Heimskringla - 04.04.1945, Blaðsíða 1

Heimskringla - 04.04.1945, Blaðsíða 1
We recommend for your opproval our // BUTTER-NUT LOAF " CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. We recommend for your approval our "BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. LIX. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 4. APRÍL 1945 —■ ■■ ■ - < ■ = NÚMER 27. FRETTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Eisenhower krefst að Þjóðverjar biðjist friðar Síðastliðinn laugardag ávarp- aði Eisenhower hershöfðingi í útvarpi þýzka herinn og krafðist 1 nafni mannúðar og réttlætis, að hjóðverjar hættu nú þegar að herjast til að firra heiminn ^nieira mannfalli en orðið væri. Hann benti á að það væri til- gangslaust fyrir Þjóðverja að halda stríðinu lengur áfram. Her bandaþjóðanna væri nú þeg- kominn alllangt inn í Þýzka- land og yrði ekki stöðvaður úr bessu. Þjóðverja biði alger ó- sigur innan skamms tíma. Það er þessvegna ekkert nema fórn- faersla yðar sjálfra, hermann- anna, og þýzku þjóðarinnar, sem framundan er með áframhaldi stríðsins af ykkar hálfu. Avarpi þessu fylgdi skýring á því, er Þjóðveirjar þyrftu að gera samkvæmt alþjóða herlög- uni um leið og þeir gæfust upp. Leiðin til Berlínar t byrjun þessarar viku, var haldið fram, að'engin skipulögð hervörn væri nú á leiðinni til Herlinar, hvorki að austan né vestan. Við hernaði má þó búast, áð- ur en til borgarinnar kemur. — Varnir eru og í Herlín sjálfri. En úr þeim ættu þó sprengjuárás - irnar miklu undanfairið að hafa eitthvað dregið. Það hefir eng- in borg í þessu stríði orðið fyrir neitt líku sprengjuregni og Ber- lín. Á borgina hafa bulið sprengj- Ur nýlega á hverri nóttu síðast iiðnar fimm vikur. Mjosquito- fiugur Breta og Canada hafa þrá- iátastar verið í sókninni. Þegar handaþjóðaherinn kemur þang- að og borgin hættir að vera höf- uðborg Þýzkalands, munu verks- Uro-merkin sjást. t síðustu vikulok var talið að ’5,000 smálestir af sprengjum hefðu á borginni skollið. Þykir °líklegt, að húsin séu mörg, sem alveg hafi sloppið við löskun, þó Viðskiftahverfin hafi verið harð- asf leikin. í miðhluta borgar- Uinar er ekkert nema rústir. Það hefir einhver sagt, að þurfa U'undi 20 ár til að bæta skaðan að fullu. . Áf 4V2 mljón íbúa áður í Ber- lín> eru ekki eftir sagðir nema l/2 miljón. “Við köstuðum sprengjum á London í dag. Það var spenn- andi tiT’úið mér,” sagði ungur Uszista flugstjóri í útvarp í Ber- lln 17. okt. 1940. “Við vorum úrifnir þegar við sáum reykjar- 'Uekki og eldblossa, gjósa upp úr Pðkum stórhýsanna sem merki þ^s, að við hefðum ekki mist skotmarkið og sjá þau sundrast eiH af öðru. Mest verður gleði V°r þó, þegar þessi óvinaborg Verður gereyðilögð.” d®ja. Nú horfir öðruvísi við ng er þessum unga nazista það íklega ekki eins mikið fagnað- anefni. Berlín er í rústum. Seg- lst þeim svo frá, er þaðan hafa jloPPið, að rotnaðir mannbúkar ^ggi víða í rústunum, af því *** náist ekki. Ibúana sem lif- jUidi eru, þjáir hungur og sóttir. eyni þeir að flýja úr voðanum, er þeim sagt að vera kyrrum og Ve'r'ja borgina. ®n við þetta verða fleiri að f^tta sig en Berlínar-búar. Það ^ala að minsta kosti 35 aðrir ^lr orðið fyrir spengjuárásum. Essen hefir orðið fyrir 36,000 smálestum af sprengjum. Co- logne áður en hún var tékin fyr- ir 31,000 smál., Duisborg 25,000 og Stuttgard 21,000 smálestum. Svona mætti lengi áfram halda. Það eru líklegast færri nú á Þýzkalandi, sem ekki hafa í kynni komist við sprengjuhern- aðinn. Þeir byrjuðu á honum sjálfir, en hafa grafið sjálfum sér gröfina með því. Mrs. Churchill í Moskva EG SIT OG SAUMA UM “BREZKU”EDDUNA (Úr ensku) Eg horfi út — við gluggann sit og sauma og sé hvar börninleika himinglöð; þau una sæl við sína æskudrauma, og sál mín les þau eins og skrifuð þlöð. Þau hlaupa, dansa, stökkva, sveiflast, svífa, er sumardýrðin brosir móti þeim. — Þau stórar hugarborgir reisa, rífa og reisa aftur — skapa nýjan heim. Og litlar stúlkur, eins og rósir rjóðar, í raun og veru stundum benda mér að grafa sorgir, geymdar lengi, hljóðar og gleyma þqim — en slást í leik með sér. Útvarpsfréttir frá Englandi geta þess, að Mrs. Churohill, forsætisráðherrafrú, hafi komið til Moskva í byrjun þessarar viku. Erindið er að heimsækja her- spítala í Moskva, Stalingrad, Leningrad og Rostov, sem frétt- in segir að brezkt fé hafi verið veitt til að koma upp. Á móti frúnni var mjög virðulega tekið af Sovét Rauða Kross félagirru, brezka sendiráðinu og Sovét; að Lublin-«tjórnin verði þar, ef stjórnarfulltrúum. . jpólsk stjórn þurfi þar að vera. Mrs. Churchill sagði við Mrs. Blaðinu Winnipeg Free Press V. M. Molotov, sem með henni finst Stalin hafa mest til matar- Á sumum þeirra gullnir lokkar glitra, sem geisla miljón skíni sólu frá; eg horfi, stari, — tár í augum titra er tíminn leyfir mér að hugsa’ um þá. Mér fingur lífsins hár af höfði plokka, en horfin stjarna innri sjónum skín. 1 hópnum sjálf eg ætti ljósa lokka ef lifað hefði dána stúlkan mín. Sig. Júl. Jóhannesson þýddi mun oftast vterða, að útlit væri fyrir að ferð þessi yrði sú skemti- legasta sem hún hefði nokkru sinni farið. Vínarborg í hætlu í fréttunum s. 1. þriðjudag var sagt frá því, að her Rússa væri að nálgast Vínariborg í Austur- riki; væri aðeins 11 mílur frá borginni. Vissulega er hver sá staður í hættu staddur, sem Rússar eru svo nærri. Sóknin á sjálfa borgina er nú samt ekki hafin, og hún getur eitthvað taf- ist. En þessi sókn er nú þegar stórkostlega mikilvæg vegna þess, að með henni eru samgöng- ur milli Austurríkis og Italíu slitnar. Það er Þjóðverjum einn hinn versti grikkur. Lið þeirra á Norður-ltalíu, er í eins mikilli hættu og Vínarborg, ef ekki rneiri, fyrir þetta. Stórsigur í Rúr Af fréttum að dæma frá Rúr í gær, hefir 1. og 9. her Banda- ríkjanna króað þar Þjóðverja inni. Eru um 110,000 hermenn þeirra þar í skjaldborg, sem þeir geta ekki lifandi komist burtu úr. Bíður þeirra ekkert annað en að vera skotnir niður. Eisenhower hershöfðingi sagði að mieð þessairi miklu sókn Bandaríkjahersins hefði einnig náðst eða einangrast mikið af verksmiðjum Þjóðverja. Leit hann svo á, sem sigur þessi flýtti mikið lokum stríðsins. SMÁSÖGUR Stjörnufræðingur einn sagði fyrir dauða konu nokkurrar, sem ins unnið að bjarga Póllandi og Lúðvík 11. elskaði. Og þar sem vilja hans verði erfitt að ganga fram hjá í þessu máli. * * * Her náði landgöngu af 1,400 bandarískum skipum á eyju eina ekki all-langt frá suður- strönd Japans nýlega og hefir hún dó sama dag og stjörnu- fræðingurinn spáði, áleit kon- ungur að hann væri valdur að dauða hennar og skipaði svo fyirir að hann skyldi engu fyrir týna nema lífinu. Átti að kasta ihonum út um hallargluggann, þar nú yfiirhöndina, þó enn sé j en áður en það væri framkvæmt, þar nokkurt japanskt lið. Höfuð- . kallaði konungurinn hann fyrir borgin þar er í björtu báli; hún sig og spurði hann að því, fyrst heitir Naha og búa í henni um hann væri svo vitur, hvort hann 65.000 manns. hefði ekki séð örlög sín. ‘Jú, herra”, svaraði stjörnu- fræðingurinn með hægð, “eg sá að eg myndi deyja þremur dög- um á undan yðar hátign.” Konungurinn trúði honum og lét sér mjög ant um líf hans eftir það. ÚR ÖLLUM ÁTTITM Eftir því hefir verið tekið, að mjög fáir þýzkir fangar, sem hafa verið handteknir á vestur- vígstöðvum Þýzkalands, hafa verið útbúnir með eitunlofsverj- um. Er því litið svo á, sem Þjóðverjar muni ekki ætla að grjpa til slíks hernaðar, hvað mikið sem að þeim kreppir í lok stríðsins. Hefir lengi verið óttast, að það yrði síðasta varn- artilraun þeirra. ★ ★ ★ Önnur stærsta flugstöð Þjóð- verja, Zeppelin-flugstöðin, 5 míl- ur suður af Frankfurt, féll s. 1. fimtudag í hendur Bandaríkja- hersins. ★ ★ ★ Lloyd George jarl kvað hafa lagt svo fyrir, að hann yrði jarðaður á lynghæð einni við ána Dwyfor, á landareign sinni en á þeim slóðum lék hann sér, sem barn; jarlstitilinn kendi hann og við þessa á. Munu rnargir hafa ætlað að jarðmeskar leifar hans yrðu geymdar í West- minster Abbey á meðal annara brezkra þjóðskörunga. ★ ★ ★ Þegar Killigrew, hinn frægi hirðmeistari Karls II.*®ÍFglands konungs var eitt sinn í heimsókn hjá Lúðvík XIV í París, sýndi einvaldinn honum myndasafn sitt. Loks benti hann honum á mynd af Kristi á krossinum, sem var höfð á milli tveggja annara mynda. I. Vitlays bók en ákaflega fróðleg. Þegar eg var strákur heima á Höskuldsstöðum í Breiðdal, komu þangað stundum farand- .salar með bækur. Meðal þess- ara var aðventisti er fór með bók er nefndist Tákn tímanna. Var það alleiguleg bók prýðilega prentuð, og ekki aðeins full af myndum, heldur einnig litmynd- um, en þær voru heldur sjald- séðar í þá daga í minni sveit. Ekki veit eg nú glögglega, hvort bókin var keypt vegna þess, að foreldrum mínum hefði þótt það ganga helsti nær ógestrisnii að láta bóksalann fara án þess að gera honum þá úrlausn, eða hvort myndirnar hafa gengið svo í augun á mér, að eg hafi mælst til þess að hún væri keypt. Helst er eg þó á því að hið fyrra hafi verið orsökin, því hvorki eg né aðrir á því heimili höfðum trú á bókinni sem spádómsbók, enda höfðum við haft þó nokkra reynslu af öðrum biblíuföstum höfundum eins og t. d. trúboðan- um frá Akureyri, er hafði gefið okkur kver, sem átti að sanna, að sólin hafi staðið kyr á dögum Jósúa (ef eg man þetta rétt) og annað um vistarveru Jónasar í hvalnum og fleira þessu líkt. Eg er hræddur um að Tákn tímanna hafi lent í sama númeri hjá mér eins og þessi kver. En fyrir atvik hefir þessi bók þó orðið mér minnisstæðari en hin kverin. Á næsta bæ við mig ólst upp drengur, talsvert yngri en eg, en skýr og greindur strák- ur, — hann er nú vel metinn kennari í Reykjavík. Þegar við hittumst næst fer hann að tala um Tákn tímanna og spurði eg hann þá, hvernig honum litist á bókina. “Það er vitlaus bók, en ákaf- lega fróðleg,” var svarið, og hef eg oft síðan undrast, hve ná- kvæmlega strákurinn hitti þar naglann á höfuðið. Dr. Stefán Einarsson II. En Tákn tímanna var ekkert einstætt fyrirbrigði. Eg hef síð- an séð og stundum lesið bækur, sem tilheyra sömu bókmenta grein. Allair þessar bækur hafa “Þessi til hægri,’’ sagSi hans t>a8 sameigmtegt að höfundui- , ,, • mn,hefir eoa þykist hafa komið hatign, er pafinn og tu vinstri v " .... „ auga a sannindi, sem opna hon er eg sjalfur. . Um alveg nýja útsýn yfir þann “Eg þakka yðar hatign í auð-1 heim sem honum er kunnur. mýkt fyrir upplysingarnar ', ’ Hann gér nú samhengi og skyn. sagði hinn enski hirðmeistari, I semi þar sem%ður reikaði hann í villu og svima um tilverusviðin. Ef eg man rétt, var Tákn tím- anna ^il þess ritað að sanna Her Pattons hershöfðingja braust í gær til borgar í Þýzka- landi sem Gotha heitir og er 150 míluir frá Berlín. • Milli þessa hers og rauðahersins eru nú að- eins 185 mílur. ★ * ★ Pólska útlagastjórnin í Lon- don, er svo reið út af því, að vera ekki boðið til fundarins í San Francisco, að engu ér líkara en að það sé að verða til þess, að fundinum verði frestað eða, að Churchill, Roosvelt og Stalin Andrew G. L. McNaughton hermálaráðherra, hefir ákveðið að sækja í Qu’Appelle-kjördæmi í Saskatchewan í næstu sam- bandskosningum, í æskusveit sinni. Þó það mæli eflaust með honum, er kosning hans þarna ekki sögð mikið vísari en í Grey North. 1 kosningunum 1940, var tóri kosinn á sambandsþingið, og í síðustu fylkiskosningum C. C. F. sinni. Þeir er á móti honum sækja, eru Ernest Parley, sem öllum öðrum hefir betur barist eigi undir eins eða áður fund j á þingi fyrir réttindum hveiti með sér um málið. Bretar og ^ bænda, og Mrs. Gladys Strum. Bandaríkjamenn eru með því, jkvenna fríðust, há vexti, bjart- að pólska stjórnin í London sé^hærð — forseti C. C. F. félagsins til greina tekin, en Stalin er með i í fylkinu. “því þó eg hafi oft heyrt þess getið að Kristur hafi verið kross- festur á milli tveggja ræningja, vissi eg ekki fyr en nú hverjir mönnu^ Opinberunairibókinni, það voru. að heimsenciir væri fyrir dyrum. * Aðferð höfundarins til þess var Þegar Charles Dawes var j sú, að sanna af sögunni, að mik sendiherra Bandaríkjanna íjill partur af því, sem í Opinber- Englandi, keypti hann eitt sinn unarbókinni stæði, væri þegar dagblað af blaðsöludreng í Lon- don. Drengurinn lét hann fá það sem honum bar til baka. “Fyrir þetta blað^ hefði eg þurft að borga helmingi meira í Bandaríkjunum,” sagði sendi- herrann. “Jæja, herra,” sagði drengur- inn, “þér getið fengið að borga helmingi meira ef þér viljið, svo fir.am komið, þess vegna hljóti spádómurinn um heimsendi líka fram að koma. Verkið er heldur ekki erfitt. Opinberunarbókin spáir stríðum og djöfulskap; og veröldin hefir altaf við og við verið full styrjalda og feikna Hitt hefði átt að geta flögrað að Islendingum a. m. k. að ekki hefði þurft að taka Opinberunar- að þér séuð *ins og heima hjá bókina til þ«s að komast að þess- ður „__Mbl ari niðurstoðu. 1 Voluspa stend- y ur þessi minnilegi spádómur: um . .enda veraldar: Fyrstu fjóra mánuði ársins 1944 framleiddu Bandaríkin eina flugvél á firóm mínútna fresti með 24 klst. vinnudegi, að sunnu- dögum frátöldum. Bræðr munu berjask ok at bönum verðask; munu systrungar sifjum spilla. Hart er í heimi hórdómr mikill, vindöld, vargöld, áðr veröld steypisk. Nú skal það játað að Opirtber- unarbókin er eldra rit en Völu- spá og það er alls ekki ólíkt að höfundur Völuspár hafi haft ein- hvern kunnleika af skoðunum kristinna manna um heimsendi. Hitt er víst, að höfundi Völu- spár hefir litist svo á heiminn sem ekki mundi góðs að vænta undir það síðasta. Slík hefir orðið reynsla margra manna, og þurfum við ekki annað en að minr^ast orða Hallgríms Péturs- sonar: “Heimur versnandi fer”. Ætli margur maðurinn nú á dögum yrði honum ekki sam- mála — og þá um leið sammála Völuspár höfundi og höfundi Opiníberunarbókar um þetta aðalatriði. Þetta getur verið speki, og til- vitnanir aðventista í veraldar- söguna eru að vísu fróðleikur. En nú kem eg að vitleysunni. Hvað mundu aðventistar eða menn með heilbrigða skynsemi segja, ef eg legði Völuspá út á Dennan spakvitra hátt: Bræður munu berjast” á við Englendinga og Þjóðverja. Það er kunnugt af sögunni að Eng- lendingar komu frá Þýzkalandi upphaflega ,svo þeir eru bræðra- ijóð Þjóðverja. Með “systrungum” er átt við Ameríkumenn. Þeir eru klofn- ingur af ensku þjóðinni og nokk- uð fjarskyldari; þessvegna eru ieir hér kallaðir “systrungar” en ekki “bræður” Þjóðverja eins og Englendingar, enda hafa þeir blandast erlendum þjóðum í nýja landinu, svo sem Norðmönn um, Göllum, Itölum og Rússum. (Það er ekki vert að minnast á það, að Ameríkumenn hafa líka blandast Þjóðverjum). En þar sem sagt er að þeir muni “sifjum spilla” þá er þar átt við hina ókristilegu hjóna- skilnaði, sem eru óafmáanlegur blettur á Ameríkumönnum nú- tímans. Má af hagskýrslum sanna að þó þeir séu játendur lögmálsins í þessum punkti þá afneita þeir með öllu þess krafti. Mælt er, en hér hef eg því mið- ur ekki hagskýrslur við hendina, að engir standi Amerikumönnum á sporði í hjónaskilnuðum, nema hinir bolvísku Rússar. Þar sem Völuspá segir: “Hart er í heimi j hórdómur mikill, er rétt líklegt að hún eigi með síð- ara atriðinu við ástand það, sem á vorum dögum hefir ríkt og rík- ir enn í þessum tveim stórveld- um veraldar: Ameríku og Rúss- landi. En hún getur líka átt við hin ónáttúrlegu samhlaup kynj- anna í Þýzkalandi, eftir að Hitl- Framh. á 4. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.