Heimskringla - 04.04.1945, Blaðsíða 3

Heimskringla - 04.04.1945, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 4. APRIL 1945 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA FRÉTTIR FRÁ BLAINE, WASH. Kristjánsson gifti og skírði. Að iþví búnu voru rausnarlegar veit- ingar fram borgnar, fyrir ætt- ingja og vini sem viðstaddir voru. Ungu hjónin lögðu svo á stað í stuttan giftingartúr. 25. jan. streymdi fólk að lút- ersku kirkjunni. Tilefni þess ur- var að séra G. P. Johnson var að gifta einkadóttur sína, Dóru ! Johnson. Maður hennar er Clar- ence Russell frá Ferndale. Á undan giftingunni söng Miss M. Smith “Because” og “I Love You Truly”, spilað undir af Mrs. H. S. Helgason. Eftir gifting- una fór allur hópurinn — yfir hundrað manns — yfir í sam- Það er langt síðan að héðan hafo séðst nokkrar fréttir, og er 'þó Blaine, að sögn íslenzkasti hærinn á ströndnni. Hér eru starfandi tveir ísienzkir söfnuð- ú, tvö íslenzk kvenfélög, eitt lestrarfélag og nýlega stofnuð þjóðræknisdeild. Öll þessi félög eru vel lifandi og starfandi. Árlega er haldinn Islendinga- dagur í Peace Arch Park. E>ang- að sækja Islendingar víðsvegar að, og er þar vanalega mann- wargt. Safnaðar kvenfélögin starfa í sameiningu að því, að , , ._ ... cq1. ... r- i t t komuhusið og satu þar rausnar selja vevtingar og fa alment lof , . , 6 A , , ^ , f, . , ö ; lega veizlu. Andres Damelson lyrir sma frammistoðu. ..... . , , mælti fyrir mmm bruðarmnar. Sunnudaginn 13. agust s. I Framtíðarheimili Ungu hjón- hafði Fríkirkju kvenfelagvð | anna verður f Ferndale. neiðurs samsæti fyrir alla eldn Islendinga í bænum og grend- inni. Þar voru miklar og góðar íslenzkar veitingar fram bornar. Skemt var með stuttum ræðum °g söng á milli, aðal ræðuna flutti séra Albert Kristjánsson; Mtrs. Anna Kristjánsson stýrði samsætinu. 14. sept. héldu íslenzku kven- félögin sameiginlegan skemti- fund í Peace Arch Park. Eftir að konurnar höfðu gengið um hinn yndislega listigarð sér til skemtunar og hressingar settust þser að kaffidrykkju; Mrs. Anna Kristjánsson var kosin til að stýra skemtiskránni. Kallaði hún á forsetana báða, Mrs. Vopn- fjörð og Mrs. Hrútfjörð. Auk þeirra töluðu Mrs. G. P. John- sun, Mrs. Margrét Benedictson °g fleiri. Á milli þess sem talað var, voru söngvar sungnir. Á- hveðið var að hafa árlega fund af þessu tagi á sama stað. 22. okt. var mannmargt í sam- homusal Fríkirkjunnar. Þann dag héldu börn Guðmundar og Uuðbjargar Guðmundsson, upp á gullbrúðkaup foreldra sinna. Öll systkinin fimm að tölu voru þar viðstödd og 18 barnábörn af 22 voru þar einnig. Ennfremur voru þar nokkrir vinir þeinra hjóna sem setið höfðu silfur- hrúðkaup þeirra í Mozart, Sask. Við háborðið sátu gullbrúðhjón- in með börnum sínum og var það ^yndarlegur hópur. Barnabörn þeirra veittu á borðið, en tengda- dætur þeirra litu eftir gestabók- ioni. Samsætinu stýrði séra Al- bert Kristjánsson. Ræður fluttu séra Albert, Jón Veum, Anna Kristjánsson, séra G. P. John- ^on, Margrét Johnson, Margrét Uenedictson og fleiri. Þó margt væri vel sagt til þeirra hjóna hygg eg að söngur fimm sonar- dætra þeirra hafi hrifið þau niest. Þessar stúlkur eru dætur ®ttii]s Guðmundssonar og Ólaf- ar konu hans. Einnig söng Elías Sreiðf jörð solo af snild að vanda. Álmiennur. söngur var svo undir sfjórn Sigurðar Helgasonar. Gjöf frá börnum gullbrúðhjónanna Var afhent af dóttir þeirra, Jó- hönnu Paulson, voru það $100 í Þeningum. Aðrar peningagjafir v°ru $36 frá lestrarfélaginu “Jón f'rausti”, afhent af vara-forseta þess, Gesti Stephanssyni, og $5 frá kvenfélagi Fríkirkjusafnað- ar, afihentir af forseta þess, Mrs. Hrútfjörð. Frá barnabörnun- hægindastóll, afhentur af ^larita M. Curtis, dóttur elzta s°nar þeirra Óskar. Auk þessa fengu þau margar smærri gjafir °g lukkuóskir frá vinum sínum, sem margir eru. Að endingu þakkaði Mrs. Guðmundsson með vel hugsaðri og vel framborinni ræðu. 21. jan. var Emily Lindal og f’homas Yankee gefin samafi í bjónaband á heimili Hjartar og f^ristínar Líndal, foreldra brúð- arinnar, sem búa skamt fyrir fUnnan Blaine. Á undan gift lngunni sungu systurnar Jane ng Lorraine Kley, “I Love You ^ly”. Eftir giftinguna voru fvær litlar stúlkur skírðar, voru bað dóttur-dóttir og sonar-dóttir lndals hjónanna. Séra Albert 3. feb. var mikið um dýrðir í samkomusal Fríkirkjunnnar. — Var þá verið að halda upp á 25 Charles Kley. Eru þau hjón mjög vinsæl, enda var salurinn þétt skipaður af fólki sem komið hafði til að samgleðjast þeim á þessum þeirra heiðursdegi. Sal- urinn var vel og smekklega skreyttur og þá borðin ekki síð- Við háborðið sat Kleys fjöl- skyldan, ásamt föður Mrs. Kley, Ágúst Breiðfjorð; séra Albert Kristjánsson og kona hans. Séra Albert stýrði samsætinu og flutti ræðu einnig las hann árnaðarósk- ir frá séra Sigurði Ólafssyni í Selkirk, Man. Hafði séra Sig- urður gift þessi hjón fyrir 25 ár- um hér í Blaine. Aðallega var skemt með söng. Þeir sem sungu voru, dætur hjónanna, Jóna og Lorraine, Elías Bréiðfjörð, bróð- ir Mrs. Kley; Walter Vopnfjörð, firændi hennar og fleiri, spilað undir af Mrs. H. S. Helgason og Rósalind Bame; hin síðar nefnda er systir Mrs. Kley. W. Vopn fjörð las upp lukkuóskir frá for- ára giftingarafmæli Mr. og Mrs. eldrum sínum. Nokkrir fleiri stóðu upp og óskuðu Kleys hjónunum til lukku. Gjöf frá Fríkrkjusöfn- uði og öðrum vinum var afhent af séra Albert. Gjöf frá Kley’s systkinunum var afhent af elztu dóttir heiðursgestanna, Marie Paulson. Gjöf frá Breiðfjörðs systkinunum afhent af Elíasi Breiðfjörð. Mirs. B. Hrútfjörð afhenti gjöf frá Fríkirkju kven- félaginu. Mrs. Ágústa Stark, elzta systir brúðarinnar, skar brúðarkökuna, hún hafði verið brúðarmey systur sinnar. Kon- ur Jóns og Trausta, bræðra brúð- arinnar, litu eftir gestabókinni. Þjóðræknisdeildin “Aldan” mun hafa um eða yfir 60 með- limi. Hún hefir fjóra aðalfundi á ári. Eru þeir haldnir til skift- is í samkomusölum íslenzku kirknanna. Fundir eru byrjað- ir með því að syngja “Hvað er svo glatt”. Að fundarstörfum loknum er svo skemtskrá, og kaffi og aðrar veitingar á eftir. Eftir því sem ,eg bezt veit gerir fólk sér yfirleitt góðar vonir um starf þessarar deildar. Líðan fólks í þessum bæ og grendinni er yfirleitt góð. Hér er fátt um ungt fólk, sem víðar, flest eldra fólk og börn. Heilsu- far hefir verið með betra móti þennan vetur, enda hefir tíðin mátt heita framúrskarandi góð. Blaine búi FJÆR OG NÆR Heimilisiðnaðarfélagið heldur fund á miðvikudagskvöldið 11. apríl að heimili Mrs. C. S. John- ston, 101 Academy Rd., fundur- inn byrjair kl. átta. ★ * * Kaupi Neðanmálssögur “Heims kringlu” og “Lögbergs”. Verða að vera heilar. Má ekki vanta titilblaðið. Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg Hhagborg u FIIFL CO. il Dial 21 331 (C.F.L. No. 11) 21 331 Lokasamkoma Laugardagsskólans verður haldin í Sambandskirkjunni á Banning St., laugardaginn 3. maí. Nánar auglýst síðar. ★ n * Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárus Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, Island. Nómsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunar- skóla í Winnipeg. Upplýsingar gefur: The Viking Press Ltd. 853 Sargent Ave.. Winnipeg 1 íL NÚ SKAL ÍHUGA EITT HUNDRAÐ DOLLARA Það er svo ótal margt sem hægt er að nota eitt hundrað dollara fyrir. Við getum keypt sitthvað fyrir þá—og fyr eða síðar getur það komið fyrir, að við höfum harla iítið að sýna sem virði þeirra. Við getum falið þá undir sænginni eða í gamla tekatlinum. Þeir mundu ekki vaxa þar neitt—það er áreiðanlegt. Og svo er ætíð tækifæri fyrir þjófa að komast að felustaðnum. Við getum sett þá í bankann eða — það er allra bezt—við getum keypt Sigurláns Verðbréf. Og það er heilbrigð skynsemi, hvernveg sem á það er litið. Þar vinna þeir okkur í hag—færa okkur tvisvar sinnum hærri vexti á hverjum sex mánuðum en bankinn borgar. Það er okkar tryggasta inneign—með allar auðlindir Canada að bakhjalli. Og við getum selt þau—-eða fengið lánað út á þau—hjá hvaða banka sem er, hvenær sem við óskum þess. Svo Er Eitt Er Muna Skal Eitt hundrað dollarar — eða fimm hundruð dollarar —er við setjum í Sigurláns Verðbréf, eru notaðir af þjóð vorri til innkaupa á byssum og skotfærum og loftskipum og skriðdrekum og hjukrunartækjum til stuðnings drengjunum okkar, sem eru að berjast í okkar þágu í öðrum löndum handan um höf. Næst þegar land okkar veitir okkur þau hlunnindi að kaupa Sigurláns Verðbréf—þá skulum við vera bæði þjóðrækin og skynsöm. Við skulum verja $100—og eins miklu og við mögulega getum til þeirra kaupa. Verið viðbúin að kaupa Victory Bonds ÁTTUNDA SIGURLÁNIÐ HEFST 23. APRIL NATIONAL WAR FINANCE COMMITTEE 8-62

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.