Heimskringla - 04.04.1945, Blaðsíða 5

Heimskringla - 04.04.1945, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 4. APRIL 1945 HEIMSKRINGLA 5.SIÐA við höfum hér við Johns Hop- kins University einhvern hinn ágætasta fræðimann í þessum greinum: prófessor William B. Albright. Hann er eigi aðeins hundkunnugur semítísku mál- unum að fornu og nýju, heldur er hann mikill og vanur forn- íræðingur (archeologist), sem um mörg ár hefir rótað í haugum í Palestínu og víðar og grafið upp segir til, þá er hann á hálum ís,“skýra” myrkan stað, og grípa forn norrænu orðabækurnar, og alls ekki treystandi. ! aldrei til útlendira mála, sízt af bæði Cleasiby-Vigfússon og Fritz- Theodore Roosevelt forseti (fóðurbróðir Franklins D. Roose- : velt) hafði mjög mikinn áhuga! Til dæmis um þetta má nefna öllu mála af al-óskyldum -ner, en ekki ferst honum það alt hvernig hann les úr nafninu stofni þúsundum ára eldri til að . af höndulega, enda treystir hann ' fyrir náttúrunni og skrifaði mik-! sem vex JURTA SPAGHETTI Hin nýja eftirsókn arverða jurt Fín, rjómahvít Indriði eða Eindriði, sem kemur fyrir í Eddu sem Þórsheiti. Þessi Eddu guð, segir hann, er enginn annar en Induru a common Sum- erian title of the Father-God Bel, who is the Hittite god Indara . . . and Indra, the Father-God of skýra. Það er sök sér — og alveg þeim bókum síður helduir en sín- sjálfsagt — að grípa til samtíð- j um eigin nýnorska framburði, armála Eddukvæðanna, enda , því hann komst nefnilega að því, hafa fræðimenn gert það, stund- um með góðum árangri. IV. Úr því eg er kominn á stað að tala um þessar vitlausu bækur, ið um það efni. Eg.lenti í rlt'I um^þí deilu við þennan óbilgjarna for-1 Tínið á- seta um lifnaðarhætti elg-dýrs-1 vöxtinn íns, sem hann hafði lýst 1 einm hann er ógrynnin öll af nýjum stað- the Eastern branch of the Aryan reyndum: leirkerum og leirtöfl- Barats. Til skýringar skiftir um með áletrunum. Hann hafði; hann svo norrænu nöfnunum í er rétt, að eg segi löndum mín- fyrir skömmu haldið fyrirlestur | Indri-di og Eindri-di, en segir um frá öðru stórvirki í þessum um Fönikíumenn án þess að | samt að í orðabók G. Vigfússon- stíl einkum af því, að það er hætt þegar hann var að byrja að ______ grúska í Algonquin, að það sem 1 af bókum sínum, og gat fengið! þroskaður, sjóðið hann heilann í s s m p ' >6 6 6, suðu.heitu vatní j 20 m4nútur Sker. ið síðan eins og myndin sýnir og munuð þér þá verða var mikils efn- is, mjúku á bragð og líku spaghetti, sem hægt er að geyma og bæta að bragði eða gerð að mat á annan j hátt. Vertu viss um að sá þessari jgóðu jurt og panta nú. Pk. 10«; 3 pkr. 25«, póstgjald 3«. virtist hreinasti óskapnaður, ef ( hann til að viðurkenna að hann hann leit á það leystist oft upp í hefði haft rangt fyrir sér. Einn hálfskiljanlega og alskiljanlega ^ af öldungadeildarþingmönnun- norsku ef hann las það upphátt fyrir sjálfum sér. minnast á það að þeir væru for- feður Breta. Samt fór eg nú og spurði hann um Waddell; kann- aðist hann þá vel við manninn, en kvað þessa bók hans þvætting hinn mesta (twaddle). Waddell heldur því fram í bók þessairi að Bretar, Skotar (-Kelt- ar) og Engil-Saxar séu af Fön- ikiskum uppruna. Sönnunar- gÖgn hans eru svokallaðar fön- íkiskar og súmeriskar áletranir á Bretlandi ásamt Bretasqgum Geoffrey af Monmouth, sem frá fyrstu tíð hafa þótt grunsamleg sagnfræði. Nú er sú almenn skoðun fræði- manna, að Föníkar hafi verið semítisk verzlunarþjóð; vita menn að þeir fóru víða, komust alla leið til Bretlands norður á hóginn og suður um Afríku á hinn bóginn. Waddell neitar því að þeiir hafi verið Semítar (það er þó víst að tunga þeirra var semítisk) enda kaemi það illa heim, ef þeir ættu að vera forfeður Breta og Skota, sem eru Keltar, og Engil-Saxa, sem eru germanskir., að uppruna °g máli. Nai, Föníkar Waddells jeru ekki Semítar, heldur þessir ljós- haerðu gáfuðu norrænu Aríar, sem maður hefir heyrt svo mikið úm, síðan Hitler kom til valda í Pýzkalandi. Waddell hefir þá augsýnilega 1 sömu hávegum og Hitler og hans sinnar, enda er hakakross- inn eða Þórsmerkið eitt aðalein- kenni þessara Föníkisku-Aría ^addells. Og með því Engil- Saxar og Norðiírlandabúar eru hræðnaþjóðir, þá hefir Waddell fika gefið okkur hlutdeild í Pöníkiska upprunanum. Hann Víkur að því í þessari bók, en “Brezka Eddan” er auðvitað skrifuð til að sanna það enn fremur. Aðferð Waddels er að taka ein- stöku orð, sem líkjast í alóskyld- úm málum með árþúsunda milli- hili og ssgja: þetta er sama orðið °g sama þjóðin. frannig tekum hann úr súmer- isku, sem talið er elzta menning- armál heimsins,!) alóskyld öll- um þeim málum, sem nú þekkj- um við orðin “gal kud” og segir að þetta sé sama og “gal good” a ensku og að “gal” sé hér í merkingunni “giril”. Nú hafa flestar ensku-mælandi þjóðir Þsð á tilfinningunni að “gal” sé afbökun (og ekki of eftirbreytn- ar sé reynt að skifta orðunum í ( við 'því, að þeir reki sig á hana Ind-riði eða Eind-riði og draga áður en langt um líður, ef þeir sem þau af reið [Þórs] og það þótt hafa ekki þegar gert það, og nöfnin séu aldrei stöfuð Ind-reid,1 glæpist á að kaupa hana. Eind-reid!! Hér sér nú skilning j Bókin heitir The Viking and mann$ins á málinu. “Ending- the Red Man. The Old Norse una” -di (ætti auðvitað að vera Origin of the Algonquin Langu- -ði) dregur hann aftur á móti af age. New York, Funk & Wag- dí-ar goð, orði sem kemur fyrir í nalls Co., 1940, og er eftir Reid- ar T. Sherwin, norðmann (í Bronxville, New York). Við þessa bók hefir Halldór Her- ritum Snorra. Ættu allir ls-' lendingar að geta heyrt að -ði og dí- eiga ekkert sameiginlegt, þó þau geti litið nógu lík út á papp- j mannsson skrifað í bókaskrá ir með enskri stafsetningu. j sína, síðasta bindi: “A monument Þá blandar Waddell saman of absurdity”, og er það sízt of orðunum guð, goti, og geit og mælt. Bókin fékk að sjálfsögðu heldur að þetta sé alt nöfn á hina verstu útreið hjá öllum, gömlu geitar-goði, hér til telur j sem vit höfðu á, en samt hefir hann enn orðhlutann Sig- í föður og í mannanöfnum, Annairs minnir orðabókarnotk- un Shervins helst á þetta klass- iska dæmi um strákinn í skóla, átti að leggja út á ensku: Hver á þessa bók. Strákur leit í orðabókina og fann: hver hot spring. Þá flettir hann upp næsta orði og finnur á river. Nú þóttist strákur hólpinn og leggur út: Hot spring river this book. um lét þau orð falla, að þetta vær í eina skifti sem hann vissi til að forsetinn hefði viðurkent villu sína. Eg hefi skrifað alls 55 bækur og yfir 40 af þeim eru bækur um náttúrúna. Þær hafa verið þýddar á 6 erlend tungumál, og sum af kvæðum mínum hafa orðið heimsfræg. Sjálfsæfisaga mín var prentuð í Frakklandi með blindraletri Margt af því sem mann rekur í fyrir franska hermenn, sem mist rogastans yfir að finna í bók höfðu sjónina í fyrri heimsstyirj- Shervins eru nú einmitt brand- j öld, og mér er sagt, að hún hafi arar af þessu tæi. Hér skal gefið | verið mörgum þeirra til mikill- eitt dæmi um aðferð Shervins, i ar uppörfunar. Kínversku her- tekið úr fyrstu bókinni (bls. 51). Sig höfundurinn haldið áfram þess- sem um “merkilegu” rannsóknum íslendingar hafa altaf tengt við sínum og birt enn tvö bindi í sigur. j viðbót við það fyrsta. En ef meðferð hans er svona | Það hlálegasta við þessa bóka- á frændmálunum (og fleira má útgáfu er þó ekki það að nokkur! til tína: bál er sama orð og blys maður skuli hafa getað skrifað og belyse á sænsku!!) hvernig á bókina, svo vitlaus sem hún er, ENNINNEAONK, contagious or disease (Eliot) indíanskan]. pestilence, infectious [þetta er maður þá að treysta honum þeg- ar hann fer með mál, sem enn eru mjög lítt kunn og erfið skýr- ^ ingar eins og hettverska, sum- heldur hitt að hann skyldi geta fengið útgefanda að henni. — Hlægilegast af öllu er þó, að út- gefandinn skuli vera Funk & erska og þessar föníkisku (?) á-jWagnall’s Co., félag, sem lengi letrandir, sem eru hornstéiAn hefir gefið út enskar orðabækur, og “lykill” að allri spilaborginni. er hafa verið mikið notaðar og Eg hef, sem sagt ekki hina! sjáHsagl; má telja að sé með “Brezku Eddu” við hendina, en jbeztu orðabókum, sem út eru dæmin, sem Guðm. S. Johnson1 Sefnar 1 Ameríku, enda hWisar tilfærir í síðustu grein sinni j felaSið ser af Því að hafa mal' (Hkr. 14. febr. 1945) eru ekki fræðinga- svo hundruðum skift- glæsileg. Þar eru full-skilmerki- leg íslenzk orð og nöfn afbökuð og limlest til þess að “lykill” Ir í þjónustu sinni Hér skyldi maðuir nú ætla að væri félag, sem ekki prentaði Waddells gangi að þeim. Sigur-; hvaða rusl, sem væri. En nei. drífa valkyrja á Hindarfjalli Þeir gera meira. Einn af Funk- verður hér Siguirðar Eva (ef- unum sjálfumD skrifar langan laust samkvæmt hinni hand- og greinargóðan formála um höf- hægu skurðlækningu Waddells: j undinn, sem ef eg man rétt, er Sigurdr | ifa, og þarf þó afbök-' norskur uppgjafa kapteinn. í un enn til að gera þetta að Sig- þessum formála segir Funk þessi, urðar Evu) en svo fær maður að ^ að það hafi svo sem meir en heyra, að þessi Sigurðar Eva hvarflað að sér að efast um það, heitir í iraun og veru Gunn-Eva að nokkur skyldleiki væri milli drottning, þó hún komi hvergi ^ Algonquin Indíana-málsins og fyrir í fornu máli íslenzku. Svo fornnorrænu, enda mundi hann kemur nú útleggingin á vísunni: ekki hafa sint málinu, ef Reidar T. Shervin hefði ekki fundið mema nokkra tugi eða jafnvel nokkur hundruð orða í báðum j málunum. En þar sem Shervin j hefði fundið þúsund orð eða j fleiri, þá hefði hann ekki getað ef þú vilt vera göfugri og meiri rekið sig úr skugga um sannindi al- málsins!! j Hér væri þá enn ny sonnun fyrir því að Víkingarnir hefðu ekki aðeins komið til Vínlands, Hugrúnar skalt kunna ef vilt hverjum vera geðsvinnari guma. inn adv., in. inni a, the insides. [!! hvaðan er þett^a?] ynk (or ank), misery, wretched- ness, miserableness. [ynk er norska, kemur ekki fyrir í forn máli]. inn inni a ynk, feeling miserable in the insides [!!!]. Þetta síðasta á að vera hið forn- norræna (Old Norse) orðasam- iband, sem Algonquin orðið er af dregið!! Það gengur, sem sagt, alveg fram af manni, að nokkur útgef- andi skyldi geta fengist til að gefa út slíkam óhroða og það ekki í einu heldur þrem bindum! Mér er grunur á að ástæðan hljóti að vera sú að bókin hafi selst vel. Sennilega hefir karlinn haft hóp af norskum kunningjum, sem eins og hann, voru fíknir í að heyra um hin miklu áhrif Norð- manna á Indíána, enda er vafa- samt hvort mteira er trúgirni fólksins á svona hlut, eða greind- arleysi almennings þegar um tungumál er að ræða. Það minn- ir mig helzt á okkur stráka heima í sveitinni er við tókum upp á því að babla einhverja vitleysu og héldum því fram að þetta væri útlenzka, af því við vissum, að það var ekki íslenzka. Stefán Einarsson mennimir bsra á sór kínverska þýðingu af henni, og eg vona að hún örfi þá til að halda barátt- unni áfram. Á rithöfundaferli mínum hefi eg eytt upp til agna letrinu á 6 ritvélum. Til viðbótar bókum mínum hefi eg ort 2000 kvæði og hundruð af‘ smásögum og greinum. Eg hefi eignast mikið af góð- um vitium, sem hafa hvatt mig til að gefast aldrei upp, hvað sem í skærist. Einn af þessum mönnum var Calvin Coolidge forseti. Eg hefi aldrei grætt meira á bókum mínum en nægi- legt er til að lifa fyrir, en þær hafa aflað mér fjölda góðra vina, og vinir eru mér meira virði en mikil auðæfi.—Vísir. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1945 Aldrei fullkomnari en nú. DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI Hug Rúnir skyldir þú nema, jri og m< göfugra en sveinar (synir) þýðumanna. Enn fremur fær maður að vita “Hug rúnir” þýði Ása Þórs heldur einnig sezt þar að að lífsreglur. En hvernig geta ís- isverð) úr “girl”, en girl hittist (lendingar komist af með “Hug” fyrst í enskum bókum á 13. öld í þessu sambandi. Var nokkurn- °g á sér engar hliðstæður í.tíma hægt að tala um “Óðinn írsendmálunum. Hvernig á þá j rúnir, Þór rúnir? Hver heilvita að skýra það að orðið sé úr sum- [ maður ætti að sjá að þetta var erísku, og það hin yngri mynd . ekki háégt, málið krafðist “Óðins j °riðsins? Þá er orðið “good” j rúnir, Þórs rúnir” og þá líklega heldur vænlegra, því það er al-|“Hugar rúnir”, sem ekki stend-; °g blandað blóði, eða a. m. k. máli við Indíánana og svo framvegis. L. A. Waddell er lærður mað- ur og það getur þess vegna verið fullilt að sjá við honum, þó lærðir menn séu. Reidar T. Shervin er alveg ó- lærður, en kann talsvert í mál um: auk móðurmáls síns og Bréf 23. febr. 1945 Kæra Heimskringla! Mér datt í hug að leita til þín vegna þess að mig langar mjög til að komast í bréfasamband við landa í Ameríku, helzt 15—16 ára, sem skrifar íslenzku. Með vinsemd, Kristín Enoksdóttir, Bræðraborgarstíg 53, Reykjavík, ísland ★ * ★ Hús til sölu á Gimli ásamt tveimur lóðum ef óskað er. Upplýsingar veitir: Árni Jónsson, Gimli, Man. Berklarannsókn á öllum Reykvíkingum Þessa dagana er að hefjast allsherjar berklarannsókn á öll- um Reykvíkingum, sem standa mun yfir 4—5 mánuði. Þegar hefiir verið gert berklapróf á börnum í barnaskólunum, en síð•• ar munu hjúkrunarkonur ganga í hús og berklaprófa börn innan skólaskyldualdurs, og jafnframt verður alt annað fólk boðað til rannsókna. Tilgangur rannsókna þessara er sá, að leita uppi smitbera, menn og konur, sem bera með sér berklasýkilinn og smita frá sér án þess að hafa hugmynd um það. Fyrir slíkan smitbera er nauðsynlegt að fá rétta meðferð áður en sjúkdómur hans verður ólæknandi. Árlega hafa fram farið alls- konar berklarannsóknif hér á landi, bæði hér í bænum og eins í hinum ýmsu læknishéruðum, en aldrei hefir verið stofnað til eins nákvæmra og víðtækra rannsókna eins*og hér er um að ræða.—Vísir. • * * * Flugpósturinn Búið er að ákveða gjaldskrá yfir flugpóstsendingar milli Is- lands og Ameríku. Samkvæmt hinni nýju gjald- skrá verður tekið 90 aura gjald fyriir hver 5 grömm, en hámarks- þungi hverrar flugpóstsendingar er 2000 grömm. Póststofan er byrjuð að taka á móti flugpósti til Ameríku. —Vísir. BLINDA SKÁLDIÐ I HADLEY KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— útbreiddasta og fjölbreyttasta islenzka vikublaðið gengt í öllum germönskum mál- ur í bókinni. “Geðsvinnr þýð' ensku, kann hann kanske eitt- um og þessvegna tæplegra. ir vitur, en Waddell er ekki á- hvag ( þýzku og frönsku (?). y°gra en frá Krists dögum, en nægður rneð það og vill gera úr Hann getur auðvitað séð að iengra aftur í tímann er ekki haegt að rekja það orð með vissu. ^að er ógerningur fyrir aðra en sérfræðinga í tungumálum að öasma um hvort Waddell fer rett með orð eða ekki, — og þar með hvort hann skilur málið Sem hann fer með eða ekki. En hitt ætti að vera auðskilið ís- lendingum, að hvenær sem hann afhakar íslenzkt oirð eða skiftir fe*vi öðru vísi en íslenzk málkend orðinu “sveinn” eða ‘sonur , j enska orðið man er sama og man honum er sama hvort er!! Svona j norsku og mann á þýzku, en virðist alt vera á eina bókina hann væri í standi til að álykta, Albright telur blómaskeið Súmera frá 3000 f. Kr. til 2400 f. Kr. lært þegar Waddell ætlar að fara að brúka lykla sína á Eddu- kvæðin. að þýzka og enska hefðu haft orðið úr norskunni, og það held- ur nýnorskunni heldur en gamla Það er að vísu satt, að afar' málinu, því þar getur hann hafa rnargt er óljóst í Eddu-kvæðun- funclið í orðabókum að oirðið var um, en orsökin er sjaldnast sú, “maðr”. Nú skulum við segja að málið sé óklárt, heldur hitt, ag hann finni sta^psamband- að hér er talað um hluti og tæpt á hinu og öðru, sem okkur er ókunnugt um. Fyrsta og síðasta regla Eddu- skýranda ætti að vera sú, að af- baka aldrei rétt mál til þess að ið man, eða mann eða nam í Al- gonquin, þá er hann vís með að álykta að þetta sé norska orðið man. Shervin brúkair talsvert 1) Charles Earle Funk. Clarence Hawkes, blinda skáldið í Hadley í Bandaríkjun- um, er verið hefir sjónlaus í meira en 60 ár, er nú að verða 75 ára gamall. í eftirfarandi greinarstúf skýrir hann frá því hvernig menn geta lifað ham- ingjusamir og ánægðir — jafn- vel í myrkri. • Hvað myndir þú hafa gert ef þú hefðir mist annan fótinn og sjónina á báðum augum þegar þú varst aðeins 13 ára gamall, og hafðir ekki einu sinni lokið barnaskólanámi þínu? Líklega hefði þér farið eins og mér, að finnast líf þitt alt lagt í rúst. En vonin er lífseig. Eg lét inn- ritast á blindraskóla Perkins til að læra nýjar leiðir til að lifa Eg lærði að lesa blindraletur og hugrekkið til að berjast áfram óx hröðum skrefum. Þegar eg var tvítuguir hafði eg ofan af fyrr mér með því að halda fyrirlestra fyrir almenn- ing og einnig fyrir Chautauqua- skóla. En tekjurnar af því voru alt of litlar til að geta lifað af þeim, svo að lokum gafst eg upp við það og helgaði allan tíma minn ritstörfum. Eg kaus helzt að skrifa dýrasögur. SKIFTUN VATRYGG- INGJA-BÓKA FYRIR ATVINNULAUSA Alha Vi*uu4aeite*ula: Allar atvinnuleysingja vátrygginga bækur fyrir árið sem endar 31. marz 1945, verður að vera skift fyrir nýjar bækur. Gerið svo vel og komist í samband undir eins við næstu Employment and Selective Service skrjfstofu, ef þið hafið ekki alla reiðu skift um bækur verkamanna ykkar. Það er ströng hegning fyrir að svíkjast um að borga atvinnu- leysingja tillagið fyrir vátrygða vinnumenn, og eins fyrir að trassa að endurnýja vátrygginga bækurnar eins og beðið er um. ^JiL AUsia Vi4t*uuna4i*ta: ~ flf þú ert vátrygð persóna, þá annastu hag þinn með þvi að sjá um að vátrygginga bók þinni hafi verið skift. UNEMPLOYMENT INSURANCE COMMISSION HUMPHREY MITCHELL, Minister of Labour LOUIS J. TROTTIER R. J. TALLON ALLAN M. MITCHELL Commissioners DW 45-3-E i /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.