á svip. Jessie heyrði hve mikið gekk á inn í svefnherberginu meðan þeir voru að reyna að spyrja Sarah Humffrey spjör unum úr. Veslings konan æpti í sífellu að allt væri henni að kenna, að hún héfði myrt barnið sitt, blessað'íbarn hana þá fara að sofa.“ Lækn- irinn hvarf Seinna kpmu þeir til Jes- sie. Húsið hafði allt verið rannsakað og koddaverið hafði hvergi fundist. Já, ljósið í barnaherberginu hafði verið mjög dauft. Nei, henni hafði ekki skjátlast. Það hafði verið nægilega bjart til að hún gæti séð far- ið. „Nei, hún hafði ekki gler- augu. Jú, hún hafði ágæta sjón. „Nei, það gat ekki hafa ver- ið sjónhverfing, skuggar, sem líktust handarfari. Það hafði verið handarfar. Hægri hand- arfar. „Hvernig vitið þér að það var eftir hægri hendi?“ „Vegna þess, að þumal- fingurinn var vinstra megin.“ Einhver hló, karlmannleg- ur hlátur, mitt á milli hlát- ursroku og urrs. Jessie var kosti ekki lengi, lengi. Svo hugsaði hún: Hve heimsk geturðu orðið, Jessie? Hann veit að ég er að segja satt og hann er aðeins að leggja áherzluna á það. Hún hætti að vera glöð og sat kyrr og þegjandaleg. „Hvað um stigann, Dick?“ „Það sannar morðkenning- una.“ „Það er ekki rétt. Herra Humffrey setti stigann þarna sjálfur. Herra Humffrey — vilduð þér segja Queen lög- regluforingja hvemig á því stendur að stiginn er þama?“ Þreytuleg rödd milljóna- mæringsins svaraði: „Eg heyrði einhverja skelli úr barnaherberginu klukkan tíu. Það var hafgola og einn af gluggunum hafði opnast og skelltist við. Eg var hrædd- ur um að drengurinn myndi vakna. Eg gat ekki lokað hon um innan frá, því hann hafði QUEEN LÖGREGLUFORINGI ið sitt, að hún ætti skilið að deyja, hún væri skrímsli, — glæpakvendi, leyfið mér að deyja, ó veslings, saklausa barnið mitt. Maður hennar reyndi til skiptis að róa hana og biðja hana og Wít'ks læknir var ákafur og æstur. Loks komu mennirnir út. „Hún er ekki hraust,“ sagði milljónamæringurinn í sí- fellu með hárri titrandi rödd. sem var einkennilega ólík röddinni sem Jessie þekkti. „Þér verðið að skilja það, herrar mínir, .... konan mín hefur aldrei verið sterk til- finningalega séð .... ídltof viðkvæm .... þetta hræði- lega áfall. .... “ Herra Wicks hvæsti;:-iý,Frú Humffrey er í mjög hættu- legu sálarástandi. Satt að segja er hún svo hættulega nálægt því að fá taugaáfall að ég geri ráð fyrir að ekki sé hægt að treysta dómgreind hennar. Eg tala sem læknir hennar, herrar mínir, þér verðið sjálfir að bera á- byrgðina á því að fara ekki að ráðum mínum.“ j, „Eg get ekki leyft það, herra Pearl,“ sagði Alton Humffrey og veifaði- löngum handleggjunum. „Heyrið þér það? Eg get það hvorki né vil það.“ Abe Pearl leit á Merrick og Merrick yppti öxlum. „Eg geri ráð fyrir að ég viti hvenær ég hef tapað,“ urraði lög’regluforinginn. — „Allt í lagi læknir, látið alveg sama. „Annað hvort sá hún of- sjónir eða það er búið að brenna koddaverið eða skera það í tætlur og setja það í klósettið.“ „Hvað hafa þeir hér á eyj- unni, sérstakt skolpræsi?“ „Nei, skolpið tæmist út í sundið eins og í Taugus.“ „Þá vitum við það aldr- ei.“ „Það lítur út fyrir það.“ Þetta voru aðeins raddir. En það var ein þeirra, sem bar dýrmætan keim kunnug leikans. Það var einkennilegt að henni fannst hún vera ör- ugg í hvert skipti sem hann sagði eitthvað jafnvel þó það væri aðeins einsatkvæðisorð. „Það er aðalatriðið Abe,“ sagði Richard Queen blíð- lega! „Ef þér er sama þó ég sé að skipta mér af því.“ .. „'Vertu ekki að þessu, — Dick.“ „Það er mismunur morðs og slyss. Eg myndi halda mig við koddaverið í þínum spor- um.“ „Við vitum ekki einu sinni hvort það er til!“ „Ungfrú Sherwood sá það.“ .... „En Dick hefái getað „Það held ég ekki, Abe.“ Raddirnar fjarlægðust og urðu að hvísli. Jessie leið bet- ur. Hann trúir mér, hugsaði bún. Hann er að verja mig. Það er fallega gert af honum. Enginn hefur nokkru sinni varið mig. Eða að minnsta farið af hjörunum öðrum megin og Stallings og Cull- um voru ekki heima. Eg gat ekki gert neitt annað en far- ið út, náð í stigann og lag- fært gluggann sjálfur. Þá vaknaði drengurinn og fór að gráta og konan mín varð mjög taugaæst og þegar ég fór að hátta, hafði ég steingleymt því, að stiginn var þarna. Eg get ekki séð að hann skipti neinu máli.“ „Þetta er rétt hjá herra Humffrey. Stiginn hefur ekk- ert að segja.“ „Það afsannar samt ekki að þetta hafi verið morð Abe. Ef þetta er morð, kom morðing- inn upp stigann sem stóð við gluggann. Og þar sem ungfrú Sherwood er svona viss um koddaverið. .... “ „Hvað viltu eiginlega að ég geri, Nick?“ „Haltu áfram að leita þangað til að þú finnur ver- ið.“ „Herra Humffrey sáuð þér óhreint koddaver hérna inni?‘ „Nei:“ „En þér, herra Wicks?“ Læknirinn sagði stuttur í spuna: „Ég hefði gefið skýrslu um það, ef svo hefði verið“ „Og það eina, sem frú Humffrey sagði af viti1, var_> að hún hefði ekki séð þajð heldur. Og hún var í sarna herbergi og Dick“. rr „Hún stóð í gættinni“, sagði kunnuglega röddin, „og fótagaflinn huldi það. —- Hvað um þjónana, Abe?“ Stóri maðurinn fussaði, „Garðyrkjumaðurinn og bíl- stjórinn komu ekki heiin fyrr en eftir eitt. Konurnar vita ekkert.“ „Jiessie Sherwood ein gegni öllum.“ Og þetta var hennar eigin rödd. En hvað þetta vaT*' heimskulegt. Jessie heyrði að hún hló, hátt og skrækt, —. þetta líktist alls ekki hennar hlátri. Svo varð þögn. Það næsta sem hún vissi var að hún lá á einhverju mjúku og Wicks læknir var að reyna að fá hana til að gleypa eitthvað biturt og rammt í skeið. Svo hvarf henni allt. Queen lögragluforingi geikk letilega meðfram vatnsbaldc- x anum, þegar Ptearl lögreglu- foringi kom eftir ströndinni. „Eg hef alls staðar verið að leita að þér,“ kallaði for- inginn. „Hvern skrattann ertu að gera?“ Gamli maðurinn leit upp. „Ekkert sérstakt Abe. E'g er aðeins að aðgæta, hvort bétur hafi ekki lagt hér upp að í gær.“ Abe Pearl starði, „Hvers vegna það?“ „Af því að það hefði verið sva. heimskulegt af honuna að hætta tvisvar á að reyna að komast fram hjá varðskýl inu í bíl“. ! „Áttu v^ð' Frost?“: spurði lögregluforinginn í einkenni- legum róm. „Hvern annan? En ég fann ekkert. Það er því sem næst fullflætt. Eg hefði átt að at- huga þetta strax.“ Hann leit á vin sinn. „Eruð þið búnir að rannsaka húsið?“ „Já.“ Þeir gengu upp að húsinu, stóri maðurinn og litli mað- urinn og eitthvað ósýnilegt milli þeirra. Þegar þeir gengu yfir ólastanlegan grasflötinn, sagði Pearl við nokkra manna sinna, sem voru að leita þar. j „Haldið þið áfram að leita þangað til ég segi ykkur að hætta,“ skipáði hann. „Segið strálcunum inni það sama.“ Þeir stigu inn í svartari og hvítan lögreglubílinn og stóri maðurinn sietti í gang. „Hefurðu talað við varð- manninn, Peterson?'6 sþurði gamli maðurinn. „Hann sá ekkert,“ urraði Abe Pearl. „Hann er að vísu heimskur, en það er ekki Alþýðubl^ðið— 18. maí 1960 Jg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.