Heimskringla - 27.02.1946, Blaðsíða 7

Heimskringla - 27.02.1946, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 27. FEBRÚAR 1946 HEIMSKRINGLA 7.SIÐA RÆÐ A Frh. frá 4. bls. hugamálum vorum, viðhaldi ís- lenzks máls og menningarerfða, eins og ljóst mun verða af skýrsl ■ um þeirra; mun það og koma á daginn, að deildirnar halda yfir- leitt furðu vel í horfinu og eru sumar hverjar mjög vel starf- andi, en öðrum háir liðsskortur vegna stöðugrar fækkunar hinn- ar eldri kynslóðar vorrar eða brottflutnings fólks vors í aðrar bygðir. En þó félagið hafi óneitanlega f®rt út kvíarnar á síðari árum, °g standi nú orðið víða fótum í íslenzkum bygðalögum og borg um þar sem íslendingar eru bú- settir, ber því að ná til enn fleira fólks vors. Markið er, að félag- ið verði í vaxandi skilningi alls-' herjarfélag Islendinga í landi hér; ekkert minna megum vér sætta oss við. Er því stöðug þörf markvissrar, öflugrar og sí-' vakandi útbreiðslu-starfsemi, hseði með tilliti til stofnunar nýrra deilda, t. d. í bygðunum umhverfis Manitobavatn, og1 aukning einstakra félagsmanna sefn víðast um álfuna, jafnhliða því sem hinar eldri deildir eru studdar í starfi sínu. Sannleik-, Urinn er sá, að félagið þyrfti í rauninni að vera því umkomið' að hafa í sinni þjónustu útbreið- slustjóra, sem eingöngu helgaði starf sitt þeim málum, að minsta kosti einhvern tíma ársins; þá nauðsyn ber að hafa í huga í sambandi við framtíðarstarfið. Fræðslumál Félagði hefir, sem áður, staðið að Laugardagsskóla í íslenzku í Winnipeg, og hefir aðsókn að honum verið sæmileg, en ætti þó 1 allra hluta vegna að vera stórum betri, því að skólinn á nú sem fyrri ágætum kennurum á að skipa, en þeir hafa verið þessir: Ólafur Pálsson (fram að áramót- um), Mrs. Ingibjörg Johnson (síðan um áramót), John Butler, Mrs. Fred Bjarnason og Skúli Böðvarsson. Mrs. Jódís Sigurðs- son æfir nemendur í framsögn og Mrs. Kristín Johnson kennir söng, en Miss Elín Eylands ann- ast undirspilið. Ásmundur P. Jóhannsson, fyr- verandi féhirðir félagsins, hefir nú sem áður borið hag skólans mjög fyrir brjósti, en í skóla- nefnd af hálfu stjórnarnefndar hafa verið vara-forseti, féhirðir, Grettir L. Jóhannsson ræðismað- ur, og Bergþór Emil Johnson. Á félag vort mikla þakkarskuld að gjalda þeim öllum, sem hlynt hafa að starfi skólans, og þá sér- staklega kennurum hans, sem vinna verk sitt af mikilli fórn- fýsi og áhuga á því nytsemdar- INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRIKGLU A ISLANDI Reykjavík— ---Björn Guðmundsson, Reynimel 52 ICANADA Ántler, Sask.----------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. Árnes, Man.-----------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Arborg, Man—..........................G. O. Einarsson Baldur, Man------------------------------ O. Anderson Beckville, Man---------Björn Þórðarson, Amaranth, Man. Relmont, Man...............................G. J. Oleson Bredenbury, Sask._Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask------------------_Halldór B. Johnson Cypress River, Man....................Guðm. Sveinsson Bafoe, Sask.------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Ebor Man----------------K. J. Abrahamson, Sinclair, Man. ElJros, Sask................_...Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man.................... Ólafur Hallsson Eishing Lake, Sask----------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Eoam Lake, Sask------------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Cimli, Man........— —7...............:.___K. Kjernested Ceysir, Man---------------------------G. B. Jóhannson Glenboro, Man_____________________________G. J. Oleson Hayland, Man..........................Sig. B. Helgason Hecla, Man.........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man............................Gestur S. Vídal mnisfail, Alta--------Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask----------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Heewatin, Ont........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man.........................Böðvar Jónsson Leslie, Sask........................Th. Guðmundsson Lundar, Man.....:.........................D. J. Líndal Markerville, Alta____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man--------------------------Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask.......................... Thor Ásgeirsson Harrows, Man________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Cak Point, Man.......................Mrs. L. S. Taylor Cakview, Man..............................S. Sigfússon Gtto, Man________________Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Einey, Man............................. S. V. Eyford Red D.eer, Alta.....................Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man.._.....................Einar A. Johnson Eeykjavik, Man...........w...........-Ingim. Ólafsson Selkirk, Man________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man........................Hallur Hallson ^inclair, Man.......................K. J. Abrahamson ^ieep Rock, Man..........................Fred Snædal ^tony Hill, Man---------Hjörtur Josephson, Lundar, Man. Hxornhil'l, Man--------Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. t^íðir, Man----------------Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C-----__Mrs. Anna Harvey, 4487 Quebec, St. J^ýpah, Man.------------Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg----S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man............................S. Oliver . Wynyard, Sask.........................O. O. Magnússon Ak: I BANDARÍKJUNUM _ -ra, N. D------------- Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. öantry, N. Dak-------------- E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. pellingham, Wash.„-Mrs. John W. Johnson, 2717 Kulshan St. aine, Wash..........................Magnús Thordarson ^avalier, N. D----------Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. rystal, N. D-------—C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. dinburg, N. D--------_ C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. pardar, N. D-----------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. j/afton, N. D----------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. allson, N. D------------Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. I ensel, N. D-----------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. lu^koe, Minn-----------Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. ^°n> N. Dak-------------------------------_S. Goodman Ainneota, Minn........................Miss C. V. Dalmann \t untain, N. D--------C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. ^ational City, Calif.......John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Spd+A Hoberts, Wash..............l..........Ásta Norman T wttle> 7 Wash_____ ^Pham, N. Dak_____________________' J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. ......E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba starfi, sem hér er um að ræða, íslenzkufræðslu barna og ungl- inga. Þá hefir félagið aftur í ár átt samvinnu við “Icelandic Canad- ian Club” um námsskeið það í íslenzkum fræðum, sem hafið var í fyrra, og hefir góður hópur nemenda notfært sér það; fyrir- lestrar á ensku, um íslenzkar bókmentir og menningu hafa eins og í fyrra verið haldnir í sambandi við námsskeiðið. Mrs. Hólmfríður Daníelsson, forseti “Icelandic Canadian Club”, hefir eins og áður verið forstöðukona námsskeiðsins og formaður und- irbúningsnefndar, en í henni eiga sæti af hálfu Þjóðræknisfélags- ins vara-forseti þess og Miss Vala Jónasson kenslukona. Samkvæmt fyrirmælum síð- asta þjóðræknisþings skipaði forseti fimm manna milliþinga- nefnd í fræðslumálum, og er Mrs. Ingibjörg Jónsson formað- ur hennar. En sökum þess, að sumir þeir, sem skipaðir voru í nefndina, sáu sér eigi fært að taka sæti í henni, og tilnefna varð aðra síðar á árinu, varð starf nefndarinnar minna en ella; hún hefir þó ráðstafað út- sendingu kenslubóka til deilda og svarað fyrirspurnum frá þeim um skólamál. Hefir milliþinga- nefnd þessi unnið mikið, þarft og þakkarvert verk á undanfömum árum, meðal annars með útveg- un hentugra skólabóka frá ís- landi, en með því var stórt spor stigið í fræðslumálunum, og einnig með því að skipuleggja kenslustarfið; skyldi það starf metið að verðleikum, en Mrs. Jónsson hefir öll árin skipað for- manns-sessinn í nefndinni og borið þau mál sérstaklega fyrir brjósti. Ymsar af deildum félagsins hafa að nýju halidð uppi kenslu i íslenzku, og mun þess nánar get- ið skýrslum þeirra; einkum hefir . Laugardagsskóli deildarinnar að Gimli staðið með miklum blóma, eftir því sem mér er tjáð. — 1 sumum öðrum deildum hefir hinsvegar reynst örðugleikum bundið, eða jafnvel ókleift, að fá íslenzkukennara, og má ekki við svo búið standa. Þingið í fyrra lagði ríflegri fjárstyrk til fræð- slumálanna en nokkru sinni áð- ur, og er sjálfsagt, að félagið styðji þau mál fjárhagslega, eft- ir því sem nauðsyn ber til. En það er eigi nóg að leggja fram fé deildunum til styrktar í fræðslu- málum, ef framkvæmdir verða engar í þá átt vegna kennara- leysis. Á því verður með ein- hverjum hætti að ráða bót, og væri úrlausnin, ef til vill, sú, að félagið réði og launaði, í samráði og samvinnu við hlutaðeigandi deildir, farkennara í íslenzku, er ferðaðist um milli þeirra til þess að hafa umsjón með kenslunni og annast hana, eftir því sem- þörf krefur og ástæður leyfa. Eg vík þessari hugmynd til væntan- legrar þingnefndar í fræðslumál- um. það eitt er víst, að alt kapp verður að leggja á það af hálfu þingsins og stjórnarnefndarinn- ar, að sem flestar deildir geti starfrækt laugardagsskóla í ís- lenzku og að þeir verði sem bezt sóttir, en vitanlega verður það verk sérstaklega að hvíla á herð- um deildanna sjálfra, enda er þar um að ræða hið ágætasta og verðugasta verkefni þeirra. Undanfarið hefir allmikið ver- ið rætt um stofnun kennarastóls í íslenzkum fræðum við háskól- ann í Manitoba, og fékk málið nýjan byr í seglin við hina höfð- inglegu gjöf Ásmundar P. Jó- hannsson byggingameistara síð- astliðið sumar. Hér er um tíma- bært og mikilvægt þjóðræknis- mál að ræða, enda hafði Þjóð- ræknisfélagið það á starfsskrá sinni árum saman; stjórnarnefnd íélagsins ræddi það einnig á fundi sínum nú í haust, tjáði sig með opinberri yfirlýsingu fúsa til samvinnu við aðra hlutaðeig- endur og reiðubúna til að leggja það fyrir þetta þjóðræknisþing. SNEMMA SAÐNAR TOMATOS Vordaga Chatham Þœr allra fyrstu Tomatos- hvar sem eru í Canada. Ómetanlegar fyrir norðrið og vestrið og aðra staði sem hafa stuttar árs- tíðir. Einnig mjög ákjósanlegar á öðrum stöðum fyrir fljóta sprettu og gæði, eru fullþroska tveim vikum eða meir á undan öðrum ávöxtum. Reyndust ágætlega í sléttufylkjun- um 1943 og 1944, þar með taldir staðir svo sem Lethbridge og Brooks í Alberta; Indian Head og Swift Cur- rent i Sask., Brandon og Morden í Man. 1 kringum Calgary, þar sem gengu fyrst undir nafninu “Alberta”, urðu garðyrkjumenn alveg undradi yfir þeim. 1 Lethbridge voru “Vor- daga Chatham” fullþroskaðar viku til tólf dögum á undan öðrum garðá- vöxtum. í Mordan, Man., var vöxtur þeirra frá 20% til 40% meiri en nokkur önnur snemma þroskuð garð tegund. “Vordaga Chatham” eru smáar, þurfa ekki að binda upp, og má planta tvö fet á hvern veg. Eplið samsvarar sér vel, fallegt í lögun og að lit, fyrirtaks bragðgott. Er um 2% þml. í þvermál, en oftast þó meira. Pantið eftir þessari auglýsing. En þar sem eigi er nægilegt útsæði að fá getum við ekki sent meira en fram er tekið. (Pk. 15<) (oz. 75(f) póstfritt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1946 Enn sú fullkomnasta 92 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario Með tilliti til þeirrar samþyktar stjórnarnefndarinnar, og minn- ugur þess, að félagið telur sér öll þau mál viðkomandi, er varða viðhald íslenzkrar tungu og menningarverðmæta í landi hér, vil eg leggja það til, að þetta mál verði tekið upp á dagskrá þingsins. í sambandi við fræðslumálin þykir mér einnig fara vel á því að geta þess, sem eg raunar hefi vikið að á öðrum stað, að æfifé- lagi vor, dr. Helgi P. Briem, að- alræðismaður íslands í New York, hefir sýnt félaginu þá miklu vinsemd að gefa bóka- safni félagsins og bókasöfnum deilda þess, hverju um sgi, ein- tak af hinni fögru og vel sömdu bók sinni, Iceland and the Ice- landers, einmitt með það fyrir augum, að hin yngri kynslóð vor hefði með þeim hætti sem mest not af henni. Fyrir þessa ágætu og kærkomnu gjöf þakka eg inni- lega í nafni félagsins. Samvinnumál við Island Þau hafa að óvenjulega miklu leyti verið fólgin í því af vorri hálfu að taka á móti góðum og kærkomnum gestum heiman um haf, og verður þeirra heimsókna getið ítarlegar í frásögn um sam- komuhöld þau, er félagið hefir staðið að, en óþarft er að fjöl- yrða um það, hve koma slíkra gesfa treystir böndin við ætt- jörðina. Með það í huga, má oss vera það sérstakt fagnaðarefni, að á þesu þingi, eins og undanfarið, eigum vér því láni að fagna að hafa vor á meðal ágæta fulltrúa íslands, þar sem eru þau góð- kunnu merkishjón Ingólfur Gíslason læknir og frú Oddný Vigfúsdóttir. Býð eg þau í nafni félagsins hjartanlega velkomin og vona, að þeim verði dvölin eins ánægjuleg og eg veit, að koma þeirra verður oss. En eftir Professional and Business Directory —=™ Office Phoni R*s. Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 116 MEDICAL ARTS BLDG. Office hours by appointment Dr. S. J. Jóhannesson 215 RUBY ST. Beint suður af Banning Talslmi 30 877 Viðtalstfmi kl. 3—S e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. RBÁLTORS Rental, Insurance and Financial Ágents Sími 97 538 308 AVENTJE BLDO —Winnlpeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Dlamond and Weddlng Rlngs Agent for Bulova Watchea Marriage Ucenses Issued 699 8ARGENT AVE H. HALDORSON v BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. H. Page, Managing Director Wbolesale Distributors oí Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALLPAPERAND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 WINDATT COAL Co. LIMITED Established 1898 307 SMITH STREET Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 THE BUSINESS CLINIC specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 415 Mclntyre Blk. Ph. 92 316 Frá vini DR. A. V. JOHNSON DENTIST 50$ Somerset Bldg. Offiee 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. ^ Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TOROfTTO^EN. TRUSTS Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountanta 1103 McARTHUR BLDG. PHONE 94 358 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave., Phone 27 929 Presh Cut Flowers Daily. Plants in Season W« apeclallze ln Weddlng & Concert Bouquets Ss Funeral Designs Icelandic spoken v A. S. BARDAL aelur líkkLstur og annast um útfar- ir. Allur útbúnaður sá besti. Rnnfremur selur hann aUskonar minnisvarSa og legsteina. 643 8HERBROOKE ST. Phons 27 324 Winnipeg Union Loan & Investment COMPANY Rental. Insurance and Financial Agents Slmi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Youf Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder ★ 594 Alverstone St., Winnipeg Simi 33 038 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS KENSINGTON BLDG., 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 hádegið í dag flytur Ingólfur læknir kveðjur ríkisstjórnar Is- ands og heimaþjóðarinnar; einn- ig verður hann aðalræðumaður á “Fróns”-mótinu annað kvöld. : Þá er oss það mikið ánægju- efni, að staddur er hér á þinginu félagsbróðir vor, herra Niels G. Johnson, dómsmálaráðherra í Norður Dakota, og bið eg hann innilega velkominn í hópinn. — Hann ávarpar þingið nokkrum kveðjuorðum eftir hádegið, en annars er hann sérstaklega hing- að kominn sem gestur “Icelandic Canadian Club” og flytur ræðu á samkomu þess félagsskapar í kvöld. Framh. DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg Phone 94 908 ÍOOKSTOREI '.buan....1 702 Sargent Ave., Winnipeg, Mca.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.