Heimskringla - 09.06.1943, Blaðsíða 3

Heimskringla - 09.06.1943, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 9. JÚNl 1943 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA endur. Svo hygginn maður hlaut að vita að margir vilja ekkert lesa nema eitthvað eftir sjálfa sig og margir keyptu blaðið til að hafa aðgang að sínum eigin ritverkum. Ann- ars mundu þeir ekkert blað hafa keypt og ekkert lesið. Þrátt fyrir þetta var Heims- kringla hið mesta nytsemdar blað og flutti stöðugt — innan um allan leirburðinn — stór- kvæði eftir Stephan G. Varð Baldvin fyrstur til að sæma hann efnalega svo um munaði, með því að senda honum gull- ,úr í viðurkenningarskyni fyrir kvæði hans í dálkum blaðsins. Ekki þurfti Stephan að kaupa kvæðin sín eins og hinir, því Baldvin sendi honum blaðið fritt og mun Stephan ekki hafa beðið um afslátt. — Eg ætla þeir séu færri nú á dögum sem ganga með gullúr upp á vasan sem viðurkenningu frá Vestan- blöðunum. Baldvin var hin náreiðanleg- asti maður í viðskiftum, sjálf- um sér trúr sem öðrum. Lof- orð hans stóð sem stafur á bók. Hann var hinn ágætasti heim- ilisfaðir og reglumaður með afbrigðum. Þó Baldvin væri ekki þektur að því að blóta í laumi, hefðu menn ekki vitað að hann neytti tóbaks nema fyrir þá sök að fátækur landi kom til hans og bað hann að gefa sér í pípu. “Já, velkom- ið.” “En eg verð að biðja þig að lána mér pípu”. “Já, vel- komið.” “Já, en eg hefi nú engar eldspýtur. Geturðu gert svo vel að gefa mér eldspýtu.” “Já, velkomið, en viltu ekki að eg láni þér kjaftinn Mka?” Baldvin sá eg í fyrsta skifti norður við íslendingafljót; eg var angi dálítill þá og staddur á bóndabæ, þar sem hann kom ásamt fylgdarmanni í erindum fyrir stjórnina að safna eigna- skýi'slum. Um leið og þeir komu inn fyrir dyrnar spyr bóndi: Eru þetta tollheimtu- menn? Nei, bersyndugir, svar- aði Baldvin. Alt um það, grun- ar mig að flestum yrði basl úr þeim búverkum að finna högg- stað á B. L. Baldvinssyni. TAKIÐ EFTIR LANDAR GóÐIR fæðingardagur Jóns Sigurðs- sonar, hins mæta og merka manns, sem helgaði islenzkri þjóð líf sitt og starf, og í öðru lagi er júní mánuður helzti tími ársins, sem við er í sveit- unum lifum, eigum hvað hæg- ast með að lyfta okkur svolítið upp, frá öllu annríkinu. Látum okkur því öll mætast á Mountain þann 17. júní. Fyrir hönd nefndarinnar, A. M. Ásgrímson FJÖREGG FRELSISINS Brot MAÐUR Þér hæfir sízt að flögra i hugsjónanna draum, þú hjálparlausa rekald á allra krafta straum. Hið “dramatiska” lögmál, er lífið byggist á sem laufblaði þér feykir í raunverunnar sjá. Það gleymast engar mótgerðir guði og mönnum hjá. Þær geymast jafnvel aldir, þeim huldu leiðum á. En eitt er víst, þær vakna, og vekja haturs eld, og veröldin er máttlaus í þeirra hendur seld. Ó, minstu ekki á kærleik og kristni, vinur minn, svo kvelji ekki huga þinn þyngstu vonbrigðin. Hún “rómantisk” er hilling, sem hjaðnar strax og þver, í heimi eins og þessum hún aldrei bjargar þér. J. S. frá Kaldbak Þegar hann var lítill drengur, langaði hann ákaflega til að verða stór, verða mikill maður. í þá daga var hann alveg sann- færður um, að beinasta leiðin til að verða mikill og voldugur maður, væri sú, að verða sem fyrst stór. r Hafði hann orð á þessu við móður sína, og fékk þá þetta svar. “Já, það er nú gott og bless- að,” sagði hún. “En það er þessuni) þegar framfarirnar ekki nog að ,verða stor, til þess að geta gert stórvirki og orðið mikill maður. Þú verður að I ingar bandið, sem á að tengja ykkur saman, þá munuð þið fá sömu afdrif sem þessar spýt- ur, sem liggja hér brotnar fyrir fótum ykkar.” II. Þetta er ekki ný saga. Veit eg að margur hugsar sem svo, að fyrst hún er ekki ný, geti hún varla verið mikils virði nú tímum. Á tímum eins og eru svo miklar, og bi'eytingarn- ar gerast svo ört, og eru svo , , . * . . ... | hraðfara, að í fljótu bragði er þroskast að viti og viðsym, afbj engin leig &g gera sér grein fyr- og andagift, t.l þess að getaiir hyernl t hvað framkvæmt storv.rki. Þu j þeim vel(Jur Sannleikurinn er nú samt sá, verður að hafa vald yfir sjálf- um þér og öllu sem þú aðhefst,! samfara samvinnuþýðleika i; ríkum mæli. Því hvað vitur, duglegur og áræðinn sem þú ert, megnar þú engu stórvægi- legu í framkvæmd að hrinda, einn eða án samvinnuþýðleika. Aðrir verða að létta undir með þér og vinna með þér að fram- kvæmdunum. Til þess að hafa marga fylgjendur, þarft þú að vera lipur, úrræðagóður, Frh. á 7. bls. WARTIME PRICES AND TRADE BOARD ÞEGAR ILLA LEIT ÚT FYRIR BRETUM Spiirningar og svör Spurt: Er hámarkverð á “Irish Cobbler“ kartöflum sem seldar eru til útsæðis? Svar: Kartöflur sem seldar eru einungis til útsæðis eiga framsynn, hagsynn og umfram ag vera sérstakIega merktar, alt samvinnuþýður, því á sam- vinnuþýðleik byggist afbasta | starfsemin og árangur hugs- andi manns. Eftir að hafa útlistað þetta fyrir syni sínum, sagði hún , honum söguna um hinar “Sjö foll< geti keypt tvisvar i viku og eru þá undanþegnar há- Spurt: Því eru kjötskömtun- j arseðlarnir prentaðir í pörum? Svar: Það er gert til þess að Framkvæmdarnefnd deildar- innar “Báran” hefir ákv.eðið að hafa samkomu á Mountain fimtudaginn þann 17. júni kl. 8 að kveldinu (Mountain War- time). Nefndin telur sig mjög lán- sama, með tilliti til þess, sem á dagski'á kveldsins verður til skemtunar og fróðleiks. Má þar fyrst nefna að Dr. Richard Beck Jiefir góðfúslega lofað að koma og flytja erindi, er hann svo þektur beggja megin lín- unnar að óþarft er að fjölyrða um — vil eg aðeins vekja at- hygli fólks á því — að þessi fluggáfaði íslendingur hefir á- valt eitthvað holt og fræðandi að flytja. Einnig verður Mr. J. J. Bíldfell frá Winnipeg og flytur erindi, hefir Mr. Bíldfell eins og mörgum er kunnugt ferðast víða um, og má ganga út frá því sem gefnu að hann hafi frá mörgu skemtilegu og fróðlegu að segja. Einn ungur íslendingur, sem nýbúinn er að taka próf, flytur stutt ávarp. Fjölmennur barna kór syngur nokkur ættjarðar- lög, einnig 6 ungar stúlkur og ennfremur einsöngur. Við söngvana alla aðstoðar Miss Katherine Arason. Inngangur að samkomunni 35 cent fyrir fullorðna og 20 cent fyrir börn innan 14 ára. Að endaðri dagskrá verða á- gætar veitingar undir umsjón kvenfélagsirxs. Nefndin vonast eftir að sjá sem flesta á Mountain þetta kvöld, mælir sérstaklega tvent með því. I fyrsta lagi er þetta Ekki skildi hann þá! og þurfi þvi ekki að geyma kjöt lengur entvo eða þrjá daga í senn. Auðvitað má nota báða seðlana í einu ef maður vill. Spurt: Mér finst vax pappír sem nú er seldur i búðunum vera þynnri en hann hefir ver- ið. Er þetta leyfilegt? Svar: Já. Þetta hefir verið leyft til þess að spara efni; sumar tégundir eru bæði minni og þynnri. Spurt: Geta bændur fengið aukaskamt af skömtuðum mat- vælum þegar þeir bæta við sig vinnufólki fyrir nokkra daga. Svai): Já. Þeir geta tilkynt næstu skrifstofu “Local Ration Board” og fengið þar sérstakt leyfi til að kaupa aukaskamt, ef þeir gefa vissu fyrir því að þeir muni framreiða að minsta kosti tólf máltíðir hverjum vinnumanni. Spurt: Sonur okkar er ný- lega fluttur til bandaríkjanna. Hvað á eg að gera við skömt- unarseðlabókina hans? Svar: Þú átt að senda hana , . , , a næstu skrifstofu “Local ekki ,hvernig sem þeir reyndu. Og eftir marg ítrekaðar til- raunir og heilabrot, gáfust þeir1 upp, og sögðu að það væri ó- mögúlegt spýtur efni sögunnar af sinni eigin greind. En þýðing sögunnar var útlistuð svo vel fyrir hon- um, að sagan og skýring henn- ar leið aldrei úr minni hans. Sagan um “Spýturnar sjö”, er á þessa leið. Faðir nokkur átti sjö sonu, sem kom oft illa saman. Þras og rifrildi gerði þá hirðulausa um það, sem þeir áttu að inna af hendi. Faðir þeirra, sem var hinn mesti heiðursmaður, hafði lengi tekið eftir þessu, og fékk það honum áhyggju. Dag einn kallar hann alla syni sína til sín. Leggur fyrir þá sjö spýtur, fastlega saman bundn- ar í eitt knippi, og segir: “Hverjum ykkar, sem getur brotið þetta spýtna knippi, skal eg gefa hundrað ríkisdali.” Bræðrunum ,sem lék mjög hugur á að eignast þessa hundrað dali, fanst þetta mundi ekki verða mikil þraut. Reyndu þeir nú hver eftir ann- an að brjóta knippið, en gátuj , Ration Board” og skýra um | leið frá því, hvers vegna bók- inni sé skilað aftur. Spurt: Eg er að hugsa um að Það er sagt að brezka þjóðin sé nú að berjast fyrir tilveru sinni og að aldrei hafi Bretar átt í harðari baráttu; hefir þó oft áður litið illa út fyrir ensku þjóðinni, eins og sjá má af eft- irfarandi staðreyndum sögunn- ar: \ Árið 1797 voru Frakkland, Spánn, Holland og Italía í bandalagi gegn Bretum og Eystrasaltslöndin voru einnig óvinveitt Bretum. Bandaríki Norður-Ameríku voru heldur ekki sérlega vinveitt Englandi á þeim tímum og Austurríki, sem var eina landið á megin- landinu, sem vinveitt var Bret- um, var þó ekki nema hálf- volgt í afstöðu sinni gagnvart Englandi. Veðráttan var stirð og fjórir uppskerubrestir höfðu komið í röð. Skattar voru gífurlega háir og helmingur þjóðarinnar var að deyja úr hungri. Þenna vetur funduist á götum Lun- dúna rúmlega 70 lík manna, sem dáið höfðu úr hungri. — Þjóðin var langt frá því sam- einuð gegn óvinunum og víða brutust út uppreisnir og óá- nægja fólksins. Þann 30. jan. 1797 nam reiðufé í Englands- banka naumast einni miljón sterlingspunda og viku síðar ákvað bankinn að stöðva greiðslur. Um sama leyti bár- ust fregnir 'um að Frakkar hefðu sett á land 16,000 her- menn í Bantry-flóa og að annar her væri að gera tilraun til að ganga á land við mynni Sev- ern-árinnar. Til að kóróna ástandið braust út uppreisn í sjóhernum brezka. Ríkisskuldabréf féllu niður í 53 og vextir af fé stigu upp í 17 af hundraði. Alt benti til, að Bretland væri á fallanda fæti, og ekki annað séð, en að það yrði áhrifalaust ríki með öllu. En brezku þjóðinni tókst að yfirstíga alla örðugleika hjálp- arlaust og verða eitt mesta stórveldi heimsins. Hp!' Góðar bœkur ! Ioelandic Poems and Stories, Dr. R. Beck ..„$5.50 A Primer of Modern Ice- landic, Snæbj. Jónsson.. 2.50 Icelandic Lyrics, Dr. R. Beck _________ 3.50 Debt-and-Tax Finance Must Go, S. Halldorson .25 Icelandic Canadian, 4 hefti á ári........... 1.00 Undir ráðstjórn, Hewlett Johnson------- 3.00 Smoky Bay, Stgr. Arason kennari ..............$2.25 BJÖRNSSONS BOOK STORE 702 Sargent Ave. Winnipeg ifr]mii!iiiiiiniiiiiiiiiiiiE]iiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiic]iiiiiiiiii ,v | INSURANCE AT . . . REDUCED RATES Fire and Automobile | | STRONG INDEPENDENT | COMPANIES | McFadyen j 1 Company Limited 1 HITT OG ÞETTA Áður en gefið er saman í hjónaband, ætti að spyrja biúð- gumann þessarar spurningar: “Eruð þéré vissir um, að þér gerið yður ánægðan að tala við þessa konu, þar til þér eruð orðinn gamall.” Alt annað er aukaatriði í hjónabandinu. Nietzsche * ★ . ★ Póstafgreiðslumaðurinn: — Þetta bréf er of þungt. Þér verðið að setja annað frímerki á það. — En þá verður það ennþá þyngra. ★ ★ ★ Liðþjálfi: Eg efast stórlega um, að það sé nokkur heimsk- ari maður í héraðinu hérna, heldur en þér, 67. 67: Jú, einn, hann bróðir minn. Liðþjálfi: Nú, hvað gerir hann? 67: Hann er liðþjálfi. I 362 Main St. □ Dial 93 444 Winnipeg § ^IMIIHirMaiUIMMMHC]IMMMMMIt]IMMIMMMC]MUMMMM[]MIMIMMIIC«> Liðsforingi einn var vakinn um miðja nótt, skömmu áður en Bardia féll, og honum til- kynt, að 500 ítalskir hermenn vildu gefast upp. “Segið þeim að það sé ekki hægt,” sagði liðsforinginn og geispaði. “Orustan er ekki fyr en á morgun. Segið þeim að koma aftur seinna.” “Nei, ó-nei,” sagði faðirinn. “Ekkert er auðveldara en brjota þetta knippi. 1 synlegt að sækja um leyfi? Siðan leysti hann kmppið y npiðni nm le byggja viðbót við heimili mitt, sem eg áæjla að muni kosta um 2,000 dollara. Er nauð- sundur og tók úr því hverja ! spýtuna af annari og braut hana. | “Já, með þessu móti er það enginn vandi,” sögðu synir hans allir í senn. Þá sagði faðirinn: “Svona fór með spýturnar, synir míhir. Gætið þess að ekki fari eins fyrir ykkur, því hér er Mkt á komið. Svo lengi, j sem þið eruð sáttir og haldið j hóp, sem einn maður, mun eng- J inn buga ykkur. En slitni ein- j Svar: Já. Beiðni um leyfi verður að sendast til “Control- ler of Contruction”. Eyðublöð fást á næstu skrifstofu W. P. & T. B. Spurningum á íslenzku svar- að á íslenzku af' Mrs. Albert Wathne, 700 Banning St. Wpg. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttasta islenzka vikublaðið HOLLENZKUR KAFBÁTUR KEMUR TIL BRETLANDS EFTIR ÞRIGGJA ÁRA DYGGA ÞJÓNUSTU í AUSTUR HÖFUM Hollenzki kafbáturinn 0.19 kom til Bretlands til viðgerðar eftir þriggja ára langa og stranga útivist í Hollenzku nýlendunum í Austur Indlands eyjunum, Singapore og Ind- landshafi. Þessi stóri sprengjuleggjari, sem bygður var til varna fyrir austur nýlendurn- ar, slapp mjög naumlega en á merkilegan hátt úr Java sjónum, Singapore og Soerabaya áð- ur en hann komst til Colombo. Fyrsta skip er hann sökti var 10. janúar 1942, Arita Maru, er var 4,000 smálesta hermannaflutningaskip. Skipsmenn kafbátsins sögðust einnig hafa hitt með sprengju 5,000 smálesta vöruskip, en gátu eigi fullyrt að hafa eyðilagt það. Þeg- ar kafbáturinn 0.19 komst að síðustu í brezka höfn var honum mætt af æðsta manni Hol- lenzka sjóflotans í löndum Breta og við það tækifæri sæmdi hann skipstjórann, fyrsta lautinant, yfir maskínumeistarann, þrjá lægri yfirmenn og einn háseta með brons kross- inum hollenzka. — Myndin sýnir kafbátinn 0.19.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.