Heimskringla - 28.07.1944, Blaðsíða 8

Heimskringla - 28.07.1944, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. JÚNÍ 1944 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Piney Séra Philip M. Pétursson messar í Piney, Man., sunnudag- inn 9. júlí, á ensku og íslenzku, á vanalegum stað og tíma. Eru Piney-búar góðfúslega beðnir að láta það fréttast. ★ ★ ★ Messa á Gimli Messað verður í Sambands- kirkjunni á Gimli sunnud. 2. júlí kl. 2 e. h. ★ * * ★ Messa á Vogar Sunnudaginn 9. júlí heldur séra Haldór E. Johnson guðs- þjónustu í kirkjunni á Vogar á vanalegum tíma. Eru menn beðnir að veita því athygli og sækja messu. ★ ★ ★ Messa í Árborg Messa í Sambandskirkjunni í Arborg sunnudaginn 9. júlí, kl. 2 e. h. ★ * ★ Messa á Lundar Séra Halldór E. Johnson mess- ar í Sambandskirkjunni á Lund- ar, sunnudaginn 16. júlí á vana- legum tíma. Eftir messu fer fram safnaðarfundur. Eru allir bygðarmenn beðnir að minnast þess og fjölmenna við messu. ★ ★ ★ Gestir í bænum Það var gestkvæmt af utan- bæjar Islendingum í bænum um og fyrir síðustu helgi, en þá stóð hér yfir kirkjuþing hins Sam- einaða Kirkjufélags Islendinga í Norður Ameríku. Fara hér eftir nöfn nokkurra fulltrúa og gesta: Kristján Kernested og Árni Thórðarson frá Gimli korau til bæjarins s. 1. föstudag. Þeir voru fulltrúar á ofannefndu kirkjuþingi frá sambandssöfnuði á Gimli. Bjarni Sveinsson frá Keewat- in, Ont., var hér vestra yfir þjóð- hátíðardagana. Sveinn Thorvaldson, M.B.E., séra Eyjólfur J. Melan og frú voru hér.stödd yfir kirkjuþingið. Mr. Thorvaldson og séra Eyjólf- Óskast í Winnipeg Matsölu Heimili fyrir gamla og lasburða, þó sem hafa fótgvist og þá sem eru rúmfastir og þurfa hjúkr- unar. Bærinn borgar $1.50 á dag fyrir þá sem hjúkrunar þurfa og $1.00 á dag fyrir þá er á fótum eru. Snúið yður til Nursing Division Winnipeg Health Dept. SIMI 849 122 <;<)MNiimiiiniiimHiiiic]iiiiiHiHii[]iiimiHiiKniiiiMmMuiiiiMiiiii£ | ROSE THEATRE [ | -----Sargent at Arlington--------- = I June 29—July 1 — Air Cooled | | Thursday - Friday - Saturday | I Nelson Eddy—Susanna Foster § | "PHANTOM OF THE OPERA" | = Penny Singleton—Arthur Lake | 'TT'S A GREAT LIFE" B ------------------------------------ = = July 3-4-5—Mon. Tue. Wed. = Randolph Scott—Andy Devine § "CORVETTE K-225" = Anne Shirley—George Murphy 0 ”THE POWERS GIRL" OiiiiiHiiiiniiiiuiiiiiiniiimiiiiiiuiiiniiiiiiiUHiiiiiiiinniiiiuiiiiiicö ur eru í stjórnarnefnd kirkjufé- lagsins; hinn fyr nefndi vara- forseti. Frú Melan, sem er í stjórnarnefnd Kvennasambands- ins var og stödd á kirkjuþinginu Frá Riverton voru ennfremur Jón Sigvaldason og Gísli Einars- son; þeir voru fulltrúar sam- bandssafnaðar í Riverton á kirkjuþinginu. Frá sambandssöfnuði í Árborg voru hér fulltrúar á kirkjuþing- inú: G. O. Einarsson og Einar Benjamínsson. Ennfremur sat frú Benjamínsson þingið. Frá sama stað voru og S. E. Björnson læknir og frú; þau sátu hér kirkjuþingið; frú Björnson var forseti Kvennasambandsins. Mrs. von Renesse frá Árborg var og stödd á kirkjuþinginu; einnig frú S. Oddleifsson, ritari Kvennasambandsins. Jón Víum og frú frá Blaine Wash., eyu á skemtiferð hér eystra; þau hafa setið kirkjuþing Sameinaða kirkjufélagsins. — Vestur á strönd segja þau at hafnalíf fjörugt. Séra Rúnólfur Marteinsson og frú frá Vancouver eru stödd hér eystra og dvelja hér fram í miðj- an ágúst. Þau komu til að sitja kirkjuþing lúterskra, er haldið var 17. til 19. júní í Glenboro. J. O. Björnsson frá Wynyard, Sask., var fulltrúi á kirkjuþing inu; hann sagði góðar fréttir ein- ar úr sinni bygð. Björn Björnsson, fulltrúi kirkjuþinginu frá Lundar, og frú Björnsson voru í bænum yfir kirkjuþingið. L.A.C. Thorvaldur Pétursson frá Toronto, sem um vikutíma var hér í heimsókn hjá fólki sínu, er nýlagður af stað austur. Mrs. B. Björnsson frá Piney, var fulltrúi á kirkjuþinginu. Séra Sig. Christopherson kom til bæjarins í gær norðan frá WinnipegosH; hann hélt sam dægurs heim til sín vestur til Churchbridge. Hann bað Hkr fyrir kveðju til Winnipegosis- búa og þakklæti fyrir góðar við- tökur og fyrirgreiðslu. Mr. og Mrs. Ingvar Gíslason frá Reykjavík, Man., komu s. 1. viku til bæjarins; þau eru að heimsækja kunningja hér, á Gimli og í Selkirk. HEILLAOSKIR Vér árnum íslenzku þjóðinni friðar og blessunar á þeirra fullveldisdegi og um alla ókomna tíð; til gæfu og hamingju með stofnun hins íslenzka lýðræðis. Megi þjóðinni auðn- ast ætíð sú gifta, að ráða málum sínum og athöfnum að viti sinna beztu manna, því, sú þjóð er skilur sitt hlutverk, á það helgasta afl í heimi. Megi framtíð þjóðarinnar verða enn glæsilegri en nokkru sinni áður, og auðna og friður haldast í hendur um allan ókominn aldur. NEIL THOR 1404 Venice Boulevard Los Angeles 6, Calif. Látið kassa í Kæliskápinn WvmoLa Jm GOOD ANYTIME The SWAN MFG. Co. Manuíacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi Gifting Föstudagskvöldið, 23. júní, voru gefin saman í hjónaband, Ronald Morris Bean og Margar- Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Man.: 1 Blómasjóð: Mrse. Eugenie Jónasd. Feld- CAN ALL MJ YOUI I CAN Niðursuða á mat og geymsla er nauðsynleg nú á dögum vegna stríðsþarfa. Hvert pund af aldinum sem soðið er niður meinar betra og hollara fæði yfir vetrarmánuðina, og meiri niðursoðinn mat handa hermönnum vorum. — Ruth Johnston, matar sér- fræðingur hjá City Hydro, hefir samið bækfing sem hún nefnir: “Canning Made Easy”, og er þar sagt frá öllu sem nauðsynlegt er að vita í sambandi við niður- suðu matar. Bæklingurinn er ókeypis og fæst í Model Kitchen, í Boyd byggingunni. Nálgist yðar eintak sem fyrst. CITY HYDRO et Guðrún Olason, dóttir William ( sted, ■ 4239 Matilya Ave., Sher- Olason og Christínu Christian-^ man, Oaks, Calif. $25.00 son konu hans, í Piney, Man.— í þakklátri minningu um for- Brúðguminn er af enskum ætt- f eldra hennar, Jónas Stefánsson um, og bæði eru þau nýútskrifuð og Steinunni Grímsdóttur Stef- af kennaraskólanum hér í Win-jánsson, sem að fluttu til Gimli nipeg. — Þau voru aðstoðuð af j frá Skagafirði árið 1875, og Miss Sigríði Johnson og R. I. bjuggu þar til æfiloka. “Hvílið í Scarth. Séra Philip M. Péturs- friði hugdjörfu brautryðjendur.” son gifti. Mrs. Ólafía J. Melan, River- * * * ton, Man________________$10.00 Sumarheimilið í minningu um föður hennar, Jón Fyrsti hópur barna á Sumar- Jónsson, fæddur 1. feb. 1846 — heimilið á Hnausum verður,^- ÍUU 1943. sendur þangað föstudaginn 7. Kvenfélag Sambandssafnaðar júlí, með morgunlestinni. En'j Riverton, Man. ....----.... $5.00 börnin verða skoðuð af Dr. O. J i ’ minningu um Thórarinn Pét- Day daginn áður, fimtudags-1 ursson’ nýleSa dáinn að Gimli- morguninn, 6. júlí kl. 10 í Sam-j Man- °§ Mrs- Herman Thorvarð- bandskirkjunni í Winnipeg. —1 son’ Riverton $5.00 í minningu Þessi fyrsti hópur verður stúlku um Thorarinn Pétursson. hópur, og eru foreldrar sem eruj ^he L^ches Social Benefit að senda börn sín á heimilið Oak Point, Man........$2.00 beðnir að veita þessum upplýs-j* minningu um Barney Sigurð- ingum nákvæma athygli og fara son’ P°int- eftir þeim. ' Mr- °S Mrs- J- °- Björnson, Sumarheimilið verður starf-1 ^ynyaró, Sask. .. ---------$5.00 , , , „ ... 1 mmnmgu um þeirra hiartkæra rækt eins og a undanfornum _ ° „ _f.. J * i son Edward Biornson, sem að sumrum, með eftirlitskonur og , , _ , __..J , druknaði í Wmnipeg-vatm 17. hiukrunarkonu a heimilinu til , „„ í .. . .. . A1„. i nov. 1942, 51 ara gamall. að sja um bornin. Allir, sem ’ “ . „ . , „ l Kvenfelagið Eming, Lundar, eru vinveittir þessan stoínun og ° ° , • -i • ■ u , Man- _________-__________$5.00 hugmyndinm, sem nkir a bak ... _ _ „ . , , , * • ■ í minnmgu um Guðmund Isberg, við hana, eru goðfuslega beðmr _______* n _„*? að hjálpa henni til að ná tilgangi sínum með styrk og aðstoð. Nefndin. ★ ★ ★ • Mr. Kr. Kernested á Gimil bið- ur þess getið að hann hafi nú fengið nýjar birgðir af tímarit- inu “Brautin”. Fyrsta sending- in sem hann fékk seldist str.ax. Nú geta þeir sem óska fengið ritið tafarlaust hjá Kristjáni. ★ ★ ★ Séra Philip M. Pétursson fer í kvöld (miðv.d.) suður til Und- erwood, Minn., þar sem hann verður fram yfir næstu helgi. Hann messar í Unitara kirkj- unni þar, og fermir nokkur ung- menni, sem hafa verið að búa sig undir fermingu í vetur undir leiðsögn hans og sunnudaga- skólakennara kirkjunnar. ★ ★ ★ Brautin Ársrit Sameinaða Kirkjufé- lagsins, er til sölu hjá: K. W. Kernested, Gimli, Man. Björn Björnsson, Lundar, Man. Mrs. Guðrún Johnson, Árnes, Man. B. Magnússon, Piney, Man. T. Böðvarsson, Geysir, Man. G. O. Einarsson, Árborg, Man. Einar A. Johnson, Riverton, Man. Ch. Indriðason, Mountain, N. D. S. S. Anderson, Kandahar, Sask. Valdi Johnson, Wynyard, Sask. Gísli Guðjónsson, Mozart, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. Thorsteinn J. Pálsson, Hecla, Man. M. Thordarson, Blaine, Wash. Björnssons Book Store, 702 Sar- gent Ave., Winnipeg. ★ ★ ★ Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárus Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, Island. dáinn að Lundar, Man., 9. apríl 1944. Aðrar gjafir (ekki í Blómasjóð): Kvenfél. Sambandssafnaðar, Gimli, Man._____________$15.00 Mr. og Mrs. Gísli Benson, Gimli, Man., “áheit” $10.00 Frá vin, ónefndum _____$2.00 Mrs. G. Magnússon, Víðir, Man., 6 diskaþurkur. Meðtekið með innilegri samúð og þakklæti, Emma von Renesse, Arborg, Man. ★ ★ ★ Gifting í gær, þriðjudaginn, 20. júní, voru gefin saman í hjónaband Einar Kristjánsson og Helga Lor- eena Holm, að heimili séra Phil- ips M. Pétursson. Brúðguminn, sem hefir undanfarið verið bú- settur í Kimberly, B. C., og unn- ið þar námuvinnu, er sonur Thorarins sál. Kristjánssonar og Guðrúnar sál. Einarsdóttur, frá Árborg, Man. Brúðurin er dótt- ir þeirra hjóna Mr. og Mrs. Lud- vig Holm, í Árborg. Þau voru aðstoðuð af Hjálmari Holm bróð- ur brúðarinnar og Jónínu Lovísu Stefánsson. — Brúðhjónin gera ráð fyrir að dvelja hér nokkra daga meðal vina og kunningja, og fara síðar vestur til B. C. um mánaða mótin. ★ ★ ★ Bæjarráðið í Winnipeg hefir ákveðið að halda þjóðhátíðardag Canada helgan 3. júlí í stað 1. júlí. Það mun eins dæmi hvað íbúum þessa lands þykir gaman að því að hringla með þjóðminn- ingardag sinn aftur og fram. ★ ★ * Messur í Nýja íslandi 2. júlí — Riverton, fermingar- messa kl. 2 e. h. 9. júlí — Geysir, fermingar- messa kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason Gifting Ungrfrú Sigrún Marlys North- field og Valdimar Björnsson, bæði frá Norður Dakota, voru gefin saman 14. júní af séra Har- aldi Sigmar. Brúðurin er dóttir Mrs. S. G. Northfield, útskrifuð af háskóla Norður Dakota og Columbia-há- skóla í New York-borg. Hún var 7 ár kennari við Englewood skóla í New Jersey og víðar og var yfirkennari á Mountain High Sehool s. 1. ár. Brúðguminn er sonur Árna F. Björnsson og Guð- rúnar Björnsson, að Mountain, N. Dak. Þau komu til Winni- peg fyrir helgina, en framtíðar- heimilið verður að Mountain, N. Dak. ★ ★ ★ 1 gær kom til borgarinnar Guð- jón Kristjánsson frá Mikley í heimsókn til vina og kunningja. Guðjón var, eins og kunnugt er, um eitt skeið taflkappi Canada. Hann hefir nú um nokkur und- anfarin ár átt heima í Mikley hjá Kristjáni Tómassyni. Guðjón býst við að dvelja hér um mán- aðartíma áður en hann snýr heimleiðis aftur. ★ • ★ ★ » Jón Sigurðsson félagið heldur fund 4. júlí á heimili Mrs. L. E. Summers, 204 Queenston St. —- Mrs. A. Scott flytur erindi. ★ ★ ★ Lindal Scholarship Fund Þessar gjafir hafa borist í minningarsjóð Jórunnar Lindal: Mr. James Mess, Toronto $25.00 Alliance of Icelandic Liberal Christian Women — $25.00 Mrs. Andrea Johnson, Arborg, Man. -------- $ 5.00 MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Prestur, sr. Philip M. Pétursson 640 Agnes St. Sími 24 163 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. föstudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: Yngri deild — hvert sunnudagskveld kl. 8.30. Eldri deild — annað hvert mánudagskveld kl. 8.15. Skátaflokkurinn: Hvert fimtu- dagskveld. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju fimtu- dagskveldi. ■» Enski söngflokkurinn á hverju föstudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 11 f. h. SÍMSKEYTI ' $55.00 Með kæru þaklkæti, Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland St. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttasta islenzka vikublaðið Reykjavík 23. júní Grettir L. Jóhannson, Icelandic Consul, Winnipeg, Man. Síðan Beck flutti ávarp á lýð- veldishátíðinni á Þingvöllum af hálfu Vestur-lslendinga hefir hann komið víða fram og flutt fjölda kveðja og ávarpa bæði einstaklingum og félögum. Um hundrað manns komu til viðtals við hann að spyrja fregna frá ættingjum og vinum vestra. — Hann kom sem heiðursgestur á íslenzka stúdentamótið og flutti þar ræðu. Einnig flutti hann ræður hjá tveimur stúkum Góð- templara í Reykjavík. Hann flutti erindi á fundi Rotary- klúbbsins á miðvikudag og á aðalfundi Bókmentafélagsins. — Fimtudagskv. sat hann veizlu forseta íslands að Bessastöðum ásamt ríkisstjórn og æðstu em- bættismönnum Islands og sendi- mönnum erlendra ríkja. Á föstu- dag flutti hann erindi á ársþingi Sambands barnakennara, gekk síðan á fund forseta og flutti honum ávörp ríkisstjóra Norður Dakota, fylkisstjóra Manitoba og kveðju þriggja Manitoba fylkis- þingmanna af íslenzkum ættum. Vilhjálmur Þór TUTTUGASTA ÁRSÞING Bandalags Lúterskra Kvenna 8. og 9. JÚLÍ AÐ LANGRUTH, MAN. Föstudagskvöld — 7. júlí — Móttaka erindsreka og gesta. (Bus fer frá Winnipeg kl. 6 e. h.). Laugardagsmorgun kl. 9.30 — Þingsetning í lútersku kirkjunni. Kl. 2 e. h.: Starfsfundur. Skýrslur erinds- reka og önnur félagsmál. O Canada Kvennakór Address___ SAMKOMA (kl. 8 e. h.) Health — A Public Responsibility Einsöngur... Stúlknakór Erindi _____ Miss Hazel B. Keeler, Director of Course in Nursing Education, University of Manitoba ______...u„,l—_____1______Pálmi Johnson ___________________Konan og friðarhöfnin Miss L. Guttormson _____________________Mrs. G. W. Langdon Einsöngur_____________________ Stúlknakór Sunnudaginn — 9. júlí — Guðsþjónusta kl. 11 f. h. — Kl. 2. e. h. Starfsfundur. SAMKOMA (kl. 8 e. h.) Sálmur Stúlknakór Upplestur__ Einsöngur' Ólafía Árnason F. G. Thordarson Mrs. H. Danielson Erindi: Úr æfisögu Helen Keller___ Einsöngur----------------------------Mrs. J. Hanneson Kvennakól Fundarslit. Lena Thorleifson, forseti

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.