Heimskringla - 28.07.1944, Blaðsíða 7

Heimskringla - 28.07.1944, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 28. JÚNÍ 1944 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA FÁEIN ORÐ UM GRAUT- ARGERÐ GUÐMUNDAR FRÁ HÚSEY Háttvirti ritstjóri Lögbergs: I blaði þínu sem dagsett er 8 júní birtist grein frá Guðmundi Jónssyni frá Húsey, sem hann kallar svar til mín og Sigurðar Baldvinsonar. Það er talsverður móður í Guðmundi þegar hann leggur í þessa herferð og vill hann sýna, að ódeigur sé hann til stórræða og ræðst því á tvo í einu. Það þarf ekki mikinn mannskap til að fást við mig, en Sigurður hefir verið talinn tveggja manna maki og er því ekki hægt að bera karli áræðis- leysi á brýn. Eg skal nú reyna að hræra í þessum graut Guðmundar að mínum parti, en Sigurður hirðir sitt. Það sem Guðmundur kallar svar til mín er alls ekkert svar. I athugasemdum mínum var eg að leiðrétta þá missögn Guð- mundar að Halldór Hómer hefð átt gott í sínu ungdæmi en Guð- mundur á Gilsársvöllum ilt, sem var þveröfugt, og við því hróflar Guðmundur ekki. Eg hélt því fram að ummælin um ömmu mína væri ósönn og óverðskuld- uð, og viðurkennir hann að svo sé. Guðmundur segir að eg sé nokkuð fljótfær í staðhæfingum mínum. Má það sannast á hon- um að hver láir sinn brest mest, því í fljótfærni og dómgreindar- leysi um hvað er hæfilegt að birta á prenti á Guðmundur fáa sína líka. Guðmundur telur staðhæfing- ar mínar tortryggilegar og ber hann Svein Guðmundson fyrir því. Sérstaklega er það tvent, sem hann segir að Sveinn hafij fullyrt: að eg hafi verið sjö ára þegar eg fór frá fslandi, og að Þorkell hafi verið vinnumaðurj hjá föður sínum eftir þann tíma, sem eg taldi Þorkel hafa dáið. Með allri virðingu fyrir Sveinij frænda mínum, ætla eg samt að halda því fram, að eg viti minnj aldur betur en hann. Eg var^ átta ára þegar eg kom til þessa lands og í þessu máli munar það, miklu, því unglingur á þroska- skeiði vitkast talsvert hvert árið sem yfir hann líður. Ekki veit1 eg hvernig minnisgáfu Guð- mundar er varið, en flestum hefi j eg heyrt bera saman um það, að æskuminningar séu mönnum mun skýrari en ýmislegt sem fyrir mann ber síðar á lífsleið- inni. Og svo er það með mig. Eg man vel eftir þessari um- ræddu þrennigu, málróm þeirra, ásýnd og kækjum og þó að þeir félagar geri lítið úr minnisgáfu minni þá læt eg það mig mjög litlu skifta. En um síðari stað-j hæfingu er það að segja, að ef j Sveinn getur sannað mér hvarj Þorkell dó, þá mun eg ekki rengja sögu hans. En þangað til ætla eg að halda mér við sögu- sögn föður míns og ömmu. Guðmundur telur Svein lítið yngri en Halldór. Ef Halldór hefði lifað fram á þannan dag, hefði hann verið 97 ára. Ekki er mér svo kunnugt um aldur Sveins, að eg vilji fullyrða um, en þó grunar mig að láti nær áratug sem Sveinn er yngri en Halldór, og finst mér því minni Sveins ekki ábyggilegra en mitt á því tilverustigi sem hann hefir neinn sælustaður, enda sleit Heimskringla á Islandi verið, þegar eg tel að Þorkell hann sig úr þeim faðmlögum Herra Björn Guðmundsson, hafi dáið. j eins fljótt eins og hann hafði Reynimel 52, Reykjavík, hefir En ekki rengi eg það, þau mannskap til. En eitt er vist, að Björg og Þorkell hafi verið ÞeSar hann kendi krankleika Office Phone 87 293 Res. Phone 72 409 aðalumboð fyrir Heimskringlu á vinnuhjú hjá Guðmundi fyr á Þess, er síðar varð banamein Islandl- Eru menn beðnrr að æfi sinni, því fyrstu hjúskaparár^ hans> seldi hann jarðarpart sinn komast í samband við hann, við- sín, voru þau í Borgarfirði, en 1 skyndi, ásamt öðrum eignum víkjandi áskriftar-gjöldum, og hvað mörg veit eg ekki. | sínum, og flutti vestur um haf -....... ....... ----------— Svo tekur nú Guðmundur sig;með Þeim ummælum að ekki til og fer að safna ýmsum fróð- skyldl vandafólk sitt lenda í leik um Halldór, og er honum klónum a hreppsnefnd fslands, mjög ant um að gera hans orð-1 vel er mer kunnugt um heim- stír svo óvirðulegan sem hann ilishrag °S mannkosti Bakka- getur. Safnar hann saman ýms-j fólks’ . , ef Guðmundur vill um sögnum og telur hann því trekari skýringu, getur hann lit- hafa verið trúað, að hann kfi ið 1 Smælinga Einars Kvarans. verið umskiftingur og að síðustui Þar er smasaSa sem hann kallar að hann hafi verið systkinabarn Eyrirgefning °S er Þar dregin ef eg skil mælt mál. Get eg ekki skýr mynd af husmæðrum þeim annað séð, en hann sé að bera á. sem hofðu rað þessara utskúfuðu Björgu ömmu mína, viðbjóðs- smælingía 1 hendi ser- legan glæp, sem í þá daga vari Guðmundi finst iíklega að eg hegnt með lífláti, og má með hafi nu haett gráu ofan á svart sanni segja, að engum steini láti með þessari hugleiðingu um Guðmundur óvelt til að svívirða' Bakkafólk, en eg ætla í fullri al- Björgu; hvort það er fólska eðaj vöru að benda honum á að það er flónska, sem veldur þessari ílsku: sitt hvað, að segja sannleikann í hennar garð, munar minstu. j eða fara með ósannindi. Sann- Ekki vill Guðmundur heyra,leikurinn er réttiátur dómur á það að Halldór hafi verið góðurj hegðan manna, og lítist sakborn- ferðamaður. Segir hann að á ing illa a sjálfan sig þegar hann slíkum mönnum hafi ekki verið sér sjálfan sig í ljósi sannleikans, einnig allir þeir sem gerast vilja kaupendur hennar, hvar sem er á landinu. Hr. Guðmundsson er gjaldkeri hjá Grænmetisverzlun ríkisins, og þessvegna mjög handhægt fyrir borgarbúa að hitta hann að máli. Professional and Business ■ Directory - - Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office Hottrs : 12—1 4 p.lc.—6 p.m. AND BY APPOINTMENT Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talsimi 30 377 Viðtalstíml kl. 3—5 e.h. nein þörf. Segist hann aldrei hafa heyrt að hann væri góður göngumaður, en játar þó að hann hafi verið fótléttur en sjálfsagt : má hann sjálfs síns hegðan um það kenna að myndin leit ekki eins vel út í augum annara eins og hann hefði vilja. Það er gam- INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Á ISLANDI _______Björn Guðmundsson, Reynimel 52 Reýkjavík---------- ICANADA Antler, Sask........................ K. J. Abrahamson Árnes, Man........................Sumarliði J. Kárdal Árborg, Man...........................—G. O. Einarsson Baldur, Man.....................................Sigtr. Sigvaldason Beckville, Man.......................Björn Þórðarson Belmont, Man..............................G. J. Oleson Brown, Man.........................Thorst. J. Gíslason Cypress River, Man....................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask.............................S. S. Anderson Ebor, Man...........................K. J. Abrahamson EUros, Sask....................Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man...................... Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask.................... Rósm. Árnason Foam Lake, Sask........................Rósm. Árnason Gimli, Man.............................-K. Kjernested Geysir, Man...........................Tím. Böðvarsson Glenboro, Man.............................G. J. Oleson Hayland, Man.........................Sig. B. Helgason Hecla, Man...........................Jóhann K. Johuson Hnausa, Man...................-*.-.....Gestur S. Vídal Innisfail, Alta................................Ófeigur Sigurðsson Kandahar, Sask..........................S. S. Anderson Keewatin, Ont........................Bjarni Sveinssor. Langruth, Man..........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask.........................Tb. Guðmundsson Lundar, Man................................D. J. Líndal Markerville, Alta............ „...ófeigur Sigurðsson Mozart, Sask............................S. S. Anderson Narrows, Man........................... S. Sigfússon Oak Point, Man.......................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man........................... S. Sigfússon ’ Otto, Man......................... Hjörtur Josephson Piney, Man.............................. S. V. Eyford Red Deer, Alta.....................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man........................Einar A. Johnson Reykjavík, Man.........................Ingim. Ólafsson Selkirk, Man........................-..S. E. Davidson Silver Bay, Man..............-.........Hallur Hallson Sinolair, Man.....................—-K. J. Abrahamson Steep Rock, Man—........................Fred Snædal Stony Hill, Man.........................Björn Hördal Tantallon, Sask.....-................~Árni S. Árnason Thornhill, Man...:................Thorst. J. Gíslason Víðir, Man...........................-..Aug. Einarsson Vancouver, B. C.....................Mrs. Anna Harvey Wapah, Man............................Ingim. Ólafsson Winnipegosis, Man...........................S. Oliver Wynyard, Sask....................-......S. S. Anderson I BANDARÍKJUNUM Bantry, N. Dak.........................K J. Breiðfjörð Bellingham, Wash................-Mrs. John W. Johnson Blaine, Wash......................Magnús Thordarson Grafton, N. Dak......................Mrs. E. Eastman Ivanhoe, Minn.......................Miss C. V. Dalmann Milton, N. Dak.......................-..- -S. Goodman Minneota, Minn.....................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. Dak---------------1------- C. Indriðason National City, Calif......John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash....................—Asta Norman Seattle, Wash.......J. J. Middal, 6723—21st Ave. N. W. Upham, N. Dak...........................E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba haft stuttar dagsleiðir og hafði( a11 málsháttur, að oft megi satt eg aldrei staðhæft að hann hefðii kyrt liSSÍ* en sa málsháttur er haft neina fasta ferðaáætlun. | hættulegur og heimskulegur, því Ekki vill Guðmundur heyra' yfirhylming er undirrót að það að hann Halldór hafi verið( mor§u og miklu böli sem annars veðurglöggur eða hann segisti hefði orðið hjá komist, en að ekki hafa heyrt talað um það. \hirta ósannar sögur um aðra, Eftir því á víst fátt að vera raun- j hvort sem Þa® er last eða lof, er verulegt sem Guðmundur hefirj marklaus heimska. Logið lof ekki heyrt eða séð, en hann segir ( getur °ft verið þeim sem fyrir að hann hafi verið ókaflega hug-( Þvi verða, lítið betra en logið laus þegar kom til fjallaferða,: last> en að iýtum á sak- hefði slíkt hugleysi sjálfsagtj lausa> 1 hverri mynd sem er> er bjargað lífi margra sem fyriiv mannorðsþjófnaður, ef um lif- fljótfærni fóru út í hvað sem var. \ andi mann er að ræða, en nárán, Eftir dómi Guðmundar er það ÞeSar dauðir eiga hlut að máli; hugrekki að asnast út í hvað, °S illa íinst mér Guðmundi frá sem er, en af því Halldór Hómer átti hlut að máli, telur hann það bleyðimensku að láta vit og vara- semi veita sér brautargengi til heppilegra leiðarloka. Ekki vill Guðmundur heyra það, að hreppsnefnd hafi verið í Borgarfirði á þeim dögum, en veit þó ekki hvenær núverandi fyrirkomulag gekk í gildi. Ekki læt eg það mig neinu máli skifta hvað hann kallar samkundu þá, sem réði niðurlögum auðnuleys- ingja þeirra sem lentu á svelt. Saman stóð hún af hreppstjóra og sáttarnefnd. Völdust vana- lega í þá nefnd prestar og tveir eða þrír efnabændur; hafði hreppstjóri aðal framkvæmdar- valdið en hvenær sem vanda bar að höndum, var sáttarnefnd þessi kölluð á vettvang. En yfir- leitt hygg eg fyrirkomulagið hafi lítið batnað með hinu nýja fyrirkomulagi, því rétt eftir síð- ustu aldamót murkuðu kotungs hjón ein, lífið úr sveitalim og komu aðeins prestur og hrepp- stjóri við þá sögu sér til lítillar sæmdar. Er því ekki furða þó Guðmundur tali með kaldhæðni um andúð mína gagnvart þeim sem áttu að gæta þessara óham- ingjusömu systkina sinna. Svo dregur Guðmundur tvo menn inn í þetta mál, sem mér höfðu ekki til hugar komið. — Kemur hann með þá einkenni- legu kæru á hendur mér að eg hafi svívirt þá ekki síður en hann ömmu mína; þá rökfræði læt eg Guðmundi eftir að fást við, Að sá sé jafn sekur sem hvorki hugsar eða segir setningu, eins og hinn sem birtir á prenti mannskemmandi ásökun. En fyrst Guðmundur fór að minnast þessara manna skal eg nefna annan þeirra. Þegar faðir minn, átta ára gamall, kom til Borgar- fjarðar, var hann settur niður hjá Abraham á Bakka, tók hann tafarlaust við smalamensku. — Ekki var föður mínum illa við Abraham, en kaldan hug bar hann til kvenþjóðarinnar á því heimili og ekki reyndist föður mínum sá Abrahams faðmur Húsey sæma að ganga á mála með þeim óþjóðalýð, því eg veit að Guðmundur er drengur góð- ur, þó stundum komi yfir hann sá andlegi annmarki eins og hinn sæla Pál postula, að það illa sem hann vill ekki gera það gerir hann. Þetta er orðið mikið lengra mál en eg ætlaði í fyrstu, en áður en eg hætti, ætla eg að láta Guð- mund vita, að skoðun mín á þessu máli er hin sama og hún var, þrátt fyrir svar hans. Að eg held því fram, að Björg amma mín hafi verið heiðarleg kona, sæmilega vel að sér gjör, en ekki andlegt og líkamlegt ó- kvendi; að Halldór hafi verið sæmilega vel að sér gjör, en ver- ið skotspónn hrakmenskunnar frá vöggu til grafar; að Guð- mundur á Gilsárvöllum hafi ver- ið maður vænn að vallarsýn og hraustmenni, en afskiftur því andlega atgerfi sem nauðsynlegt er til að halda hlut sínum í lífs- baráttunni. Annars get eg ekki séð að þessi þrenning hefði neitt af þeim einkennum sem vanalega er talinn grundvöllur til frásögu um einkennilegt fólk og þess vegna alt þetta blaðarugl um þau ójparft mas. Virðingarfylst, Gísli Einarsson —Riverton, Man. \ Handritið Lorna Doone ágæt saga, 700 til 800 bls. í söguformi, til sölu — $100 út í hönd eða $10 á mánuði. Jóhannes Eiríksson ; ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA Forseti: Dr. Richard Beck University Station, Grand Forks, North Dakota Allir Islendingar í Ame- ríku ættu að heyra til Þ j óðrœknisf élaginu Ársgjald (þar með fylgir Tímarit félagsins ókeypis) $1.00, sendist fjármálarit- ara Guðmann Levy, 251 Furby St., Winnipeg, Man. DR. S. ZEAVIN Physician <5> Surgeon 504 BOYD BLDG. - Phone 22 616 Office hrsú 2—6 p.m. Res. 896 Garfield St., Ph. 34 407 J. J. Swanson & Co. Ltd. REÁLTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími: 26 821 308 AVENXJE BLDG.—Winnlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Wedding Rings Agent for Bulova VÍfaÆcbe* Uarriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE SUNNYSIDE BARBER & BEAUTY SHOP Hárskurðar og rakara stofa. Snyrtingar salur fyrir kvenfólk. Ábyggileg og greið viðskifti. Sími 25 566 875 SARGENT Ave., Winnipeg Clifford Oshanek, eigandi H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Building Broadway and Hargrave Phone 21455 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish ' 311 CHAMBERS ST. Office Phone 86 651 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS AND WALL PAPER 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Frá vini DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 88 124 Res. 202 398 LIST YOUR PROPERTY FOR SALE WITH Home Securities Ltd. REALTORS 468 Main St., Winnipeg Leo E. Johnson, A.I.I.A., Mgr. Phones: Bus. 23 377—Res. 39 433 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg Portage og Garry St. Simi 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlsknar ★ 406 TORONTO GEN. TRUSTS y\ , O vj IV V J Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 1103 McARTHUR BLDG. Phone 96 010 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 939 Fresh Cut Plowers Daily. Planits ln Season We speciaUze in Wedding & Concert Bouquets & Funerol Designs Icelandic spoken A. S. BARDAL aelur likkistm- og annast um útfar- lr. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarOa og legsteina. 843 SHERBROOKE ST. Phone 36 607 WINNIPEO Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 23 631 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson General Contractor ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Simi 33 038 A. SAEDAL PAINTER & DECORATOR * Phone 29 654 •*: 696 Simcoe St., Winnipeg % fJORNSON S ►KSTOREJ r 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.