Heimskringla - 09.06.1943, Side 7

Heimskringla - 09.06.1943, Side 7
WINNIPEG, 9. JÚNÍ 1943 HEIMSKRINGLA 7. SlÐA FJÖREGG FRELSISINS Framh. frá 3. bls. að ekkert er í raun og veru nýtt, þó oss finnist það í fá- fræði vorri. Öll þau efni sem vLsindin rannsaka og greina sundur í ótal eindir, eru ekki ný. Þau eru til, hafa verið til og verða altaf til. Mismunur- inn er aðeins sá, að það er hægt að greina þau sundur og blanda þau, svo að hægt er að hagnýta sér þau á ýmsu vegu. Maðurinn er á stöðugri þroska- braut, hærra og hærra, lengra og lengra í áttina tiL algetu. Og með hverri öld sem líður, verður honum auðveldara að reikna út stafrof vísindafræð- innar sér til stuðnings á ráð- gátum þeim, sem verið er að berjast við að leysa og skilja sér til hagnýtingar. Vér köll- um alt nýtt, sem vér höfum ekki séð í sama lit eða ljósi og áður, en þar er aðeins um breytta liti, gerð og efna- samsetning að ræða. Vér hþf- um ekki séð það í því ljósi áður og kölium það þar af leiðandi nýtt. Satna er að segja um þessa dæmisögu. Hún er ekki ný. En viðhorf okkar er annað gagn- vart henni, þegar vér höfum náð þeim þroska, að skilja og notfæra oss verðmæti það og heilræði er hún flytur. Þá sjá- um við hana í óþektu ljósi, og þetta óþekta ljós, varpar ó- þektum myndum í hugsanalif vort og framkallar þær til veruleika, með þvi að hugsa um þær og hagnýta sér þær, eða færa í búning nothæfan til orkugjafa á framkvæmdum allra áhugamála vorra. m. Office Phone Res. Phone 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAL ARTS BUILDING Office Houbs: 12—1 4 P.M. 6 P.M. AND BY APPOINTMENT AÐUR EN ÓVINIRNIR ERU HEIMSÓTTIR Hér sézt mynd af því, er lofther sambandsþjóðanna er að ferma flugherskip sín í Norður Afríku, áður en árás er gerð yfir þau landsvæði, er öxulþjóðirnar halda þar í álfu. í þessari smásögu felst að vissu leiti, Fjöregg frelsisins, því samvinnu og sameiningar andiinn er orkugjafi til vax- andi vellíðunar og frelsis. En frelsi vort og hamingja, er fjör- eggið, sem við eigum að varð- veita. Glatist frelsið, er ham- ingja vor á enda. Ef fjöregg frelsisins er brotið, er þræla öldin endurvakin. Þótt eitthvað hafi áunnist, mun fletptum ljóst vera, að orkugjafi samstarfsins hefir ekki náð að festa öruggar ræt- ur meðal vor. Mun ef til vill verða langt þess að bíða, að eiinstaklingarnir skilji sam- vinnu hugsjónina, í víðri merk- ingú, — svo vel og rétt, að þeir taki hana einhuga í þjónustu sína. En því fyr sem það er gert, þess betra. Oss hefir lukkast enn, að sameina vort eigið sjálf við annara í svo mikilli einlægni, að glæsilegan árangur hafi borið. Því samfara ritpistlum og ræðum, um nauðsyn sam- taka, samstarfs og samorku, risa andstæður sem tviistra og eyðileggja allar slíkar tilraunir heilvita samstarfs og frelsis. Þar af leiðandi er alt vort starf og framkvæmdir í molum, og verður í molum þar til oss lukkast að bræða saman mol- ana í heilsteyptar vitsmuna- og orku eindir. Vér erum enn, eftir miljónir ára, aðeins skamt á veg komn- ir frá dýráeðli voru. Það hefir of mikið vald yfir oss enn. Á þroskabrautinni stöndum vér enn í sporum ungbarnsins, sem er að læra stafrofið til orð- myndunar.. Þau eru ef til vill orðin fær um að kveða að smærri orðum, en hafa enga dómgreind til þess að gera sér grein fyrir þýðing orðanna i mismunandi myndum og víðri merkingu. Þannig er oss far- ið gagnvart stafrofi samstarfs- ins og vitsmuna fræðinnar. Lítandi úr sjónauka þessara mynd-brigða, má oss skiljast, að vér höfu-m ekki náð mikilli mentun í daglegri reynslu og þekking gegnum skóla lífsins. Þessar miljónir ára, sem liðnar eru frá því að mannveran fór að ganga bein og horfa fram, er aðeins líitið vaxtarspor í þró unarsögu hans. Ennþá er hann lítið meira en hættur að “ganga með”, svo ekki er til mikils að ætlast af honum enn, sem þroskaðri og fullkominni veru. Maðurinn á langt til þroska landsins enm, og hann á eftir að þola margar raunir og blóð- böð, áður en hann skilur hlut- verk sitt og lærir að meta gildi samstarfsins og sameiningar- innar, — fjöregg frelsisins, sem felur í sér hamingju hans og alls mannkyns. En nú er stórt spor stigið í þá átt, að ná sem beztum tök- um í samvinnu áttina, og mis- lukkist það ekki sökum hugs- ana og skiilningsleysis, þröng- sýni og aðgerðaleysis einstakl- ingainna, er von til þess að sig- urinn verði margfaldur, og að eftir stríðið verði hvert sporið stigið öðru hærra til hins betra og fullkomnara, og fegurra lífs á jörðu hér. flokka eða félaga, heldur til þess að vinna að sameiginlegri þroskun mannvits og skilnings, og sameiginlegri heill og ham- ingju alls mannkyns á öllum sviðum. 1 fám orðum sagt, að vera sameinaðir í því að varð- veita fjöregg frelsisins. En fjöregg frelsisins felur í sér alt sem einum og öllum er til þroskunar, heilla og hamingju í bráð og lengd. Canadiskri þjóð, ekki siður en öðrum þjóðum, ber skylda til að átta sig á, hve mikilsvert það er fyrir hana að varðveita fjöregg frelsisins og vinna í eining að frelsis trygg- ing þeirri, sem nú er verið að reyna að svifta oss. Það er fjöregg frelsisins. sem barist er fyrir nú. Það er fjör- egg frelsisins sem berst nú á sveiflum skotkvinanna um höf og lönd. Það er fjöregg frelsis- ins, sem felur í sér framtíðar heill alls mannkyns. Vlílst ætti það að vera áhuga- mál allra frelsis sinna, að sigra í þessu alheims, atriði. Þar dugar ekkert kák, ekkert hálf- j verk í orði eða athöfn. Sigurinn i fæst eki nema því að eins, að i stálhörð einbeitni og vilji hald- \ ist í hendur hjá öllum. Ekki aðeins hjá þeim sem á vígvöll-! inn voga heldur einnig hjá þeim sem heima dvelja og í haginn búa fyrir þá, sem i fylkingarbrjósti standa. Eitt orð í andstæða átt, er vopn i hendur óvinanna á móti hugsjón vorri, vopn til að þvi;skera á bandið, sem heldur knippinu saman, svo auðveld- ara sé að brjóta spýturnar. Kjörorð vort skal því vera, Fram í frelsisins nafni! Fram til sigurs í stríði frelsisins! Yfirvinnum óvinina svo ræki- lega, að þeir rísi aldrei upp aftur til þess að beita eyðilegg- ingar sprota sínum til óheilla mannkyni jarðarinnar. Siigurinn er vís, og fjöregg frelsisins bjargað, ef vér að- eins stöndum saman sem eimn maður, og ákveðum með anda, orði og athöfn að SIGRA! Davíð Björnsson ÓSKIR EÐA ÞANKABROT Eftir Naido Nolan MORE AIRCRAFT WILL BRING QUICKER TORY WAR SAVINGS CERTIFtCATES IV. Canadisk þjóð samanstendur nálega af flestum þjóðflokkum heimsins. Þjóðflokkum ólík- um í anda og athöfnum, sund- urlyndum í skoðunum, sér- kennilegum í háttum og menn- ingarþroska, með tvistraðar orkueindir og ólíkar siðvenjur frá ólíkum löndum heims. Á öllum þessum sundur- lausu þjóðaihrotum og niðjum þeirra, hvilir framtíð Canada. Og síðar — undir ráðstjórn sona og dætra þessara ólíku þjóðarbrota, sem hafa lagt til þessa lamds það bezta frá sínu landi og sinni þjóð, og samein- ast undir fána samstarfs og einingar, frelsis og hamingju, mun Canada voldug verða. 1 gullaldar skrúða mun hún þá vígð verða hipum nýja tíma, þegar öryggi og friður ríkir um veröld víða. Þetta er ekki orðið, en það verður. Þegar við höfum lært tökin á samvinnunni, og látum ekki lengur áróðurs nöðrur villa oss út af veginum til vinn inga. Að vinna saman er veg- urinn til sigra. Ekki aðeins einn eða tveir, heldur allir Ekki aðeins til þess að vinna að vellíðan eins eða tveggja Og ekki heldur til þess að vinna aðeins að heill einstakra Ó að eg mætti fljúga frjáls sem fluga, yfir mó og grund í júní, þegar þróast blóm; á þeirra vildi eg leita fund; og teyja þau á tal við mig, o'g teiga þeirra gullinveig; þá angan-sætu ástar-lind — og ilminn drekka í vænum teig. ó að eg væri ilmrós smá, sem angan fylti loftið hlætt, er sunnangolan greiddi veg og gerði lífið ungt og sætt. Mér myndi býið bjóða koss, en beztu vinir falla í grát, er sæu laufum feykt um fold, sem fyr var eg — svo ung og kát. ó að eg væri feikna fjall, með fimbul-háan tindastól, er sæi yfir bygð og bæ og blátær vötn og dal og hól; er fyrstur gæti sólris séð, en síðstur, aftan-geisla rún; og Val og Erni veitti skjól og vigi hátt í fjallsins brún. Ó að eg væri bára blá, með bjartan silfur-lit á kinn, er f jöruborðið kysti kát og kvæði ástar-sönginn minn. Já, kvæði þrótt í þreytta sál, og þrek og von, og gleði á brá; og vildi syngja unaðsóð og ástar, nær þú gengir hjá. ► ó að eg yrði að stemdum streng, að streng, er snerti unga sál, er fyndi djúpan unaðs óð og innra vakið þagnar-mál. Þann syngja vildi eg ástar-óð sem endurminning vekti þér og þrá, að lesa þöglar-rún, og þrá að eiga dvöl hjá mér. ó að eg væri álfamær, og ætti vængi að bera mig sem létta dúfu lífs um höf — um leiðir þær er fyndi þig. Þá myndi eg létta lífið þér og lykja vængjum þína sál, og flytja burt — í faðmi mér, og forlaga — með þér bergja skál. S. B. Benedictsson ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður- af Banning Talsimi 30 877 Viðtalstlmi kl. 3—5 e.h. A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone 86 607 WINNIPEG J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Simi: 26 821 308 AVENUE BLDG.—Winnlpeg Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Planits in Season We specialize in Wedding & Concert Bouqueits & Funeral Designs Icelandic spoken DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88 124 Res. 202 398 Dr. P. H. T. Thorlakson WINNIPEG CLINIC Cor. St. Mary’s & Vaughan Phone 22 866 Res. 114 Grenfell Blvd. Phone 62 200 FINKLEMAN OPTOMETRISTS & OPTICIANS Sjónin prófuð—Eyes Tested Gleraugu Mátuð-Glasses Fitted 200-1-2-3 Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Cor. Smith St. Phone Office 22 442 Res. 403 587 44 349 THE WATCH SHOP THORLAKSON & BALDWIN Dlamond and Wedding Rings Agent for Bulova Waitches Uarriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE INNKOLLUNARMENN HEIMSKRINGLU í CANADA Antler, Sask.......................K. J. Abrahamson Árnes, Man....................... Sumarliði J. Kárdal Árborg, Man...................... ...G, O. Einarsson Baldur, Man.....................................Sigtr. Sigvaldason Beckvilile, Man..................................Björn Þórðarson Belmont, Man...............................G. J. Oleson Brown, Man..........................Thorst. J. Gíslason Cypress River, Man...............................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask..............—............_.S. S. Anderson Ebor, Man........................._.K. J. Abrahamson Elfros, Sask..................Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man........................Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask....................Rósm. Árnason Foam Lake, Sask..................................... Gimli, Man..........................................K. Kjernested Geysir, Man...—.................. ..Tím. Böðvarsson Glenboro, Man............................G. J. Oleson Hayland, Man.........................Sig. B. Helgason Hecla, Man...’.....................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man.......................... „Gestur S. Vídal Innisfail, Alta................................Ófeigur Sigurðsson Kandahar, Sask........................_.S. S. Anderson Keewatin, Ont....................... Bjarni Sveinsson Langruth, Man,..................._.....Böðvar Jónsson Leslie, Sask........................Th. Guðmundsson Lundar, Man. ...............................D. J. Líndal Markerville, Alta_________—-........ófeigur Sigurðsson Mozart, Sask. ........................ S. S. Anderson Narrows, Man...........................-._S. Sigfússon Oak Point, Man.......................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man............................._S. Sigfússon Otto, Man................................Björn Hördal Piney, Man. .......................... S. S. Anderson Red Deer, Alta..............„......Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man................ „Thorsteinn Bergmann Reykjavík, Man........................Ingim. Ólafsson Selkirk, Man...........................S. E. Davidson Silver Bay, Man........................Hallur Hallson Sinclair, Man......................K. J. Abrahamson Steep Rock.'Man.........................Fred Snædal Stony Hill, Man.......................Björn Hördal Tarrtallon, Sask....................-Árni S. Árnason Thornhill, Man...................Thorst. J. Gíslason Víðir, Man............................Aug. Einarsson Vancouver, B. C...................„Mrs. Anna Harvey Wapah, Man............................. Ingim. Ólafsson Winnipegosis, Man...........................S. Oliver Wynyard, Sask........V.................S. S. Anderson í BANDARÍKJUNUM Bantry, N. Dak........................E. J. Breiðfjörð Bellingham, Wash................Mrs. John W. Johnson Grafton, N. Dak. Ivanhoe, Minn - Mrs. E. Eastman Miss C. V. Dalmann Milton, N. Dak Minneota, Minn - S. Goodman Miss C. V. Dalmann Mountain, N. Dak...._.........'Th. Thorfinnsson National City, Calif...John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash.............—Ásta Norman Seattle, Wash. ...J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Upham, N. Dak.....................E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoha I

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.