Heimskringla - 04.04.1945, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 4. APRIL 1945
HEIMSKRINGLA
7.S1ÐA
ALMANNAGJÁ
Ef þig fýsir forna,
Feðra landð sjá,
Eitthvað mun þér orna,
1 Almannagjá.
Þar eru biskups bænir,
bjargið ristar á.
Allir andar vænir
í Almannagjá.
Kaupmenn kóngasynir,
kotungunum hjá.
Allir aldavinir,
í Almannagjá.
Þeir sem bregða býli,
benda staðinn á.
Þar allir eignast skýli,
í Almannagjá.
Þar á Lögbergs lyngi,
lifa flestir á.
Alla trúi eg yngi,
í Almannagjá.
Þar er ein Aðalgata,
auðnu brautin há.
Svo allir ættu að rata,
í Almannagjá.
Þar býr Huldukona,
hástöllunum hjá.
Elskar alt: til svona,
í Almannagjá.
Þar er glaður Gangleri,
genginn inn að sjá.
Enginn opin hleri,
í Almannagjá.
Hann fer að leita frétta,
frægum Ásum hjá.
Eignast orðið rétta,
í Almannagjá.
Professional and Business
Directory
Orrrci Phonx Res. Phonx
94 762 72 409
Dr. L. A. Sigurdson
116 MEDICAL ARTS BLDG.
Office hours by appointment
DR. A. V. JOHNSON
DKNTIST
50S Somerset Bldg.
Office 97 932 Res. 202 398
“HVITAHERSVEITIN” A ÞYZKALANDI
Myndin hér að ofan var tekin af enskum hernaðar myndatökumanni er var í fylgd með
brezkum njósnarflokki á ferðum þeirra innan landamæra Þýzkalands. Þessir njósnarmenn
eru klæddir í hvítar flíkur, sem hylja þá alla; einnig eru vélabyssur þeirra og handbyssur og
firðtæki vafið hvítum reflum, og befir þessi ráðstöfun gefist ágætlega. — Á myndinni sjást
nokkrir þessara manna á njósnum sínum.
Hann er sálin sama,
er sagan greinir frá.
Að ekkert sé til ama,
í Almannagjá.
Þór ei þreytir brjóta,
þvílík borgin há.
Þess er æ að njóta,
í Almannagjá.
Hárr! er heldur meiri
hugar fræða þrá.
Altaf trúi eg hann eyri
í Almannagjá.
Bjargfinnur og Baldur
blunda klettum á.
INNKÓLLUNARMENN HEIMSKRINGLU
A ISLANDI
_______Björn Guðmundsson, Reynimel 52
Reykjavík------------
í CANADA
Antler, Sask.........................-K. J. Abrahamson
Árnes, Man..........................Sumarliði J. Kárdal
Árborg, Man.....................*.......G. O. Einarsson
Baldur, Man..........................Sigtr. Sigvaldason
Beckville, Man........................-B.törn Þórðarson
Belmont, Man................................G. J. Oleson
Brown, Man..„_..,.......-...........Thorst. J. Gíslason
Cypress River, Man.....................Guðm. Sveinsson
Dafoe, Sask..........___________________O. O. Magnússon
Ebor, Man.............................K. J. Abrahamson
Elfros, Sask...............,.___Mrs. J. H. Goodmundson
Eriksdale, Man...........................Ólafur Hallsson
Fishing Lake, Sask....._............... -Rósm. Árnason
Foam Lake, Sask...._......................Rósm. Árnason
Gimli, Man..................».............K. Kjernested
Geysir, Man.....................*......Tím. Böðvarsson
Glenboro, Man..............................G. J. Oleson
Hayland, Man...........................Sig. B. Helgason
Hecla Man...........................Jóihann K. Johnson
Hnausa, Man.............................Gestur S. Vídal
Innisfail, Alt'a....................Ófeigur Sigurðsson
Kandahar, Sask..................-....—-O. O. Magnússon
Keewatin, Ont.........................Bjarni Sveinssor.
Langruth, Man....................-*-....Böðvar Jónsson
Leslie, Sask.........................Th. Guðmundsson
Lundar, Man................................ D. J. Líndal
Markerville, Alta.......-.............Ófeigur Sigurðsson
Mozart, Sask-------------------------- Thor Ásgeirsson
Narrows, Man.............................. S. Sigfússon
Öak Point, Man..........-..............Mrs. L. S. Taylor
Oakview, Man—............................ S. Sigfússon
Otto Man .................— Hjörtur Josephson
Piney, Man.._.................-......V. Eyford
Red Deer, Alta.......................Ófeigur Sigurðsson
Riverton, Man..........................Einar A. Johnson
Reykjavjk, Man....................... Ingim. ólafsson
Selkirk, Man__________________________________MrS;/-„E- E/1C,^SOn
Silver Bay, Man..................-'... -Hal-lur Hallson
Sinclair, Man........................K. J. Abrahamson
Steep Rock, Man............................Fred Snædal
Stony Hill, Man_______________________Hjörtur Josephson
Tantallon, Sask.........................Árni S. Árnason
Tþornhill, Man.......................Thorst. J. Gislason
Víðir, Man........................... -•-Aug. Emarsson
Vancouver, B. C.......................Mrs. Anna Harvey
Wapah, Man............................_...Ingim. Ólafsson
Winnipegosis, Man.......................- O’iver
Wynyard, Sask......................... O. O. Magnusson
Bantry, N. Dak.
í bandaríkjunum
E, J. Breiðfjörð
Bellingham, Wash...........j_..Mrs. John W. Johnson
Blaine, Wash.....................Magnús Thordarson
Grafton, N. Dak..................
Ivanihoe, Minn....................Miss C. V. Dalmann
Milton, N. Dak......................... S. Goodman
Minneota, Minn....................Miss C. V. Dalmann
Mountain, N. Dak_________________________________C. Indriðason
National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E. 24th St.
Roint Roberts, Wash............................Ásta Norman
Seattle, 7 Wash______J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W.
Upham, N. Dak—------------------------E. J. Breiðfjörð
The Viking Press Ltd.
Winnipeg Manitoba
Ekkert óðals skvaldur
í Almannagjá.
Bresti hátt í bergi
bergmál ynnir frá.
Ekkert trúi ©rgi
í Almannagjá.
Allur vígtjalds voði
völvu dregin frá.
Enginn ílsku boði,
. í Almannagjá.
Öxar rennur áin
ásjónu hans fró.
Engin orka dáin
í Almannagjá.
Öldnum fossi undir
úðan hvíta sjá.
Að iða allar stundir
við Almannagjá.
Austanvert við ána
Iðavöllum á,
Alþing árna frána
við Almannagjá.
Erlendur Johnson
Þetta kvæði var lesið upp, og
svo sungið af höfundi 17. júní
1944, á samkomu er íslenzkir
stúdentar héldu í Los Angeles.
WARTIME PRICES AND
TRADE BOARD
■SflYINGS
uRTIFICl
um dagana. Eins og fyrirkomu-
lag er nú er gildistímabil ekki
takmarkað. Það er því ekki
nauðsynlegt að taka út á seðlana
fyr en þarf.
•
Smjörseðlar nr. 101 ganga í
gildi 5. apríl.
•
Spurningum á íslenzku svarað
á ísl. af Mrs. Albert Wathne,
700 Banning St., Winnipeg.
•
Fólk er góðfúslega beðið að
muna að mér er ekki leyft að
svara nafnlausum bréfum.
Sofía Wathne
Sykur til niðursuðu ávaxta
Þsssi skamtur verður sami og
í undanfarin ár, tíu pund á mann.
Sykrið fæst með sætmetisseðl-
um, hálft pund með hverjum
seðli. Það verða tuttugu auka
seðlar í alt. Tveir auka seðlar
gengu í gildi 15. marz, átta auka
seðlar ganga í gildi 17. maí, og
þeir tíu sem eftr eru, eiga að
öðlast gildi 19. júlí. Gildistíma-
bil er ekki takmarkað, það má
því geyma seðlana og taka út á
þá hvenær sem manni er það
hentugast.
Með því að nota sætmetisseðla
fyrir niðursuðusykur, var álitið
að fólk sem ekki hefir hentug-
leika til þess að sjóða niður
heima fyrir, geti keypt sér niður-
soðna ávexti í stað sykurs án
þess að fá seðlum skift á Local
Ration Board skrifstofunum,
eins og þurft hefir hingað til.
Smjörskamturinn aukinn aftur
Eins og almenningi var. til-
kynt 1. jan. af W. P. & T. B.,
var nauðsynlegt að minka smjör-
skamtinn um eina únzu vikulega
fyrir þriggja mánaða tímabil til
þess að fyrirliggjandi birgðir
entust út vetrarmánuðina. Nú
er tímabilið útrunnið og skamt-
urinn hefir því verið aukin um
eina únzu vikulega frá 1. apríl.
Smjörseðlar nr. 104, sem ekki
áttu að ganga í gildi fyr en 3.
maí, öðlast nú gildi 26. apríl.
Það er ætlast til að einn seðill
gangi í gildi hvern fimtudag
mánuðinn út; og, vonandi hvern
fimtudag þar á eftir. Annars
verður fólki tilkynt fyrirfram
Það er mjög auðvelt að' borða
morgunverð í Japan og kvöld-
verð í Canada. Báðir staðirnir
eru lítil sveitarfélög vestarlega
í Norður-Carolínu.
★ ★ ★
Læknirinn: Þér hóstið betur
núna í morgun en þér gerðuð í
gær.
Sjúklingurinn: Það er nú ekki
furða, eg var að æfa mig í alla
nótt.
Garðræktuð Huckleber
Hinn gagnlegasti,
fegursti og vinsœl-
asti garðávöxtur
sem til er.
Þessi fögru ber
spretta upp af fræi
á fyrsta ári. Óvið-
jafnanleg í pæ og
sýltu. Ávaxtasöm,
berin stærri en
vanaleg Huckleber
eða Bláber. Soðin
með eplum, límón-
um eð'a súrualdini gera fínasta ald-
inahlaup. Spretta 1 öllum jarðvegi.
Þessi garðávöxtur mun gleðja yður.
Pakkinn 100, 3 pakkar 250, Únza
$1.25, póstgjald 30.
FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1945
Aldrei fullkomnari en nú.
DOMINION SEED HOUSE
GEORGETOWN, ONTARIO
•imnnmiiainiinniHniiiiuiiniinniiiiiniiiniiiiuiiiiiininiHiui
s
j INSURANCE AT . . .
REDUCED RATES
Dr. S. J. Jóhannesson
215 RUBY ST.
Beint suður af Banning
Talstmi 30 S77
ViStalstíml kl. 3—5 e.h.
J. J. Swanson & Co. Ltd.
REALTORS
Rental. Insurance and Financtal
Agents
Sími 97 538
308 AVENUE BLDO.—Wlnnlpeg
THE WATCH SHOP
CARL K. THORLAKSON
Dtamond and Wedding Rlngs
Agent for Bulova WaAchee
Marriage Licenses Issued
699 SARGENT AVB
SUNNYSIDE BARBER
& BEAUTY SHOP
Hárskurðar og rakara stofa.
Snyrtingar salur fyrir kvenfólk.
Ábyggileg og greið viðskifti.
Sími 25 566
875 SARGENT Ave., Winnipeg
Clifford Oshanek, eigandi
H. HALDORSON .
BUILDER
23 Music and Arts Building
Broadway and Hargrave
Phone 93 055
Winnipeg, Canada
CANADIAN FISH
PRODUCERS, LTD.
J. H. Page, Managing Director
Wholesale Distributors of
Fresh and Frozen Fish
311 CHAMBERS ST.
Office Phone 26 328
Res. Phone 73 917
ÁSGEIRSON’S PAINTS
AND WALL PAPER
698 SARGENT AVENUE
Winnipeg, Man.
Telephone 34 322
WINDATT COAL Co.
LIMITED
Established 1898
307 SMITH STREET
Office Phone 97 404
Yard Phone 28 745
THE
BUSINESS CLINIC
specialize in aiding the smaller
business man to keep adequate
records and prepare Income
Tax Returns.
ANNA LARUSSON
415 Mclntyre Blk. Ph. 92 316
Fire and Automobile
| STRONG INDEPENDENT |
COMPANIES
McFadyen I
Company Limited |
362 Main St. Winnipeg |
Dial 93 444
4Miminiaiiiiunimuiiiiiiiiiniuiiiiiiiiiinuuuiiiiiinuiiiuiuiuit«>
Frá vini
LET YOUR D0LLARS
FLY T0 BATTLE...
ANDREWS, ANDREWS,
THORYALDSON &
EGGERTSON
Lögfrœðingar
Bank of Nova Scotia Bldg.
Portage og Garry St.
Sími 98 291
DRS. H. R. and H. W.
TWEED
Tannlœknar
★
406 TORONTO GEN. TRUSTS
p n öUILDINu
Cor. Portage Ave. og Smith St.
PHONE 96 952 WINNIPEG
H. J. PALMASON & Co.
Chartered Accountants
1103 McARfHUR bldg.
Phone 96 010
Rovatzos Floral Shop
253 Notre Dame Ave., Phone 27 9SÍ
Fresh Cut Flowers Daily.
Plants in Season
We apeclalize ln Wedding & Concert
Bouquets & Funeral Designs
lcelandic spoken
A. S. BARDAL
Mlur ltkklstur og annast um útíar-
ir. Allur útbúnaður sá be6ti.
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina.
•43 8HERBROOKE ST.
Phons 27 324 Winnipeg
Union Loan & Investment
COMPANY
Rental, Insurance and Financial
Agents
Sími 95 061
510 Toronto General Trusts Bldg.
GUNDRY-PYMORE Ltd.
British Quality - Fish Netting
60 Victoria St., Winnipeg, Man.
Phone 98 211
Manager: T. R. THORVALDSON
Your Patronage Will Be
Appreciated
Halldór Sigurðsson
Contractor & Builder
★
594 Alverstone St., Winnipeg
Sími 33 038
A. SAEDAL
PAINTER & DECORATOR
★
Phone 23 276
★
Suite 4 Monterey Apts.
45 Carlton St., Winnipeg
FINKLEMAN
OPTOMETRISTS
and
OPTICIANS
KENSINGTON BLDG.,
275 Portage Ave. Winnipeg
PHONE 93 942
Ptf}í WAR SAVINGS CERTIFICATES
'JORNSON S
iOKSTORE.1
702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.