Heimskringla - 28.07.1944, Blaðsíða 4

Heimskringla - 28.07.1944, Blaðsíða 4
4. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. JÚNÍ 1944 itfcimskrinijla (StpfnuB 1886) Kemur út á hverjum miðvikudegi. Eigendur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 86 537 Verð blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. Öll viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: Manager J. B. SKAPTASON, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFÁN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg _ Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 86 537 WINNIPEG, 28. JÚNl 1944 Styrkur í krafti drottins Efesus 6, '10 Útvarpsræða flutt á kirkjuþinginu í Winnipeg af séra Eyjólfi J. Melan ógert, hvað * sem tilfinningar hann, heldur líka sem tákn og hafi dáið í því og það á sjálft í þeirra segja, hver sem launin eru opinberun hins eilífa anda, sem í hættu að líða undir lok. Það hefir ætíð verið hugsjón kirkjunnar að ala upp fullkomna menn, andlega heilbrigða og góða menn í hugsun og breytni. A þessum tímum þekkingarinnar, sem vér lifum á er flestum ljóst hversu fögur og heilbrigð slík hugsjón er, og hversu nauðsynleg hún er fyrir gæfu og hamingju mannkynsins. Þótt kristin kirkja hafi öldum saman starfað að þessu göfuga hlutverki, þá hljóta víst flestir að játa, að langt er ennþá að tak- markinu. Þeir sem vægja lítt kirkjunni og starfsemi hennar í dómum sínum, munu sennilega halda því fram, að hún hafi að mestu leyti brugðist köllun sinni á þessu sviði, en þeir gá ekki að því, að það er miklu auðveldara að dæma harða dóma en að dæma rétt, og svo er í þessum efnum. Menn gá oft og tíðum ekki að því, að öll framför og fullkomnun á hinum andlegu sviðum, tekur langan tíma, oft og tíðum eilífðar tíma borin saman við hið stutta líf einstaklingsins^ og þegar vér íhugum það, þá er eigi ástæða til að örvænta að þessi hugsjón kunni eigi að rætast í framtíðinni, og hljóti ekki að rætast, ef vér aðeins sjálf viljum láta hana rætast með því að starfa að henni með einlægni, alvöru og alhuga. Eg tel ekki neinn vafa um það að kirkjan, sé hún köllun sinni trú, getur skapað fullkomið mannfélag og fullkomna hamingju þess, ef hið kristna mannfélag vill að svo verði. Ein hinna þýð- ingarmestu hugsjóna sem til eru í heimi kristindómsins er hug- sjónin um fullkomnun einstaklingsins, að hjálpa honum og styrkja hann til að verða þroskaður og heilsteyptur persónuleiki. Á vorum dögum er orðið persónuleiki mjög kunnugt. Blöð og tímarit eru full af auglýsingum og í sambandi við þær, myndum af mönnum og konum, sem eiga að festa lesendunum auglýsinguna í minni og vera fyrirmynd í hug hans. Myndin er af einhverjum eftirtektaverðum persónuleika, vegna þess að hann skarar fram úr fjöldanum. Líti maður á þessar myndir auglýs- inganna mætti manni virðast, að fágað útlit, vel sniðin og fögur klæði, vel hirtar tennur eða fagurlega lagað hár og hreint hörund, væri það, sem skapaði fullkominn og glæsilegan persónuleika. En * það er ekki nema hálfsögð saga. Hreinlæti og fegurðarsmekkur í búnaði og framkomu er lofsverður hluti af persónuleika manna og enginn ætti að gleyma því, en það er langt frá, að hann felist í því eingöngu. Þetta er hin ytri mynd harts, en ekki hinn raunverulegi persónuleikic mannsins, sem á bak við hana býr. Þetta er vegna þess, að orðið persónuleiki nær einnig yfir hinn innri mann ein- staklingisns. Nær yfir það, sem hann er í raun og veru, hugar- ástand hans, andlega aðstöðu hans, hugsjónir hans og lyndis- einkunn. Barnið í vöggunni er lítið annað en samsafn af sofandi mann- sem legum eðlishvötum, það er ennþá ekki búið að eignast persónu- þetta: Þeir gerðu ætíð velferð leika. Þegar það vex og verður fyrir áhrifum annara manna og annara manna að æðsta tak- umhverfisins lærir það smám saman venjur og breytni. Eftir því sem tímar líða fellur breytni þess í vissan farveg og birtist öðrum sem góð eða ill breytni, ákveðin eða hikandi, göfugleg eða eigin- gjörn, drengileg eða ódrengileg. Með öðrum orðum úr þessum smábörnum verður allskonar fólk, sumt ágætis menn, alt niður í hættulega menn þjóðfélaginu. Og hvernig verða menn svona misjafnir? Til þess eru margar ástæður, en þeir.sem rannsaka sálarlíf manna benda oss á, að sið- ferðis ástandi manna megi skifta í fjögur stig, og út frá þeirri skift- ing er auðveldara að átta sig á því hversvegna þeir eru svona mis- jafnir. Lægsta stig mannlegrar breytni stjórnast af eðlishvötum þeirra. Þar sem tilfinningarnar ráða algerlega fyrir athöfnum þeirra. Ef einhvern mann á þessu stigi langar í eitthvað þá tekur hann það án tillits til þess, hvort það er rétt eða ekki, og án tillits til þess hverjar afleiðingarnar verða fyrir sjálfan hann eða aðra. Hann hirðir ekkert á augnablikinu um afleiðingarnar, en aðeins um svölun þráar sinnar á hinni líðandi stund. Þetta er lægsta stig mannlegrar breytni, og lítið hærra en birtist hjá skynlausum skepnum og lýsir mjög þroskalausum persónuleika. Annað stigið í breytni manna stjórnast af löngun í laun eða ótta við hegningu, t. d. börn hlýða oft foreldrum sínum vegna þess, að þau eiga von á að fá laun íyrir það, eða stunda nám sitt vel til að hljóta verðlaun, eða menn stansa við rauða ljósið á götuhorn- unum af því, að þeir yrðu teknir fastir gerðu þeir það ekki. Þetta er hærra stig siðgæðis en hið fyrra. Á enn hærra stigi eru þeir, sem breyta vel vegna þess, að þeir óska, að aðrir hafi gott álit á þeim, virði þá og dáist að þeim-. Þá langar í góða dóma annará manna og forðast með öllu móti last þeirra. Þeir mega ekki vamm sitt vita, að minsta kosti ekki í almennings álitinu. Þeir gera eins og aðrir gera til þess að vera álitnir félagslyndir og góðir náungar. Menn líða margskonar þrautir fyrir þá sök að öðlast gott almennings álit. Sú breytni, I félaginu við drottin og í krafti sem stjórnast þannig af sómatilfinning er oft á mjög háu stigi og í ] máttar hans. þessum flokki eru margir leiðandi menn þjóðfélaganna. En það er til annað stig breytninnar, sem stjórnast af miklu göfugri öflum. Það er ófrávíkjanleg skoðun mannsins um hvað sé rétt eða rangt. Slíkir menn bera í brjósti ákveðið lögmál, sem eða hvaða dóma þeir hljóta hjá öllu og alstaðar býr. Ekkert orð almenningi fyrir breytni sína. ] né verk er þýðingarlaust, og Menn nefna þetta afl mörgum leyndardómur máttugs og göf- nöfnum, aðal mannsins, sál hans, ugs persónuleika felst í þessu, að insta eðli hans, eða guðsneistann lifa hverja stund þannig, að í brjósti hans, vegna þess, að þeir máttur hins góða, sem í oss býr, menn sem hafa látið stjórnast af starfi og njóti sín til fullnustu, þessum háleitu siðgæðisboðum starfi í samfélaginu við drott- síns innra manns, hafa • birt in og í krafti hans. mannkyninu hinn eilífa anda til-j Hverja stund lífs vors stönd- verunnar, og þann kærleika og um vér á tímamótum hins liðna réttlæti, sem hann opinberar í 0g hins ókomna. Vér sjáum fullkomnun persónuleika göf- skamt fram, sérstaklega á þess- ugra manna. Þetta innra vald- um tímum. En eitt er víst, að boð verður oft og tíðum ófrávíkj- þejr tímar, sem koma, munu anlegt og knýr einstaklinginn til verða mjög ólíkir hinum liðnu, að vinna hinar þyngstu þrautir; en hverjir sem þeir verða mun og færa hinar mestu fórnir, eða þetta verða brýnasta þörfin, að hamlar honum að fylgja þeim sem flestir einstaklingar, séu vegum, sem hann að sumu leyti sem fullkomnastir siðferðislega, mundi fús að fara. Þeir segja^ 0g starfi í samfélaginu við drott- eins og Lúther forðum: “Hér m Þessvegna verður hver sá er stend eg og get ekki annað. ’ — þvf marki vill ná, eigi aðeins að Þetta boð leiddi Jesús eftir þeim osha heldur líka að starfa, og leiðum, sem landar hans hneyksl- ekki á morgun, heldur í dag.' uðust á, og vinir hans efuðust vinir um, að þyrnikórónunni og kross dauða'num. Þetta er hið æðsta stig mannlegrar breytni. Hugsjón hvers kristins manns er að ná þessu stigi siðgæðisins. Það er hverjum andlega heil- brigðum manni brennandi á- hugamál, og leitin eftir leiðinni til að ná því, ætti að vera knýj- andi nauðsyn, því að það er tak- mark tilveru hans. Þér munið pll eftir dæmisög- unni, sem Jesús sagði af kaup- manninum, sem leitaði að fögr- um perlum, og er hann hafði fundið eina dýra perlu, fór hann og seldi alt, sem hann áttri, og keypti hana. Til þess að öðlast eitthvað dýr- mætt verðum vér fyrst og fremst að bera í brjósti þrá til að eignast það, eiga í huganum hugsjóna- mynd af því, og svo að leita eftir því, og er vér höfum fundið það, að gjalda fyrir það, stundum al- eigu vora. Til þess að verða þroskaður persónuleiki verður einstakling- urinn að þrá að verða það, hafa ljósa hugmynd um í hverju það felst, leitast eftir að verða það og gjalda fyrir það alt, sem það kostar. Fyrsta ráðið er að kynna sér æfisögur þeirra manna og kvenna, sem birta oss mátt og fegurð guðseðlisins í mannlegri breytni. Hvernig þroski þeirra gerðis't er lyfti þeim stig af stigi úpp á hæsta tindinn. 1 þeirri leit munum vér finna eitt atriði, skarar fram úr, og það er marki lífs síns. Þeir fóru eigi eftir blindum tilfinningum, þeir voru eigi augnaþjónar, þeir létu eigi last eða lof fjöldans leiða sig frá þeirri stefnu, sem þeir vissu að var rétt, heldur voru þeir leið- togar sinnar eigin sálar. Enn- fremur komumst vér að raun um að þeir áttu trú, og styrktust fyr- ir samfélagið við drottin og störf- uðu í krafti máttar hans. Saga manngöfginnar er örugt leiðar Sagan segir frá atburðum hins liðna tíma, en það er ekki nema hálf sögð saga. Sagan ætti að fjalla að mestu leyti um framtíð- dæma um starf kirkjunnar þá Það er hlutverk kristinnar kirkju að hjálpa mönnum til að verða fullkomnir einstaklingar. Það er að segja, kirkjan sjálf er í raun og veru ekkert annað en félagsskapur manna og kvenna, sem hafa gengið í samband til að ná þessu takmarki. Eins og alkunnugt er, þá er kirkjunni brugðið um, að hún sé þessu hlutverki ekki vaxin. En vegna þess hvað kirkjan er, sam- félag fólks með vist markmið fyrir augum, þá er ekki nema sanngarnt að búast við, að þá öruðlgleika, sem hamla fram- kvæmdum megi yfirstíga. Ef mönnum er það ljóst hvað kirkjan er, samfélag þeirra sjálfra, hvert takmarkið er, and- leg þroskun hvers einstaks þeirra og allra í heild, hvaða fyr- irmynd þeir eiga að taka sér til eftirdæmis, líf og kenning Jesú Krists, þá er það á sjálfra þeirra valdi hver árangurinn verður. ‘Ef vér höfum þekkingu til að ina, um framtíð einstaklingsins og um samstarf hans við aðra menn. Sú saga á að vera miklu fallegri en saga hins liðna, rétt- látari og sannari. Það er hægt að rita hana og einnig að láta ættum vér um leið og vér setjum út á hana, að meta hvað hún hef- ir gert. Hún hefir haldið við guðsríkishugsjón Jesú Krists í heiminum. Hún hefir oft og tíð- um verið eina röddin, sem boð- hana rætast, því að við eigum að aði mannkyninu réttlæti, frið og miklu leyti ráð á framtíðinni. Við erum í andlegum skilningi öll forfeður framtíðarinnar og getum ef vér viljum starfað þar og lifað þar, þótt vér séum löngu horfin ef vér höfum verið nægi- lega andlega þroskuð. Með hugsjóninni um fullkominn ein- stakling og baráttunni að því marki, skapar einstaklingur í framtíðinni, fullkomið mannfé- lag, ríki guðs á þessari jörð. Öll- um hugsandi leiðtogum kristn- innar ber saman um það, að ekk- ert betfa ráð er til, að gera ein- staklinginn góðan þegn en með því að hann fylgi í hugsun og breytni kenningu Jesú Krists. En kjarni kenningar hans er sið- ferðileg fullkomnun einstakl- ingsins, sem starfar meðal mann- anna trúr hugsjón sinni og mætti hennar. Eitt hið þýðingarmesta atriði, sem fyrir hverjum einum liggur er þetta, hvað hann hugsar um sjálfan sig. Hversu mikils virði hann er. Hvort hann lítur á sig og forlög sín eins og kaupmaður- inn leit á perluna, eða hann lítur á sig sem salt, er.hefir dofnað. Um þetta verður hann að taka á- kvörðun og það er þýðingar- mesta ákvörðunin sem hann get- ur gert. Sú ákvörðun takmark- ar aðstöðu hans til allra spurn- inga sem fyrir hann verða lagð- ar og úrskurð hans á öllum mál- um sem koma fyrir dómstól; skynsemi hans. Það er sagt að orðin liggi til alls en það er engu að síður satt að hugsunin liggur til alls. Hún skapar persónu- leika mannsins. Það er líka sannað mál að þroskun hvers einstaklings ákveður menningu mál? Eða athugið þér hverjir það eru sem hafa aðal áhrifin á sálir barnanna þegar heimilum og skólum sleppir? I hverju þorpi og bæjum landsins eru als- konar óhollar kvikmyndir sýnd- ar, í hverri lyfjabúð eru hillur fullar af morðsögum, yfir út- varpið flyst margt það sem er eitur fyri hverja barns sál. Þetta er eina andlega'fæðan sem fjölda barna lifa á, og ef það er satt að menn skeri upp eins og þeir sá, má ekki vænta góðrar uppskeru af slíku útsæði. Ef framtíðar hugmynd þín um börnin þín er fögur og glæsileg þá máttu ekki gleyma því, að það ert þú sem átt að skapa veru- leika úr þessari mynd. Kirkjan þín vill hjálpa þér til þess, en þú verður að vinna með henni að því. Kostnaðurinn við kristilegt uppeldi verður eigi metinn til fjár. Hann fæst og felst í sál- rænum og andlegum verðmæt- um. Það kostar sífelda árvekni að gefa anda sinn á vald hárra hugsjóna og göfugra skoðana, sem leggja til grundvallar fyrir trú og breytni faðirvorið og hin háleitu boðorð, að elska guð og elska náunga sinn. Vér þurfum slíka trú sem eigi er tómt nafn, eigi stjórnast af blindum ofsa, eigi af augna þjónustu í von um laun, né trú er leitar fylgis fyrir hið ytra skin, heldur trú sem stofnar ríki himnanna í sál manns og stofnar með tímanum guðsríki á þessari jörð. ÁVARP FJALLKONUNNAR á lýðveldishátíðinni að Hnausa, 17. júní, 1944. Flutt af frú Arnheiði Eyjólfson kærleika. Hún hefir verið oft og tíðum eina meðalið til að full- komna persónuleika einstakl- inganna og fullkomnað þá fleiri en tölu verði á komið. Kirkjulífið birtist í mörgum myndum í fortíð og nútíð. Það birtist á lægsta stigi mannlegrar breytni, sem ofsatrú stjórnað af blindum tilfinningum, slíkar öld- ur hafa risið og rísa innan kirkj- unnar, en að því sem séð verður hafa lítið gagn gert þegar fram í sótti, sem eigi er heldur við að búast. Hún hefir stundum og á sum- um stöðum birst sem augnaþjónnj er vann fyrir launum eða af ótta,unar‘ við veraldar valdið. Hún birtistj ^ hefir engin þýðingar- stundum sem lýtalaus og fáguð me*r* stund runnið upp yfir stofnun, sléttmál og tungumjúk að þeirra hætti, sem eigi vilja vamm sitt vita í skoðun almenn- ings. Og hún hefir líka sem bet- Herra forseti, Heiðruðu Islendingar! Island heilsar yður á þessum mikla hátíðar og fagnaðar degi og árnar yður, sem helgið því þessa stund, allra heilla og bless- ur fer boðað og lifað hið æðsta siðgæði. Haldið fram sannleik- anum gegn um ofsóknir og mis- þyrmingar óg orðið dýrðleg fyrir samfélagið við drottinn í krafti máttar hans. Áhrif og starf kirkjunnar ykk- ar fer algerlega eftir því hvað þið sjálf viljið láta þau verða. Það fer eftir því hverskonar hugsjónamynd þið eigið af henni og hverskonar framtíðar sögu þið semjið fyrir hana. Hvers virði þið álítið að hún sé og þið sjálf séuð. Heimurinn er fullur af alskon- ar stofnunum, sem á einhvern hátt eiga að hjálpa mannkyninu, en það er eigi nema ein stofnun til, sem hefir hlutverk kirkjunn- ar, sem sérstaklega til þess stofn- Ijós hverjum þeim, sem leitast kynslóðanna. Og ættum vér að uð að ala upp fullkomin persónu leika einstaklinganna. Er ekki sú hugmynd virði liðsinnis? Eg er það vafalaust er viss um að þið svarið því ját hvers einstaklings andi, en eg er óviss um að þið við að öðlast hana sjálfur. En göfugir menn og heilagir þeir gera meira fyrir mannkynið en að brjóta fyrir það slóðina, á leyndardómsfullan hátt arfleiða þeir oss að þeim mætti, sem bar þá. sjálfa upp á hæsta tindinn. Það er máttur trúarinnar, hið guðdómlega afl, sem gerir hinn veika styrkan, veitir hinum þreytta hvíld og auðgar hinn fá- tæka til að gera aðra ríka. Þekking nútímans getur, ef vér viljum frætt oss á margan hátt um sálarlíf vort og eðli þess, en trúin verður það afl, sem lætur það starfa og ná tilgangi sínum, gerir það dýrlegt, og veit- ir því ómetanlega þýðingu fyrir mannlífið, er það starfar í sam Er einstaklingurinn leitast við að fullkomna persónuleika sinn verður honum að skiljast, að líf hans hefir bæði þýðingu og til- stjórnar gerðum þeirra og ákveður hvað þeir skuli gera eða láta gang, eigi aðeins fyrir sjálfan skera úr því, hver væri brýnasta þörf framtíðarinnar, eða nútíð- arinnar, þá sannfæring um það, hvað í felst að vera sannur maður. Þessi þörf felst ekki svo mjög í heimspekilegum kenningum um mannkynið, held- ur í þeirri starfsemi og því trú- boði sem hjálpar einstaklingun- um að skilja og vita sína eigin tilveru og rétt sinn og tækifæri þar, til fullkomnunar. Og einn- ig þetta, hversu takmarkalausa þýðingu fullkominn einstakling- ur getur haft til blessunar mann- kyninu. Vér skulum eigi gleyma því, að andi lífsins opinberar sig ætíð í tilveru einstaklingsins í verkum hans og fórnum, en ekki í lífi eða starfi heildarinnar. Öll börnin saga þjóðanna sannar oss þetta: að þegar manngildi einstakling- anna hnignar og þeir tapa áhuga séuð sannfærð um að svo sé. Eg er meira að segja viss um að þið eruð það ekki. Ekki vegna þess, að þið trúið ekki á þýðingu sið- ferðisþroska einstaklingsins, heldur vegna þess að þið efist um mátt kristindómsins til að ala upp þann þroska. Eg segi þetta vegna þess, sem eg hefi séð og reynt. Við vitum það öll að fyr- irdæmi einstaklingsins hefir ó- metanlega þýðingu. Hvaða fyr- irdæmi gefa menn yfirleitt í kirkjustarfsemi og áhuga fyrir þeim? Ræða foreldrarnir um þýðingu kirkjunnar sinnar við sín, um fegurð hins kristna boðskapar? Fara þ^ir með þeim í kirkjuna á sunnudög- fyrir að rækja það eða virða það vettugi, þá hnignar þjóðfélagi um? Heimsækja þeir sunnu- dagaskólann eða styrkja hann? Eða eru þeim á allan hátt fyrir- þeirra. Það er eins og hið bezta mynd í áhuga um kristindóms- þjóðina því að nú falla af henni þeir hlekikir, sem hún hefir borið ölduni saman, svo hún stendur nú frjáls og óháð eins og hún var í öndverðu, og gengur nú sem sjálfstæð þjóð inn í hinn ó- komna tíma. Á þessum tímamótum minni eg yður á hinn liðna tíma, þar sem saga yðar varð til og smátt og smátt leiddi yður að þessu marki, er þér nú hafið náð. Að þessari miklu fagnaðarstund að mega teljast frjáls börn frjálsrar móður. Þér minnist í dag forfeðra yðar, sem flúðu átthaga sína og óðul endur fyrir löngu til þess að lifa sem frjálsir menn. Því stofnuðu þeir hið forna lýðveldi, er stóð með frægð og blóma öld- um saman, þangað til þegar þeir afsöluðu sér frelsi sínu til út- lends konungs. Þá flúðu landvættir og heilla- dísir þjóðarinnar og hlutskifti hennar varð hamingjuleysi og áþján er hvíldi eins og farg á kynslóðunum öld eftir öld, er hörmuðu horfið frelsi og glatað sjálfstæði. Aldirnar liðu og okið þyngd- ist, en samhliða því vaknaði í brjósti beztu sona þjóðarinnar, heit og brennandi þrá eftir frelsi og sjálfstæði. Þeir boðuðu þjóð- inni þessa þrá í ljóðum og ræð- um og vöktu hana smátt og smátt af svefni vonleysis til trúarinnar á rnátt sinn og rétt. Allra þess- ara vorboða minnustum vér í dag, með þakklæti og virðingu, en það er sérstaklega einn þeirra, sem hæst gnæfir í fylkingunni, Jón Sigurðsson, er var “ástmörg- ur íslands, sómi þess, sverð og skjöldur”, er með sínum hreina huga og sínum dásamlegu leið- topa hæfileikum hefir gert yður auðið að lifa þessa stund, og helea minningu hans og allra þeirra manna og kvenna, sem gerðu hugsjón ættjarðarástar-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.